Morgunblaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 04.06.1958, Blaðsíða 20
Ræða Ólafs Thors við Eldhúsdagsumræðurnar. Sjá bls, 11, 12 og 18. Alþingi samþykkir tillögu um kaup á iðnaöarvíxlum TILLAGA Sveins Guðmundsson- ar um endurkaup Seðlabankans á iðnaðarvíxlum var til umræðu á fundi sameinaðs þings í gær. Tillagan var samþykkt eins og allsherjarnefnd lagði til, að hún yrði orðuð: „Alþingi ályktar að skora á ríkisstjórnina að vinna að því, að iðnaðurinn fái aukið rekstrar- fé með því að Seðlabankinn kaupi framleiðslu- og hráefnavíxla iðn- fyrirtækja.“ Nokkur orðaskipti urðu um málið, ekki sízt meðferð þess. Til máls tóku Benedikt Gröndal, Ól- afur Thors og Björn Ólafsson. Að lokum var tillagan samþykkt samhljóða. Eróðursetniiig í görðum bæjurins 3-4 vikum seinni en venjuiegu vegnu þurrkunnu. öllu mundi því seinka um 3—4 vikur. í fyrra hefði Austurvöll- ur verið sleginn 9. maí, en nú yrði það ekki fyrir 9. júní. Erfið- lega hefði gengið að halda blóm- um lifandi vegna of mikils sól- skins og garðyrkjumenn hefðu ekki undan að vökva í sáðkass- ana, en yrðu að láta sér nægja að bjarga því dýrmætasta. Þeir biðu því með óþreyju eftir rign- ingunni og horfðu vonaraugum upp í loftið og á Esjuna. Þó hefur verið reynt að halda áfram, eftir því sem tök eru á. Undanfarið hefur verið unnið að því að gróðursetja trjáplöntur og vatn verið flutt að á tankbílum. Sömuleiðis hefur Austurvöllur verið búinn undir útplöntun, og í dag byrja stúlkurnar að raka þar yfir. Venjulega er búið að planta út í Reykjavík fyrir 17. júní, en í ár verður það tæplega hægt. Þó verður unnið að því að hafa Aust- urvöll og aðra helztu garða í hjarta bæjarins tilbúna fyrir þjóðhátíðardaginn. Kaffisopinn indíæll er ... í ÚTVARPSUMRÆÐUNUM í gæx-kvöldi sagði Benedikt Grón- dal, sem talaði í ræðutíma Al- þýðuflokksins, þá sögu, að ekki hefði verið unnt eitt sinn að fá löglega atkvæðagreiðslu um frumv. um lífeyrissjóð togarasjó- manna, af því að einn af þing- mönnum Sjálfstæðisflokksins hefði verið að drekka kaffi. Gaman væri að fá fréttir aí því frá Benedikt, hvort hinir tveir ráðhei'rar Alþýðuflokksins hafi líka verið að drekka úr kaffi- bolla á þessari sömu stundu — e.t.v. með þessum þingmanni Sjálfstæðisflokksins. Hvorugur ráðherranna var við atkvæða- greiðsluna, og skýi'ði þó Bene- dikt Gröndal svo frá, að Alþýðu- flokkurinn hefði hótað að hætta stjórnarsamstarfinu, ef lífeyr- issjóðsmálið næði ekki fram að ganga. Sjálfstæðismenn studdu málið í báðum deildum og orð Benedikts Gröndals eru engum til hneisu nema honum sjólfum. F j árf estingarJ e y f i Á FUNDI bæjarráðs Reykjavik- ur, er haldinn var á mánudaginn, voru lögð fram fjárfestingarieyfi til skólabygginga á vegum bæj- arins. Til Gnoðarvogsskóla var veitt 3 millj. kr. leyfi, til Breiða- gerðisskóla 2,5 millj. kr. og ul Réttarholtsskóla hljóðaði fjái'- festingarleyfið upp á 1,2 millj. kr' A þessum sama fundi heimilaði bæjarráð að samið verði við Kristin Sigurjónsson um fram- kvæmdir við Breiðagerðisskóla. Norskir skógrækt- armeiin komu FRÉTTAMAÐUR blaðsins ótti í gær tal við Haflíða Jónsson garð- yrkjuráðunaut og leitaði hjá hon- um upplýsinga um ræktun í görð- um Reykjavíkurbæjar á þessu vori. Hafliði sagði, að í ór hefði ekki verið hægt að gróðursetja eins ört og áður vegna þurrkanna og Hólmvíkingur hlaut happdrœttisíbúð DAS í gærkvöldi ÍSLENZKIR skógræktarmenn 32 talsins eru nú komnir til Noregs þar sem þeir munu vinna að trjágróðrasetningu fram tii 17. júní. í gærkvöldi komu hingað til Reykjavíkur jafnmargir Norðmenn og íslend- ingarnir voru. Þetta fólk er yfir leitt allt á bezta aldri. Það fer héðan úr bænum til skógræktar- starfa austur I Haukadai. Þar varður það fram um miðjan júní mánuð. Fararstjóri Norðmann- anna er Lars Haugland frá Hörða landi. í gærkvöldi voru Norð- mennirnir boðnir velkomnir til starfa hér á landi, í kvöldverðar- boði i Tjarnarcafé. Á myndinni til hliðar sést hinn mikli íslandsvinur og áhuga- maður um íslenzk skógræktar- mál séra Harald Hope frá Ytre Arna á Hörðalandi. Hann stend- ur á milli þeirra nafnanna Hákon ar Guðmundssonar hæstaréttar- ritara og Hákonar Bjarnasonar skógræktarstjóra. Það er Skóg- rækt ríkisins sem hefur skipulagt þessi skógræktarmannaskipti milli frændþjóðanna. Hópmynd- in hér að ofan er tekin við komu Norðmannanna í gærkvöldi. (Ljósm. Mbl.) Eldvarnafræðsla í dag næstu daga SAMBAND brunatryggjenda á íslandi gengst fyrir eldvarna- fræðslu í dag og næstu daga. — Opnaður hefur verið sýningar- gluggi í Bankastræti (Málaran- um). Þar er lögð áhorzla á að kynna almenningi þær fjórar gerðir handslökkvitækja. sem helzt eru í notkun hét á landi. Er þar sýnt hvernig beita skuli tækjunum og við hvaða aðstæð- ur hver gerð er notuð Ennfrem- ur er sýnt í glugganum hvern- ig tekizt hefur, með nýju þýzku eldvarnarefni. sem borið hefur verið á tré og tex, að vei’ja það fyrir íkviknun, þótt eldur hafi leikið um það nokkurn tíma. í kvöld flytur Guðmundur Karlsson erindi um eldvarnir í iðnverum. Erindið verður flutt í útvarpið. Ennfremur verða birt- ar fræðslugreinar í dagblöðun- um í dag og næstu daga. Siðar verður nánar skýrr frá fleiri at- riðum, sem tekin verða til með- íerðar. Bretar og Frakkar fallasf ekki á einhliða ákvörðun íslendinga LUNDÚNUM OG PARÍS,«" 3. júní. — I fréttaskeyti til Mbl. frá Reuter segir, að því hafi verið lýst yfir af ábyrg- um aðilum bæði í París og Lundúnum í dag, að ríkis- stjórnir Bretlands og Frakk- lands muni ekki fallast á ein- hliða ákvörðun Islendinga um að færa fiskveiðilandhelgi sína úr 4 sjómílum í 12. Frá Haag berast þær fregnir, að hollenzka stjórnin hafi lýst því yfir opinberlega, að hún harmi ákvörðun íslenzku stjórnarinnar í málinu. Fulltrúaráð HeiiiEdallar MJÖG áríðandi fundur í Val- höll í kvöld kl. 8.30. í DAG var dregið í 2. flokki Happdrættis DAS um tíu virxn- inga. Fyrsti vinningurinn, 4ra her- bergja íbúð að Álfheimum 38, kom á miða nr. 8054 í umboðinu á Hlómavík. Eigandi er Brynj- ólfur Kristjánsson. Annar vinningurinn, Volga- fólksbifreið, kom á miða 53411, í umboðinu í Vesturveri. Eigandi er Magnús Stefánsson, dyravörð- ur í Stjórnarráðinu. Þriðji vinningurinn, Mosk- vitch-fólksbifreið kom á miða nr. 7062. í umboði BSR. Eigandi er Sveinn Sveinsson, bílstjóri, Garðastræti 14. Fjórði vinningurinn, Zimmer- mann-pianó, kom á tniða 29375, í Vesturveri. Eigandi Haukur Gunnarsson, pípulagninganemi, Hjarðarhaga 56. Fimmti vinningurinn, húsgögn og heimilistæki fyrir 20 þúsund kr. kom á miða nr. 51533 í Kron, Kópavogi. Eigandi Árni Krist- mundsson, Skjólbraut 7. Sjötti vinningurinn vatnabát- ur með utanborðsmótor, kom a miða nr. 15837 í Keflavíkuiurn- Aðaifandur ■>9 AÐALFUNDUR Mjölnis, félags Sjálfstæðismanna á Keflavíkur- flugvelli, verður haldinn í Sjálf- stæðishúsinu í Keflavik annað kvöld. kl. 8,30. Auk venjulegra aðalfundar- starfa verður rætt um stjórnmála viðhorfið og skipulagsmál félags- ins. Vel gengur í Heiðmörk TRJÁGRÓÐURSETNINGIN í Heiðmörk hefur gengið mjög að óskum, enda mikill og almennur áhugi hjá landnemunum í Heið- mörk. Mjög vel hefur fólki lík- að að gróðursetja hinar svo nefndu hnausplöntur, þar sem nokkur hnaus fylgir rótinni. Að sjálfsögðu verður nú lögð áherzla á það, með batnandi veð- urfari, að ljúka sem fyrst gróður setningunni og þeim áfanga hafa mörg félög þegar náð, en önnur væntanlega á næstunni. Fyrir nokkru voru tvær spildur sam- einaðar. Voru það hin tvö félög Dana hér í Reykjavik, sem slógu reitum sínum saman. Voru Danir afar fjölmennir, er þeir í fyrsta skipti gróðursettu í þennan sam- eiginlega reit. Voru í hópnum rúmlega 70 manns. Enn neitað um einkaleyf* ENN hefur Pétur H. Salómons- son í Selsvör skrifað bæjaryfir- völdunum, þar sem hann sækir á ný um einkaleyfi til hagnýt- ingar á öskuhaugunum. Á fundi sinum á mánudaginn tók bæjai’ráð bréf Selvararbónd- ans fyrir og var erindi hans synj- að. boði. Eigandi Margrét Jakobs- dóttir Keflavík. Sjöundi vxnningurinn, húsgögn eða heimxlistæki fynr 15 þusund kr. kom s miða nr 43799 i Vestur versumboði. Eigandi frú Dagrún Ólafsdóttir, Kleppsveg 98. Áttundi vinningurinn, húsgögn eða heimilistæki fyrir 15 þúsund kr. kom á miða 50824 í K-efia- víkurumboði. Eigandi Sigurjón Kjartansson, Keflavík. Níundi vinningurinn, Grundig- segulbandstæki með 12 spólum kom á nr. 55601 í Hafnarfjarðar- umboði. Tíundi vinningurinn, húsgögn eða heimilistæki fyrir 10 þús. kr. á miða nr. 43311 í umboðinu í Vesturveri. Miðinn var óendur- nýjaður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.