Morgunblaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.04.1960, Blaðsíða 9
Fímmtudagur 28. apríl 1960 MORCVNBLAÐIÐ V erzl unarstúlka rosk, og kurteis, getur fengið atvinnu viS afgreiðslustörf. JSTURSTR. | Austurstræti. Munið símanúmer okkar 11420 Bifreiðasalan Njálsgötu 40, sími 11420 3-4 herb. íbúð óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla ef óskað er. — Upp- lýsingar í sima 16206. Einangrunarplötur Einangrunarkvoða WfiSflW KÖPAVOCt • SIM1 23799 Lesið — Munið Hjá okkur fáið þér handrið úti og inni, hliðgrindur, ný- smiði margskonar, heimilis- tæk j a viðger ðir. Járnsmíðaverkstæði Ö N N Háabarði 5, Hafnarfirði. Sími 50037. Jarðýtur til leigu Vélsmiðjan BJAEG h.f. Höfðatúni 8. Sími 17184. iiu mm ■■ 'PBÍ ■■ JB» ■« Pí ■! m ii m*v pBwju .... 4Ía^rJ ILINDARGÓTU 2 5 *5lMI 1374 3 | Peningalán tJtvega hagkvæmt peningalán til 3ja og 6 mánaða, gegn ör- uggum tryggingum. Uppl. kl. 11—12 f.h. og 8—9 e.h. Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Sími 15385. Sparifjáreigendur Avaxta sparifé á vinsælan og öruggan hátt. Uppl. kl. 11—.12 f.h. og 8—9 Margeir J. Magnússon. Stýrimannastíg 9. Simi 15385. Bila- og búvélasalan S E L U R: 20 manna bifreið af Chevrolet gerð, með GMC mótor, fram- drifi og spili. Bifreiðin er öll sem ný. Bíia- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Bíla- og búvélasalan Selur i dag Chevrolet ’54, Two teen Úrvals bíl. Bíla- og búvélasalan Baldursgötu 8. Sími 23136. Notoð timbnr til sölu. - S Ö G I N h.f. Höfðatúni 2. — Sími 22184. Mercedes 220 árgangur 1951. Lítið keyrður, með alls konar þýzkum lúxus útbúnaði, til sölu, milliliða- laust. Tilb. merkt: „Mercedes ’51 — 3217“, sendist afgr. Mbl. — STULKA getur fengið vinnu við að sjá um veitingar í félagsheimili í bænum. Einnig vantar stúlku við afgreiðslustörf. Húsnæði fylgir. Uppl. í síma 14981 og 36066. — Til sölu er lítið hús í nágrenni Rvíkur á 3000 ferm. landi, girtu og ræktuðu, og nokkrir hestar af heyi á sama stað. Uppl. í síma 12499, eftir kl. 7 á kvöldin. 7 2 herbergi og eldhús óskast til leigu, fyrir fullorðna konu. Fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Upplýsingar í síma 23913. — Móbrúnn Graðhestur 2ja vetra í óskilum. Verður seldur. HREPPSTJÖRI Kjalarnesshrepps. TIL SÓLU Ford Station ’55, keyrður aðeins 45 þús. km. — Til greina kemur að taka vel tryggt skuldabréf til stutts tíma ásamt pening- um. — BIFREIÐASAUAN Njálsgötu 40, sími 11420 Ferðaútbúnaður Skíðaútbúnaður r—> N iJ' Tilvaldar fermingargjafir Z E N I T H Radíófónn með plötuspilara, til sölu. — Mjög góður. — Upplýsingar í síma 15045. BÍUiUllNN við Vitatorg simi 12500 Chevrolet ’59 Ekinn um 10 þús. km. — Skipti æskileg á Willy’s Station, nýlegum. Taunus ’59 Ekinn um 10 þús. km. — Skipti á Benz eða Zodiae. Moskwitch ’57 Ekinn 23 þús. km. Útborg- un 40 þúsund. Chevrolét ’53 sjálfskiptur, til sýnis I dag. Moskwitch ’55 góðu lagi til sýnis í dag. Skoda 440 ’57 model, til sýnis í dag. Mercury ’51 til sýnis í dag. Nash Rambler ’57 nýkominn til landsins. Chevrolet Station ’55 Úrvals góð bifreið. Consul ’57 til sýnis á staðnum. Zodiac ’60 modelið, ókeyrður. Chevrolet ’55 vörubifreið Bílasalinn hefur kaupend ur að 5—8 tonna, nýlegum eða nýjum diesel vörubif- reiðum. BÍUSUIHI við Vitato.g. Simi 12-500 Pobeta ’54 í góðu lagi. — Volkswagen ’56 Góðir greiðsluskilmálar. — Opel Rekord ’58 mjög góðir greiðsluskilmál ar. — Ford ’56 Skipti á ódýrari bíl. Vöruhill Dodge ’54 5 tonna, 14% feta pallur, með skiptidrifi, í mjög góðu lagi. Skipti á eldri vörubíl möguleg. Bílar til sýnis daglega. — Mikið úrval af bílum með af- borgunum. — Camla bilasalan Kalkofnsvegi sími 15812 krefst ekki ann- ars af yðúr en nokkurrar glögg- skyggni og Ör- lítillar heppni og býður í staðinn ókeypis ævintýri fyrir tvo í Kaup- mannahöfn. Flogið verður á milli með hinum rómuðu ..Viscount*4 flug- vélum Flugfélags Islands en dvalið á einu víðfræq- asta gistihúsi þessarar dáðu borgar. Kaupið VIKUNA strax í dag og fyig ist með frá upphafi, missið ekki gullið tækifæri! Það þarf enga sérhæfileika eða menntun til þess f? að taka þátt í samkeppni okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.