Morgunblaðið - 29.11.1958, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 29.11.1958, Blaðsíða 13
Laugardagur 29. nóv. 1958 MORCVIVBLAÐIÐ 13 Woshington D.C. Stúlka óskast í vist til fámennrar bandarískrar fjölskyldu í Washington. Umsóknir merktar: „U.S.A. — 7397“ sendist Morgunblaðinu fyrir 4. desember n.k. Skrifstoiastúlkn óskast Opinber stofnun óskar eftir að ráða skrifstofu- stúlku nú þegar. Vélritunar- og tungumálakunn- átta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreina aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar til af- greiðslu blaðsins merktar: „A •— 7391“ fyrir 1. desember. Ný tegund af SÓFASETTUM koma fram í búðina í dag. Úrval af allskonar bólstruðum húsgögnum fyrirliggjandi. Trésmiðjan Víðir Laugavegi 166. Blóm og skreytingor Sel afskorin blóm, pottablóm. Annast hverskonar skreytingar. — Fagvinna. — Sími 23831. HANSlNA SIGURÐARDÓTTIK Gunnarsbraut 28. Stúlko óskast lengri eða skemmri tíma hálfan eða allan daginn. Helzt vön fatapressun. Efnaíaugin H J Á LP Bergstaðastræti 28A. Sími 11755. Skriistoiuslúlka óskast Stórt verzlunarfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða vana skrifstofustúlku nú þegar. Sérstök áherzla lögð á góða vélritunarkunnáttu. Tilboð er tilgreini aldur, fyrri störf og menntun sendist afgr. Mbl. fyrir 5. des. merkt: „Vélritunarstúlka — 4140“. U ngling vantar til blaðburðar í eftirtalið hverfi Vestujrgötu. Aðalstræti 6 — Sími 22480. Húla-hopp buxurnar komnar. Kaupum blý og aðra málma á hagstæðu verði. Bifreibar til sölu Cltevrolet ’57 Chevrolet ’55, einkavagTl Plyinouth ’48, sem ný BlLASALAN Klapparstíg 37. — Sími 19032. Samkvæmis- töskur ein af gerð Barnakjólar rnikið úrval. — Amerískar drengjaúlpur Sími 15188. B yggi ngarfélagi Óskum eftir húsasmið sem byggingarfélaga væntanlegri raðhúsabyggingu. Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., fyrir n.k. þriðjudagskvöld, merkt: „Húsa smiður — 7398“. Nýkomið Polycolor — Allir litir. — Bankastræti 7. Sími 22135. Hlíðarhúar Sængurvera-damasfc, hvítt Og mislitt. — Doppótt og einlit flauel Náttfataefni, í miklu úrvali. Morgunsioppar og svuntur Mislitt léreft Barna-náttgallar Ungbarna-fatnaður í Úrvali Herrabindi og skyrtur / Hafnarfirði er til leigu 60 ferm. verzhinar- eða ’ðnaðarhúsnæði á Reykja- víkurvegi 16. — Sírni 50534. Þýzku, ódýru nærfötin Komin .flur. Olympia \ \ ÞAKJÁRN er væntanlegt mjög bráðlega. Þeir sem höfðu pantað hjá mér þakjárn, gjörið svo vel og endur- nýið pantanir sínar fýrir 5. desember n.k. SNORRI TÓMASSON, Keflavík. Sími 430. Nýtízku einbýlishús í Kópavogi, 5. herb., eldhús, bað, þvottahús, geymsla. — Allt á sömu hæð. Selt frágengið að utan og tilbúið undir tréverk og málningu með uppsettri eldhúsinnréttingu. Bílskúrsréttindi. — Útborgun kr: 150 þús. FASTEIGNA- OG LÖGFRÆÐISTOFAN Hafnarstræti 8 — Símar 19729 og 15054 Auglýsing um kjörfund í Keflavík Samkvæmt samþykkt bæjarstjórnar hinn 21. október 1958 fer fram atkvæðagreiðsla um hvort heimilt skuli að opna útsölu frá Áfengisvetrzlun ríkisins hér í Keflavík Kjörfundur er ákveðinn sunnudaginn 30. nóvember n.k. og hefst hann kl. 10 árdegis í barnaskólanum Keflavík. Keflavík í nóvember 1958 í kjörstjórn Þorgr. St. Eyjólfsson, Ásgeir Einarsson, Þórarinn Ólafsson. IMýkomið LAKKSKÓR Drengja- og telpna lakkskór Kaupið jólaskóna tímanlega. Skósalan Laugaveg 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.