Morgunblaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.04.1958, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 10. apríl 1958 MORCUNBLAÐIÐ 5 íbúbir til sölu 2ja lierb. íbúðir við Holtsgötu, Hiingbraut, Skipasund, — . Miklubrant, Efstasund, — Laugateig, Sörlaskjól, Heið argerði, Kársnesbraut, — Digranesveg, Leifsgötu, — Mávahlíð og víðar. Útborg- anir frá 50 þús. kr. 3ja herb. íbúðir við Fjölnis- veg, Ránargötu, Blómvalla- götu, Ásvallagötu, Drápu- hlíð, Skúlagötu, Sörlaskjól, Hringbraut, Laugateig, — Blönduhlíð, Viðihvamm og Sólvallagötu. 4ra herb. íbúðir við Miðtún, Miklubraut, Ljósvallagötu, Ásenda, Kópavogsbraut, — Eskihlíð, Skipasund, Lauga- teig, Mávahlíð, Þinghóls- braut, Barmahlíð, Hraun- teig og víðar. 5 herb. íbúðir og stæi'ri, við Drápuhlíð, Grenimel, Guðr- únargötu, Langholtsveg, — Bergstaðastræti og víðar. Einbýlishús og tvíbýlishús við Sólvallagötu, Efstasund, Ak urgerði, Kársnesbraut, — Skipasund, Heiðargerði, Bú- staðaveg, Hlíðarveg, Nes- veg, Skógargerði, Mosgerði og víðar. Málflutningsskrifstofa VAGINS E. JÓÍNSSOiNAR Austurstr. 9, sími 1-44-00. TIL SÖLU 3ja lierb. ibúð í Hlíðarhverfi ásamt herbergi í risi og kjallara. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. ia herb. kjalla ruibúð við Sundlaugaveg. Stærð 92 ferm. Sér inngangur. 3ja herb. kjallaraíbúð við Rán argötu. íbúðin hefur sér hitaveitu og sér inngang og er í góðu standi. 4ra lierb. hæð í Hlíðarhverfi, ásamt 1 herb. í kjallara. Efri hæð og ris í nýlegu húsi í Vogahverfi, alls 5 herb. Sér inngangur. Bílskúrsréttindi. Nokkrar 5herb. fokheldar ibúðir í Hálogalandshverfi. Húsgrunnur í Hálogalands- hverfi, fyrir ca. 130 ferm. tvíbýlishús. Hornlóð. í Kópavogskaupstað: — Gott einbýlishús með alls 5 herb. og bílskúr. Ræktuð lóð og girt. — Hef kaupanóa að góðri 4ra herb. íbúð í Vesturbænum, helzt í nýju eða nýlegu stein húsi. Útborgun eftir sam- komulagi. Ingi Ingimundarson hdl. Vonarstræti 4. — Sírni 24753. Heima: 24995. TIL SÖLU Nokkrar þriggja herbergja í- búðir í nýju húsi, nálægt ^Miðbænum, tilbúnar í vor. Tveggja herbergja kjallara- íbúð í nýju húsi í Vestur- bænum. Tveggja lierbergja íbúðir í Kleppsholti. — Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Málflutningsskrifstofa Áka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar, Laugaveg 27, simi 11453. (Bjarni Pálsson sími 12059), Villubygging 4ra herb. íbúð í villubyggingu til sölu. — Bílskúrsréttindi fylgja. Söluverð kr. 350 þús. Útb. 150—200 þús. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali, Hafn. 15 simar 15415 og 15414 heima Hafnarfjörður Nýtt 80 ferm. steinhús til sölu. Á 1. hæð 3 herb. og eldhús (fullgerð), í risi 3 herb., óinn- réttuð. í kjallara 2ja herb. íbúð, múrhúðuð með hitalögn. Selst í einu lagi eða án kjall- ara-íbúðarinnar. Guðjón Steingrímsson, lidl. Reykjavíkurv. 3, Hafnarfirði. Símar 50960 og 50783. íbúðir til sölu Einbýlishús við Melgerði, 4 herbergi, eldhús og bað, óinn réttað ris (3 herbergi) og þvottahús, miðstöð, geymsla og vinnuherbergi í kjallara. 2 herbergja íbúð ásamt herb. í risi, við Miklubraut. Ágæt 2 herbergja íbúð við Hringbraut. 3 herbergja íbúðir við Eskihlíð, Hringbraut, Nönnugötu, — Blómvallagötu . fl. 4 og 5 herbergja íbúðir í Hlíð- unum, Tómasarhaga, Hofs- vallagötu og Kirkjuteig. Heilt hús í Smálöndum. Útb. kr. 50.000,00. Steinn Jónsson hdL lögfræðiskr’fstofa — fast- eignasala. — Kirkjuhvoli. Símar 14951 og 19090. — Fasteignaskrifstofan Laugavegi 7. Sími 14416. Höfum kaupendur að: 1-—2 herb. íbúðum. Útb. 50 —90 þúsund. 3ja—4ra herb. íbúðum sem mest oér. Útb. 150—300 þús. 5—7 herb. íbúðuin, helzt með sér inngangi, sér hitalögn og bílskúrsi'éttindum. Útb. 200 .—600 þús. og skipti á einbýl ishúsum oft möguleg. Tveimur 3ja herb. íbúðum í sama húsi. Einnig höfum við kaupendur að góðum einbýlishúsum. — Mikil útboi'gun. Stefán Pélursson, hdl. H iimasimi 13533. CuSimindur Þorsleinssr'ii söium., heimasími ÍT^S). Stúlka óskast Hótel Skjaldbreið ÍBÚÐ Barnlaus og reglusöm, ð- £.ldra hjón óska eftir 1 herb. og eldhúsi um næstu mánaða- mót. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl., fyrir 20. þ.m., merkt: „Ábyggilegt — 8426“. íbúðir til sölu Góð 2ja herb. íbúðarhæð við Miklubraut. Góð 2ja herb. íbúðarhæð við Hringbraut. Æskileg skipti á 2ja—3ja herb. íbúðarhæð í Austurbænum. 2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð með sér inngangi, í Hlíðar- hverfi. Æskileg skipti á 4ra herb. íbúðarhæð í bænum. 2ja lierb. íbúðarhæð við Laugaveg. Nýleg 2ja herb. kjallaraíbúð, með sér inngangi, við Sörla- skjól. 3ja herb. íbúðarhæð ásamt 1 herb. í kjallara, við Baróns- stíg. Skipti á 2ja herb. íbúð- arhæð koma til greina. 3ja herb. íbúðarliæð, algjörlega sér, við Skipasund. Söluverð kr. 265 þús. Útb. kr. 135 þús. 3ja herb. íbúðarhæð við Sól- vallagötu. 3ja herb. íbúðarliæð við Selja- veg. Snottir 3ja herb. íbúðarhæð á- samt stóru geymsluherbergi í kjallara við Njarðargötu. 3ja herb. íbúðarhæð VÍC Lauga veg. Útb. aðeins kr. 75 þús. 3ja heb. kjallaraíbúðir við Blönduhlíð, Efstasund, Hof- teig, Kambsveg, Karfavog, Langholtsveg, Mávahlið, — Mjóuhlíð, Nökkvavog og víðar. — Nokkrar 4ra og 5 lierb. íbúð- arliæðir m. a. í Norðurmýri. Einbýlishús, 3ja herb. íbúð við Nýbýlaveg. Útb. kr. 80 þús. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðar- liæðir í Kópavogskaupstað. Vægar útborganir. Nýtízku hæðir, 115 ferm., fok- heldar með miðstöð eða til- búnar undir tréverk og máln ingu, við Ljósheima. Fokheld hæð, 167 ferm., al- gjörlega sér, við Sólheima, o. m. fl. niýja fastcipasalan Bankastræti 7 Sími ‘Z4 - 300 og kl. 7,30—8,30 e.h. 18546. Suðurnes Fólksbílastöðina í Keflavík vantar afgreiðslustúlku strax. Enskukunnátta nauðsynleg. — Símar okkar eru og 120, Keflavíkurflugvelli 4141. Fólksbilastöðin Kefiavik h.f. Garðskúr til sölu og kartöflugeymsla. — Garður fylg;ir. Upplýsingar í síma 23558 eftir kl. 5, næstu kvöld. — íbúð óskast 3ja til 4ra herb. íbúð í stein- húsi óskast til leigu, helzt í Austurbænum. — Upplýsing- ar í síma 32728. Afgreiðslustúlka óskast Borgarbúðin Uröarbraut, Kópavogi. Skyrfur Bindi NáttfÖt Nœrföt Ung, barnlaus hjón, seni bæði vinna úti, óska eftir 2—3ja her bergja ÍBÚÐ frá 14. maí n.k. Upplýsingar í síma 13197 fra 9—6 í dag og á morgun. R E N Ó sendiferðabill minni gerðin, smíðaár ’46, til sölu. — Upplýsingar í síma 34718 eftir kl. 7. HERBERGI Ungur, einhlevpur maður ósk- ar eftir tveim samliggjandi her bergjum, eða tveggja herbergja íbúð. Upplýsingar í síma 23-25-8. — Auglýsingagildi blaða fer aðallega eftir les- endafjölda þeirra. Ekkert hérlent blað kemst þar í námunda við Easy þvottavél með þurrkara. Þurrkar 80%, til sölu af sérstökum ástæðum. Gott verð. Sími 13942. BÍLL Óska að kaupa 4 eða 6 manna bil, helzt Austin 10 eða Chev- rolet, model ’47. Þurfa ekki að vera í lagi. Tilb. sendist blað- inu merkt: „Bíll 106 — 8427“. 3--5 herbergja ÍBÚÐ óskast fljótlega eða um 1. maí. Skilvís greiðsla og góð um- gengni. Tilboð merkt: „Verk- fræðingur — 8429“, sendist afgr. Mbl. íbúð óskast Lögregluþjónn með konu og eitt barn, óskar eftir tveggja til þriggja herb. íbúð 14. maí eða 1. júní. Tilb. sendist Mbl., merkt: „8430“. ÍBÚÐ Vil kaupa 2ja—3ja herbergja íbúð. Tilboð er greini stærð, verð og skilmála, sendist Mbl. fyrir næstkomandi laugardag, merkt: „8443“. — Barnaleikfötin komin aftur. \JenL -3nffiLfar()ar (^olii Lækjargötu 4. Barnanærföt Johnson’s vörur Verzl. HELMA Þórsgötu 14. Sím; 11877. íbúðir til sölu 2ja lierb. við Leifsgötu, Njále- götu, Miklubraut, Holtsgötu, Framnesveg, Shellveg, Hofs- vallagötu, Drápuhlíð, Hrísa- teig, Víðimel og víðar. 3ja herb., við Silfurtún, Brá- vallagötu, Skipasund, Ránar götu, Laugaveg, Skúlagötu, Laugarnesveg, Nönnugötu, Blómvallagötu, Sólvallagötu, Framnesveg, Grundarstíg, — Hraunteig, Skólabraut og víðar. 4ra herb. við Hraunteig, Laug arnesveg, Miklubraut, Máva. hlíð, Básenda, Ásenda, — Laugateig, Kleppsveg, — Kirkjuteig, Frakkastíg, — Njálsgötu, Öldugötu, Nes- veg, Borgarholtsbraut, Hlíð arhvamm og víðar. 5 herb. við Laugarnesveg, — Langholtsveg, Guðrúnargötu og víðar. Einnig 6 og 7 herb. íbúðir og einbýlishús. Fokheldar íbúðir og tilbúnar undir tréverk og málningu. EIGNASALAN • BEYKJAVÍk • Ingólfsstr. 9B. Sími 19540. Opið kl. 9 f.h. til 7 e.h. Byggingamenn Tökum að okkur allskonar Ioftpressuvinnu. Höfum stórar og litlar loftpressur til leigu. Vanir menn framkvæma verk- in. KLÖPP sf. Sími 24586 Skúr til sölu 3x5 m., hentugur við nýbygg- ingu, og ennfremur nokkur hundruð járnklossar á bind- ingsteina. Uppl. í síma 16077, eftir kl. 5 síðdegis. Bilskúr nýr og vandaður, flytjanlegur, er til sölu. Einnig matborð í eldhús. — Verkstæðið Holtsgötu 37. Sími 12163. Ford pilot '49 model, í fyrsta flokks ásig- komulagi, til sölu og sýnis í dag. — Bifreiðasalan Klapparstig 37. Sími 19032. Tatra '47 í ógangfærp standi, til sölu. Hmiugur sem varahlutir. V éla verkstæði Björns og Halldórs Ingólfsstræti 11. Sími 22220. Chevrolet '55 ódýrasta gerð, nýkominn til landsins, til sýnis í dag, Tilb. óskast á staðnum. BÍLASALAN Garðastræti 4. — Sími 23866.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.