Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 11.02.1956, Blaðsíða 3
Laugardagur 11. febr. '56 MORGUNBLAÐIÐ 3 IBUÐðR Höfum m. a. til sölu: 3ja lierb., glæsilega hæS, um 100 ferm., i bezta stað í Hlíðarhverfi. — Herbergi fylgir í risi. 2ja herb. hæð í Vesturbæn- um. 3ja og 4ra herb. íbúðir í nýju húsi, á hitaveitusvæð inu, tilbúnar undir tré- verk. 3ja lierb. hæð við Snorra- braut. Einbylishús með stórum, vönduðum vinnuskúr, í Kleppsholti. 5 herb. hæð við Sörlaskjól. Hæð og ris í Hlíðarhverfi, tvær íbúðir. Málflutningsskrifstofa VAGiVS E. JÓNSSONAR Austurstr. 9. Sími 4400. Xbúðir & hús Hef til sölu meðal annars: 2ja Iierbergja risíhúð, í Vest urbænum. — Stækkunar- möguleikar. 3ja herbergja íbúð á Sel- tjarnarnesi. Hef kaupendur að öllum stærðum íbúða. Sveinn H. Valdimarsson, hdL Kárastíg 9A. Sími 2460 kl. 2—6 í dag. Blómabúðiíi Gaugavegi 63. — Seljum falleg, ódýr blóm: Túlípana 2,00 og 5,00 kr, stk. — Ennfremur seljum við ný egg daglega á 28,00 kr. kg. — Körfustólar Körfur, vöggur, körfuborð og önnur húsgögn. TIL LEIGU 3 herbergi í Miðbænum, hent ugt fyrir litla heildverzlun eða saumastofu. Tilb, send- ist afgr. blaðsins fyrir sunnudagskvöld merkt: — „499“. Tapast hefur svartur Parker-pcnni nr. 51, með gullhettu, á leið- inni frá Heiðargerði, niður að Sogaveg. Pinnandi skili honum að Heiðargerði 64 eða hringi í síma 82811. HEFILBEKKIR Góð tegund. Ver/.Iunin Vinnubuxur Vinnuhuxur kr. 90,00 Vinnuskyrtur kr. 75,00 TOLEDO Fischersundi. tfú'seigendur Höfiiin kaupanda að 4ra herb. hæð í Norðurmýri. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að 4ra— 5 herb. hæ'ðum í Hlíðun- um. Höfum kaupendur að 3ja—5 herb. fokheldum íbúðum. Staðgreiðsla. Aðalfasteignasalan Aðalstræti 8. Símar 82722, 1043 og 80950. Hús og íbúðir til sölu af öllum stærðum og gerðum. Eignaskipti oft möguleg. Haraldur Guðmundssnn lögg. fasteignasali, Hafn. 15 Símar 5415 og 5414, heima, ÍBUÐ óska eftir 2herb. og eldhúsi. Þrjú í heimili. Árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „Strax — 505“. Dömugolftreyjur Mikið úrval. Ver/lun öiinu Þórðardóttur h.f. Skólavörðustig 3. ÍBÚO TIL LEIGU 4ra herb. risíbúð, í nýju húsi, á góðum stað í bænum til leigu nú þegar, eða síð- ar. Reglusemi áskilin. Tilb. merkt: „Sólrtk — 504“, — sendist blaðinu fyrir 15. þessa mánaðar. óska eftir að komast í sam band við reglusöm, barnlaus hjón, sem vildu taka Ungbarn í fóstur Tilb. merkt: „Trúnaðarmál — 508“, sendist M'bl. fyrir þriðjudagskvöld. KEFLAVÍK Hetdtergi til leigu að Smára túni 12. — Upplýsingar í síma 632. Jawa- iHótorbíéÍ til sÖIu. Mjög lítið notað. — Til sýnis eftir kl. 3 laugard. og sunnud. Þóroddstöðsm við Reykjanesbraut. Tii kaups óskast Steinhús, helzt á hitaveitu svæði, sem væri með tveim íbúðum, 5 til 6 herb. og 2ja til 3ja herb. eða stærri. Útborgun getur orðið góð. Einnig geta tvær íbúðir 2ja til 3ja herb. á hitaveitusvæði komið upp í skiptum. Höfum ennfremur kaupanda að góðri 5 herb. íbúðar- hæð á hitaveitusvæði, sem væri helzt alveg sér. Stað- greiðsla. Höfum kaupendur að 3ja 0g 4ra herb. fokheldum hæð- um. Kfja fasteignasalan Bankastr. 7. Sími 1518. Myndatökur á stofu, heima'húsum og samkvæmum. Opið 2—6. Sækið gamlar myndir sem fyrst. — Stjörnul jósmyndir Víðimel 19. Sími 81745. Atvinna Vön stúlka óskast strax á saumaverkstæði. — Uppl. í síma 80435. Stúlkur Stúlka óskast í vist til Vest- mannaeyja. Tilboð óskast sent á afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merkt: — „Vestmannaeyjar — 511“. TIL SÖLU góður útvarpsgrammofónn og plötur. Segulbandstæki Barnavagn (lágur). Barna- skór (uppháir á 2ja ára). Tækifæriskjóll (nr. 16) o. fl. Uppl. í síma 7853, milli kl. 3—6 í dag. Segulbandstœki óskast Tilboðum ,er greini verð og tegund, sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 14. þ.m., merkt: „Segulband — 513“. Pels nýr og mjög vandaður Muskrat til sölu á Njálsgötu 40 A. — Febrúarheftið er komið, Tíinaritið AMOK KJÓLUM á fermingarstúlkur verður stillt út yfir helgina. Gúmmibomsur rauðar, svartar gráar og brúnar SKÓSALAN Laugavegi 1. Húsgögn til siölu 2 djúpir armstólar með út- skornum örmum. Bókahilla. Kringlótt borð með plastic- plötu og stólfæti, til sölu. — Lönguhlíð 17, II. hæð. GóSur Garðskúr til sölu Garðland fylgir. — Sími 81020. — TIL LEIGll Herbergi meS eldunarplassi ásamt W.C. — Upplýsingar í síma 6871 eftir hádegi í dag. ftflúrari Múrari getur tekið að sér múrvinnu í stuttan tíma. — Sími 3749. TIL LEIGU Tveggja herbergja íbúð til leigu strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir hádegi á mánud. merkt: „íbúð — 516“. Húseigendur Ung hjón með lítið bain, — óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð strax. Upplýsingar í stma 2384 á sunnudag. G. M. C.- VÖRUBILL '41 model lil sölu. Bíllinn er í fyrsta flokks lagi, með skiptidrifi. Verður til sýnis eftir kl. 1 I dag. Bílnsalan Rlapparst. 37. Sími 82032. Bflakaupendur Til sölu góð Dodge Weapon bifreið. Útborgun 8 þús.. — Upplýsingar Tunguveg 28, næstu daga. ÚTSALAN heldur áfram í nokkra daga á eftirtöldum vörum: Köflótt efni í skól akjóla Enskt ullarkjólatau AIIs konar taftefni Rayoncfni Flúnel Peysur Blússur Höfuðklútar Borðdúkar Ullargarn o. fl. VU Jnn iljargar Lækjargötu 1 TIL SÖLU Renault ’46 sendiferða, — stærri gerðin, body og undir vagn. — Bílasalan Klapparst. 37, sími 82032. Miðstoðvarketill kolakyntur, 3ja til 5 ferm., óskast. Tilboð1 sendist Mbl., fyrir miðvikudagskvöld, — merkt: „Ketill — 517". Edwin Arnason Lindarg. 25. Símá 874S. Sportgam, allir litir. Flókagarn, allir litir. Baby-gam. — Þorsteinsbúð Snorrabraut 61. Súpur — BúSHngar — Ávaxtahlaup Avextir, nýir, þurrkaðir, niðursoðnir. Þorsteinsbúð Sími 2803, Stór og góð stofa til leigu á Langholtsvegi 102. — Ábyggileg stúlka óskast í verzlun, í Miðbrenum, 1. marz. Vaktaakipti. - - i merkt: „518“, sendh iiy . Mþl. fyrir 14. febrúai r V SÚLTJðLD" . . 1 GLUGfiARHF=r 3klfMHl J-SÍHl 81287 4=.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.