Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 20.12.1958, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 20. des. 1958 LfFSTÍBAR BANDINGI leystur úr viðjum heitir erindi, sem O. J. Olsen flytur í Aðventkirkjunni annað kvöld (sunnudaginn 21/12.), kl. 20:30. Kórsöngur. Kvartett írá Hlíðardalsskóla. Einsöngur: Jón Hj. Jónsson og Anna Johansen. Allir velkomnir. Armbönd, dömuhringar, háls- men, eyrnalokkar nælur, skyrtuhnappar og karlmanns- hringar. — Allt gull og ekta steinar. Munir þessir eru aðeins seldir í vinnustofu minni, Aðalstr. 8. Lanolin Plus GJAFAKASSAR með nytsömum snyrtivörum fyrlrliggjandi. Fást í flestum lyfjabúðum og víðar. Heildsölubirgðir: ^RN. GESTSSON UMBOÐS OG HEILDVERZLUN Hverfisgötu 50 — Sími 17148 fSgAheit&samskot Lamaða stúikan: R. Th. kr. 100. Hallgrímskirkja í Saurbæ: — N N kr. 50,00. Sólheiiiiadrengurinn: — 1. B. kr. 100,00; J. G. 25,00. Jólasöfnun Mæörastyrksnefnd- ar: — Hvannbergsbræður, skó- verzlun kr. 1.000,00; Skjólfata- og belgjagerðin og starfsf.: föt og kr. 190,00; Olíuverzl. Islands h.f. 500; S. T. 100; N. N. 100; N. N. 100; Apótek Austurbæjar 300; Kexverksmiðjan Frón 750; Iðunn- ar-apótek 500; Gísli Jónsson & Co. 100; Bókabúð Isafoldar h.f. 500; Systur 200; Px'entsmiðjan Oddi 620; Margrét Guðmundsdóttir safnaði 435; Júpiter h.f., Aðalstr. og Marz h.f. 10.000; Margrét Árnadóttir 200; E. K. 50; Gústaf A. Jónasson 500; Guðmundur Guð mundsson & Co. 300; Chic, fatnað ur og kr. 500; Björg Sigurðardótt ir 550; N. N. 300; N. N. 200; Guð- rún og Karl Ryden: kaffi og kr. 200; K. J. 50; Verzlunin Verð- andi h.f. 1.000; frá tveimur pipar- meyjum 200; Inga Valdimaisdótt ir 200; K. H. 100; Útvegsbankinn, istarfsfólk 3.160,00; Hilda og Gréta 100; N. N. 100; S. Z. H. 100; Einar Eyjólfsson, Týsgötu 1: vörur; Heildverzlun Berg 300; Verzlunin Egill Jacobsen: vörur og kr. 200; Málarinn h.f. 500; Lögreglustöðin, Pósthússtræti 750; Blikksmiðjan J. P. Pétux-ss. Ingibjöx-g Steingrímsdóttir 200; Ofnasmiðjan h.f. 445,00. — Með beztu þökkum. — MæSrastyrks- nefnd. — WIKAW BLAÐIÐ YKKAR Kosmos Kennslu-leikföng Rafmagnsfræði — 120 tilraunir, Vekja vísindaáhuga Efla hagleik Veita hagnýta þekk- ingu og skemmtun um leið meðal annars hægt að smíða raf- mótor. lóýów.-. ;V.>" 'v Eðlisfræði — 170 tilraunir að gera gufuvél. Ctvarpstækni — 80 tilraunir, hægt að búa til sendi- og viðtæki. Ljósfræði — 120 tilraunir — má búa til kíki. Efnafræði — 170 tilraunir Bókaverzlun Sigfúsar Eyii.undssonar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.