Morgunblaðið - 18.10.1955, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.10.1955, Blaðsíða 2
S 2 MORGUN B LAÐIÐ í>riðjudagur 18. olct. 1955 IVinningSskrá 15» októbef . 1955. 75.000 krónur: 137051 40.000 krónur: 56290 15.000 krónur: * 115280 10.000 krónur: 14317 55479 57158 i V” 1 5.000 krónur: •ur 2722 22206 34454 68728 T 1 94955 2.000 krónur: 9081 17807 34776 35484 ¥ 46589 48886 84928 87490 87862 91108 92238 92538 < 112480 123613 149482 1.000 krónur: 18720 18791 22931 32035 86857 37368 39988 45801 w 59947 65345 66916 78440 80793 82651 83520 90069 * 98143 105726 114090 129605 129973 134805 140242 148689 147389 > 500 krónur: * " 104 784 1422 3362* Á 3642 4205 5166 5428 6285 6360 6976 8811 4 8858 9381 10828 11512 13257 13348 13583 13796 14711 16577 16687 17264 *» 17604 19173 20151 20627 « 24485 24762 26209 27199 á 32065 33093 33205 35530 36028 36802 37251 37887 1 38944 40809 41306 44241 * 44762 45016 46109 46393 « 48284 49778 51800 52980 i 53440 54340 54789 56542 4 58820 59886 60905 61021 4 61938 62277 62562 65058 # 65527 65564 69219 73370 t 73746 75497 76492 80111 i 81397 83117 86287 87563 4 88439 86053 89754 89948 t 91548 92067 93224 93236 $ 94776 95393 96200 96660 > 97899 98415 99922 100708 101314 102387 102916 104539 t 106335 106672 106791 106942 107736 108718 108538 109858 t ■ 111953 112281 114817 115735 117371 120183 120421 121499 122715 123619 125390 125397 125803 126326 127308 129088 131004 131647 138747 139766 * 142094 144469 146609 148840 r 149840 149888 e 250 krónur: < 738 1148 2180 2765 4 3073 3084 3821 4039 i 4438 4594 5171 5504 r 5820 8038 8087 8145 i 8172 8631 9067 10105 i 11086 11506 12632 13859 f 13992 13997 14219 15836 1 16578 17069 17279 17923 1 18037 18494 19026 19552 f 19801 20261 24279 25902 t 26059 26160 26540 26607 i 26803 27602 27999 28448 28514 28870 29371 29576 í 31308 31549 31839 31912 t 31984 33468 33697 34464 1 34631 35459 36285 36952 • 37262 37773 38100 38634 1 40014 40580 41091 41367 41912 42617 43339 43345 l 43698 43766 44076 44210 %* 44224 44272 44835 45518 f 46982 47340 47698 47733 t 48845 49273 50562 50886 * 50852 50898 51079 51732 51984 52286 52387 52743 52938 55066 57427 57897 * 58833 58941 59552 59759 t £9969 61890 62589 63168 í. 63241 64417 64467 64480 t 65214 65927 66344 66566 * €7994 68388 68507 68870 í 68923 69095 69777 69830 70144 70399 70440 71310 t 73284 74191 74696 75095 1 75313 75460 75638 75654 % 75676 76054 77073 77227 77815 77853 77994 78085 78150 78316 79184 79805 80224 • íi 80252 81031 81064 81509 82095 82743 82881 82969 r 83173 83193 84231 84725 lán rí A-flokkar i-ft i 85179 85889 90562 91828 94914 96651 99605 102481 105919 110175 111193 115535 116341 118165 120308 121143 123974 126562 127770 129816 133641 136952 138484 140399 144136 145446 147331 148312 85386 86783 90698 92183 95178 98881 101585 103311 106968 110194 112077 115665 117097 118411 120672 121469 125039 126861 128079 130322 134907 137371 139311 140542 144182 145473 147574 149370 (Birt 85388 87757 91274 92518 95515 99156 85867 88946 91276 92990 95621 99385 102192 102222 103792 104943 107463 109436 110466 111040 113176 115046 115877 116207 117379 117494 119614 120269 120673 120824 121844 123785 125581 126558 127432 127568 129246 129380 131846 133266 136473 136634 138132 138255 139673 140228 141318 143239 144816 145247 146316 147104 147687 148071 149554 án ábyrgðar). * —— . ■ ■ ■ ■ J| ■RUIXC jj • V (t Framh «f bl«i 1 ikm- atvinnuleysistryggingar, no nýrra launalaga. 14 STIGA HÆKKUN VÍSITÖLU Eitt fyrsta verkefnið, sagði Eysteinn, þegar semja á fjár- lagafrumvarp er að gera sér grein fyrir því með hvaða dýr- tíðarvísitölu eigi að x-eikna. Að þessu sinni bað ráðuneytið hag- stofustjóra að gera tillögu um með hvaða visitölu skyldi reikna og hefur orðið úr að reikna með Vilhjálmur á Krums- hólum, sextugur Zatopek hœttir oð keppa LUNÐÚNUM, 17. okt. — Emile Zatopek hefir nú staðfest þær fregnir, að hann hyggist hætta að taka þátt í íþróttakeppnum að af- stöðnum Olympíuleikunum, sem fara eiga fram í Melbourne á ár- inu 1956. Zatopek mun halda á- fram að æfa til að geta tekið þátt í leikjunum 1956. Álitið er, að hann ætli sér að hætta, þar sem hann hefir beðið ósigra nokkrum sinnum í sumar. — Reuter-NTB. Handíða- og mynd- lislaskélinn GERT er ráð fyrir því, að kennsla í Handíða- og myndlista- skólanum geti byrjað einhvern næstu daga. Fram til þessa hefur kennslan í myndlista- og kennaradeildum skólans byrjað á morgnana og staðið fram eftir degi. Sú breyt- ing verðar nú gerð hér á, að öll kennsla í deildum þessum fer fram síðdegis og á kvöldin. Nem- endum er þannig gert auðveld- ara með að vinna fyrir sér jafn- hliða náminu. Tilhögun á kennslu í teiknun og meðferð lita á kvöldnám- skeiðum skólans verður fram- vegis með sama hætti og að und- angengnu. Námskeið í teiknun og föndri barna á skólaskyldu- aldri byrjar um sama leyti og kennsla hefst í barnaskólunum. Vegna mjög takmarkaðs hús- rýmis skólans í vetur er öllum þeim, sem hyggja þar á nám, bent á að láta eigi dragast að tryggja sér námsvist. Innritun til náms fer fram í dag og næstu daga í Miðbæjarbarnaskólanum kl. 5—7 síðd. (Gengið um norð- urdyr. Simi 4106). Þingmönnum og bæjarfuilfrúum boðið á „Góða dáfann Svæk” Þ J ÓÐLEIKHÚ SIÐ bauð ríkis- stjórn, alþingismönnum og bæj- arstjórn Reykjavíkur að sjá gam- anleikinn Góða dátann Svæk, er hann var sýndur í annað sinn s.l. miðvikudagskvöld. Góði dátinn Svæk hefur nú verið sýndur þrisvar sinnum og hefur verið uppselt á allar sýn- ingarnar. Næsta sýning er í kvöíd. VILHJÁLMUR á Krumshólum er að verða sextugur eða nánar tiltekið 18. október í haust. En síðast þegar ég sá hann voru elli- mörkin ekki sérlega mikil. Að vísu er hárið farið að þynnast og verða grátt í vöngunum og hann sagði mér að bölvuð gigtin væri stundum slæm á morgnana — en glampinn í augunum er líkur því sem hann var, þegar ég sá hann fyrst. Afburða skýr hugsun, hnyttin og greið tilsvör og algert æðru- leysi benda til þess, að maðurinn sé með öllu óbugaður andlega og það skiptir kannske mestu máli. Hitt gerir minna til, að útlitið ber þess menjar, að löngum hef- ur verið unnið hörðum höndum. Því þótt gáfur Vilhjálms hefðu vafalaust enzt til hvers þess náms, sem hann hefði kosið sér, lá leið hans ekki menntabrautina, heldur hefur hann alla ævi unnið erfiðisvinnu og hvergi hlíft sér, en þó jafnan gefið sér tíma til þess, að vinna greiða hverjum, sem hann mátti. Stundum hefur andófið verið í þyngra lagi. En þegar risið er gegn hörðum kjörum með einurð og þrautsegju, verður sá maður að meiri, sem það gerir. Vilhjálmur hefur ráðgert að bregða búi á næstunni. Hann vildi þó ekki skiljast þannig við kotið, að ekki yrði betra að búa þar fyrir þann, sem við tekur. Hann flýtti sér því að bæta húsa- kost jarðarinnar, áður en hann færi og hefur lagt í það bæði fé og vinnu, sem honum ætið hefur verið ljóst, að hann myndi fá að litlu goldið. Þetta tilvik lýsir manninum allvel, — hann er stór- huga og ósérplæginn. Þeirra eig- anleika hans fær næsti Krums- hólabóndi að njóta. Við Vilhjálmur höfum oft spjallað saman, stundum um liðna tíma, en stundum um önnur hugðarefni okkar beggja. Frá þeim samtölum hef ég jafnan far- ið með þá tilfinningu, að hafa kynnst sterkum persónuleika, og mætum manni. Með beztu kveðjum og óskum til fjölskyldunnar á Krumshól- um. Ágúst Sigurðsson. yísitölunnW'j&. 'í gil-^ajgdi fjár, lögum er i^rt’rlíy 'Týfir*'vísitölu 158. Hér er því um að ræða, hvorki meira né minna en 14 stiga hækkun og veldur þetta gíf- urlegri hækkun á fjárlagafrum- varpinu. VAR LÖNGU FYRIRSJÁANLEGT Fjármálaráðherra kvað þegar í verkfallinu hafa verið bent á hættuna af hækkaðri vísitölu og sagði síðan: — Það er því næsta kátlegt, þegar þeir aðilar, sem ölduna reistu í vor, þykjast nú reka upp stór augu og undrast verðhækk- anir innanlands, sem þó voru hverju mannsbarni fyrirsjáan- legar strax í vor og rækilega sagðar fyrir. Svo rækilega sagðar fyrir, tæpast mun hafa farið fram hjá nokkrum þeim sem kominn er til vits og ára. Því næst rakti ráðherra efni fjárlaganna eftir liðum og er það öllum liðunum sammerkt að þar er jöfn og þétt hækkun allra út- gjalda, sem afleiðing dýrtíðar- skrúfunnar. Því næst ræddi hann almennar um ýmis atriði fjár- mála þjóðarinnar. FJÁRVEITINGAR TIL FRAMKVÆMDA Þær eru áætlaðar í frumvarp- inu með sömu krónutölu og í nú- gildandi fjárlögum. Vegna þeirra kauphækkana og verðhækkana sem orðnar eru og verða þýðir þetta, að fjárveitingar til fjár- festingarmála eru í raun og veru lækkaðar í þessu frv. frá því sem þær eru á gildandi fjárlögum. Treystir fjármálaráðherra sér ekki til að hækka þessar fjár- veitingar að krónutölu, miðað við það ískyggilega útlit um af- greiðslu greiðsluhallalausra fjár- laga og með tilliti til þeirrar gíf- urlegu fjárfestingar sem nú á sér stað af hálfu einstaklinga. Ráðherra kvað fyrirsjáanlegt að frumvarpið myndi enn hækka um marga milljónatugi. Alþingi verður hér að horf- ast í augu við afleiðingar þess, sem gerzt hefur Með kaup hækkunum þeim, sem áttu sér stað s.l. vor var brotið blað í efnahagsmálum landsins. Fram að þeim tíma höfðum við um naer þriggja ára skeið búið við stöðugt verðlag, greiðsluafgang rikisins, lækk- andi skatta og tolla og stór- aukinn almennan sparnað, sem gat orðið upphaf þess, að úr rættist þeirri krónisku láns fjárkreppu, sem við höfum búið svo lengi við. En nú verða menn að horf- ast í augu við síhækkandi verðlag, minnkandi sparnað, stóraukin ríkisútgjöld og standa nú frammi fyrir því, að það verður ekki hægt að afgreiða greiðsluhallalaus fjárlög, án hækkaðra skatta og tolla eða með nýjum álög- um í einhverri mynd, í fyrsta skipti um langan tima. NÝ VERÐBÓLGUALDA Afleiðingar þess sem skeði s.l. vor eru ekki aðeins augljósar á ifjárlagafrumvarpinu, heldur alls staðar í efnahagslífinu. Þegar sýnt varð í vor, að efna- hagskerfið var að ganga úr skorð , um á nýjan leik, reis upp fjár- j festingaralda. Segja má, að við : höfum í sumar búið við eins kon- ar fjárfestingarpanik og það átt sinn þátt í að gera ástandið enn verra. Sparifjárinnlög hafa hækk að minna en síðustu ár. UPPHAF VANDRÆÐANNA Þetta nýja upplausnarástand í efnahagsmálum hófst, sagði Ey- steinn Jónsson ráðherra, þegar kommúnistar voru leiddir til valda í verkalýðssamtökunum 1954, því að þá þóttust margir sjá, hversu fara mundi um verð- lagsmálin og sá hugsunarháttur festist ,að ekki mætti láta fjár- festingar né innkaup bíða stund,- inni lengur. Magnaðist þetta þó «m allan helming við kauphækk^ ánirnar síðástliðið vóri 'VérkuðtJ þær sem olía á eld, þar sem verð* hækkanir og nýjar kauphækk* anir aftur vegna þeirra voru þá auðreiknaðar hverjum manni. Það er víst alls ekkert ofsagt, áð almenningur í landinu hagn- ast síður en svo á þessu ástandi, allra sízt launþegarnir yfirleitt, eins og raunar alltaf var fyrir* séð. Það eru allt aðrir, sem græða á því ástandi, sem við nú búum við. Það eru verðbólgubraskar- arnir, sem reyna að nota upp- lausnarástandið á margvíslegan hátt, til þess að skara eld að sinni köku og tækifærið hefur enn einu sinni verið lagt þeim upp I hendurnar. ERFIÐLEIKAR FRAM- LEIÐSLUNNAR Enn 'em komið er gengut framleiðslan, þi’átt fyrir það serH skeð hefur, en þar brennur eld- urinn þó heitast. Framleiðslu- kostnaður fer mjög vaxandi á öllum sviðum, enda verður kaup- gjald nú í byrjun næsta árs orð- ið um 20% hærra en fyrir verk« fall. Þær greinar framleiðslunn- ar, sem áður höfðu gengið án styrks eða uppbóta eru ná sem óðast að komast á slikai? uppbætur eða til tilkynna stöðvun sína framundan, e! ekki verði ráðstafanir gerðaf til þess a ðjafna metin. Faxasíldin fær uppbætur stór- um meira en áður, landbúnaðin- um hefur verið heitið útflutningg uppbótum til jafns við bátaútveg- inn. Það er vitað mál, að frysti* hús þau sem aðallega taka á móti smáfiski eru að stöðvast Og geita ekki keypt fisk við þvi verði, sem hann hefur verið seld- ur innanlands, en lækkun á fisk- verði til sjómanna og útgerðar- manna kemur ekki til mála, Togaraútgerðinni er fleytt áfrarrt með álagi á innflutta bíla, ett gjaldeyrir til þeirra kaupa sagð- ur mjög á þrotum og uppbótafá ekki fyrirliggjandi nema fram 1 marzlok, að óbreyttum stuðningl við útgerðina. TILGANGUR KOMMÚNISTA Það væri synd að segja, að kommúnistar hefðu ekki náð þeim tilgangi sínum frá í vor að skapa ný vandamál, sem erfitt mundi að leysa. Að því leyti hafíl þeir ástæðu til þess að vers» ánægðir. Aftur á móti er ég ekki vis3 um, að kommúnistar hafi af þessij eins mikinn ávinning og þeir fyr- irfram töldu líklegt. Ég held semsé, að fleirum og fleirum sé að verða ljóst sam- hengi þessara mála og hverrf lukku það muni stýra eða hitt þó heldur að láta kommúnísta hafa áfram stjórn alþýðusam- takanna í landinu og halda verka- lýðnum þannig frá. allri þátttöku í ábyrgu þjóðmálastarfi. Ég held, að fleiri og fleirl sjái æ betur og betur hveu hamingja af því muni eða hitt þó heldur, að kommúnistunt verði látið haldast uppi a# beita hinum miklu áhrifun* verkalýðssamtakanna einhliða þannig, að verði vatn á mylla upplausnar og fjármálabrasks, í stað þess að áhrif verkalýðs- ins komi að notum við upp- byggingarstarf, sem efli fram- farir og bæti lífskjör. Það verður skýrara og skýr- ara fyrir mönnum, að kaup- hækkanir einar tryggja mönn- um ekki betri lífskjör. Þa« þarf fleira að koma til. Þas þurfa m. a. að koma til áhrif og samstarf alþýðusamtak- anna í jákvæðu þjóðmála- starfi. Hér hefur ekki verið hsegt pema. að drepa á örfáa kafla. ÚC ræðu fj ármálaráðherra. i

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.