Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.02.1956, Blaðsíða 16
Veðurúili! í <tog: SV gola. — ÉIj wgitmlilaíiiS) 39. tbl. — Fimmtudagur 16. febrúar 1956 Bandaríkjaferð Sjá grein á bls. 9, Piltarnir sem réðust á T. Siemsen kanpm, fengu þunga fangelsisdóma Dónoi í sokadómi gékk í gærdag Pn/rARMH fjórir, sem árásina frömdu á Theódór Siemsen, kaupmann hér í Reykjavík í haust er leið, voru í gær dæmdir í Sakadémi Reykjavíkur. — Hlutu þeir aliir fangelsis- dóma frá 18 mánuðum til fimm ára. í»á voru þeir sviptir borgaralegum réttindum og gert að greiða Siemsen kaup- mannl skaðabætur. — Piltarnir, sem eru 19 og 20 ára, voru allir viðstaddir dómsuppkvaðninguna og áfrýjuðu þeir dóm- F.KKI FYRIRFRAM AKVEÐIÐ Árásin á Theodór Siemsen var gerð í verzlun hans í Tryggva- götu um miðnætti 12. okt. s.l. Skkert benti til þess við rannsókn málsins, að um samantekin ráð hefði verið að ræða. Piltarnir voru ölvaðir og peningalausir aiðri í Miðbæ að þvælast, er þeir hittu Siemsen. Einn þeirra gaf sig á tal við hánn, og fóru þeir saman inn í búðina. Hafði piltur- inn orð á því við Siemsen, að hann myndi greiða honum pen- ingaskuld, og komst pilturinn þannig inn í búðina með Siemsen. Þar inni í búðinni kom til svipt- aiga milli þeirra. Var Siemsen að koma piltinum út úr búðinni, er félagar hans ruddust inn og réð- ust með barsmíðum á kaupmann- GLÆPSAMLEG ARAS í ákæruskjalinu er árásinni lýst og þætti hvers og eins í henni gerð fuilkomin skil. Er sú frásögn svo ægileg, að með óilíkindum er að slíkt gæti hafa átt sér stað hér í Reykja- vík. Er það furðulegt, að árás- armennirnir skyldu ekki myrða manninn, þar sem þeir notuðu sem barefli símatól, leirbrúsa, flöskur, og keyrðu brotin í höfuð Siemsens. Einn piitanna gat haidið kaupmann innm nokkra stund með því að standa með öðrum fætinum á hálsi hans en með hinum ofan á brjósti hans. Er þeir höfðu rænt vörum í búðinni og J rænt af Siemsen hringjum og öðru, stukku þeir út úr búð- inni. Siemsen tókst sjálfum að komast á lögregiust-öðina, flak andi í sárum. — Hann er nú búinn að ná sér það vel, að hann er farinu að vinna lítils- háttar við verzlun sína, en í sjúkrahúsi var hann fram að jólum. 5 ÁRA FANGELSI Þeir Raenar Jósep Jónsson og Þorbjörn Ástráður Jónsson, voru hvor úm sig dæmdir i fimm ára fangelsi. Þeir hafa setið í gæzlu- varðhaldi síðan þeir voru hand- teknir, daginn eftir árásina. Þeir voru dæmdir til að greiða Theodór 66.690 kr. í skaðabætur, ig auk þess ber þeim að greiða kaupmanninum 3258 kr. í skaða- bætur fyrir beint fjártjón, er Siemsen varð fyrir, þegar þeir atálu vörum og peningum frá honum. FYRRI AFBROT Ingóifur Kristófer Sigurgeirs- 30n var dæmdur í 2 ára fangelsi. — Það sem þyngdi dóminn voru fyrri afbrot þessa piJts. Hann var sekur fundinn um hlutdeild í .rárinu og fyrir að hafa komið andan gögnum, sem mikiis virði voru í sambandi við rannsókn málsins. Loks hagnýtti hann sér ránsfenginn. — Þáttur hans í árás irraáii þessu er minnstur. — En 16 ára gömlum var honum ráð- stafað i sveit, eftir að hafa gert tilraun til að komast yfir stúlftli með ofbdtdí. HaUáfíð 1954 kjálkabrateí hann mann í slags- málum á dansleik. Ekki var þá tilefnið til slagsmálanna annað en einn stóll! — Við dómsupp- kvaðningu nú voru þessi afbrot Ingóifs Kristófers tekin með. SYKNABUR Einn piltanna, Jón Helgi Jóns- son, var sýknaður af ákærunni um að hafa ráðist á Siemsen kaup mann, þar eð það þótti ekki sann- að. — En hann tók þátt í ráninu í búðinni, og var honum gert að taka þátt í greiðslu á skaðabótum til Siemsens fyrir rán. En auk þess var Jón Helgi dæmdur fynr innbrotsþjófnað í verzlun þessa sömu nótt, ásamt Þorbirni Ást- vatdi. Hann var dæmdur í 18 mánaða fangelsi. HÓTABI HONUM BANA Það varð og til þess að þyngja dóminn yfir Þorbirni Ástvaldi, að hann játaði að hafa framið tvisvar innbrot í Borgarþvotta- húsið. Þá var hann og dæmdur fvrir það, að eftir að þeir félagar höfðu ráðist á Theodór Siemsen kaupmann, hafi hann hótað Ingólfi Kristófer bana, ef hann skýrði frá Siemsens-málinu. Mið- aði Þorbjörn Ástvaldur tví- | hleyptri byssu á Ingólf Kristófer Gerðist þetta skömmu áður en þeir félagar voru handteknir. GLÆPASÖGUTÍMARIT Fulltrúi sakadómara, Sveinn Snorrason, skýrði blöðunum frá dómi þessum í gærkvöldi. Að- spurður lét hann þess getið, að ekki hefði verið talin ástæða til þess að láta fram fara rannsókn á geðheilbrigði piltanna. Rann- sókn málsins hefði ekki gefið sérstakt tilefni til þess. — En við húsleit, sem gerð var hjá piltunum, var hið helzta, sem í þeirra hirzlum fannst, glæpasögu tímarit. Eftir að piltarnir höfðu áfrýj- að dómnum, þegar eftir upp- kvaðningu hans, var þeim sleppt. Þeir Ragnar Jósep og Þorbjörn Ástvaldur, hafa verið í gæzlu- varðhaldi síðan þeir frömdu árás- ina. í londhelgi I GÆRKVÖLDI var varðskip- ið' Þór á leið til Vestmanna- eyja með beigiskan togara, sem varðskipið tók að veiðum í landhelgi síðdegis í gær út af suðausturströndinni. Bæjart'ógetinn í Vestmanna eyjum mun taka mál hins belg iska skipstjóra fyrir í dag og þá berast nánari fregnir af landhelgisbroti þessu. Var neitað um olíu í þrjá daga Faríjlej bmksma Breta víð isleazkan fiskibát ÍSAFIKDL 15. febr. IK V Ö L D kom hingað til ísafjarðar m.b. Ásólfur, frá því að selja „kassafisk“ i Bretlandi. Mánudaginn hinn 5. febrúar scldi hann farm sinn í Newcastle-on-Tyne og hugðist þá samdægurs taka oI;u til heimferðarinnar, en Bretar voru á öðru máli og drógu í þrjá daga að afgreiða olíuna handa bátnunu m FRÚ Gunnlaug Briem var i gær kosin af Sameinuðu þingi fram- kvæmdastjóri Söfnunarsjóðs ís- lands. Gildir kosning þessi í 6 ár frá 1. janúar 1956 til 31. desember 1961. j Bridgemeistarar Reykjavíkur. — Fremri röð frá vinstri: Hörður Þórðarson og Kristinn Bergþórsson. En að baki þeirra, einnig talið fá vinslri: Einar Þoríinnsson, Lárus Karlsson og Gunnar Guð- mundsson. — Myndin er tekin að lokinni síðustu umferð. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) Bridgesveit Hariar Þórðarsonar Keykjavíkurmeistari í 5. siim IFYRRAKVÖLD lauk Reykja- víkurmeistaramóti Bridgefé- lags Reykjavikur. Sigraði sveit Harðar Þóirðarsonar með yfir- burðum og varð því „Reykjavík- urmeistari 1956“. Hlaut sveitin 18 vinninga af 22 mögulegum. Tap- aði sveitin tveim keppnum af 11 sem spilaðar vcru á mótinu og vann níu. Nýr ritstjóri við Tímann í GÆR skýrði blaðið Tíminn frá því að Haukur Snorrason hefði tekið við ritstjórn blaðsins. Yrði hann nú ritstjóri blaðsins ásámt Þórarni Þórarinssyni, sem verið hefur eini ritstjóri blaðsins um nokkurra ára skeið. Þá er skýrt frá því að Andrés Kristjánsson muni áfram verða fréttastjóri blaðsins og Guðni Þórðarson muni halda áfram að skrifa grein ar og taka myndir í blaðið. Með komu hins nýja ritstjóra verður bJaðið á hverjum degi 12 blað- sfður, nokkrar bl'eytingar eru gerðar 'á legund fyrirsagnaleturs ðg nokkrir fastir dálkar m. a. um íandbúnaðarmál, um bækur og höfunda, munu fara að birtast í blaðinu. SÍÐASTA UMFERÐIN 11. umferðin og hin síðasta var spiluð í fyrrakvöld. Úrslit urðu þau að sveit Harðar vann .sveit Ingólfs Isebarn. Sveit Brynjólfs Stefánssonar vann sveit Halls Símonarsonar. "Sveit Ingvars Helgasonar vann sveit Vilhjálms Sigurðssonar og sveit Gunr.geirs Péturssonar vann sveit Vigdísar Guðjónsdóttur. Sveit Róberts Sig mundssonar vann sveit Sveins Helgasonar og sveit Hilmars Guð mundssonar vann sveit Eínars B. Guðmundssonar. STIG SVEITANNA Sem fyrr segir var sveit Harðar efst og hlaut 18 stig. 2.—4. sveit Brynjólfs Stefánssonar, Ingvars Helgasonar og Róberts Sigmunds sonar. 5. sveit Vilhjálms Sigurðs- sonar. 6. sveit Einars Baldvins. — Þessar sveitir verða í meistara- flokki Bridgefélagsins en hinar falla aftur niður í 1. flokk. f sveit með Herði Þórðarsyni eru allt landskunnir bridgemenn þeir: Einar Þorfinnsson, Gunnar Pálsson, Gunnar Guðmundsson, Lárus Karlsson og Kristinn Berg þórsson. SPILAÐ SÍÐAN 1939 Hörður Þórðarson byrjaði að spila bidge í sveit Gísla Pálsson- ar læknis árið 1939. En stofnaði eigin sveit með þeim Einar Þor- finnssyni, Kristjáni Kristjánssyni og Guðlaugi Guðmundssyni árið 1940. — Síðan hefur hann alltaf spilað í meistarafiokki Bridgefé- lagsins, og aðeins einu sinni farið niður úr öðru sæti. Frækilegasta afrek íslenzkra bridgemanna var þegar þeir Ein- ar Þorfinnsson og Gunnar Guð- mundsson fóru til Bermuda ásamt Svíum, en þar var spilað um heimsmeistaratitilinn í bridge Þar fengu þeir Einar og Gunnar mikið lof fyrir sína frammistöðu og sveitin varð önnur í þeirri miklu keppni. Árið 1941 fóru þeir Guðlaugur og Kristján úr sveitinni, en í stað þeirra komu Gunnar Pálsson og Torfi Jóhannsson, sem var í sveit- inni allt til þess er hann fluttist til Véstmannaevja og varð þar hæjarfógeti. Auk þess hafa verið í sveitinni Benedikt Jóhannsson í eitt ár, og Guðmundur heitinn Guðmúndsson frá Reykholti, sem var í sveitinni síðustu árin sem hann lifði og sveit Lárusar Fjeld- sted var hætt þátttöku. Þetta er í fimmta skiptið sem sveit Harðar vinnur bridgemeist- aratiíil Reykjavíkur, en það var fvrst árið 1947, þá 1951, síðan 1953 og 1954 og svo nú. HEFIR OFT SIGLT TIL BRETLANDS Skipstjórinn á Ásólfi, Símou Helgason, hefir oft siglt til Bret- lands og er því kunnugur öllum verzlunarháttum fyrir skip þar ytra og er því ekki um að kenna neinum óvana eða misskilningi í þessu sambandi. Símon pantaði olíuna til skipsins eins og aðrar vistir strax á mánudaginn, er hann kom í höfn í Newcastle, og vænti þess að fá hana um borð þá þegar um daginn. En þegar olían köm ekki, sneri skipsstjóri sér tii umboðsmanns þess, er hafði með sölu farmsins að gera og spurði hverju það sætti a<S olían ekki kæmi um borð. MÁ»,ÞÓF OG UNDAN- FÆRSLUR Um hoðstnaðurinn eekk þá í 119 með S;moni og fórn þeir á funrf oliunmboðsmannanna, ei» Ásólfnr hefir, frá þvi hann knm hinsrað til lands fyrir 7 árum skipt við olíufélagið ShelL Shellumboðsmenn gerðu ekki annað en að þvæla aftur oe fram rnn hvar h inn he^ði haft oPuviðskipti s'n og hélrfu nnni málbófi ogr þi’aeldu um það sem ekkert kom mál- inu vlð. en lofn.ðu þó að síð- ustu að afsrreiða ol’iim nm borð í skioið um kvöldið kl. 8.00, þ. e. á þriðjudagskvöldið. FNGTN OT f A KOMIN Á MIDNÆTTI Á miðnætti var emrin olía komin oe- hélt skipsst jó i þá y'ir til B'ike. en þar átti hann að taka kolafarm heim fitur. Þar enrfnrtók si<r sama sigan. Eftir mikla erfiðleika og fyrir höfn fékk hann loks oiíuna þegar komið var fram á mlð- vikudaffskvöld. Ekki var þó því nm að kenna að ekki værl greiðsfntrvesring fvrir hendi. Hér virðist því ekkert hafa ráðið þessari furðulefru 'ram - komu annað en einmuna :tirð- busaháttur, sem annað ávort er runninn nndan rifjnm olía umboðsmannanna hjá Shell, eða er aðeins venjuleg brezk „íslandsvinátta". AflobiögS VESTMANNAEYJUM, 15. febr.í — Vestmannaeyjabáíarnir vom allir á sjó í dag, afli var mjög misjafn, frá 5 lestum upp í 12. Aflahæstur var Farsæll r eð 12 lestir, Emma með 11, Sjöstjarnan með 10, Erlingur III 9, Fi igg 8 og Leó 7. Bátamir voru mjög dreifðir um miðin á stóm svæði og vaj afli svipaður alls staðar. — Bj. Guðm, AKRANESI, 15. febr.: — Eálarn- ir 6, sem héðan voru á sjó i gær fehgu frá 2 til lest í róðrin- um. I dag eru 18 bátar á sjó. Þeir bátar, sem þegar eru kömnir að eru með frá 5 til 9 lestir. f róðr- inúm í fyrradag bilaði oxullinn í línuvindunni í vélbátnum Ás- birni. Ætluðu þeir þá að draga línuna á þilfarsvindunní, en þá bilaði flans þar. Átti þá Ásbjörn eftir 11 bjóð í sjó og dró Höfrungur þau fyrir hann. í dag hefir verið unnið að því p.t5 koma vindunum í lag. —Oddur,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.