Morgunblaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 19.09.1959, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Laugardagur 19. sept. 1959 Ví iDagbók I dag er 262. dagur ársins. Laugardagur 19. sep. ber. Árdegisflæði kl. 7:33. Síðdegisflæði kl. 19:48. Slysavarðstcfan er opin allan sólarhringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir), er á sama stað frá kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek og Garðsapólek eru opin alla virka daga frá iy. 9—7, laugardaga 9—4 og sunnud. 1—4. Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9—12. Laugar- daga kl. 9—16 og 19—21. Heígi- daga kl. 13—16 og kl. 19—21. Næturvarzla vikuna 12.—18. sept. er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími 17911. Helgidagsvarzla sunnudagirm 13. sept. er eimnig i Lyfjabúðinni Iðuruaá. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 12—18. september er Eirík- ur Björnsson' Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16. Hélgidaga kl. 13—16. Kópavogsapótek, Álfhólsvegi 9 er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13—16. — Sími 23100. QSSMessur Dómkirkjan: — Messa Lang- holtssafnaðar kl. 11 árdegis. Séra Árelius Níelsson. Bústaðaprestakall: — Messa í Dansskóli Hermanns Ragnars, Reykjavík tekur til starfa 1. október. Kenndir verða barna- dansar og samkvæmis- dansar fyrir börn, ungl- inga og fullorðna, byrj- endur og þá sem lengra eru komnir. Munið okkar vinsælu hjónaflokka. Upplýsingarit fæst ókeypis í næstu bóka- búð. Innritun og allar nánari upplýsingar í símum 33222 og 11326 daglega. ☆ Hótel Kforcf ☆ ’☆ Dansað frá kl. 8—1 ókeypis aðgangur Borð aðeins tekin frá fyrir matargesti. ^ Kaldir réttir frá 12 til 2 og 7—9. :X\ •Zy Ragnar Bjarnason og Hljómsveit Björns R. Einarssonar leika og syngja Þetm, sem vilja tryggja sér að komast að, er vissara að koma tímanlega. Háagerðisskóla kl. 5. — Séra Gunnar Árnason. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 Ijk. Séra ISigUrjón Þ. ÁrnaBtm. dlthejmilið: — Guðsþjónusta ka. 2. — HeúrúitispreSturinn. Neskirkja: — Messa kl. 2 eih. Séra Jón Auðuns dómprófastur. Laugarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h., Séra Garðar Svavarsson. Kaþólska kirkjan: — Lágméssa kl. 8,30' árdegis. Klukkan tíú ér söngmessa. Marteinn Lucas postullegur fulltrúi fyrir Norður lönd messar og flytur ávarp til safnaðarins. Fíladelfía: — Guðsþjónusta kl. 8:30. Ásmúndúr Eiríksson. Fíladelfía, Keflavík: — Guðs- þjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Hafnarf jarðarkirk ja: — Messa kl. 10 fh. Séra Garðar Þorsteins- son. — Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 2 síðdegis. Séra Rögnvaldur Jónsson. Grindavikurkirkja: — Messa kl. 2 e.h. Séra Bjarni Sigúrðsson á Mosfelli prédikar. Sóknarprest- ur. — Útskálaprestakall: — Messa að Hvalsnesi kl. 2 e.h. Sóknarprestur Langholtsprestakall: Messa í Dómkirkjunni kl. 11. Séra Árelí- us Níelsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Messa kl. 2. Jón Arason, form. Bræðrafélags safnaðarins fpradik- ar. Safnaðarpresturinn pjjúnar flfemir altari. ... • Fríkirkjan. Messa !tói. 11 f.h. — 'Sr. ÍÞors’teinn Bj.örnsson. IE1 Brúðkaup' 1 dag verða gefin saman, í Grindavík, JófríðuF Ólafsdóttir, Mörk, Grindavík og Geir Guð- mundsson, sama stað. í dag verða gefih saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Jóns dóttir, Nýjabæ, Seltjárnarnesi og Einar Ólafsson, Háagerði 55. — Heimili ungu hjónanna verður að Nýjabæ. Nýlega vorú gefin saman i hjónaband í Skeggjastaðakirkju, af séra Sigmar Torfasyni, úngfrú Hilma Magnúsdóttir,' hjúkrunar- kona og Björn Karlsson, bifvéla- virki. Heimili brúðhjónanna er að Kárastíg 9A, Reykjavík. |Hjönaefni Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elsabet Bjarnadótt- ir, skrifstofumær, Sörlaskjóli 30, Húseigendur Ibúð óskast sem næst Laugardalsleikvanginum. Upp- lýsingar í síma 32032. Framtíðarstarf Ungur reglusamur maður, sem hefir áhuga fyrir bókhaldi, getur fengið framtíðarstarf hjá fyrirtæki í Reykjavík með víðtækt starfssvið. Upplýsingar um aldur og fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru, óskast send blaðinu fyrir n.k. miðvikudag 23/9, merkt: „Framtíð — 9193“. Skrifsfofustúlka Tvær stúlkur óskast til skrifstofustarfa, önnur til vélritunar og almennra starfa, hin til bókhalds og útreikninga. Umsóknir sendist blaðinu fyrir n.k. miðvikudag 23/9, merkt: „Stundvísi — 9192“. TILLEIGU Þriggja herb. íbúð í einbýlishúsi, á hitaveitusvæðinu, í Hlíðunum er til leigu, og laus til ibúðar 1. október. Upplýsingar eftir kl. 2 í dag í síma 1-74-46. LJÓTI ANDARUNGINN - Ævintýri eftir H. C. Andersen Þá þandi hann skyndilega vængi sína til flugs — og þeir foáru hann áfram kraftmiklum tökum. Og fyrr en hann vissi af, var han kominn í stóran aldingarð, þar sem eplatrén stóðu í blöma og ilmandi sýren- ur hengu á löngum, grænum greínum út yfir bugðótt síkin. — Hér var indælt að vera og vor- ilmur í loíti. Og út úr skógarþykkninu rétt hjá honum komu þrjár undur- fagrar fannhvítar álftir. Þær hreyktu fjöðrunum og syntu létt og tígulega á vatninu. Andar- unginn þekkti aftur þessa fögru fugla, og hann varð gagntekinn einkennilegri angurværð. Reykjavík og Arthur E. Town- son, Pensacola, Florida, U.S.A. KBI Skipin Eimskipafélag fslands h.f.: — Dettifoss fór frá Rvík í gærdag til Akraness. Fjallfoss fór frá Seyðisfirði í fyrri nótt tit London. Goðafoss er í New York. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn i dag til Leith og Rvíkur. Lagar- foss fór frá Hamborg 17. þ.m'. til Antwerpen. Reykjafoss fór frá New Yorkr17. þ.m. til Ryíkur. Selfoss væntanlegur tií Rvlkur kl. 05,00 f.h. í dag. Tröllafoss er í Helsingborg. Tungufoss er í Helsingborg. Skipaútgerð rikisins: — Hekla er í Reykjávík. Esja er á Aust- fjörðum á norðúrleið. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg í cíag að véstan frá Akureyri. Þyrill fór frá Skerja- firði í gær áléiðis til Aústfjarða. Skaftféliingur fer frá Reykj avík í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild S.Í.S.: — Hvassafell fór frá Siglufirði 15. þ.m, áleiðis til Ventspils. Arnarfell et í Flekkefjord. Jökulfell fór frá Súgandafirði 15. þ.m. áleiðis til New York. Dísarfell fer frá Riga í dag áleiðis til íslands. Litlafell losar á Norðurlandshöfnum. — Helgafell er á Akuréyri. Hamra- fell fór frá Batúm lí. þ.m. áleiðis til íslands. Eimskipafélag Rvíkur h.f.: — Katla hefur farið í morgun frá Kaupmannahöfn áleiðis til Rvík- ur. — Askja var við Cape Race í fyrrinótt á leið frá Reykjavík til Jamaica og Cuba. Flugvélar^ Loftleiðir h.f.: — Saga er vænt anleg frá Stafangri og Osló kl. 21 í dag. Fer til New York kl. 22:30. Hekla er væntanleg frá New York kl. 8:15 í fyrramálið. Fer til Gautaborgar, Kaupmannahafn ar og Hamborgar kl. 9:45. Leigu- vélin er væntanleg frá New York kl. 10:15 í fyrramálið. Fer til Oslóar og Stafangurs kl. 11:45. Ymislegt Orð lífsins: — Hvað eigum við þá að segja um Abraham forföð- ur vorn eftir holdinu? Því að ef Abraham réttlættist af verkum, þá hefur hann hrósunarefni, en ekki fyrir Guði. Því að hvað seg- ir Ritningin: En Abraham trúði Guði, og það var reiknað honum til réttlætis. (Róm. 4). Frá GagnfræÖaskólum Reykja- víkur. — Umsækjendur um 3. og 4. bekk. Munið að mæta í skól- unum í dag, kl. 4—7, sbr. auglýs- ingu í dagblöðum s.l. fimmtudag. Þó þurfa umsækjendur um 3. og 4. bekk Hagaskóla ekki að mæta. Aðstandendur nemenda, sem ekki geta komið sjálfir, mæti í þeirra stað. — Húsmæðrafélag Rcykjavíkur heldur tveggja daga sýni-nám- skeið í grænmetisréttum og Öðr- um smáréttum, er byrjar þriðju- daginn 22. september kl. 8 e.h. í Bcrgartúni 7. Nánari uppl. í sím- um 11810, 12585 og 15236. Kópavogsbúar: Sjálfboðaliðar, ungir og gamlir óskast til að stafla timbri við kirkjuna eftir kl. 2 í dag. Bygginganefnd Kópavogskirkju. f^gAheit&samskot Gjafir og áheit til Garðakirkju: Guðm. Jónasson og frú kr. 500; Fundvís 200; ónefnd 60; N N 50; N N 50; Ú og G 160, Guðríður Sveinsdóttir 100; Sumarliði Ein- arsson 200; H G 50; Á 50; N N 10; Þ G 70; Gísli Guðjónsson 100; Ú K 50; N N 20; N N 500; Þ í 100; N N 70; N N 100; Sigurbjörg Magnúsdóttir 100; Kristinn Gísla- son 1317; tvær systur 1000; N N 100; Á og J 125; Sveinn Sigurðs- son og foreldrar 400; Einar Eyj- ólísson, Siglufirði 500; Þórey Eyj ólfsdóttir 300; Gunnar Jensson 100; Guðrún Magnúsdóttir 100; Haukur Guðmundsson 1000,00. Kærar þakkir. Bygginganefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.