Morgunblaðið - 08.09.1956, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 08.09.1956, Blaðsíða 9
Laugardagur 8. sept. 1956 MORGVNBLAÐ1Ð 9 Hreindýraveiöar eru stop- ul og erfið atvinnugrein Hreindýrakjöt er mjög gott til iðnaðor þessu sinni. Austur undir Þræla- hálsi sjást hreindýr, og annar hópur minni í Tungum milli Ey- vindarár og Þórisstaðakvíslar. Skyttan telur ráðlegra að halda þangað, en nú verður að fara gæti lega, því dýrin eru mjög vör um sig og sérlega lyktnæm. Veðra þau menn auðveldlega í mikilli fjarlægð. Skyttan reytir upp mosa og sinustrá og þeytir upp í loft- ið. Sér þá gerla vindstefnuna. Tekst að laumast á svig við dýr- in og síðasta spölinn er skriðið á maganum því lítið er um af- drep. Tarfarnir birtast sex sam- EINS og áður hefur verið frá sagt hér í blaðinu, standa hreindýraveiðar sem hæst þessa dagana. Margt hefur verið skraf- að um hreindýraveiðar fyrr og síðar og hafa menn ekki verið á eitt sáttir um réttmæti þeirra. í því skyni að kynnast veiðunum sem gerst brá tíðindamaður blaðs ins sér austur á hreindýrastöðv- arnar nú um daginn. HREINDÝBIN RÁSA í VINDINN Hreindýrin halda sig mestmegn is á heiðinni milli Fljótsdals og Jökuldals, sem nefnd er Fljóts- dalsheiði. Rása þau fram og aft-; an, og eftir andartak eru þrír ur um heiðina og getur verið þeirra hnignir að velli fyrir ör- mjög erfitt að finna þau og kom- j uggri hendi skyttunnar. Hinir ast í færi við þau. Nokkuð má j bjarga sér á flótta. segja um eftir tíðarfari, hvar _ „ . , „ , _ þeirra sé helzt að leita. Þegar1 u ”Það var klaufaskapur aí na bregður til norðanáttar. stefna 1 ekki ollum , segu• skyttan, en tekur siðan a ras suður undir Þrælháls. Aðstoðarmennirnir gera að dýrunum á meðan. Tarf- arnir eru vænir, í einum þeirra | er m.a. állþykk mörnetja. Er j tarfar þessir voru végnir síðar var kjötþungi þeirra 93 kg til jafnaðar. Dagurinn líður fljótt. Hreindýr ; og menn renna víðs vegar um ; heiðina, og þegar myrkrið skellur ( á eru fjögur dýr til viðbótar að velli lögð. Kl. 9, 30 um kvöldið er komið til jeppans aftur og drukkið kaffi. Þá er ekið að törf- uriurn í Tungunum: Sú leið er erf- ið og seinfarin, enda er þetta í Fjögurra spaða kynbótatarfar. I»á má ekki skjóta. — Það eru fjórir menn á Jökul- dal og álíka margir í Fljótsdal. Auk þess hefur einn maður á Hólsfjöllum fengið léyfi til að skjóta hreindýr. — Heldurðu að takist að drepa áætlaðan fjölda dýra í haust? — Fljótsdælingar munu drepa allt, sem þeir hafa leyfi til og ég vona að Jökuldælingar. geri það líka. Ég vil láta þá menn sitja fyfir leyfum, sem duglegastir eru við veiðarnar og skjóta út á sín leyfi árlega. — Hvað eru hreindýrin mörg? — Þau voru talin um daginn. Þá sáust rúmlega 2000 dýr og er nærri að álykta að þau séu hálft þriðja þúsund. — Hvernig er markaður fyrir hreindýrakjöt? — Honum hefur verið spillt með því að senda á markað kjöt, sem skemmt var af skoti eða að öðru leyti illa verkað. Það hlýtur alltaf eitthvað að ganga úr kjöt- inu, en það er enginn vandi að verka það þannig, að það sé góð vara. En slíkt verður að hafa í huga strax þegar dýrin eru fleg- . in á öræfunum. Sé hreinlætis og vandvirkni gætt í hvívetna, þarí ekki að kvíða um markaði. ÝMIST Á HESTUM EÐA BIFREIÐUM Eins og áður segir, halda hrein- dýrin sig mestmegnis á Fljóts- dalsheiði. Þegar farið er til veiða úr Fljótsdal, er farið á hestum, og kjötið flutt til byggða á klökk- um. En Jökuldalsmegin er á nokkrum stöðum bílfært á Heið- ina, þó eingöngu jeppum eða öðr- um fjallabílum. í haust er óformað að fella sex til sjöhundruð hreindýr og er leyf um úthlutað til hreppa á Austur- landi eftir því, hve miklum á- gangi dýrin valda á beitarlönd bænda. Fær FljótSdalshreppur flest leyfi eða 150, en næstur er Jökuldalshreppur með 130 leyfi. Einnig er áformað að veita veiði- félögum, sem kynnu að verða stofnuð, leyfi til veiða gegn 250 kr. gjaldi fyrir hvert dýr. Veið- arnar eiu leyfðar vegna þess hve dýrin spilla beitilöndum og eins vegna hins, að ef misjöfn vetrar- tíð er falla þau í hrönnum og því fremur sem fleiri dýr eru um þá litlu snöp, sem kann a&vera. — Hvernig vilja menn drepa dýrin, ef ekki á að skjóta þau? — Leyfa þeim að verða sjálf- dauðum. — Það finnst mér ekki mannúð legt. Ef vanir menn stunda veið- arnar eru þær mjög hreinlegar, og dýrin hljóta skjótan dauða. Enda fá ekki aðrir en þaulvanar skyttur að fást við hreindýra- dróp. — Hvað eru skytturnar marg- ar? KJÖTIÐ ER MJÖG GOTT TIU IÐNAÐAR Þess skal getið hér að' lokum, að ekkert kjöt er jafngott og hreindýrakjöt til hvers kyns iðn- aðar. Vegna þess hve það inni- lieldur lítið vatn má blanda það meira með ódýrum efnum, en annað kjöt, þegar gerðar eru pylsur, lagað fars, bollur eða ann- ar breyttur matur. Slíkur matur er hið mesta hnossgæti. — J. II. A. Þar sem hann gat ekki slolið fyrsta biSnum tók hann annan og skemmdi AKRANESI, 5. sept. — Seint í gærkvöldi varð Reykvíkingur, Eftir veturinn 1951 mátti víða sjáj sem var öivaður á ferð uppi á Skyúan kastar mæðinni. „Það' var klaufaskapur að ná þeim ekki öllum“. þau í átt til sjávar, en komi sunnanátt, rása hreindýrin til fjalla. Á ÞEKKTUM SÖGUSTÖÐUM f síðustu viku brá til sunnan- áttar á Austurlandi, með blíðu og sólskini. Veiðimenn þar eystra gerðu þá ráð fyrir að hreindýrin mundu stefna til suðurs, en þeirra hafði orðið vart utarlega á heið- inni dagana áður. Því var lagt upp úr Hrafnkelsdal. Er ekið upp úr dalnum hjá Laugarhúsum, þar sem Bjarni bjó, en síðan stefnt til norðausturs á Fjallshala. Þar er ekki vegur og stendur jeppinn á ýmsum endum. Fjallshali er syðri endi Eyvindarfjalla, sem kunn eru úr Hrafnkelssögu. Á Eyvindartorfu, sem er austan undir ytra fjallinu, felldi Hrafn- kell Freysgoði Eyvind bróður Sáms og vann síðan aftur ríki sitt í Hrafnkelsdal. DÝRIN VEÐRA MENN AUÐVELDLEGA Á Fjallshala er áð og snæddur hádegisverður. Jeppinn kemst ekki lengra og betra er að búa sig undir löng hlaup um heið- ina. Sjónaukinn er tekinn fram og horft yfir. Heppnin er með að fyrsta skipti, sem þarna er ekið bifreið. Liggur víða í, en fram kgmst þó um síðir. Heimferð- in er sýnu erfiðari. Nú er dimmt af nótt, jeppinn þungt hlesstur og ekið um grýtta og holótta móa með flóadrögum á milli. Öðru hverju situr allt fast, og þá þarf að lyfta með kraftlyftu. Einnig eru mýrarræsi fyllt með grashnausum, því heppilegra er „að byrgja brunni áður én barnið er dottið i“. Þó þokast í átt til byggða og nokkru eftir miðnætti er þessari veiðiferð lokið. hordauð hreindýr á heiðunum þar austurfrá. Séu tarfarnir of marg- ir eiga þeir í erjurn og drepa hver annan og önnur dýr á fengitíman- STUTT SAMTAL VIÐ IIREIN- DÝRAEFTIRLITSMANN Sérstakur eftirlitsmaður hefur yfirumsjón með hreindýraveiðun- um. Frá því það starf var stofn- að og þar til í sumar hefur Frið- rik Stefánsson í Hóli gegnt því. Nú lét hann af því starfi fyrir aldurs sakir, en við tók Egill Gunnarsson bóndi á Egilsstöðúm í Fljótsdal. Er Egill fæddur og uppalinn á Egilsstöðum í næsta nágrenni við hreindýrin og þekk- ir þau flestum mönnum betur. Hann er afburðagóð skytta, mik- ill þrekmaður, og mjög vel vax- inn þessu starfi. Tíðindamaður blaðsins hringdi til Egils og spurði hann um veiðarnar. — Sumir eru að tala um það, Egill, að ekki sé mannúðlegt að skjóta hreindýrin. Hvað finnst þér? eru ætíð samfara ölvun við akst- ur. — Árangurinn varð líka skemmdarverk á eignum sam- borgarans. r Ulskipun síldar og löndun karfa í Siglufirði SIGLUFIRÐI, 4. sept. — Undan- farna daga hefur verið hér ein- muna tíð, sólskin og hiti og hafa nú allir hér bjargað heyjum sín- Akranesi, þreyttur á að ganga um götur bæjarins. Tók hann þá bíl, sem stóð fyrir utan hús á Sanda- brautinni. En er hann var ný- lagður af stað kom eigandi bíls- ins, sem hafði séð til hans út um glugga, hlaupandi og tók af hon- um bíilnn. Bíltökumaðurinn lét ekki þar við sitja, heldur hélt áfram göngu sinni og tók annan bíl á Merkigerði. Ók hann af stað og mun hafa boðið öðrum manni að þiggja bílferð með sér. Óku þeir I um. Er heyskap að verða lokið. niður eftir Vesturgötu, en þá ' Mikil vinna hefur verið hér við varð för þeirra ekki löng, því að j síldina, bæði við pökkun og út- þeir lentu aftan á vörubíl, er stóð fyrir utan húsið Vesturgötu 20. — Skemmdist bíllinn, sem ekið var, mikið, því að áreksturinn var allharður og meiddist sá, sem við stýrið sat, svo að flytja varð hann í sjúkrahúsið. Báðir mennirnir voru ölvaðir. Hér er um mjög hættulegt at- ferli að ræða, eins og bílþjófnaðir skipun á síld. í gær voru hér t.d. þrjú skip, sem öll tóku síld til útflutnings. Togarinn Hafliði kom hér um helgina með 340 lestir af karfa af Grænlandsmiðum, sem unninn er í frystihúsinu hér. Togarinn Elliði fór á veiðar á laugardag eftir að hafa verið í klössun og hreinsun í sumar. Mótorskipið Ingvar Guðj é isson er farið á tog- veiðar fyrir frystihúsið. Róðrar eru ekki byrjaðir enn, nema hvaS stöku sinnum með handfæri og aflast þá sæmilega. — Guðjón. Hrelndýrahópur norðan í Þrælaöldu. Þýzkir bankavextir iækka BONN, 5. sept. — Þjóðverjar hafa ákveðið að lækka bankavexti í Þýzkalandi úr 5Ý2% í 5%. Fyrir rúmu ári síðan voru þýzk ir bankavextir hækkaðir úr 3% í 314%, sem ráð til að draga úr verðbólgu. Á þessu ári hafa þeir þrívegis verið hækkaðir og þegar síðasta hækkun var gerð, þá gagn rýndi Adenauer og málið varð að deiluatriði innan þýzku stjórnar- innar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.