Morgunblaðið - 15.04.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 15.04.1958, Blaðsíða 15
/ Þriðjudagur 15. apríl 1958 MORCVNBLAÐ1Ð 15 Jörb til sölu Jörðin Kotströnd í Ölfusi er til sölu og ábúðar í næstu far- dögum. Semja ber við eiganda jarðarinnar Gunnar Gestsson Kotströnd. Sími um Hveragerði. Sumarbústaður á fallegum stað í nágrenni Reykjavíkur, óskast til leigu, næstkomandi sumar. — Kaup gætu einnig komið til greina. Tilboð merkt: „Sumarbústað- ur — 8328“, óskast sent blað- inu fyrir 20. þ.m. Kynning Einhleypur maður um fimmt- ugt, óskar að kynnast stúlku um 40 ára. Á einbýlishús. — Gjörið svo vel og leggið nafn og heimilisfang á afgr. Mbl., fyrir 19. apríl, merkt: „Þag- mælska — 8326“. Ný kjallaraíbúð til leigu í Vesturbænum, 1 herb., eld'hús og sturtubað. — ■Geymsla fylgir. Tvöfalt gler í gluggum. Gufuhreinsari í eldhúsi og baði. Útidyratími. Aðgangur að þvottahúsi og þurrkherbergi. Tilto. sendist fyrir fimmtudag, merkt: „Fyr irframgreiðsla — 8329“. Ráðskona óskast á sveitaheimili í N,- Þingeyjarsýslu. Má hafa með sér barn. Gott kaup. Engar mjaltir. Engin útivinna. Vin- samlegast sendið nöfn og heim ilisföng til afgr. Mtol., fyrir fimmtudagskvöld, merkt: — „Sveitakona — 8325“. Einbýlishús úr steini, 5 herb. og eldhús, í Miðbænum, til sölu og helzt í skiptum fyrir 4 herb. íbúð á neðri hæð, á hitaveitusvæði, sem mest sér. Þeir, sem vilja athuga þetta, sendi tilboð til Mbl., merkt: „Skipti — 8319“, fyrir 20. þ.m. Stúlka óskast til aðstoðar í eldhúsi Síld og Fiskur, Austurstræti. Þvotfahús til sölu í fullum gangi á góðum stað. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Upplýsingar gefur, en ekki í síma Guðjón Hólm, h(ll. Aðalstræti 8. EASY ÞVOTTAVÉLAR Nokkrarr vélar fyrirliggjandi. B.ÞBBSTHW8SBH 8 JOHHBOK1 .. n» in«WI MIW .." Grjótagötu 7 — Sími 2-42-50. )DABÚÐ Garðastræti, TILKYNIMIR: Verzlunin verður lokuð í nokkra daga vegna breyt- inga. Viðskiptamenn eru vinsamlega beðnir að hringja pantanir sinar í síma 1-13-79. KIDDABÚÐ Garðastræti 17 FEBMINGA ÚR Gefið unglingunum gotí úr í ferminga- ' >' ' v cgjof. — Þá gefið þér þeim um leið þann laerdóm að virða slundvísi FERMINGAÚR ávalll i úrvali — Eins árs ábyrgðaskír- feini fylgir hverju úri Magnús E. Baldvinsson úrsmiður — Laugaveg 12 — Pósisendum um alli land — Þórscafe ÞRIÐJUDAGUR DANSLEIKUR AÐ ÞÓRSCAFÉ í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 Þeir sem hafa áhuga á að reyna hæfni sína í DÆGLRLAGASÖIMG mæti í Inólfscafé kl. 5—6 í dag og á morgun. Ólafsfirðingar Ólafsfirðingar Ólafsfirðingamót verður haldið í Tjarnarcafé n.k. laugardag 19. apríl og hefst stundvíslega kl. 7 e.h. Dagskrá: 1. Ávarp. 2. Matur (Þorrablótsmatur). 3. Ræða séra Ingólfur Þorv'aldsson. 4. Skemmtiþáttur, Emelía Jónasdóttir og Áróra Halldórsdóttir. 5. Dans, gömlu og nýju dansarnir til kl. 2 e.m. Ólafsfirðingar í Keflavík og Suðurnesjum vitji að- göngumiða til Guðmundar Þengilssonar Vesturgötu 21 — í Reykjavík á tannlækningastofu Birgis J. Jóhannssonar Laugaveg 126 miðvikudag, fimmtudag og föstudag frá kl. 3 til 6 e.h. Skorað er á alla Ólafsfirðinga að mæta. — Frekari upplýsingar í síma 14325. Undirbúningsnefndin. Saumastúlkur Nokkrar vanar stúlkur geta fengið vinnu nú þegar. Ákvæðisvinna. Upplýsingar gefnar í verksmiðjunni, Brautarholti 22 (inngangur frá Nóatúni) í dag og á morg- un. Verksmiðjan Dúkur h.f. 3ja herb. kjaBlaraíbúð við Hrísateig til sölu. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðl. Þorlákssonar og Guðin. Péturssonar, Aðalstræti 6, III. hæð (Morgunblaðshúsinu). Símar: 1-20-02, 1-32-02, 1-36 02. VÖRÐLR - IIVÖT - HEIIVIDALLIJR - OÐIINIIM Spilakvöld halda Sjálfstæðisfélögin í Reykjavík miðviku daginn 16. apríl kl. 8,30 e.h. í Sjálfstæðis- húsinu. Aðgöngumiðar afhentir eftir kl. 5 í d ag Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.