Morgunblaðið - 01.02.1956, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.02.1956, Blaðsíða 4
1 MORGUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 1. febráar ’5& I tlag or 32. tiajrur ársins. Miftvikudagur 1. l'ebrúar. Árdc|iisflæði kl. 8,3(i. Síðdegisflæfti kl. 21,03. SlysavarfSstofa Heyk javíkur I fifeiísuverndarstöðinni er opin all- Ha sólarhringinn. Lækn.vörður Kfyrir vitjanir) L. R. er á sama JðtaS, kl. 18—8. — Sími 5030. Næturvörður er í Lyfjafcúðinni ISurmi, sími 7911. — Ennfremur teu Holts-apótek og Apótek Aust- Srbæjar opin daglega til kl. 8, faema á sunnudögum tii kl. 4. — iHolts-apótek er opið á sunnudög- Rm milli kl. 1—4. Hafiiurf jnrðar- oa Keflavíkur hpAtek eru opin alla virka daga grá kl. 9—19, laugardaga frá kl. »—16 og helga daga frá kl. 13-16. „St . • . St . • . 5956217 VII. □ EDÐA 59561317 = 2. I.O.O.F.F. 7 , 137218 % == 9. I. RMH — Föstud. 3. 2. 20. — Kyndilm, — Htb. • Hjönaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun i3Ína ur.gfrú Aldís Fríðriksdóttir, yfirhjúkrunat'kona og Páll Þór Kristinsson, bæjarstjóri n Húsavík Nýiega hafa opinberað trúiofun fiína nngfrvi Þuríður 'Sumarliða- dóttii', Gróustöðum, Geiradals ihreppi og Jón Friðriksson, Garps- dal, Geiradalshreppi. Nýiega hafa opinberað trúlofu.n eína ungfrú Kristín Þórðardóttir, Hverfisgötu 37, Hafna fiiði og Guðjón Þói atínsson, Höfðaborg G, Reykjavík. •Sunnudaginn 29. ianúnr s.i. op- ínberuðu trúlofun sína Rercrljót Jónasdóttir, Þuríðarstöðuin, Fljótá dal og Jón Viðnr Þó. mat sr-on, Kópavogsbraut I. L. Orð lífsins: Hnf f/4t ú sjálfwm fiér o</ kenn- ingu/nni, ver þú stöðugur oið þetta, því að er þú gerir það, munt þú bæði gern sjálfan þig hnipfnv og Úheyrendur þina. (1. Tím. 4, 16.). Dag A f m æ 1 i ISkipantgerð ríkisitis: Hekla er á Auatf jörðum á norð- urleið. Es.ia fer frá Reykjavílc kl. 20,00 í kvöld vestur itm land í hringferð. Herðubreið er í Reykja vík. Skjaklbreið fór frá Reykjavík í gærkveldi til B reiðafj arðar. Þyr ill fór frá Akurcyri s'iÍWegis í gær áleiðis til Reykjavíkur. Skaftfell- ingur fór frá Reykjavik í gær- kveldi til Vestmannaey.ia. Jn. : i Hwmborg. Arn- fvkipíideild S. ,1. Hvassafeli er arfell er í Nevv York..-Jökulfell lest ar á Austfja: ðahöfnum. Disarfell fór 25. f.nt. frá Hafnarfírði áleiðis til Patras og Piraeus. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Heigafell vamtatiiegt til Reykja- víkur á morgun. 53 ára verður í dag Frtmann Is- leifsson, hóndi, Oddhól í Rangár- vallasýslu. • Skipafréítir • Fiiii-kipafólug í-larids li.f.: Brúarfoss fór frá Hamborg 30. f.m. til 'Antwerpeii, Huil og Rvík- ! ur. Dettifoss er í Hamborg. Fjall- j'foss f.ór frá Akranesi 31. f.m. til ' Kotterdam, Antwerpen og iHull. — Goðafoss fór frá Patreksfirði 80. f. m. til 'Hvanwnstanga, 'Sauðár- króks, Siglu'fjarðar og þaðan til iVentspiis og Hangö. GulTfoss fór frá Leith í gærdag til Thorshavn og Reykjavíkur. Lagarfoss er í Now York. Reykjafoss er d Rvík. Selfoss fór væntanlega frá Akra- nesi í gærdaig til Ghent. Tröllafoss er í Reyk.i'avík. Tuttgufoss fór frá Akureyri '28. f.m. til Belfast og Rottmiam. Flugíerðir * Fluafclas Í-Iands li-I’.: Millilandáflug: '-— Guilfaxi er væntanlegur til Reyk ja,vtkur í dag kl. 16,45 í'rá London og Glasgow. Innanlandsflug: I dag er ráðgert að fijúga til Akureyrar, ísafjarð- ar, -Sands og Vestmannaeyja. — Á Læknar fjarverandi Daníel Fjeldsted. Staðgengill: Brynjólfur. Dagsson. Blindravinafélag íslands Hjálpið blindum Kaupið minningarspjöld Blindra vinafclags Islands. — Þau fást á þessum stöðum: Ingólfsstræti 16, Blindra Iðn, Laufásvegi 1. Silki- búðínni, Laugavegi 66, verzluninni Happó, Skólavörðustíg 17, Körfu- gerðinni (búðinni). • Gengisskrámng • tSöiugengi) Gullverð isí. árónu: 100 gullkr. — 738,96 pappirski icr. 45,7i — 16,3< — Í6,4t — 236,31 — 228,6i — 315,51 — 7,0! — 46,63 — 32,91 — 376,01 — 43I,ll — 391,31 — 26,12 — 226,6' 1 Sterlingspund .. 1 Bandaríkjadollar 1 Kanadadollar .... 100 danskar kr. ...... 100 norskar kr........ 100 sænskar kr........ 100 finnsk mörk .... 000 franskir frankar . 100 beigiskir frankar . 100 svissneskír fr. .. 100 Gyilini .......... 100 vestur-þýzk mörk 000 lírur............. 100 tékkneskar kr. .. morgun er ráðgert 'að fljúga til Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Fá- skrúðsf, jarðar, Kópaskens, Ne3- kaupstaðar og Vestmannaeyja. ófeigur J. Ófeigsson verðuí jarverandi óákveðið. Staðgexigill; Gunnar Benjaminsson. Krístjana Heigadóttir 16. sept* óákveðinn tíma. — StaðgengillS Hulda Sveinsson Víkingur H. Arnórsson verður f jarverandi til 3. febr. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Ezra Pétursson f jarverandi um óákveðinn tíma. — Staðgengill: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson, — Bröttugötu 3A. Skrifsíofa Öðiiis Skrifstofa félagsins í Sjálfstæð- ishúsinu er opin á fóstudagskvöld- um frá 8 til 10. Sími 7104. Féhirð- ír tekur á móti ársgjöldum féiags- manna og stjórnin er þar tál við- tals fyrir félagsmenn. Gangið í Almenna Bóka- félagið Tjarnargötu 16. Síini 8-27-07. Happdrætti heimilanna Miðasala í Aðaistræti 6. Opið allatt daginn. • Útvarp • Miðvikudagnr 1. febrúar: í’astir liðir eins og venjulega. 12,50—14,00 Við vinnuna: Tónleik ar af plötum. 19,10 Þingf réttir. —• Tónleikar. 20,00 Útvarp frá Al- þingi: Frá þriðju umræðu um fjár lagafrumvarp fyrir árið 1956; — eldhúsdagsumræður (síðara kvöld) Dagskrárlok um kl. 24,00. »«a<iaa*«.aa ■ foiagiMiMttfMii'. TiLKYMmm frá Húsmœðraskóla -Beykjavíkur Þeir nemendur, sem fengiS hafa loforð um skólavist á síðara dagnámskeiði skólans, mæti í- skólanum 'þríðju- daginn 14. febrúar klukkan 2 síðdegis. Skólastjórinn. fyrir duglegan afgreiðslumann. — UppL á skrifstofu vorri fimmtudapinn 2. febrúar kl. 9—10 árd. VERZíLUN O. ELUNGSEN H.F. Prentnemi óskast í OFFSETPRENT H.F. Smiðjustíg 11. — Upplýsingaj' gefur Hrólfur Benecfiktsson — stmi 5145. I.oftfc'iðir b.f.: „Saga“ cr værit-anú-a' í kvöld kl. 18,30 frá IHamborg, Kaupmanna- höfn og Gautaborg, flugvélin fer áleiðís til Ncw York ki, 20,00. Pan Americán flugvél kom til Keflavíkur 'í nótt frá New 'York og hélt áleiðis til Prest- vick og London. Til ba.ka er flug- vélin væntanleg x kvöld og fer þá til New York. • Áætlunarferðir • i Bifrciðastöð íslands á morgun: Austur-Landeyjar; Biskupstung ur að Geysi; EyjafjSH; Grindavik; Hveragerði—•Þorlákshöfn; Kefla- vík; Kj aiarnes—Ejós; Laugar- vatn; Mosfellsdalur; Reykir; — Vatnsleysuströnd—Vogar; Þykkvi bær. — Varið irxkufólk við kætUm- vín- drykkj.unnar. — 'XJmdnr'nmetÍikan. Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafnaðarins hefur félagsvist í Tjamarcafé í kvöld kl. 8,30. Til skemmturiar verður einnig einsöngur »g dans. Pennavinur Clark Chöffy, 2018 „F“ St, N. W., Washington D.C, USA langar til þess að komast í bréfasamband við íslenzkan stúdent, stúlku eða pilt. ‘Hann er nýbyrjaður að nema íslenzk fræði í háskóla, og kveðst ef til vill geta skrifað hréf sin á íslenzku innan skamms. Sími Almenna Bókafélags ins er 82707. — Gerist félags menn. »i a Samkvæmt fyrirmælum laga ber að framkvæma þrifa- böðun á öllu sauðfé hér í lögsagnarumdæminu, Út af þessu ber öllum sauðfjáreigendum hér í bænum að snúa sér nú þegar til eftirlitsmannsins með sauðfjárböðunum, herra lögregluþjóns Stefáns Thorarensen. Síxni 5374. Borgarstjórinn í Reykjavík. í Sendibíiastöðm Simi 5113 \ m m Z Ferðir hafnar á Sauðárkrók. Vörumóttaka í | dag og einnig vorumóttaka á Hvammstanga. 5 Eiginkonan var að fara í sauma klúbb, en lofaði manninum sírmm, áður en íhún fór, að vera komin snexnma heim tfl þess að hvigsa um kvöidmatinn. Klukkaji varð sex, sjö og' átta, að lokum kl. xúu, kom konan. Hinn svangi eiginmaður spurðí hana byi'stur, hvar hún hefði verið allan þennan tíma. — Elskan mín, fyrirgefðu mér, sagði eiginkonan auðmjúik, óg ætl- aði að tfara kl. tfimm, en þær töl- uðu svo hræðilega illa uxn allar sem fóru, að ég þorði ekki annað en verða síðust út. Læknirinn: Þér skulið ekki FERÐMA^D to missa kjarkinn, frxi míxi góð. — Ef til vill eigið þcr eftir að giftast í annað sinn. Ekkjaji: — Er þetta bónorð, læknir? Læknirinn: — Eg skal segja yð ur, að læknar skrifa mikið af lyf- seölum, en sjaldnast taka þeir meðÖlin sjáifir. 'k — En, kæra barn, sagði ekki rödd samvizkunnar þér, að þú vær- ir að gera rangt? — Nei, mairana míxt, ég vissi það löngu áður. ★ Kjúklingurinn: —■ Mamma, mig langat' svo til að eignast bróður? Hænan: — Ertu rrveð fullu viti, núna þegar eggíð kostar á þriðju krónu. •k —• Fyrirgefið að ég ók á bílinn yðar. Hérna eru 50 krónur, fyrir skaðann, sem ég gerði yður, gefið mér svo nafnið yðar og heimilis- fang, svo ég .geti sent yður meiri poninga s’íðar. — 'Hvað, eruð þér xrieð réttu ráði, haldið þér virkiTega að ég láti aka á bílinn minn fyrir af- bövganir. k — Eg skipti mér ekkert af því, hvernig mann þú valdir handa mér, mamma, en brú'ðarkjólnum mínum vil ég fá að ráða sjálf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.