Morgunblaðið - 30.04.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.04.1960, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐ1Ð Laugardagur 30. apríl 1960 Garðskúr til sölu, ásamt barnakerru og þvottavél. Til sýnis á Hverfisgötu 94. — Upp- lýsingar í síma 17629. —• Til leigu sólríkt herbergi fyrir reglusama einhleypa stúlku. Aðgangur að eld- húsi, baði og síma. Tilboð merkt: ,,3335“, sendist Mbl. Dömur, athugið! Sauma kjóla og kápur úr tillögðum efnum. Upplýs- ingar í síma 22857. Nemendur Húsmæðrask. ísafirði 1949—’50. — Vin- samlegast hringið strax í síma 17150 eða 22621. Drengjareiðhjól Lítið notað, til sölu í Odd- fellow-kjallaranum kl. 10 —12 í dag Trillubátur 3ja tonna til sölu, í góðu lagi. Skipti á bíl koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Trilla—3231“ Plymouth ’47 til sölu í dag á Grettis- götu 30. — 3ja herh. íbúð til leigu við Miðbæinn Fyrirgreiðsla Tilboð merkt: „Miðbær — 3232“, sendist Mbl., fyrir 3. maí. Miðaldra kona óskar eftir 1 herb., helzt með eld húsi eða eldunarplássi. Til- boð merkt: „Reglusöm — 3233“, sendist Mbl. Góða húshjálp getur sá fengið, sem getur leigt rólegri, reglusamri fjölskyldu, 2—3 herb. og eldhús. Uppl. í sima 36262. Ráðskona Stúlka óskar eftir ráðskonu stöðu, helzt hjá einhleyp- um manni. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Ráðs- kona — 3236“. Sem nýtt Telefunken Concertino útvarpstæki, til sýnis og sölu að Snorra- braut 63, efri hæð. Skellinaðra ný standsett og sprautuð, til sölu. Upplýsingar í síma 23732. Stúlka óskast til heimilisstarfa austur í Fljótshlíð. Má hafa með sér baru. — Upplýsingar í síma 2-59-43. Stúlka óskast HRESSINGARSKÁLINN í dag er laugardagurinn 30. apríl, 121. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 08:08. Síðdegisflæði kl. 20:22. Siysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L..R. (fyrir vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 30. apríl til 6. maí verður í Laugavegsapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 30. apríl til 6. maí er Olafur Olafsson, sími 50536. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsias Fornhaga 8 er opin fyrir börn og fullorðna alla virka daga kl. 2—5 e.h. - M E SS U R - MESSUR Á MORGUN: Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. 1. maí, ferming. Séra Jón Þorvarðsson. — Síð- degismessa fellur niður. Neskirkja: Messa kl. 11 f.h. — Séra Björn O. Björnsson. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 árd. — Heimilispresturinn. Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. — Séra Lárus Halldórsson. — Messa kl. 5 síðd. — Séra Sigurjón Þ. Arnason. Háteigsprestakall: Fermingarmessa í Dómkirkjunni kl. 11 f.h. — Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. — Ferming og altarisganga. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðaprestakall: Fermingarmessa í Fríkirkjunni kl. 10,30. — Séra Gunnar Arnason. Fríkirkjan: Fermingarmessa og alt- arisganga kl. 2 e.h. — Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja Óháða safnaðarins: — Barna- samkoma kl. 10:30 árd. (Næsta messa verður sunnudaginn 8. maí.) — Séra Emil Björnsson. Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2. — Séra Garðar Þorsteinsson. Aðventkirkjan: — Júlíus Guðmunds- son, skólastjóri, flytur 12. erindið sitt um boðskap Opinberunnarbókarinnar, er hann nefnir: Utvalin kynslóð, sunnu daginn 1. maí, kl. 5 síðd. Einsöngur. — Allir velkomnir. Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8,30. — Asmundur Eiríksson. Reynivallaprestakall: Messa kl. 2 e.h. að Reynivöllum. — Sóknarprestur. Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. Silungsveiðimenn, kastið ekki girni á víðavang. Það getur skaðað búsmala. — Samband Dýraverndunarfélaga Islands. Frá Skátafélögunum í Reykjavík: — Kaffisala verður 1 Skátaheimilinu á morgun kl. 2 e.h. Agóði rennur til skátastarfs lamaðra og fatlaðra. Kvenfélag Langholtssóknar: — Fund- ur mánudaginn 2. maí kl. 20:30 í safn- aðarheimilinu við Sólheima. Konur loftskeytamanna: — Bazar verður haldinn í Góðtemplarahúsinu þriðjudaginn nk. kl. 2 e.h. Komið mun- um sem fyrst. — Bazarnefndin. SKÝRINGAR Lárétt: — 1 óvinir — 6 óhrein- indi — 7 bandið — 10 leðja — 11 nokkra — 12 samhljóðar — 14 félag — 15 fuglinn — 18 löng. Lóðrétt: — 1 ílátið — 2 ræktað land — 3 lærði — 4 fjúk — 5 öldu — 8- tómur — 9 nákominn — 13 með tölu — 16 menntastofnun — 17 sérhlj. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: — 1 bílskúr — 6 óir — 7 loftinu — 10 ara — 11 tal — 12 rm — 14 UA — 15 aurum — 18 hrefnur. Lárétt: — 1 bílar — 2 lófa — 3 sit — 4 Krít — 5 raula — 8 orm ar — 9 naumu — 13 orf — 16 UE — 17 UN. I NYLEGA var Bertrand Russel, hinn heimsþekkti heimspekingur og vísindamaður í Kaupmanna- höfn.til þess að veita þar við- töku hinum svonefndu Sonnings verðlaunum, sem honum eru veitt fyrir tillag hans til menn- ingarinnar. Læknar fjarveiandi Guðmundur Björnsson fjarv. frá 27. marz, óákveðið. Staðg.: Skúli Thor- oddsen, Austurstr. 7, viðtalst. kl. 10— 11 og 4—6. Ragnhildur Ingibergsdóttir verður fjarverandi til júníloka. Staðg. Brynj- úlfur Dagsson, héraðslæknir í Kópav. Hár þitt sólskinið á örævum vetrarins augu þin þetta bláa sem fyllir runnana í ágúst. Litli villikötturinn mini óargadýrið í myrkviðnum hið dökka auga næturóttans og hlátur júnídagsins; yndið í garði kvöldsins veiztu hver hefur reikað um garðinn í kvöld? Hlauptu, týnztu hlauptu fyrir björg og týnztu itli mjúki villikötturinn minn g mun leita þín. Stefán Hörður Grímsson: xxoiiA iuii triiiifc-ötturinn minn. Russel er hinn þriðji, sem þessi verðlaun hlýtur, hinir eru Winston Churchill og Albert Schweitzer. Verðlaunin nema 100 þús. dönskum krónum. Russel er nú tæplega 88 ára að aldri og verður æ svartsýnni á ástandið í heiminum með hverju árinu, sem líður. Fyrir um það bil þrem árum var haft eftir honum, að hann áliti lík- urnar fyrir friði og styrjöld álíka miklar, en nú segir hann hlut- fallið vera sex á móti fjórum, styrjöld í vil. Bertrand Russel ar þekktur fyrir andstöðu sína gegn striði í hverri mynd, sem er og nú hefur hann hafið skelegga bar- áttu gegn atómvopnum. Hann ver til þess öllum sínum tíma, skrifar blaðagreinar í dagblöð og tímarit um allan heim. Skoðun Russels á heimspóli- tíkinni er í stuttu máli sú, að ekki muni líða á löngu, áður en hvíti kynstofninn taki hönd- um saman til að verja tilvist sína meðal litaðra kynstofna. Álítur hann Krúsjeff viljugan til samninga í hcimsmálum, nema hvað hann vilji umfram allt ekki sameiningu Þýzkalands, en Russel segist bera kvíðboga fyrir þvi, að Kínverjar eigi eftir að velgja mönnum undir ugg- um. — Kínverjar, segir Russel, em álíka heimsveldissinnaðir og þelr voru 200 árum fyrlr Krlst. — Stalínskommúnisminn þar er að eins ný mynd heimsveldisstefn- unnar. Og þess er ekki að vænta, að Kínverjar láti skynsemi ráða, því að þeir eru í senn óhemju fjölmennir og standa á lágu menningarstigi. Sú leið, sem Russell telur vaen legasta til árangurs, er myndun alheimsstjórnar, sem aðelns hafi vopnabirgðir sem nægi til lög- regluaðgerða. — Hið hræðilega er, seglr hann, að fólk er svo skynft skroppið, að álíta að styrjöld sé einungis spennandi leikur og að allt tal manna um hættur sam- fara atómstríði sé þvaður efttt. Menn vilja styrjöld — því að þeir skilja ekki að þeir munft ekki lifa hana af. Krúsjeff seglr, að ef til stríðs koml. munl hann grafa okkur. En hann virðlst gleyma því, að hann mun sjálfur verða grafinn í þeirri sðmu gröf. JÚMBÖ Saga barnanna Júmbó og Teddi voru alveg sam- mála um, að það væri allt annað en skemmtilegt að villast. En næst þeg- ar þeir sáu ljós í fjarska, voguðu þeir sér ekki heim að húsinu til að drepa á dyr. Þeir fleygðu sér báðir niður, þar sem þeir voru komnir, og eftir skamma stund voru þeir steinsofn- aðir, því að þeir voru dauðþreyttir. Og þeir vöknuðu ekki fyrr en sólin kom upp. — Nú verðum við að hraða okkur, annars kem ég enn of seint í skólann, sagði Júmbó. En þegar þeir risu á fætur, sáu þeir skólahúsið þarna rétt hjá. Það hafði verið Ijós í glugga þess, sem þeir sáu um kvöldið. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman ...(THÁSTOBE r FOUND THE HÁRD V/AN/...OKAV, ^ l 0EN, l'UL GOj Y 1 ITWA.SLAST Y'( -3EENNEÁRTHE AS ROSS RtVER, ^ JEFF/...BUT SINCE FLVING CONDITIONS ARESOBAD... WITH OVER 300 PASSENGERS... INCLUDING DEE - DAREN! VOUSAVA / TRAIN IS MISSING, BEN? A AND, JUST BETWEEH US, I'M SCARED . T0DEATH/ A Þú segir að járnbrautarlest sé horfin. Benni? Og með henni rúmlega 300 far- þegar, þeirra á meðal Dídí Daren! Síðast sást til lestarinnar við Ross- ána, Jakob. En vegna þess að ekki er flugveður .... .... verður að finna hana á ann- an hátt. Allt í lagi Benni, ég skal fara. Og okkar á milli sagt þá er ég dauðhræddur Þú?!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.