Morgunblaðið - 29.06.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 29.06.1960, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 29. júní 1960 MORGUlSBLAÐIb 17 Ýtuskófla Afkastamikil ýtuskófla til leigu. Uppl. 1 síma 15541. Veitingarhúsið Uppsalir ísaiirði er til leigu frá 1. ágúst n.k. — Leigutilboð sendist húsnefnd Uppsala, ísafirði. Takið eftir PKJÖNAyÖKUK í sérlega fallegu úrvali fyrlr bðrn og fullorðna. — Allt á gamla verðinu. Prjónaslofan HLÍN h.f. Skólavörðustíg 18. Vil kaupa VW 1960 Upplýsingar í síma 14466. B í L L I M N Sími 18-8-33 Til sölu og sýnis í dag Chevrolet 1954, vörubíll 15 feta palli tvískiptiu drifi með styrktum fjöðrum. — Til sýnis í dag. B í L L I N M Varðarhusinu Sími 18-8-33 Vélsmiðjan DYNJANDI Dugguvogi 13—15 — Sími 36270 Dbbbbbbbbbbbbtbbhbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb Gluggagirði Kjöljárn Rennibönd Þakpappi Þaksaumur ggingavörur h.f. b b b b b b b b b Sími SS697 ^ Laugaveg 178 . Knflavík — Suðurnes Nýkomið í flestar gerðir amer ískra bifreiða: Stýrisendar — Slitboltar Spindilboltar — Spindilkúlur ’55—’60 — Vatnsdælur og vatnsdælusett Ventlar — Stimpilhringir. — Hjólbarðar 500x16 670x15 STAPAFELL h.f. Keflavík. — Sími 1730. Noxema kremið er komið. — Vinsam- lega sækið pantanir. * • v-i. S Austurstræti 1. B í I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 Chevrolet '57 til sölu. Möguleiki væri á að taka veðskuldabréf fyr- ir hlut af kaupverði. B 11 a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 B 'i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 Chevrolet Corver '60 til sölu. — Skipti koma til greina á ódýrari bíl. B 'i I a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 B í / a s a I a n Klapparstíg 37. Sími 19032 Chevrolet '59 til sölu eða í skiptum fyrir Ford ’55—’56. Til sýnis eftir kl. 1. B í I a s a I a n Klapparstíg 37, sími 19032 Söluturn Söluturn í einu fjölmennasta hverfi bæjarins er til sölu nú þegar. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Söluturn — 3806“, fyrir 9. júlí. Skrifstofustarf Óskum að ráða stúlku strax til skrifstofu- starfa. Uppí. gefnar á skrifstofu vorri í dag kl. 2—5. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna Aðaistræti 6, 4. hæð. Vegna breytinga á verzlunninni seljum við á morgun og næstu daga eftirtaldar vörur á mjög hag- stæðu verði: Ullar úlpur frá kr. 695.— Ullarkápur frá kr. 785.— Poplínkápur frá kr. 395.-— Dragtir frá kr. 795.— Kjólar frá kr. 295.— Pils frá kr. 95.— Peysur frá kr. 49.— Kjólefni frá kr. 14.— m. Notið þetta einstæða tækifæri. Eygló Laugavegi 116 Styrktarfélag vangefina auglýsir Sala happðrættismiða í happdrætti Styrktarfélagsins er hafin í Keykja- vík. Hver bifreiðaeigandi fær miða á nr. bifreiða sinna. — Happdrættismið- arnir verða sendir næstu daga til umboðsmanna úti á landi. 1 íteykjavík verða miðarnir afgreiddir í skrifstofu fclagsins, Skólavörðustíg 18, símar 15941 og 24651. — Ennfremur geta þeir sein þess óska pantað happdrættismiðana á ben/ínafgreiðslum í Keykjavík. — Skrifstofa félagsins sér um, að miðarnir verði sendir heim að kostnaðarlausu, þeim sem panta. Miðinn kostar 100 kr. Forgangsréttur bifreiðaeigenda er til 31. ágúst n.k. Ilregið verður 1. nóv. 1960. — Aðalvinningur er 6 manna Opel Oapitan Del liiix bifreið. — Verðmæti kr. 250 þús. — Aukavinningar að verðmæti samtais kr. 70 þús. AJlir vinningarnir skattfrjálsir. IJifreiðaeigendur! — Notið tækifærið — kaupið miðana. Styðjið gott málefni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.