Morgunblaðið - 12.02.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.02.1956, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 12. febr. 1956 Pícnónótur Kennslunótur Köhler/Anlæs Czerny Sónalínur og alls konar nótur og i f hefti fyrir börn og full- 'SS orSna. Æ LJODF€R\VERZLUN MptoidaJt dföfíyaclótíuA, I.ækjarg. 2 og Vesturveri Reykjavíkurhréf GITAR4R 10 tegundir Smekklegir Hljómfagrir Ódýrir Verð frá kr. 265,00 og 288,00. — Gítarpokar kr. 95,00 Gítarstrengir frá kr. 19,00, settið \-foof-ærauet‘zlun Siyrí&ar ~J~ifi(<fadíóttur Lækjarg. 2 og Vesturveri Pramh. af bls. 9 að við réttu verði. Þá kaupir út- gerðin mest af veiðarfærum sjálf beint frá útlöndum. Landssam- tök útvegsmanna hafa sína eig- in innkaupadeild, sem annast í sífellt vaxandi mæli innkaup fyrir útgerðina. Þegar þetta mál er skoðað ofan í kjölinn, þá ætla ég, að standi harla lítið eftir af gíf- uryrðum stjórnarandstæðing- anna um að milliliðagróðinn sé aðal orsök reksturshalla út- vegsins. En þótt lítið verði úr þessum fullyrðingum, þegar málið er krufið til mergjar, þá er engu að síður sjálfsagt að kanna það til hlítar, hvort álagning eða hagnaður einhverra aðila er meiri en hóflegt er. Þess vegna hafa þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins borið fram tillögu á Alþingi um allsherjarrannsókn á svo- kölluðum milliliðakostnaði." Vörn gegn einokun Síðar vék G. Th. að einokun og samkeppnisleysi. „En hvernig á að halda verð- lagi í skefjum, hafa álagningu og dreifingarkostnað hóflegan? Reynsla flestra annara þjóða er sú, að heilbrigt verðlág fæst til lengdar hvorki með ströngu verðlagseftirliti né með einokun, heldur með heilbrigðri sam- keppni og frjálsri verzlun. Það Pantið tíma í síma 4772. Ljósmyndastof an LOFTU& h.f. Ingólfsstræti 6. er farið í kringum verðlags- ákvæðin og svartur markaður blómgast í skjóli þeirra. Og einokunin er háskaleg fyr- ir almenning, hvort sem hún er ríkiseinokun eða hringamyndun fyrirtækja, sem útilokar sam- keppni, Fyrir okkur íslendinga er tímabært orðið að fá löggjöf til verndar frjálsri, heilbrigðri verzlun, gegn voldugum verzl- unar- og auðhringum. Bandarík- in riðu vaðið fyrir mörgum ár- um, og síðar komu Bretar. Á síðustu tveim árum hafa Danir og Svíar endurskoðað löggjöf sína og sett nýja til þess að koma í veg fyrir ofur- veldi og einokunaraðstöðu for- réttindaaðilja og til þess að vernda og tryggja hina frjálsu samkeppni, sem þessar þjóðir telja að færi almenningi bezta vöru við lægsta verði. Sér- stakt ráð vakir yfir fram- kvæmd þessara laga, bæði í Svíþjóð og Danmörku. Ég tel nauðsynlegt, að Al- þingi sem nú situr, láti undir- búa slíka löggjöf hér á Iandi.“ Þetta eru orð í tíma töluð. í stað þess að löggjöfin hefur hing- að til, beint og óbeint, stuðlað að þeim einokunum, sem valdið hafa búskap okkar svo miklu tjóni, ætti nú Alþingi að snúa við á þeirri braut, þjóðfélaginu til verndar gegn ásælni hvers- kyns einokunarstofnana. DIXIELAND OANSLEIKUR verður í Breiðfirðingabúð annað kvöld og framvegis á mánudagskvöldum. Á dansleiknum leikur Dixieland-hljómsveitin „ALLIR EDRIJ”, ásamt söngvaranum Magnúsi Magnússyni. Aðgöngumiðar á kr. 20 seldir frá kl 8 annað kvöld. Munið að Dixieland-dansleikirnir eru vinsælustu skemmtikvöld vikunnar. H.Á.Í. — Hændafundurimt á Selfossi Pranth. af blg. 6 Fyrir fundinum lágu þessi mál: Hátíðisdagur bændastéttar- innar og var Dagur Brynjólfs- son framsögumaður. Rætt var um votheysgerð og véltækni og voru þeir Hjalti Gestsson og Kristinn J ónsson ráðunautar, framsögumenn. Rætt var um fyrirkomulag búrekstrar að til- raunabúinu í Laugardælum. — Hjalti Gestsson skýrði frá bygg- ingum og hinum ýmsu tilraun- um í nautgriparækt, er þar hafa fram farið síðustu árin. Þá var rætt um verkafólksþörf landbún- aðarins og var Eggert Ólafsson á Þorvaldseyri framsögumaður. í fimmta Iagi var rætt um væntan- iégt fasteignamat og var Stefán Diðriksson framsögumaður. Yfir 100 bændur voru mættir á fundinum og voru umræður miklar um þau mál er fyrir lágu. Einkanlega urðu miklar umræð- úr um það mikla hagsmunamál bænda: Með hverjum hætti þeir geti aflað heyja sinna á sem ör- uggastan og skjótvirkastan hátt. Gísli Kristjánsson, ritstjóri, var gestur fundarins og flutti stutt erindi um kynni sín af vot- hgýsverkun og heyöflun bænda á Norðurlöndum. Þessii' bændur tóku til máls á fundinum: Stefán Jasonarson, Vorsabæ; Þorlákur Jónsson, Eyj- arhólum; Lárus Gíslason, Mið- húsum; Hafliði Guðmundsson, Búa; Guðmundur Erlendsson, Núpi; Óskar Jónsson, Vík; Gísli Skaftason, Lækjarbakka; Finn- bogi Magnússon, Lágafelli; Björn Einarsson, Neistastöðum; Þor- steinn Sigurðsson, Vatnsleysu; Jón Gíslason, Norður-Hjáleigu; Ólafur Guðmundsson, Hellna- túni; Guðjón Jónsson, Hofi; Sig- urgrímur Jónsson, Holti; Bjarni Ólafsson, Króki; Sigurjón Sig- vethakgarðurljní M DANSLEIKUB í Vetrarðarðinum í kvöitl kl. 8 Hljómsveit Karls Jónatanssonar. Miðapantanir í síma 6710, eftir kl. 8 V. G *.y.:„v:-:-:-:-:-:-:-:":“:->*:->*:-:“:-x->-:->*>*:-:”:->*:-:~>*:-X":~:~:*,><~:~:4*** Gömlu dansarnir $ m Stjórnandi Árni Norðfjörð Illjómsveit Svavars Gests Aðgöngumiðasala frá kl. 8 |* Hljómsveitin leikuv frá kl. 3,30—5. <^k-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:-:**>*:":-:**:-:**>*:-:":**:**:"X-:-:-:**:-:->*:-:-:-:**:**x-:-:- l •X*4I Silfurtunglib DANSLEIKUR í kvöld til klukkan 1 Hín vinsæla hljómsveit José M. Riba leikur. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 8. SILFURTUN GLIÐ Drekkið síðdegiskaffið í Silfurtunglinu. Steingrímur Steinþórsson píanóleikari leikur í síðdegiskaffitímanum. Nýjn og gömlu dtmsaruis í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Hljómsveit Carls Billich Söngvari: Hanna Ragnarsdóttir. l»að, sem óselt er af aðgöngumiðum selst kl. 8. urðsson, Brattholti; Sigmundur Sigurðsson, Syðra-Langhoiti; Reynir Þórarinsson, Mjósundi. Fleiri höfðu ekki kvatt sér hljóðs þegar þetta er skrifað, en dag- skrá fundarins ekki lokið og fyr- irsjáanlegt að fundurinn muni standa fram eftir kvöldi. En þess er áð vænta, að fund- urinn geri ályktanir i dagskrár- málum, áður en honum lýkur. — Gunnar. Alþýðuhúsið í Kafnarfirði 4 Nýju dansarnir í kvöld — Tvær hljómsveitir Söngvari: Magnús Magnússon. Aðgöngumiðasala hefst kl. 8. — 9499. —3 M A R K II S Efiit Ed Ðodd ? THAT'S ANDY'S TRA.CK ALL RIGHT, BUT BY GOLLY, HERE ARE OTHER DOS TRACKS, AND THEY AREN'T ANDY'S/ * - 1) — Nú er ég hissa, engin 2) — Hvaða erindi átti Frank- dádýr í Þyrnirósarluncó. * lin skógarvörðuar hingaö? j 3) — Hérna eru sporin eftir 1 eru spor eítir annan hund. Þetta [■Anda. En hvað er þetta, hérna eru ekki sporin hans Anda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.