Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.02.1956, Blaðsíða 12
r 12 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 25. febrúar ’5ð - Úr daglega lífinu írauuu ai Dls. 8 sinni verii"; hér á ferí. Rétt í þessu gprakk eitt hjólið undir bílnum, og við nákvæma rannsókn kom það í Ijós, að þriggja tommu nagii var valdur að óhappinu.“ ★ ★ ★ • • BÍLAVERKS'VŒÐJURNAR • General Motors eiga nú verksmiðjur í Þýzkalandi, Eng- landi og Ástralíu — fyrir utan heimalandið, Bandaríkin. Það hefur nýlega verið tilkynnt, að verksmiðjur þessar framleiði samtals um 5 milljónir bifreiða ár lega. Mun láta nærri, að nýr bíll rénni út úr verksmiðjunum sjöttu hverja sekundu að meðal- tali. Er þá ekki aðeins miðað við átta stunda vinnudag — heldur allan sólarhringinn — og helgi- daga í þokkabót. ★ ★ ★ • • SKÓLASTJÓRI einn í New • Jersey í Bandaríkjunum ákvað kvöld nokkuð að hringja til allra foreldra, sem höfðu böm sín í skóla hans, og spyrja þau hvort þau vissu þá á stundinni hvar böm þeirra væru niðurkom- in. Gerði hann þetta vegna rann- sóknar, sem fram var að fara í skólmn um afbrotahneigð ungl- inga. Átti símtalið því að vera eihs konar Gallup-könnun á því — hvort foreldramir fylgdust ytirleitt nokkuð með bömum sín- ran. Þegar skólastjórinn hai|ði hringt til allra heimilanna var niðurstaðan sú, að í flestum til- fellum voru foreldramir sjálfir ekki heima — og vissu bömin ekkert um þá. ★ ★ ★ • • ENGLENDINGAR fóru • með 524 milljónir sterlings- punda (um það bil 22 milljarðar ísL króna) í veðmálum á s.l. ári. Er það um 26 millj. punda minna en árið áður, og er minnkunin mest á hestaveðreiðum. „Fótbolta veðmál“ drógust einnig saman, en aftur á móti var veðjað um 120 millj. punda í hund aveðhlaupum. BúnaSðrþing afgreiðir ályktanir varðandi eyðibýli og grænmefisverdun ■1 GÆR afgreiddi búnaðarþing tvö mál Var annað um vlðskilnað 2 á eyðibýlum, en hitt um grænmetissölufrumvarpið, sem nú liggur fyrir Alþingi. Var búnaðarþing samþykkt frumvarpinu. ! Er nægt að geysna mat- væli með geislaverkun ? SKYLDTTR EIGENDA EYÐIBÝLA Um viðskilnað á eyðlbýlum var samþykkt eftirfarandi álykt- un: Búnaðarþing ályktar að felá stjórn Búnaðarfélags tslands að undirbúa fyrir næsta búnaðar- þing löggjöf um skyldur eigenda eyðibýla, þar sem m.a. verði sett ákvæði um eftirfarandi atriði: Skyldur eigenda eyðibýla. um viðundandi viðskilnað mann- virkja, svo sem girðinga, húsa, vatnsbóla a £L Skýrt ákvæðí verði sett um j skyldur jarðeigendanna um | greiðslur skatta, sem lagðir eru á sveitasjóðinn vegna eyðibýl- anna, t.d. vegagjöld, gjald til sýslusjóða, gjald til trygginga- stofnana rikisins, fjallskilagjöld. kostnað við smalanir heimalands og fleira. Að gjöld þau er um getur 1 öðrum lið verði lögtakskræf. FRT’MVARP UM FRAMLEIÐSLTTRÁÐIB Siðara málið var erindi Bún- aðarsambands Suðurlands varð- andí frumvarp til laga um verzl- un með kartöflur og grænmeti. Samþykkti búnaðarþmg eftirfar- andi ályktun: Búnaðarþing ályktar að skora á Alþingi að samþykkja frumvarp það, sem nn liggur fyrir Alþingi um breyting á lögum nr. 94 5. júní 1947 um Framieiðsluráð landbúnaðar- ins, verðskráningn, verðmiðl- un og sölu á landbúnaðarvör. um o. fl. B I L L Vil kaupa 4ra til 6 manna bíl. Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir mánudags- kvöld, merkt: „901 — 727“. 3ja—4ra herbergja BÚD óakast til kaups. Æskilegt að 2ja herb. íbúð á hitaveitu •vseði gæti komið upp í kaup in. Tilboð auðkonnt: „R-990 — 726“, sendist Mbl. fyrir 1. marz. — FINNBOGI KJARTANSSON Skipamiðlun. Auoturstræti 12. — Sími 5544. r-r Hörður Oltsfsson Máiflutningggii rifstofa Languvegi 10- Sími 80332 og 7673 fér frá Kaupmannahöfn 29. þ.m. áieiðis til Færeyja og Reykjavík- ur svo fremi sem henni ekki seink- at vegna ísa. — Flutningur óskast tilkynntur sem fyrst til Skrifstofu Sameinaða í Kaupmannahöfn. Shipoafgreiðsla Jes /itnsen , Erlendur Pétureson. Sljérn Fisklmat- sveinadeildar SMF sjálfkjörin AÐALFUNDUR Fiskimatsveina- deildar S.M.F. var haldinn ■fimmtudaginn 26. Jan. s.L Formaður, Magnús Guðmunds- son, setti fundinn og gat þess að aðeins einn listi hefði komið fram sem borinn var fram af stjóm og trúnaðarmannaráði og væri hann því sjálfkjörinn. — Stjómina skipa eftirtaldír menn: Formaður Magnús Guðmunds- son, varaform. Haraldur Hjálm- arsson, ritari Þórður Arason, gjaldkeri Bjami Þorsteinsson. Varastjórn: Ársæll Pálsson, Sigurður Magnússon, Geir M. Jónsson, Ingvar ívarsson og Jón E. Einarsson. Fulltrúar á aðalfund S.M.F.: Magnús Guðmtmdsson, Haraldur Hjálmarsson, Þórður Árason, Sig urður Kristmundsson og Sigurð- ur Magnússon. Varamenn: Bjarni Jónsson, Bjarni Sumarliðason, Ingvar fvarsson, Jón Kristjáns- son og Guðmundur Þorkelsson. Síðan gerði formaður grein fyrir lagabreytingum, eem gerð- ar hefðu verið á síðasta aðalfundi S.M.F. og gengu í þá átt, að deildimar yrðu gerðar að félög- um og yrði nöfnum deildanna breylt samkvæmt því. Framhaldsaðalfundur var hald inn 12. 2. 1956, og var þá gengið endanlega frá nafni félagsins og þar sem félagið er byggt upp sem landsfélag var einróma álit fundarmanna og annarra félags- manna utan af landi, sem sam- band höfðu haft við stjómina, að félagið tæki upp og bæri í fram- tíðinni nafnið Matsveinafélag ís- lands S.MJ. þtRARÍMHjCMSSOM LÖGGILTUB SKiALAbVOANbl • OG DÖMTOLKUR i ENSKU siizjuavíii- uau IIB55 Frosli nssi á flof VeBtmannaeyjum, 24. febrúar. Vélbáturinn Frosti, sem fyrir nokkru fór upp á Landeyjarsand náðist út í dag og kom hingað til Eyja í kvöld. Var það varð- skipið Þór, aem náði bátnum út. Báturinn virðíst fljótt á lítið lít- ið skemmdur og á leiðinni til Eyja varð mjög lítils leka vart. Búizt er við að báturinn geti far- ið á veiðar mjög fljótt upp úr heigiani. — Bj. Guðm. Lefðrétflng við þingfréff í ÞINGFRÉTT í blaðinu í gær var sagt að upplýst væri í bréfi skxifstofustjóra atvinnumála- ráðuneytisins, að ætlunin hefði verið að bátagjaldeyrishlunnind- in ryunu óskíjpt til útvegsmanna. Hér var um nokkra villu að raaða. Hið rétta er, að útvegs- menn í Eyjum upplýstu í bréfi til LÍÚ, að skrifstofustjórinn hefði látið i ljós þessa skoðun. Sélvangl berasl gjafir MÁLFUNDAFÉLAGBD Magni, hefur fært Sólvangi stóra og íal- lega lltmynd úr Hellisgerði í til- efni 35 ára afmælis Magna. — Einnig hefur kvenfélag Alþýðu- flokksins fært Sólvangi kr. 1000 að gjöf til minningar um frú Sig- ríði Arnþórsdóttur. Upphæðin rennl í Árlundssjóð. Fyrir þessar höfðinglegu gjaf- ir færi ég gefendum beztu þakk- Forstjórínn. ír - íþróftfr Framh. af bls. 6 byrjun hafa orðið: 1950 Stefán Kristjánsson, 1951 Bjami Einars- son, 1992 Stefán Krístjánsson, 1953 féll mótíð niður, 1954 Ás- geir Eyjólfsson og 1955 Úifar Skæringsson. Keppt er um fagran bikar, sem afhentur verður ásamt verð- launapeningum á skemmtifundi skíðafólks síðar. Mikill snjór er nú í Jósefsdal þó snjólaust sé í Reykjavík. Má því búast við góðri keppni í þess ari skemmtilegu íþrótt, sem stór- svigið er. Allir eru velkomnir í Jósefs- dal um helgina og fólk er kvatt til að sjá skíðamennína í keppni. Hægt er að aka nýja vegínn alveg upp í skarð. — Feröaslmfslofan Frh. aí bls. 9. KOSTNAÐIIR Um kostnað af ferðunum sagði Þorieifur að fyrir lægju áætlanir, og gaf hann upplýsingar um nokkrar þeirra, en sagði að Ferða skrifstofna myndl að sjálfsögðu gefa þeim, sem hefðu áhuga á ferðunum, allar frekari upplýs- ingar. Norffurlandaferð, 22 daga, 6.460 kr,, 26 daga 5.950 kr. Ferð- ir til meginlands Evrópu, 31 dags 8.500, en 36 daga 9.600. Bret- lands- og Frakklandsferð, 14 daga 5.960 kr. Hér eru aðeins nefnd örfá dæmj, sem að þesfeu sinni verða að nægja. Af þeMu er auðséð að Fefða- skrifstofan hyggst hafa mikið af ferðum á dagskrá sinni og að starfseml hennar er blómleg. BREZKA matvælaráðuneytið hefur skipað nefnd til þess að rannsaka, hvort hægt sé með geislaverkunum af ákveðinni tegund að hindra skemmdir á fiskbirgðum. Er matvælasérfræðing- um falin þessi rannsókn og eiga þeir að rannsaka á vísindalegan hátt, hvaða bakteríur valda skemmdum á matvælum og hvort hægt sé að nota geislavirk efni til að vinna bug á skemmdar- bakteríunum. Það hefur lengi verið vitað að ýmsir kjamageislar geta unnið bug á rotnunarbakteríum, en gera verður ýtarlegar rannsóknir á þýí, hvort slíkar aðferðir breyti bragði matvælanna, eða stuðll að öðrum efnabreytingum, sem sízt séu betri. Hér er um svo víðtækt rannsóknarefni að ræða, að þess má vænta að athuganirnar taki mörg ár. BF.ZT AÐ AVGLÝSA t UORGVNBLAÐim Dansleikur í Alþýðuhú.sinu, Kámesbraut 21, klukkan 9. Góð bJjúmsveit. Skemmtinefndin. Berklavörn í Reykjavík hafur félagsvist í kvöld kL 8,30 í Skátaheimllinu. STJÓRNIN A Aðalfundur Farfugladeildar Rej kjavíkur, verður haldinn að Café vJíöll, (uppi) mánudaginn 5, marz kl. 20.00 stundvíslega. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar, Stjórnin, GísIb J. Johnsen, stór&nnpmanni og frú hans, verður haldið samsæti á 75 ára afmæli hans, laugardaginn 10. marz næstk. — Þeir, sem vilja heiðra hann á þessum merkisdegi, eru beðnir að skrifa sig á lista í Bókaverzlun ísafoldar og Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og taka þar aðgöngumiða fyrir sunnudag 4. n>arz. Vélritunarstúfka vön enskri hraðritun og skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Tilboð sondist. Mbl. fyiir n. k. þiiðjudag merkt: „2500 — 720“ Sendiferðabiíreið Austin 10, model '47, til sölu. — Bifreiðin er i góðu lagi með hliðarrúðum og sæti aftur í. Hagkværmr greiðslu- skilmálar. BÍLASALAN Klapparstig 37 — Sírr-i 82032 STÚLKA vön afgreiðslu óakast strax eða um næstu mánaðamót. Tílboðum sé skilað ásamt meðmælum á afgr. Morgunbl. fyrir sunnudagskvöld merkt: „Sérverzlun —715“. .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.