Morgunblaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.01.1958, Blaðsíða 7
'MORGTJTSBLAÐIÐ Miðvik'udagur 29. jan. 1958 Clœsileg húseign í Vesturbænum, rétt við Garðastræti, er til sölu. Húsið var einbýlishús með 3 herbergja íbúð í kjall- ara, en nú eru 3 íbúðir í húsinu. — Stór bílskúr íylgir eigninni. Upplýsingar ekki gefnar í síma. EGILL SIGUKGEIRSSON, hrl., Austurstræti 3. Húseigendur Kynnið yður starfsaðferðir okkar í húsnæðismálum um leigu og afsetning eigna. Það getur sparað yður peninga og fyrirhöfn. Talið við okkur. — Komið til okkar. Sími 10059. Upplýsinga- og viðskiptaskrifstofan Laugaveg 15 Tilboð óskast í Insley KJ-2 vélskóflu á beltum. Stærð ca. 0.50 cub.- yards. — Vélskóflan verður til sýnis að Skúlatúni 4 næstu daga kl. 11—12 f.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri föstudaginn 30. þ.m. kl. 11 f.h. Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Tilboð óskast í strætisvagn, Willys Station bifreið og nokkrar kerrur, er verða til sýnis að Skúlatúni 4 föstud. 30. þ.m. kl. 1—3 e.h. Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. 5 sama dag. — Nauðsynlegt er að taka fram símanúmer í tilboði. Sölunefnd varnarliðseigna. Vörukynning verður í anddyri verzlunarinnar kl. 1—6 e.h. í dag. Kynnt verður ný tegund kjötbúðings: Kjöt- og grænmetisbúðingur Leiðarvísir um notkun hans verð- ur afhentur og fólki gefinn kostur á að bragða á honum. -— AUSTURSTRÆTI 6ÍMAR: 13041 - 11258 Herbergi til leigu á góðuin stað í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 32376. N Ý K PELS til sölu. Upplýsingai’. í slnxa 12565. N o t a S sófasett til sölu ásamt notuðum stofuskáp. Uppl. Hrisateig 43 uppi sírni 32777. Atvinnurekendur Ungan mann með verzlun- ax-skólamenntun vantar ein- hvei-skonar atvinnu á kvöld- in. Vinsamlegast leggið nöfn yðar á afgieiðslu blaðs ins fyrir 4. febrúar. Merkt: „3850“. Hargreiðslustofa Hárgreiðslustofa á góðum stað í Miðbænum er til sölu. Hagkvæmir gx'eiðsluskilmál- ar. Tilboð meikt. „Hár- greiðslustofa", sendist í pósthdlf 549. Skattaframtöl Reikninqsuppqjör O sluJ FyrirgreiSsluskrifstofan Grenimel 4. Sími 12469 eftir kl. 5, daglega. i Þýzk stúlka með stúdentspróf frá verzl- unarskóla, vön enskum, þýzkum og spánskum bréfa- skriftum, óskar eftir at- vinnu. íslenzkukunnátta ali- góð. Tilboð mex-kt: „Þýzk — 3842“, sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. Rösk og vöntluð Stúlka óskast í vefnaðai-vöruverzl- un nú þegar. Þarf helzt að vera vön. Góð reiknings- kunnátta áskilin. Umsókn með ýtai-legum upplýsingum og meðmæli, sendist vinsam lega afgr. blaðsins merkt: „Rösk og vönduð — 3848“, fyrir fimmtudagskvöld, 30. þessa mánaðar. Bilar — Bilar Skoda — 5 manna — 1955. Podge og Ford eldri gerðir. Sei’diferðabíll m. stöðvar- plássi. Keo-vörubíII 1954. Merecdcs-Benz. vörubíll 1955, og ýmsir fleiri. Bíla- og fasteignasalan Vitastíg 8A. Sími 16205. ^ukið viftskiptin. —- Auglýsið í Morgunblaðinu Sími 2-24-80 Verzlunarfyrirtæki Ungur maður, sem vill skapa sér sjálfstæða at- vinnu í Reykjavík eða Hafnarfirði, vill kaupa vei’zlunar- eða iðnaðarfyi’irtæki. Getui’ borgað strax í útbox’gun kr. 70 þús. og meira síðar. — Tilboc send- ist Mbl. fyrir n.k. föstudagskvöld merkt: „Verzlun — 3840“. B O K H A L D Getum útvegað aðstoð við bókhald og ársuppgjör fyrir einstaklinga, smæri’i fyrirtæki og vei’zlanir. Nánai’i upplýsingar gefur ski’ifstofa Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, sími 15293. IMALÐIINGARUPPBOKI á Efstasundi 39, eign Sigurðar Finnbjörnssonar, fer fram á eigninni sjálfri í dag, miðvikudaginn 29. janúar 1958, kl. 2,30 síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. TILKYNINIIIMG frá Skattstofu Reykjavíkur: Fi’amtalsfrestur rennur út 31. jan. Dragið ekki að skila framtölum yðar. Á það skal bent að gjaldendum ber að tilgreina launa- tekjur sínar á framtölunum, ófullnægjandi er því, að vísa til uppgjafar atvinnuveitenda. Framtalsaðstoð er veitt á skattstofunni til kl. 7 á mið- vikudag og fimmtudag, en á föstudag til kl. 22. Áríðandi er, að þeir sem vilja njóta aðstoðar skattstofunnar við framtal, hafi með sér öll gögn varðandi skatta af fasteign- um, skuldir og vexti. SKATTSTJÓRINN I REYKJAVÍK. TILKYNNING um greiðslu skatta starfsfólks Atvinnurekendur og aðrir kaupgreiðendur, sem krafðir hafa verið um skatta starfsfólks af kaupi, eru alvarlega minntir á, að um þessi mánaðamót ber þeim að ljúka að fullu greiðslu skattanna, að viðlagðri eigin ábyrgð á sköttunum og aðför að lögum, sem fram fer strax í byrjun febrúar. Reykjavík, 27. janúar 1958. TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN ARNARUVOLI. Barnastígvél BRÚN — RAUÐ H lífðarskófatnaður Fyrir karla, konur og börn — ÚRVAL Senduin í póstkröfu HECTOR Laugaveg 11 — Laugaveg 81

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.