Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.03.1956, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 27. marz 1956 CJtg.: H.f. Arvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vigux. Lesbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Ritstjórn, augiýsingar og aígreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innanland*. 1 lausasölu 1 króna eintakið. Alý viðhorf í íslenáum stjórnmálum SÚ ríkisstjórn, sem Sjáifstæðis- flokkurinn og FramsÓKnarflokk- urinn rnynuuðu að afloknum kosningum haustið 1953 leggur í dag fram lausnarbeiðni sína. — Ástæða þess er ekki málefnaleg- ur ágreiningur heidur pólitisk hræðsla Framsóknarflokksins — Það heíur komið greiniiega fram í umræöum undanfarnar vikur, að stjórnarsarnstaríið hefur ekki rofnað vegna þess að ágreiningur hari verió ínnan ríkisstjórnarinn- ar um stjórnarstefnuna í þeim málum, sem þýðingarmest eru. Aðaimálgagn Framsóknarflokks- ins hefur hreinlega játað það, að ráðherrar flokksins hafi engar sjálfstæðar tillögur lagt fram í ríkísstjórninni um lausn efna- hagsvandamáianna. Hins vegar heíur blaðið komið með þá furðulegu skýringu, að ráðherr- ar Framsóknarflokksins hafi vit- að það fyrirfram, að Sjálfstæðis- menn væru ófáanlegir til fylgis við nauðsynlega stefnubreytingu gagnvart efnahagsvandamálun- um!! í flokkssamþykktum á þingi Framsóknarmanna kem- ur það einnig greinilega fram, að þeir geta ekki bent á nein ný úrræði í þessum málum. Um það er að vísu talað, að I- ramsóknarflokkurinn þurfi að fá aukin ítök í stjórn lána- stofnana þjóðarinnar og í heildarsamtökum framleið- enda við sjávarsíðuna. En hvaða vitiborinn maður trúir því, að allur vandi yrði leyst- ur í eínahagsmálum okkar með því að gera Framsóknar- flokkinn einvaldan í bönkun- um, þar sem hann þegar hef- ur rík ítök. Mikið og þjóðnýtt starf Ríkisstjórn sú, sem í dag legg- ur fram lausnarbeiðni sína hexur setið aö voiuum i rúmt hálít þriðja ár. Hún helur á þessum stutta tíma unnið mikið og þjóð- nýtt starf. iviorguin stórmaium hefur verið hrundið verulega áleiðis. FrainkvæmU 10 ára raí- væðingar-áætiunar er haí'in og fjármagn tryggt til hennar að veruiegu leyti, Ný löggjöf hefur verið sett um storauainn stuðn- ing við íoúðaoyggingar í landinu. Atvinnuvegirnir hata verið et'ld- ir til lands og sjávar. — í heil- brigðis- og menntamálum hafa stór spor vertð stigin fram á við. Sjátfstæðisrnönnum er það mik ið gleðiefni, að þessar miklu framkvæmdir hafa verið unnar undir þeirra forystu. Þeir hafa viljað standa við þau miklu fyrir- heit, sem þjóðinni voru gefin í máiefnasamningi stjórnarinnar. Því miður hefur kommúnistum og fylgiliði þeirra í Alþýðu- flokknum tekizi að trufla nokkuð starf og stefnu stjórnarinnar í efnahagsmálum. Þess vegna hófst á sl. ári kapphlaup milli kaup- gjalds og verðlags og þess vegna hefur dýrtíð og verðbólga magn- azt í landinu. En á því bera kommúnistar og fylgilið þeirra fyrsx og íremst ábyrgð. Sjálf- Stæðismenn vöruðu þjóðina við afleiðingum nýs kapphlaups milli kaupgjalds og verðlags. En kommúnistar mættu þeim aðvör- unum með því að láta stærstu verkalýðsfélögin hefja pólitísk verkföll, sem beint miðuðu að því að sliga útflutningsframleiðsluna. Afleiðingar þeirra óhappaverka urðu svo þær, að leggja varð | nyja skatta á þjóðina til þess að rétta hlut framleiðslunnar. Skömm Framsóknar Framsóknarflokkurinn hefur nú valið þann kostinn, eins og stundum áður, að hlaupast úr stjórnarsamstarfi á miðju kjör- tímabili. Hann hefur ekki hikað við að hlaupa frá hinum miklu fyrirheitum stjórnarsamningsins um raivæðingu landsins, umbæt- ur í húsnæðismálum og alhliða uppbyggingu atvinnulífsins. Af þessu íramferði mun hann hafa skömm eina og skaða. Leiðtogar hans hafa sýnt þjóðinni framan í dæmafátt ábyrgðarleysi. En þeir haía jafnframt ekKi komizt hjá að leiða í ljós nagandi ótta sinn við þverrandi fylgi og traust meðal íslenzkra kjósenda. Þess vegna reyna þeir nú að innbyrða Alþýðuflokkinn, margklofinn og hálfdauðann, til þess að reyna með því að bjarga nokkrum kjör- dæmum sínum, sem þeir héldu í í síðustu kosningum með örfáum atkvæðum fram yfir frambjóð- endur Sjálfstæðismanna. Sjálfur er Framsóknarflokk urinn logandi að innan af klofningi og óeiningu. Fólkið í sveitum landsins sér, hvaða skrípaleikur það er, þegar Framsóknarmenn setja nú all- ar sínar vonir á samstarf við flokk, sem barizt hefur hat- rammlega gegn þeirri stjórnar stefnu, sem Framsóknarflokk- urinn hefur fylgt í samstarfi við Sjálfstæðisflokkinn sl. 6 ár. — Sjálfstæðisflokkurinn einhuga og sterkur Sjálfstæðisflokkurinn er í dag eini stjórnmálaflokkurinn, sem stendur einhuga og sterkur. — Þjóðin veit, að hann hefur barizt einarðri baráttu fyrir þeim mál- efnum, sem mestu máli skipta fyrir aðstöðu hennar í lífsbarátt- unni. Hann hefur látið málefnin ráða gerðum sínum, en ekki j hneigðina til pólitísks brasks og ' hrossakaupa. — Sjálfstæðismenn byggja ekki heldur sigurvonir i sínar í framtíðinni á mðurlægj- andi verzlun með atkvæði fólks- ins, eins og Framsókn og kratar. j Þeir treysta á heilbrigða dóm- ! greind fólksins og biðja um það eitt að vera dæmdir af verkum sínum. íslendingar standa nú frammi fyrir tveimur kostum í stjórn- málum sínum: Annars vegar að ' efla Sjálfstæðisflokkinn til þess i að hafa áframhaldandi forystu um þróun og uppbyggingu í þjóðfélaginu, hins vegar að ofur- selja stjórn landsins fullkomnum glundroða og upplausn. Vinstri i flokkarnir eru aldrei sundur- j þykkari og klofnari en einmitt nú. Þeir geta ekki komið sér sam- j an um neitt nema hatrið á Sjálf- stæðisflokknum. Og hræðslan við fylgistap mótar allar þeirra gerðir. — Slikt glundroða- og tætingslið er ekki fært til forystu, það getur engu góðu komið til leiðar fyrir íslenzkt fólk. — Þess vegna verða nú allir á- byrgir íslendingar að samein- ast í voldugri sókn fyrir sigri hinnar víðsýnu og frjálslyndu framkvæmda- og uppbygg- ingarstefnu Sjálfstæðisflokks- ins. — Ioftleiðir mótmaila fannaldal til meginlands Evrópu ® Telja hana óþarfa með ö!lu NOKKRU fyiár áramót sendu flugfélög þau, sem aðilar eru að I.A.T.A. frá sér gjaldskrá sína eins og frá henni hafði verið gengið á fundi félaganna í Miami í september s. 1. Kom þá í Ijós að gert er ráð íyrir mjög veru- legri hækkun á svokölluðum „Tourist“-fargjöIdum á flugleið- inni milli íslands og meginlands Evrópu Til dæmis næmi slík hækkun kr. 288,00 fyrir einstakl- Ueiuahanch óhrifíar: Þegar þess er gætt að I.A.T.A.' ræða á flugleiðum innan Evrópu. félögin taka æ hraðskreyðari og Með þessari hækkun er stefnt fullkomnari flugvélar í notkun til þess að heildarfargjöld Loft- ing frá Reykjavík til Kaupmanna ®g.^.ast mn það tanbyrðis* e" leiðf ^ f]ugleiðinni milli megin- hafnar oe til baka Loftle.ðir eiga þess engan kost lands Evropu og Amenku verði ; að taka þátt í slíkri samkeppni, svo há. að ielagið standi mun þá segir sig sjálft, að hækkun á verr að vígi í samkeppninni, mið- STEFNT GEGN LOFTLEIÐUM fargjöldum félagsins gerir að- að við þann flugvéiakost, sem Stjórn Loftleiða h. f ræddi við stöðu þess í samkeppninni óhæg- það hefur nú yfir að raða. blaðamenn : gær í tiiefni þessa. ari, enda virðist Miami samþykkt, í greinargerð félagsins segir in miðast við það, þar sem hvergi! T EITAI) sAMÞYKKiS m' a': er Um sambæril^a hækkun að ÍSLENZKRA STJÓRNAR- VALDA Um það leyti sem verðskrá I.A.T.A. barst hingað til lands, kvisaðist að Flugféiag íslands h. f. hefði sótt til verðlagsstjóra um levíi til hækkunar "argjalda héðan og til meginlands Evrópu i samræmi við samþykktir T.A.T.A. Með bréfi dags. 27. febr. s. 1. leitar sama félag samþykkis flugmálastjórnarinnar til ofan- greindrar fargjaldahækkunar. Fiugmálaráðherra boðaði því næst, ásarnt flugmálastjóra, full- trúa Loftleiða og Flugfélags ís- lands á fund 2. marz s. 1. Mót- mæltu fulltrúar Loftleiða far- gjaldahækkuninni sem óþarfri og töldu afkomu félagsins síð- asta árið sanna það, en fulltrúar Flugfélags íslands iögðu allt kapp á að knýja hækkunina fram, enda kváðust þeir hafa beitt sér fyrir samþykkt hennar á fundi I.A.T.A. í Miami. Töldu þeir nauðsyn til bera, að hækkun Dagheimili fyrir börn VANDLÁT husmóðir“ skrifar bréf og fer hörðum orðum um dagheimili fyrir börn hér i Reykjavík. Kveðst hún búa í nánd við dagheimili. Þykir henni eftirlitið með börnunum ekki funnægjandi. „Orsökin til þessara skrifa er einkum sú, að fyrir stundarkorni opnaði ég glugga til að njóta veð- urblíðunnar eftir föngum. Mikill hávaði kvað við úr garði dag- heimilisins. Allmörg börn voru þar saman komin. Nokkrir all- stálpaðir krakkar voru að hár- reita smábarn, sem átti ekki ann- arra kosta völ en orga. Það bar þó lítinn árangur, því að hvergi var nokkra eftirlitsstúlku að sjá. Einn drengjanna hafði safnað um E.R. sig hóp barna og hafði á hendi blótsyrðakennslu. Börn eru næm, svo sem kunnugt er, og ekki leið á löngu, þar til allur hópurinn kallaði í kór alls konar blótsyrði. Ég var að því komin að snarast út og reyna að vekja eftirtekt stúlknanna á þessu, en þá birtist ein þeirra hjá hópnum. Hún lét börnin afskiptalaus — virtist svo sem henni þætti ekki ástæða til að vanda um við þau“. Ljótt er, ef satt er. Dagheimili fyrir börn eru nauðsynleg í borg- um. Svo margir borgarbúar hafa ekki tök á því að hafa börnin heima við allan daginn og gæta þeirra, svo að vel sé. Á dagheim- ilum eiga börnin að vera undir stöðugu eftirliti við leiki og ýmiss konar viðfangsefni. — Eru þessar stofnanir því til mikils hagræðis og gagns, sé vel til þeirra vandað. Yfirleitt hef ég heyrt vel látið af dagheimilum í Reykjavík. Þótti mér leitt að lesa frásögn húsmóðurinnar og vona, að hér sé um smáhandvömm að ræða en ekki „daglegt brauð“. Þau kynni, sem ég hef haft af fóstrum, eru mjög góð, og hef ég aldrei orðið annars vör en þær stunduðu starf sitt af alúð og vandvirkni, og er það ómetan- legt, þar sem þær fjalla daglega um „framtíð þessa lands“ — börnin. Aldrei hef ég orðið ann- ars vör en þær væru góðar við börnin en reyndu þó jafnframt að aga þau — og er slíkt hægar sagt en gert, þar sem víða er pott- ur brotinn um uppeldi barnanna á reykvískum heimilum. Ekki hef ég orðið annars vör, en fóstr- urnar gerðu sitt til að venja börnin á gott orðbragð, og það mun vera fastur liður á hverju dagheimili að kenna börnunum vísur og söng. Læt ég svo útrætt um þetta mál — að sinni. Þumlungar — ekki tommur skrifar: „Eg var að handleika Pok, sem neitir: MinnisDoK ryaa. ng opnaoi ooKina. itist a tnaoi tn vinsui hanaar stenuur Sivinao: „j.uiimiUiii oreyu i uirn'. toeiur neiOi lanö a pvi, að parna heroi staðið: „Þumlungum breytt i mm', því að pumiungur er tvennt í senn íslenzkt mál og mæiiKvarði, en „tomman" er eiurieguKind, arfur frá fyrrver- andi sampegnum oKkar við Eyr- arsund'*. H. Um staðarnöfn skriíar og þyKja honum alþingi mislagðar hendur, þessi fengist staðfest vegna lélegr pegar það löggildir staðarnöfn, „t.d. er Hofðakaupstaður of langt nafn og óþjált. Þá var nafn- ið bkagastrónd mun betra, og engin ástæða til að breyta því, úr pvi sem kornið var. Þegar Sauð- árkrókur fékk kaupstaðarrétt- indi hefði átt að breyta nafni ar afkomu Flugfélagsins. Flug- málaráðherra mæltist lil að full- trúar ofangreindra flugfélaga tækju upp viðræður sín á milli, áður en lengra væri haldið. Þær viðræður báru engan árangur. Ráðherra hlutaðist til um að fleiri viðræðufundir voru haldn- þorpsins, sem er ljótasta staðar- ir, og kom þá fram sú tillaga til nafn hér á landi og minnir á „einn sauðmórauðan skammar- krók“. Stungið heiur verið upp á að kalla þorpið Árós, sem er mjög hentugt nafn eins og t.d. Biönduós og Hofsós. Nafnið Neskaupstaður er svo langt nafn og óþjált, að ekki hef- ur tekizt að útryma nafninu Norð fjörður — Neshöfn hefði verið ó- likt betra. Oft hefur verið stungið upp á því, að skíra þau þorp sérstdkum nöfnum, sem nú bera nafn fjarð- arins eða staðarins, sem þau standa við, t.d. Seyðisfjörður, ísa fjörður, Vestmannaeyjar o. fl. Ekki hefur tekizt að finna hentugt og munntamt nafn á Egiisstaðaþorpinu nýja, því að óviðkunnanlegt er að gera engan greinarmun á gamla staðarheit- inu og þorpinu. Heyrði ég reynd- ar, að margir þar eystra kölluðu þorpið „Ásinn“, sem á að vera stytting á örnefninu Gálgaás, sem er rétt hjá þorpinu. Auðheyrt var, að þetta var gert þorpinu til niðr- unar, því að margir hafa horn í síðu þess, og mun þó reynast svo, að einmitt þarna verður fram- tíðarhöfuðstaður Austurlands. — Ýmsar tillögur heyrði ég um hentugt nafn á þorpið. Bezt leizt mér á nafnið Lagarás, sem er bæði stutt og laggott og líklegast til að geta útrýmt nafninu Gálga- ás (Gálgaásinn er sem sé gamall aftökustaður, m.a. kunnur af sögninni um „Valtý á grænni treyju“.)“ ___"D ® S"-—? Minnstu þess, að í lífinu verður þú > að haga þér sem við veizluborð. miðlunar, að fargjöld yrðu ó- breytt fyrir þá, sem greiddu far- miða sína í erlendum gjaldeyri, en hækkuðu fyrir íslendinga, þ. e. á leiðinni ísland—megin- land Evrópu í samræmi við sam- þykktir I.A.T.A. VILJA LEIGJA EÐA KAUPA í bréfi, sem stjórn Loftleiða ritaði flugmálaráðherra 16. þ.m., þar sem ítrekað er að stjórnin líti Svo á að ekki sé ástæða til að hækka fargjöld á Norður- Atlantshafsflugi býðst sljórnin til að gera eftirfarandi samkomu- lag „til þess að forða Flugfélagi íslands frá veruiegum áföllum": Lofleiðir h. f. er reiðubúið til að kaupa eða leigja aðra eða báðar Skymaster flugvélar Flug- félags Islands nú þegar. Loftleiðir h. f. er reiðubúið til að taka að sér innanlandsflug og gera tilraun tii lækkunar far- gjalda um 5—10 af bundraði. Tilboð þetta er fram borið í því trausti, að ríkisábyrgð fáist fyrir kaupverði ofangreindra flugvéla Flugfélags íslands og samkomulag náist að öðru leyti um kjörin". Þá segir í bréfi stjórnar Loft- leiða: Það skal bent á, að verði hinum nýju fargjöldum, sem samþykkt voru á I.A.T.A. ráðstefnunni, ekki mótmælt af háliu íslenzkra stjórnarvalda, taka þau gildi 1. apríl n. k. skv. gildandi milli- ríkjasamnignum um flugferðir. Treystum við því að fargjöldum þessum verði mótmælt eigi síðar en 1. april n. k. KAUP Á HLUTABRÉFUM í FLUGFÉLAGI ÍSLANDS Þá skýrði stjórn Loftleiða h. f. frá því, að i sambandi við tillögu þá, er flugmálaráðherra hefur borið fram á Alþingi um að ríkis- sjóður Kaupi hlutabréf í Flug- félagi ^slands h. f. allt að upp- Frh. á bis. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.