Morgunblaðið - 28.06.1956, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.06.1956, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 28. júní 1956 M ORCVIVBLAÐIÐ 7 Starfsmaður Rafvirki með fullkomnum réttindum. Hefur starfað hér og erlendis. Vanur vélgæ^lu, óskar eftir starfi, sem íbúð fylgir í Reykjavík eða úti á landi. Tilboð merkt: „Vélgæzla —2773“, fyrir 5. n. m. til blaðsins. Skrifstofustulka með kunnáttu í ensku, norðurlandamálum og vélritun, óskast til einkafyrirtækis hér í bænum, frá 1. ágúst n.k. Tilboð merkt: „GÓÐ LAUN“ —2769, sendist afgr. Morg unblaðsins fyrir 4. júli. HELLMANN’S SAIMDWICM SPRED MOYONNAISE Hjón til sjávar aða sveitar Eru ekki einhver hjón til sjávar eða sveitar, sem vildu taka tíu ára gamlan mun- aðarlausan dreng. Tilboð merkt: „Heilbrigður og prúður — 2744“, sendist Mbl. fyrir 20. júlí n. k. Allt á sama stab Noli5 hína oruggu FERODO bremsuborða Barnakerra með skermi, til sölu, á Grenimel 17 (uppi). SKÓBÚÐIN Bergþórugötu 2 Höfum ennþá til sölu margs konar skófatnað á útsölu- verði. Kvenskó og barnaskó úr striga og skinni. Kvenna og karla inniskó úr flóka. Bai-nastígvél, lítil númer. Gúmmí. — Létta karlmanna skó á góðu verði, aðeins 125 krónur. — Karlmannasand- ala. — Ennfremur höfum við telpu- og drengjabuxur, 4 til 10 ára ,af nýrri gerð, mjög smekklegar. Fyrirliggjandi: Og I. BRYIUJOLESSÖIU & KVARAN SILFURTIJNGLIÐ Gömlu dansarnir í kvöld til kl. 11,30. Hljómsveit Riba leikur. Okeypis aðgangur. Sími: 82611. Silfurtunglið. viftureímar [gill Vilhjálmsson h.f. Laugavegi 118, sími 81812. oy ftromb&rq m RAFMIÓTORAR Niðurf ærsluhlutf öll: 10:1, 15:1, 20:1, 25:1, 30:1 Orkuf lutningur: Frá 54—10 hestöfl. i HOLROVD mmrnm FVRIKLiGGJANDI fyrir flutningsbönd, lyftur, hreisirunarvéiar og ýmsa aðra notkun. Leitið upplýsinga — Vcitum tæknilega aðstoð við val á drifum. Póstsendum hvert á land scm er. FÁLKINN H.F., Véladeild SÍMI: 31670 — Reykjavík. vatnsþéttir 0,33 ha., 0,5, 0,66, 0,75, 1, 1%, 4, 554, 7%, 10 ha. LUDVIG STORR & Co. Kristján Guðlaugsson hœstaréttarlögniaður. Skrifstofutími kl. 10- 12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 3400. Skóbúðiu Bergþórugötu 2. Byggingarefni ásamt byggingarleyfi og leigulóð, í Kópavogi, fæst, ef samið er strax. Tilboð sendist Mbl. fyrir 30. þ.m., merkt: „Strax — 2309“. íbúð óskast 2—3 herb. og eldhús. .— Þrennt í heimili. Tilboð merkt: „Á götunni — 2775“, sendist afgr. Mbl. fyrir Þriðj udagskvöld. Mý Volvo fólksbifreið til sölu. — Bifreiðasalan Bókhlöðust. 7. Sími 82168. TIL SÖLti Chevrolet vörubifreið, árg. 1942, í góðu standi. — Ný uppgerð vél, gírkassi og drif. Til sýnis á staðnum. Bílasalan Ingólfsstr. 9, sími 8-18-80. Fjarverandi til júlíkvka. s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s s KVÖLDF AGN AÐUR D-listinn í Reykjavík efnir til kvöldfagnaðar í Sjálfstæðishúsinu, Hótel Borg, Tjarnarcafé og Þjóðleikhúskjallaranum annað kvöld kl. 9 e. h. fyrir starfsfólk D-listans við kosningarnar í Revkjavík. STUTT ÁVÖRP VERÐA FLUTT SKEMMTIATRIÐI: Haraldur Á. Sigurðsson Brynjólfur Jóhannesson Klemenz Jónsson Bcnedikt Árnason Guðmundur Jónsson Kristinn Hallsson D A N S Aðgöngumlðar verða afhentir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins í Sjálfstæðishúsinu klukkan 5-7 í dag. D-listinn. ) 5 \ s s s s s s s s s s s s s V S s s s s s s s s s s s s s s s ) s s s s s s s J s Snorri Hallgrímsson Góðor Swallow BARNAVAGN til sölu á Þórsgötu 19, önn- ur hæð. — Grundig Segulbandstæki til sölu. Uppl. á Tómasar- haga 35 (kjallara). Hópferðir — Ferðafólk Við höfum ávallt til leigu langferðabíla, af öllum stærðum, til lengri eða skemmri tíma. Kjartan & Ingimar Inginiarssynir Símar 81716 og 81307. Hjónarúm og tvö náttborð, til sölu. — Laugarnesveg 42, 1. hæð. Steypuhrærivél Góð steypuhrærivél, óskast til kaups eða leigu í sumar. Uppl. í síma 661, Keflavík kl. 12—1 og 7—8. KELLAVÍK Stór stofa og herbergi til leigu. Uppl. að Hátúni 18, eftir kl. 9 í kvöld. KELLAVÍK Forstofuherbergi til leigu á Hólabraut 12. FASTEIGNASALA Kristinn Ó. Guðmundsson héraðsdómslögmaður Hafnarstr. 16, skni 82917. MALFLUTNINGUR - INNHEIMTA Kristinn Ó. Guðmundsson héraðsdómslögmaður Hafnarstr. 16, sími 82917. SkrÉgarðaplöntur Blómstrandi georgínur, — animónur og stjúpur, gular, hvítar, rauðar, brúnar, blá- ar og blandaðar. — Sumar- blómaplöntur, fjöldi teg- unda. — Lítið á plönturnar og reynið viðskiptin. Stræt- isv?.gnaleið. Gróðrarstöðin Bústaðabletti 23. Horni Réttarholtsvegs og Bústaðavegs. Sími 80263. Hjón með 1 barn óska eftir 1—2 herbergja í B (J Ð í 4—5 mánuði. Upplýsing- ar í síma 7902. Chevrolet 47— 48 Höfum nokkra Chevrolet bíla ’47—’48 til sýnis og sölu í dag. Bílasalan Hrerfisg. 34, sími 80338. Hjólhestakörfur vöggur, körfustólar, borð og önnur húsgögn, fyrir- liggjandi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.