Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.12.1956, Blaðsíða 2
t MOFCUNBrAÐIÐ MíðviVtjdagur 19. des. 1956 — Stórfelldir nýir skattar og tollar Framhald af bls. 1. flutnings, þorsk, ýsu og steinbít. Verðbætur á þessar fisktegundir skulu nema 34 aurum á hvert kíló miðað við slægðan fisk með haus. 2) Af útfluttum bátafiski, að undanskildri ýsu og steinbít, 19,37%. 3^ Af útfluttum togarafiski: Af k^rfa 21,76%, af öðrum fiski 15,82%. 4) Af útfluttri ýsu úr togurum og bátum 37,07% af fob. verði. 5) Af útfluttum steinbít úr tog- urum 34,03%. 6) Af útfluttum þunnildum, fiskimjöli og fiskihrognum af bátafiski 27,74%. 7) Af útfluttum hrognum 17,33%. 8) Af saltfiski fluttum af tog- urum til sölu erlendis skal greiða þeim úr útflutningssjóði 15,82% af fob. verði. Það skilyrði er sett fyrir greiðsl um samkvæmt þessari grein, að 'iskvinnslustöðvar greiði útvegs mönnum báta ekki lægra verð en kr. 1,15 fyrir hvert kíló af þorski, slægðum með haus, og tilsvarandi fyrir aðrar fisktegundir, og út- gerðarmönnum togara kr. 1,07 fyrir þorks slægðan með haus, kr. 4,98 fyrir karfa, ólsægðan og kr. 0,82 fyrir ufsa slægðan með haus. Ennfr. að vinnslustöðvarnar greiði sama verð fyrir ýsu úr tog- urum og bátum. Ríkisstjórninni er heimilað að ákveða, að greiða megi úr ríkis- sjóði uppbætur á aðrar útfluttar bátaafurðir og togaraafurðir en þær, sem hér hafa verið taldar. Með lögum þessum er bátagjald eyrisskipulagið fellt niður. Þó skal Landsbankinn halda áfram að gefa út A-skírteini fyrir fram- leiðslu ársins 1956 og áranna þar á undan eftir sömu reglum og gilt hafa. Úr útflutningssjóði er heimilt að greiða hluta af verði brennslu olíu til báta, togara og fisk- vinnslustöðva. UPPBÆTUR Á LANDBÚN- ADARAFXJRÐIR Þá skal greiða framleiðsluráði landbúnaðarins uppbætur á fob. verð útfluttra landbúnaðaraf- urða, sem séu sambærilegar við beztu kjör, sem sjávarútvegur- inn fær, þ. e. heildaruppbætur bátaafurðanna af þorskverði. Skal Hagstofan reikna uppbæt- urnar og framleiðsluráð nota fé þetta til verðuppbóta á þær land búnaðarvörur, sem reiknaðar eru í verðlagsgrundvelli landbúnað- arins og seljast með lægra verði á erlendum markaði en nemur söluverði þeirra innanlands. YFIRFÆRSLUGJALD A ALLAN ERLENDAN GJALD- EYRI Þá er komið að tekjuöflunar- ákvæðum frumvarpsins. Er það langstærsti kafli þess, greinarnar — Skyndidómsfólar Framhald af bls. 1. — og mongólskum liðsstyrk, sem Rússar sendu inn í landið til þess að kæfa frelsisbaráttu þjóðarinn- ar. Vínarblöðin skýra einnig frá því í dag, að á einum stað hafi 500 Rússar, sem höfðu yfir að ráða 10—15 skriðdrekum, gengið í lið með frelsissveitum Ungverja. ★ ★ ★ Auk þessa hafa borist fregnir þess efnis, að sézt hafi til fjöl- menni'a liðsflutninga Rússa víða í landinu — og er álitið, að liðs- aflanum hafi verið stefnt úr landi, en hins vegar er ár kreiki orðróm- ur þess efnis, að nýjar herdeildir komi jafnóðum til landsins í hinna stað. Búdapest-útvarpið hefur gefið það í skyn, að horfið sé frá fyrri hugmyndum um að „sjálfboða- liðar“ verði látnir annast vinnslu í kolanámunum — á þeim forsend um, að það sé „ólysppilegt". 15—32 að báðum meðtöldum. Er | leiðslusjóðsgjaldið, sem ákveðið hann svo flókinn og torskilinn,! var með lögum frá síðasta vetri. að engu er líkara, en áherzla hafi j Skal greiða 80% innflutnings- verið lögð á það, að gera tekju-|gjald af þeim flokknum, sem öfunarákvæðin sem óskiljanleg- ust öllum almenningi. Fyrst er ákvæði um það, að bankar þeir, er selja erlendan hæstur er.Af ávöxtum skal greiða 70% gjald. 55% innflutningsgjald skal greiða af vörum þeim, sem taldar gjaldeyri skulí leggja 16% yfir-leru í 7. gr. reglugerðar frá 1954 færzlugjald á allan erlendan J um innflutningsréttindi bátaút- gjaldeyri, sem þeir láta af hendi eða nota til eigin þarfa. Skal Landsbankinn sjá um fram- kvæmdir þessarar gjaldheimtu. vegsmanna og síðari breytingar á henni. TOLLUR Á BYGGINGAR- Undanþegnum þessum nýja gjald VÖRUR eyrisskatti eru nokkrar vörur og tæki, svo sem flugvélar, sem flug félög flytja inn til áætlunarflugs, fiskiskip og ýmiss konar veiðar- færi. Ennfr. nær undanþágan til greiðslu á námskostnaði, sjúkra- kostnaði, vinnulaunum, skipa- leigum og tryggingariðgjöldum. Þá skulu bankar þeir, sem selja erlendan gjaldeyri, greiða 50% af gengismun og þóknun þeirri, er þeir taka af viðskiptamönnum sínum fyrir þjónustu við yfir- færslu fjár til útlanda eða aðra greiðslu erlendis. SÉRSTAKUR 125% SKATTUR Á BIFREIÐIR Sérstakt 10% gjald skal lagt á andvirði farmiða, sem seldir eru til og frá útlöndum. Ennfremur skal greiða sérstakt gjald af ið- gjöldum vátryggingasamninga. Skal það nema 10% af iðgjalds- fjárhæðinni. Iðgjöld af nokkrum tryggingum eru undanþegin gjaldi þessu. Gjald af innlendum tollvörutegundum skal innheimta með 80% verðlagi. Þá er ríkisstjórninni heimilt að innheimta sérstakt gjald af inn fluttum bifreiðum og bifhjólum. Má það gjald nema allt að 125% af fob.verði hverrar bifreiðar eða bifhjóls. Hefir þessi skattur á bif reiðir verið hækkaður um 25% með frumvarpi stjórnarinnar. Þá er lagt til að gjöld af gjaldeyris- leyfum til utanferða hækki um 15% af leyfisupphæð. En það var áður 25%. f 27. gr. frumvarpsins eru aðal- ákvæðin um hækkun innflutn- ingsgjalda. Eiga þau gjöld. sem þar eru ákveðin, að koma i stað fyrir bátagjaldeyrinn og fram- Af búsáhöldum, smíðatólum og verkfærum, skal greiða 35% inn- flutningsgjald. Af byggingarvör- um skal greiða 8% innflutnings- gjald, að viðbættum 16% yfir- færslugjaldi. Hefir þessi tolla- hækkun í för með sér verulega hækkaðan byggingarkostnað. Inn flutningsgjöld á almennri neyzlu vöru munu að mestu óbreytt. Felldur er niður 2% söluskattur á smásölu, en söluskattur á heild- sölu helzt áfram.Ennfremur helzt söluskattur af iðnaðarframleiðslu og þjónustu. VERÐLAGSSTJÓRI f STAÐ VERÐGÆZLUSTJÓRA í 4. kafla frumvarpsins er svo kveðið á, að í stað verðgæzlu- stjóra skuli koma verðlagsstjóri, sem á að stjórna verðlagseftir- liti „í samvinnu við verkalýðs- félög eða önnur hagsmunasam- tök neytenda“M Þá er álcvæði um að heildsölu- verzlanir, smásöluverzlanir og iðnfyrirtæki, megi ekki hækka söluverð á vörum, sem fluttar hafa verið til landsins áður en ákvæði laga þessara komu til framkvæmda. Sama gildir um Töfraflautan sýnd á 2. jóladag ÞjéðleikhúsiÓ minnist 2ðð ára afmælis Mozarts Skók-keppnÍE Á ANNAN dag jóla frumsýnir Þjóðleikhúsið Töfraflautuna, eina þekktustu og vinsælustu óperu Mozarts. Stendur þessi sýn ing í sambandi við 200 ára af- mæli Mozarts, sem var í janúar á þessu ári. Um allan hinn sið- menntaða heim hefur afmælisin: verið minnzt með flutningi verk; eftir hið dáða tónskáld, og sýn ing Þjóðleikhússins er þanni þáttur íslendinga í alþjóðlegui hátíðahöldum Mozart-ársins. Ákveðið hafði verið, að Berlir ar-óperan kæmi hingað í apríl o. flytti hér einhverja af óperur Mozarts, en af því gat ekki oro- ið, og var þá ákveðið að kom. upp óperu með þeim kröftun sem fyrir hendi eru á íslandl enda eigum við ágætum óperu söngvurum á að skipa. ÖNNUR ÓPERA MOZARTS SÝND HÉR ÁÐUR Eins og menn rekur minni til, var fyrsta óperan, sem flutt var á íslandi, Brúðkaup Fígarós, einnig eftir Mozart. Hún var flutt hér vorið 1950, nokkrum vikum eftir vígslu Þjóðleikhússins. — Kom þá hingað söngflokkur frá Stokkhólms-óperunni í gesta- 1. BORÐ Svart: Akureyri , . „ (Júlíus Bogas. - Jón Ingimarss.) I heimsokn og fekk frabærar við- 1 tökur. Aðsókn að symngunum ' B C D E F G p Hvítt: Reykjavík (Ingi R. Jóhannsson' 7..... Rb8—c 2. BORÐ Svart: Reykjavík (Björn Jóhanness.-Sv. Kristinss.) ABCDEFGH ABCDEFGH Hvítt: Akureyri (Ingimar Jónss. - Kristinn Jónss.) 7. 0—0 var gífurleg, enda var það mörg- um íslendingum hrein opinberun að sjá óperu á sviði. ÆYINTÝRALEIKUR Mozart er tvímælalaust eitt dáðasta tónskáld, sem uppi hef- ur verið, og á stóran hóp aðdá- enda á íslandi. Hann samdi 22 óperur, og er Töfraflautan meðal hinna vinsælli. Hún er að því leyti frábrugðin flestum öðrum óperum hans, að hún er samin við þýzkan texta, en ekki ítalsk- an. Textinn var saminn af Emanu el Schikaneder. Óperan er sér- kennilegur ævintýraleikur, sem fjallar um galdra og einkennileg siðalögmál. Hún verður flutt á íslenzku, og þýðingu gerði Jakob Jóh. Smári. STARFSMENN Sinfóníuhljómsveitin, skipuð 32 mönnum, leikur undir, og hljómsveitarstjóri verður dr. Victor Urbancic.Leikstjórn ann- ast Lárus Pálsson, en honum til aðstoðar við sviðsetninguna hef- ur verið balletmeistari Þjóðleik- hússins, Erik Bidsted. Leiktjöld og búningar voru teiknuð af hin- um kunna þýzka listamanni, Lothar Grund. Búningar eru saumaðir á saumastofu Þjóðleik- hússins undir stjórn Nönnu Magnússon. SÖNGVARAR Með einstök hlutverk fara þess Stina Britta í hlutverki Nætur- drottningarinnar. ir söngvarar: Sarastro: Jón Sig- urbjörnsson; Tamino: Þorsteinn Hannesson; Þulur: Guðmundur Jónsson; Næturdrottningin: Stina Britta Melander; Pamina: Þuríður Pálsdóttir; Næturdísir: María Márkan, Sigurveig Hjalte- sted og Svava Þorbjarnardóttir; Papageno: Kristinn Hallsson; Papagena: Hanna Bjarnadóttir; Monostatos: Ævar Kvaran; 3 unglingar: Eygló og Hulda Vikt- orsdætur og Magnea Hannesdótt- ir. Auk þess syngur kór Þjóð- leikhússins, skipaður 24 röddum. ERFITT HLUTVERK Þjóðleikhússtjóri gat þess við fréttamenn í gær, að hlutverk Næturdrottningarinnar væri erf itt og á fárra meðfæri, og væri það því sérstakt lán að fá hing- að jafnágæta söngkonu og Stinu Brittu Melander, en hún kemur til landsins í kvöld. Undanfarið hefur hún sungið Gildu í Gauta- borg við mjög góða dóma. Hanna Bjarnadóttir er nýr söngkraftur hér. Hún kom heim í haust eftir þriggja ára nám í Hollywood, og er þetta fyrsta hlutverk hennar hér heima. GJAFAKORX Þjóðleikhússtjóri gat þess jafn framt, að nú um jólin gæfi Þjóð- leikhúsið út sérstök gjafakort, sem verða 2 aðgöngumiðar er gilda á hvaða leik- eða óperu- sýningu sem er. Þá verða einnig gefin út gjafakort fyrir börn, sem gilda að Ferðinni til tunglsins, er verður frumsýnt 5. jan. Eins og kunnugt er ,var þetta leikrit sýnt hér í hitteðfyrra við miklar vin- sældir barnanna. vörur, sem framleiddar hafa ver- ið innanlands fyrir gildistöku lag- anna. Stjórn innflutningsskrifstofunn ar skal fara með verðlagsákvarð- anir að fengnum tillögum verð- lagsstjóra. VfSITALAN ÓBREYTT TIL FEBRÚARLOKA Þá er ákveðið í 5. kafla frum- varpsins, að greiða skuli verð- lagsuppbót á kaupgjald og laun, samkvæmt kaupgjaldsvísitölu 168 að viðbættum 10 stigum á tíma- bilinu 1. jan. til 28. febr. 1957. Er það óbreytt núgildandi kaup- gjaldsvísitala. Eftir það skal á- kveða vísitölu þá, sem verðlags- uppbót er greidd eftir á þann hátt, er nú skal greina, fyrir þrjá mán- uði í senn: Á tímabilinu 1. marz til 31. maí 1957 skal greiða verð- lagsuppbót eftir vísitölu 178 að viðbættri eða frádreginni þeirri stigatölu, sem vísitala framfærslu kostnaðar 1. febr. 1957 er hærri eða lægri en 186 stig. Frá 1. júní, 1. sept. og 1. des. 1957, og fram- vegis skal á sama hátt greiða verðlagsuppbót samkvæmt vísi- tqlu 178 að viðbættri eða frádreg- inni þeirri stigatölu, sem vísitala framfærslukostnaður 1. maí, 1. ágúst og 1. nóv. og framvegis er hærri eða lægri en 186 stig. Núgildandi verðgrundvöllur landbúnaðarafurða skal gilda til 31. ágúst 1957. íðjnfimdur um ríkisstjórnar- tillögurnar í GÆRKVÖLDI var haldinn fund- ur í Iðju um hinar nýju kjara- skerðingartillögur ríkisstjórnar- innar. Fundurinn var fámennur og daufur, sóttu hann aðeins 50 manns. Björn Bjarnason hafði framsögu og var ræða hans óljós og gat hann þess að ekkert gæti hann um reynsluna af þessum ráðstöfunum sagt en ljóst væri að þær mundu hafa einhverjar kjara- skerðingar í för með sér. Þá tal- aði Guðjón Sigurðsson og and- mælti hann harðlega aðgerðum ríkisstjómarinnar. Benti á það að í fyrr'avetur, 19. febrúar, hefði Iðja gert harðorða ályktun þar sem fyrrv. ríkisstjóm var vítt fyr- ir óbærilega skatta og tollahækk- anir. Nú væri blaðinu alveg snúið við. Kingja ætti margfalt meiri skattahækkunum og það með bros á vör. Ekki lögðu kommúnistar út í atkvæðagreiðslu á fundinum um tillögur ríkisstjórnarinnar. 2ja atkvæða munur og 20 satu hjá TRÉSMÖOAFÉLAGID, sem löng- um hefur verið í höndum komm- únista, héit fund í fyrradag út af efnahagstillögum ríkisstjórnar- innar. Formaður félagsins, Benedikt Davíðsson, lcommúnisti, gerði grein fyrir bjargráðunum með ræðu. Þar á eftir töluðu 4 félags- menn og allir á móti „bjargráð- unum“. Síðan var gengið til at- kvæða um tillögu, sem fól í sér ánægjuyfirlýsingu með bjargráð- in. Var sú tillaga samþykkt með 16 atkv. gegn 14, en um 20 manns sátu hjá. Þegar svo fer um „hið græna tréð“ — Trésmíðafélagið — hvernig mundi þá ánægjan Xíta út ann&rs staðar!! Cleymum ekki að setja jólagrein barnaspítalasjóðs Hringsins á jólapakkana

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.