Morgunblaðið - 10.06.1958, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 10.06.1958, Blaðsíða 15
Þriðjudagur 10. júní 1958 MORCVISBL AÐ1Ð 15 — Náttúruvernd- arráb Framii. af bls. 6. litlu fyrir gjallaþörf Reykjavík- urbæjar, þótt þessir hólar verði látnir í friði. Hefur mál þetta mætt skilningi af hálfu Reykja- víkurbæjar. Er verkfræðingur og jarðfræð- ingur ráðsins voru á ferð um Norðurland í júlílok fengu þeir fregnir af því, að í ráði væri að hefja byggingu barnaskóla á Skútustöðum við Mývatn og hefði skóla þeim verið ætlaður staður nyrzt í Skútustaðanesi. Fóru þeir á vettvang og komust að þeirri niðurstöðu, að þessi staðsetning skólans myndi verða til stórlegra skemmda á falleg- ustu gervigígaþyrpingu landsins og raunar á öllum hinum svo- nefndu Skútustaðagígum. Ræddi jarðfræðingurinn síðan þetta mai við skólanefnd Mývatnssveitar sem sýndi góðan skilning á þessu viðhorfi. Fékk ráðið því síðan til leiðar komið, að skólastæðið skyldi fært, og mun þetta mal vonandi leysast svo að vel megi við una. í lok júlímánaðar fundust í Gullborgarhrauni í Hnappadal hraunhellar, sem ætla mátti að væru merkilegir. í september- mánuði síðastliðinn fór jarðfræð- ingur náttúruvernúarráðs á vett- vang, athugaði hella þessa gaum- gæfilega og mældi þá með aðstoð nokkurra áhugamanna. Er nú í ráði að friðlýsa einhverja af þess um hellum. Auk þess mun nátt- úruverndarráð væntanlega birta á næstunm reglur er miða að því, að vernda hraunhella gegn skemmdum af manna völdum. Er það einkum til að koma í veg fyrir þá áráttu fólks að brjóta niður dropsteinsdrongla. Er búið að stórskemma ýmsa hraunhella með slíkum aðförum og verður lagt bann við því eftirleiðis. Ýmis önnur mál, varðandi verndun íslenzkra náttúru hafa verið rædd í ráðinu og koma sum þeirra væntanlega til fram- kvæmdar þegar á þesu ári. En náttúruverndarráði er ljóst, að náttúruvernd er ekki fyrst og fremst lagaboð, heldur fræðslu-, þroska- og uppeldisatriði. Engar ráðstafanir eru einhlítar til verndar náttúruminjum og til varnar skemmdúm á náttúru ís- lands, nema til komi skilningur landsmanna almennt á því, að með slíku athæfi er að þarflausu verið að vinna skemmdarvevk á landinu. Vouxhall '58 nýr lil sölu. — Bifreiðasalati Bókhlöóustíg 7, sími 19-16-8 GRASFRÆ Gróðrarstöðin Sími 19775. Halló Vil leigja 2 herbergja risíbúð gegn standsetningu. Helzt tré- smið. Upplýsingar ' síma 19648. Zoidack '58 sjálfskiptur til sölu. — Bifreiðasalan Bókhlöðustíg 7, sími 19-16-8. Þungavinnuvélar Sími 34-3-33 INGl INGIMUNDARSON héraðsdómslögmaður Vonarstræti 4. Sími 2-47-53. KAGNAR jónsson hæstaréUarlógmaður. uaugaveg, 8. — Sími 17752. ijögfræðistörf. — EignaumsýslA. HILMAR FOSS lögg. .kjala [>ýð. & c.ómt. Hafnarstræti 11. — Sími 14824. SXEFÁN PÉTURSSON, hdl., Málflutningsskrifstofa. Laugavegi 7. — Simi 14416. Heima 13533. Gísli Einarsson héraðsdómslög majur. Málfiutningsskrifstofa. Laugavegi 20B. — Sími 19631. PALL S. PALSSON hœstaréttariöginaðui. Bankastræti 7. — Sími 24-200. Miðstöðvarkatlar og Olíugeymar fyrir húsaupphitun. — Allar stærðir fyrirlipforjandi — stíUMRUu H/P Sími 24400 ORN CLAUSEN héraðsdomslögmaður. Málf'.utningsskrifslofa. Bankastræti 12 — Sími 18499. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 8. — Sími 11043. Þorvaldur Arl Arason, hdl. LÖGMANNSSKR1F8TOFA Skólavörðuatig 38 • /• riU lóh-Purlrtlison h.f- “ Pósth 621 Simmr 12416 og 12412 - Simnrfnt 4>i Kristján Guðlaugssor hæstnréttarlögmaður. Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—5. Austurstræti 1. — Sími 13400. Sigurður Ólason Hæstaréttarlögmaðui Þorvaldur Lúðvíksson Héraðsdómslögmaðui Máiflutningsskrifstofa Austurstræti 14. Sími 1-55-35. Atvinnurekendur Reglusamur maður óskar eftir góðri atvinnu nú þegar, er vanur alls konar afgreiðslu og verkstjórn- arstörfum. Einnig gæti komið til greina að gerast meðeigandi í góðu fyrirtæki. Tilboð sendist blaðinu fyrir 12. þ.m. merkt: „Góð atvinna —- 6110“. Iðnaðar ocj geymslu húsnæði Stórt iðnaðar og geymslu húsnæði til leigu eða sölu utan við bæinn, hentugt fyrir bifreiðaverkstæði, járnsmíðaverkstæði eða einhvern annan iðnað, rúm- góð lóð, 2—4 íbúðir geta fylgt plássinu ef þörf kref- ur. Þeir, sem hafa áhuga fyrir þéssu sendi tilboð til Morgunblaðsins fyrir 20. júní. Merkt: Rúmgott — 6085. Trésmiðafélag Reykjavíkur Farið verður í gróðursetningarferð í Heiðmörk 1 kvöld kl. 8. Lagt af stað frá skrifstofu félagsins Laufásveg 8. STJÓRNIN. Si/furtunglið Gomlu dægurlogin leikin í kvöld. Ókeypis aðgangur Silfurtunglið Þórscafe ÞRIÐJUDAGUR DANSLEIKIJR AÐ ÞÓRSCAFÉ Í KVÖLD KL. 9 K.K.-SEXTETTINN LEIKUR Söngvari: Ragnar Bjarnason. Sími 2-33-33 í. S. í. K. R. K. S. í. Enska knattspyrnuheimsóknin 4. leikur fer fram í kvöld kl. 8,30 e.h. ÞÁ LEIKA BURY F. C. og FRAM Spennandi leikur. Allir út á völl. Aðgöngumiðar verða seldir á tþróttavellinum frá kl. 1 leikdaginn. Verð: Stúkusæti kr. 40.00; Stoisæii Kr. ÖU.Uu; Siæoi Kr. 2U.U0; Born kr. 5.00. Knattspyrnufélag Reykjavíkur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.