Morgunblaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 08.02.1959, Blaðsíða 5
Sunnudagur 8. fefcr. 1959 MORCZJNRLAÐ1Ð 5 Framtlð 1 náinni framtíð verður stofn að hér í Reykjavík framleiðslu- fyrirtæki um nýungar í bygg- ingariðnaðinum. Þeir, sem kynnu að hafa áhuga fyrir að gerast virkir meðeigendur geta fengið frekari upplýsingar með því að senda nöfn sín í lokuðu umslagi til Mbl. merkt: „Ný- ung 1959 — 4506“, Utlendingur óskar eftir öruggum félaga er getur lagt fram 100 þús. kr. í sælgætisgerð sem framleiðir nýjar tegundir, sem sumar eru þegar vel þekktar á íslenzkum markaði. l'ilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „4505“. Vesturgötu 12, sími 15851 NÝKOMIÐ SíS karlmannsnærföt, ódýr Bu.vur, verð kr. 30,00. Bolir, verð kr. 17.75. Callabuxur á telpur og drengi á 2ja---5 ára. Verð kr. 67.00 Blússupoplín hvítt, svart, gult, drapp og blátt. Verð kr. 23.00 Húsnaeð/ í góðum kjallara í miðbænum eru tvö herbergi og eldhús til leigu sem íbúð eða geymsla. Tilboð merkt H-3, sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld. TIL SÖLU 2ja—7 herb. íbúðir, fullgerðar og fokheldar í flestum hverf- um bæjarins. Ennfreinur einbýlisbús í Reykjavík og Kópavogi. fbúðir í skiptum af flestum stærðum og gerðum. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 19729. Svarað á kvöldin í síma 15054 Lóð til sölu 660 ferm. lóð á fallegum stað við Silfurtún. Samþykkt teikn- ing af glæsilegu 5 herb. ein- býlishúsi getur fylgt. Ennfrem vandað timburhús með öllum nýtízku þægindum, ásamt full- kominni olíukyndingu. Fasteigna- og lögfrœðistofan Hafnarstræti 8. Sími 19729. Svarað á kvöldin í sírna 15054. V Ö N s&umakona vandvirk og snyrtileg, óskar eft ir heimasaum (margt kemur til greina). Tiib. óskast fyrir mið vikudag merkt: „Góð viðskipti — 5051“. Notað skrifborð með rimlaloki (amerískt jalo- usi) óskast til kaups. Uppl. í síma 22552. Nælonsokkar mel saum og saumlausir, 15 tegundir. Verð frá kr. 38,80. Verzl. HELMA Þórsgötu 14, sími 11877. Athugið Er kaupandi að Ohevrolet fólksbíl 1941—42. Upplýsingar allan daginn að Suðurlands- braut 86B. Kalt borð og snittur Kaldir smáréttir Panlið fermingarveizluna nú. Sýa Þorláksson, sími 34101. Pianó til sölu. — Til sýnis á Skúla- götu 72, 3. hæð til hægri. — 4» Utungunarvél 450 eggja er til sölu. — Uppl. um hádegið og eftir kl. 7 á kvöldin í síma 143, Keflavík. Pirelli hjólbarðar fyrii-liggjandi í eftirtöldum stærðum: 900x20 750x20 600x16 590x13 560x13 SVEINN EGILSSON H.F. Laugaveg 105 (Sínii 22466) Fordumboðið Smurt brauð og snittur Sendum heim. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680. Rósentahl Postulin Keramik og Skrautvörur í úrvali Helgi Sigurðsson Úra og skartgripa- verzlun — Vesturveri. Loftpressa til leigu Custur hf. (sími 23956) íbúð óskast Höfum kaupendur að 2ja herb. íbúðarhæðum í bænum. Út- borganir upp í 200 þús. Höfum ' aupenda að góðri 3ja herh. íbúðarhæð í bænum Útb. rúmlega 200 þús. Höfum kaupanda að 4ra herb. nýtízku hæð í vesturbænum. Staðgreiðsla. Höfum kaupanda að 4ra herb. nýtízku hæð„ má vera í blokk Góð útborgun. Höfum 'kaupanda að 5—7 herb. nýtízku einbýlishúsi, eða hæð sem væri algjörlega sér í bænum. Mikil útborgun. Höfum kaupendur að fokheld- um 2ja, 3ja, 4ra, 5, 6 og 7 herb hæðum í bænum. Góðar útborganir. Höfuni kaupanda að 300—500 ferm. skrifstofuhúsnæði í bænum, má vera í smíðum. Mjög mikil útborgun. Idýja fasteignasalan Bankastræti 7. Sími 24-300. og 7.30—8.30 e.h. sími 18546 Úraviðgerðir Úraviðgerðir afrgeiddar fljótt. Helgi Sigurðsson, úrsmiður, Vesturveri. Munið að hvergi er eins mikið úrval af kryddi eins og í Fyrir sprengidaginn Hálfbaunir Hýðisbaunir Grænar baunir Hvítar baunir Brúnar baunir Linsur Púrrur þurrkaðar Gulrætur, þurrkaðar Súpujurtir, -- Theódór Siemsen Sendisveinn Ábyggilegan sendisvein vantar nú þeg'ar hálfan daginn í SJÓFATNAÐUR Sjóstakkar Sjóhattar Gúmmístígvél Hlífðatrkápur m/hettu Gúmmísvuntur Pils — Ermar • Kuldafatnaður Kuldaúlputr skinnfóðraðar Ullarpeysur Ullarnærföt Ullarleistatr Prjónahúfur Skygnishúfur Gæruskinnsleistar Plastleppar Fatapokar Vinnufatnaður alls konar Trawlbuxur, brúnar MiIIiskyirtur, misl. Ullarteppi Bómullarteppi Vattteppi, með ull Tréklossar Vinnuvettlingar fjölbreytt úrval Hreinlætisvörur Tóbaksvörur Verzlun 0. Eliingsen -------------y Landsyfir- dómurinn 1800 - 1910 Sögulegt yfirlit eftir dr. juris Björn Þórðatrson Bókin skiptist í sjö aðalkafla: 1. Inngangur 2. Stofnun Lands- yfirréttar 3. Tímabilið 1801— 1832. 4. Tímabilið 1833— 1855 (ísleifur Einars- son og Þórður Sveinbjörnsson dómstjórar) 5. Tímabilið 1856— 1889 (Þcirður Jónas- son og Jón Pét- ursson dómsstj) 6. Tímabilið 1890— 1919 (L .E. Svein- björnsson og Kristján Jóns- son dómstj) 7. Fylgiskjöl Bókaverzlun ísafoldar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.