Morgunblaðið - 13.04.1957, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 13.04.1957, Blaðsíða 17
Laugardagur 13. aprí 1957 MORCVN BL AÐIÐ 77 FERMING í DAG ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN Ferming í Húskólakapellunni kl. II árd. Prestur sr. Emil Bjérnss. Drengir : Árni Ólafsson, Bústaðav. 69. Bjarni Þórðars., Hringbr. 43. Grétar S. Franklínsson, Skála 38b Laugarneshverfi. Guðm. T. Jóhannss., Káranesbr. 30a Kópavogi. Guðm. F. Jónass., Framnesv. 31a. Gunnar N. Björnss., Hlíðarv. 47, Kópavogi. Gunnar S. Konráðss., Melahúsi við Hjarðarhaga. Kjartan Ágústss., Rauðarárst. 32. Sigurður G. Einarsson, Rauðarár- etig 30. Sturl. J. Einarss., Reykjan.br. 23 Svanur Ingvarsson, Sogavegi 152. Btúlkur: Ásth. K. Þorkelsd., Frakkast. 24. Berglind Bragad., Gimli, Lækjarg. Dóra M. Gunnarsd., Selbykamp 10. Eiín M. B. Sigurðard., Bergst. 55. Elín Sveinsdóttir, Bakkagerði 8. Guðbj. Friðriksd., Vesturg. 51C. Hafdís R. Pétursd., Fálkagötu 9A. Halldóra G. Bjarnad., Ránarg. 5. Helga E. Árnad., Lindarg. 43A. Kristín Tryggvad., Melgerði 15. Ólafía H. Stígsd., Hólmgarði 11. Sigr. Friðþjófsd., Heiðargerði 112. Ferming i Háskólakapellunni kl. 2 e.h. (preslur sr. Emil Björnsson) Drengir: Bjöm Jóhannss., Hallveigarst. 10 Hilmar Guðmundss., Höfðab. 28 Jóhannes Guðmundur Þórðarson, Sogavegi 152. Jón Magnús Björgvinsson, Lyng- haga 10. Ólafur Jóhannsson, Leifsgötu 26 Óli Pétur ólsen, Kvisthaga 8 Pétur Ólafsson, Blönduhlíð 27 Tómas Isfeld Framnesv. 29 Þórarinn Arnórsson, Grettisg. 2 Þorgeir ísfeld Jónss., Hamrahl. 3 Stúlkur: Anna Vigdís Gunnlaugsdóttir, Þverholti 18 K Elín Stefánsdóttir, Skaptahlíð 3 Guðríður Bjarnadóttir Háaleitis- veg 38 Hafdís Sigurbjörg Sigurðardóttir Teigagerði 4. Jófríður Ragnarsd., Hjallav. 14. Karen Ólafsdóttir, Blönduhlíð 27 Kristín Halla Jónsdóttir, Skóla- vörðustíg 17B Kristjana Hafdís Bragadóttir, Sigluvog 13 Málfríður Ólína Viggósdóttir, Jó- fríðarstöðum við Kaplaskjólsveg. Sigríður Kristinsdóttir. Suður- landsbraut 62 Þóranna Rósh. Eyjólfsd., Skipa- sundi 53. Fermingurbörn í Hafnarfjarðar- k; kju á pálmasunnudug 14. apríl. Drengir: Aðalst. Einarson, Hólabraut 8. Ágúst Húbertsson, Norðurbr. 23 Bjarni Þórhallsson, Vitastíg 2. Guðm. Örn Guðmundss., Öldug. 40 Gunnar Örn Guðsveinss., Strand- götu 29. Henning Þorvaldsson, Krosseyrar vegi 4. Nikulás Sig. Helgi Óskarsson, Kirkjuvegi 6. Pétur Jóakimss., Krosseyrarv. 5b Reynir Kristjánsson, Grænuk. 7 Saiómon Gunnlaugur Gústaf Kristjánsson, Öldugötu 10. Sigurður Jóhannsson, Túnhv. 1 Sigurður Lárus Jónsson, Herjólfs- götu 20. Sigurþór Aðalsteinsson, Selvogs- götu 2. Sverrir Sigurðsson, Holtsgötu 10. Sævar Hafnfjörð Jónatansson, Lækjargötu 26 Þórarinn Smári Steingrímsson, Öldugötu 14. Stúlkur: Aðalbjörg Gaiðarsdóttir, Brekku- götu 18. Ásta Ingvarsdóttir, Fögruvöllum, Garðahreppi. Dagný Þórhallsdóttir, Básenda 6, Reykjavík. Geirfríður Helga Ólafsd., Vestur- braut 1. Greta Svanhvít Jónsdóttir, Vífils- stöðum. * Guðrún Pálsdóttir, Álfaskéiði 39. Ingibjörg Elísabet Þóroddsdóttir, Álfaskeiði 53. Jóhanna Ingibjörg Pálsdóttir, Hverfisgötu 56. Kristín Engiljónsdóttir, Norður- braut 25. María Sólrún Jóhannsdóttir, Vífilsstöðum. Matthildur Stefanía Guðmunds- dóttir, Álfaskeiði 35. Sigríður Fanney Sigurðardótir, Langeyrarvegi 3. Sveindís Eyfells Pétursdóttir, Halldórsstöðum, Vatnsl.strönd. Þrúður Sigríður Guðnad., Álfa- skeiði 47. Þuríður Gunnarsdóttir, Silfurtúni 8, Garðahreppi. Elín Björg Albertsdóttir, Bjarna- stöðum, Álftanesi. Ásgeir Þorkelsson — minning ÞANN 6. apríl sl. lézt í Lands- spítalanum ungmennið Ásgeir Þor kelsson, Krossamýrarbletti 14, að eins 19 ára ganr.all. Þung er sú harmafregn, þótt ekki kæmi hún alveg óvænt þeim, sem til þekktu. Þessi unga hetja hafði háð langt og erfitt sjúkdómsstríð og hlaut nú hvild frá því. Stuttri en mjög fagurri ævi er iokið. Hrygg í huga en full lotningar hyggjum við að hvað orðið er. Mér verður hugsað til hans góðu foreldra og systkina. Það er ekki án sársauka að ein fegursta greinin er nú höggvin af þeim fríða stofni. En hann sem gaf hann á líka með að taka Þetta væri óbærilegt ef við viss- um ekki að ævin á blessaðri jörð- inni er aðeins áfangi á langri veg- ferð. Kannske var þetta goðum glæsta úngmenni of þroskað til að vera meðal vor. En þótt ævin hans væri stutt finnst mér hún hafi ver ið okkur öllum ungum og göml- um til fyrirmyndar. 1 skóla var hann afburða prúð- ur og hlédrægur, ötuli og sam- vizkusamur námsmaður, hélt meira að segja áfram við námið, eftir að hann kom í sjúkrahús, þegar hann hafði krafta til. Einn ig stundaði hann músik og var efnilegur þar líka. Þó finnst mér að hann hafi sýnt sinn stærsta þroska í því hvernig hann tók þungbærum veikindum með mik- illi hugprýði og stillingu. Og nú þegar vorboðinn breiðir sína hlýju ljóssins arma yfir hauður og haf flytur þú til ljóss- ins geima. Guð styrki þig og blessi um ei- lífð alla. Og til er einn guð, hvers tign er hæst sem tíma og rúmi býr yfir. Sá heilagi /iljinn, sú hyggja æðst 1 hæðunum vakir og lifir 1 eilífri breyting og umferðarsjó Býr andi ,sem drottnar með stað- fastri ró. — (Schiller). Vinkena. Kæri vinur, horfinn þú °rt, en það er von mín að íeiðir okkar mætist í öðru lífi Það getur orð- ið stuttur tími þangað tii, og hann getur líka orðið langui', það veit enginn nem sá, sem öllu ræður. Þeðar ég valdi mér þig að fé- laga og trúnaðarvini, þá veit ég að ég valdi rétt. Við áttum mörg sameiginleg áhugamál og þú varst fremri mér í þeim öllum. Þú varst miklum gáfum gæddur og með af- brigðum f jölhæfur, bæði til munns og handa, góðhjartaður og prúð- mannlegur í framgöngu og hafð- ir til að bera þá sálarró sem eng- inn annar í þínum sporum hefði getað haft. Aldrei kvartaðir þú né æðraðist hversu mjög sem þú varst þjáður og varst alltaf glaður og vongóður til hins síðasta, þótt þú vissir meira en þú segðir um það sem í vændum var. Enn um stund verðum við að bíða þangað til við getum rarið að vinna saman eins og við vorum búnir að ráðgera, en það er Mf eftir þetta líf og þá hefjum við starfið, takist mér að lifa svo þroskavænlegu lífi að við fáum að vera saman á eilífðarbrautun- um og þá verður þú ekki aðeins sterkur á sálinni heldur einnig á líkamanum, og þá vona ég að ég verði þér betri félagi en ég hefi verið í þessu lífi. Góður Guð gefi að við megum vera saman á ný. — Guð blessi þig vinur og þökk fyrir allt. Vinur. Einar Ásinundsson, hæstaréttarlögmaður. Hafsteinn Sigurðsson, lögfræðingur. Hafnarstræti 5, 2. hæð. Alls konar lögfræðistörf. 'A LESBÖK BARNANNA Strúturinn R \ S M U S Einu sinni bauð veiði- maður nokkur Rasmusi að heimsækja sig. Veiði- maðurinn sýndi honum allt húsið sitt og mest þótti honum gaman að sýna þau herbergi, þar sem allir veggir voru skreyttir með uppstopp- uðum dýrahausum. Þeir voru af dýrunum, sem veiðimaðurinn hafði lagt sð velli með byssunni Sinni. Rasmusi mislikaði að sjá höfuðin af vinum sin- um, dýrunum, stoppuð upp og hengd upp á vegg hjá veiðimanninum. Hann bauð veiðimann- inum að koma í heim- sókn til sín daginn eftir. „Þá skal ég sýna þér upp- stoppuðu dýrin mín‘-, sagði hann við hinn mikla veiðimann. Hann bjó nú til afar- háan timburvegg í garð- inum sínum og á vegginn boraði hann mörg mis- munandi stór göt. Siðan kallaði Rasmus á vini sína, dýrin, og bað þau, hVert um sig að stinga höfðinu inn gegn um eitt- hvert gatið. Þegar veiði- maðurinn kom, fór ljónið að öskra, fíllinn sveifl- aði rananum, krókódíll- inn skellti skoltunum, en gíraffinn og negrinn hlóu. Veiðimaðurinn varð svo hræddur að hann hljóp sem fætur toguðu heim til sín. áfram hýða þig, strákur, fyrir að vera að hrekkja hana“. Þá gellur Sigga við í rúminu: „En mamma, mér er nú næstum alveg batnað!" í skólanum: Kennarinn: Hvað ertu að leika þér með þarna, Kalli? Kalli: Ekkert! Kennarinn: Viltu gera svo vel að leggja það frá þér undir eins! Þín Auður Halldórs- dóttir, ísafirði. ISI Skrítlur Efnafræðikennarinn: Ef petta efni springur, mynd am við öll fá fría ferð app í gegn um þakið. . . . Gerið svo vel að koma svolítið nær, svo að allir geti betur fylgst með . . . Kcnnslukonan: Hvað þýðir brúðgumi? Þögn í bekknum. Gréta litla réttir upp hendina og segir: Er það ekki eitt- hvað sem konur hafa með sér í kirkjuna, þegar þær eru að gifta sig? Nábúinn: Er það fót- boltinn þinn, sem er hérna í garðinum mínum? Drengurinn: Brauthann rúðu? Nábúinn: Nei. Drengurinn: Já, það er minn. Er drengurinn í raun og veru aðeins þriggja ára? Já, finnst yður hann stór eftir aldri? Nei, ég er bara að furða mig á, hvernig hann hefur getað orðið svona óhreinn á ekki lengri tíma? !• «rg. tiitstjóri: Kristján J. Gunnarsson ¥ 13. apríl 1957 Sparigrísinn sem aldrei varð saddur EINU SINNI var spari- grís, sem alltaf var sí- svangur. Ekkert þótti honum eins gott og stórir, feitir fimmeyringar, en drengurinn, sem átti hann, gaf honum aldrei neitt að borða. Ef strák- urinn eignaðist nokkra aura, fór hann strax inn í sælgætisbúðina á horn- inu og keypti sér rjóma- karamellu, spýtubrjóst- sykur eða lakkrís. Það kom þá að visu fyrir, að hann átti einn eða tvo einseyringa eftir og stakk þeim í sparigrísinn, en varla hafði honum unnizt tími til að gleypa aurana, þegar drengurinn var kominn með eldhúshníf- inn og veiddi þá upp úr honum. Aumingja grísinn var þá jafn svangur og áður. Við hliðina á sparigrísn- um stóð bróðir hans, sem auðvitað var líka spari- grís. Á hverjum degi fékk hann eins mdkið að borða og hann gat í sig látið. Það var lítil telpa, sem átti hann, og hún var syst ir drengsins. Hún lék sér ekki eins mikið og hann, en var aftur á móti dug- legri að vinna og hjálpa mömmu sinni, sem stund- um gaf henni þá aura fyrir. Aurana lét hún alla í sparigrísinn sinn. „Þú ert heppinn", sagði svangi sparigrísinn dag nokkurn við feita grísinn, þegar stúlkan hafði gefið honum fimmeyring til morgunverðar, tvo eins- eyringa í miðdegisverð og tíeyring í ábæti. „Aldrei á ævi minni hefi ég svo mikið sem smakkað tí- eyring“. „Ég hefi í eina máltíð borðað það ..em meira er, en tveir tíeyringar“, svar- aði feiti grísinn, hreyk- inn. „Um jólin í fyrra fékk ég þrjá krónupen- inga og það er sá bezti matur, sem ég hefi nokk- urn tíma smakkað. Sá, sem aldrei hefur smakk- að krónupening, veit ekki hve gaman er að vera sparigrís. Og nú er ég orð inn svo feitur og út troð- inn, að mér finnst ég alveg vera að springa", sagði feiti sparigrísinn. Það var orð að sönnu. Að vísu sprakk hann ekki í tvennt, en stúlkan varð að fá pabba sinn til að ná úr honum öllum aurun- um, þegar ekki komst meira í hann. Og hugsið ykkur bara! Út úr honum ultu krónupeningar, tutt- ugu og fimmeyringar, tí- eyringar, fimmeyringar, tvíeyringar og einseyr- ingar. Þegar pabbi henn- ar hafði talið alla hring- ina kom í ljós, að hún gat keypt sér bæði brúðu og brúðuvagn, en það hafði hana alltaf langað mest til að eignast. Litli drengurinn stóð á- lengdar og sleikti ólund- arlega síðasta spýtu- brjóstsykurinn sinn. Hafði hann lengi lang- að til að kaupa bíl, sem stillt var út í búðarglugga og hann skoðaði alltaf öðru hvoru.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.