Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 27.08.1960, Blaðsíða 12
12 W O R G U N n l t ÐIÐ t, , Laugardagur 27. águst 1960 Karl H. Svensson KARL Hinrick Svensson, fulltrúi, Patreksfirði, lézt í sjúkrahúsi í íæðingarbæ sínum Flensborg í Vestur-Þýzkalandi, laugardaginn hinn 4, ágúst sl. Jarðarför hans hefir þegar farið fram. Karl var fæddur í Flensbovg 13. október 1912. Föður sinn missti hann í fyrri heimsstyrjöld- inni, en hann féH á vesturvíg- stöðvunum. í barnæsku sinni kynntist hann því hörmungum eftirstríðsáranna. Er hann hafði aidur til fór hann 1 verzlunar- nám og lauk prófi frá verzlunar- skóla með ágætum. Starfaði hann síðan að verzlunarstörfum, að frádregnum herskyldutima hans, þangað til hann fluttist til Pat- reksfjarðar 1937. Fluttist hann til systur sinnar Jóhönnu, en hún I Parker-feM y|np enm Það ern Parter gæðin sem gera muninn ÞAÐ getur verið að aðrir kúlupennar séu ódýrari, en hverjir þeirra hafa slíkar blek- byrgðir? Parker T-BALL kúlupenni hefir blek- fyllingu sem endist fimm sinnum lengur en hjá venjulegum kúlupennum. Hafið þér nokkurntíma keypt ódýran kúlupenna, aðejns til að eyða mörgum sinnum hans verði í endingarlitlar fyllingar. Þetta kemur ekki fyrir ef þér eigið Parker T-BALL kúlupenna, því að hann, er hinn frægi kúlupenni, sem skrifar allt að íimm sinnum lengur með aðein s einni fyllingu. Og nýjar fyllingar -— fást hjá Parker sölum af fjórum mismun- andi oddbreiddum og fimm bleklitum á ótrúlega lágu verði. Þær hafa allar hinn einstæða, samsetta og holótta T-BALL odd, sem tryggir áferðarfallega skrift. Parker '\$$L kúlup enni A PRODUCT OF THE PARKER PEN COMPANY er gift Friðþjófi Ó. Jóhannessyni forstjóra. Eftir hingaðkomu sína hóf hann verzlunarstörf hjá Verzlun Ó. Jóhan-nesson og sinnti þeim um nokkur ár. Síðar starfaði hann á skrifstofum hreppsins allt til ársins 1954, er hann hóf störf aftur hjá Verzlun Ó. Jóhannes- son, sem fulltrúi. Þeim störfum sinnti hann með alúð og atorku meðan heilsa og kraftar leyfðu, og má vafalaust segja lengur, því hel-sjúkur bar hann velferð fyr- irtækis síns fyrir brjósti. Karl var óvenjulegur persónu- leiki. Með miklum dugnaði og j mcðfæddum gáfum, ha-fði hann komizt svo niður í íslenzkt mál, að einstakt má telja. Mátti nau-m- ast merkja að útlendur maður færi þar með íslenzkt mál, hvort heldur var í ræðu eða riti. Kom oftar en einu sinni fyrir að Kalli — en svo var hann kallaður í kunningjahópi, — leiðrétti þá sem hann ræddi við, ef homu-m þótti misþyrmin-g þeirra á ís- lenzkri tungu keyra úr hófi fram. I framkomu var hann hreinn ag beinn. Sagði afdráttarlaust hneiningu sína og braut til mergj- ar hvert það mál sem honum var fen-gið til úrlausnar. Eitt var það, sem og dýrð úr a-ugum skín. Á klettinn vil ég krjúpa, og kyssa sporin þín. Við samstarfsfói-k þitt bjá Verzlun Ó. Jóha-nnesson kveðjum þig og þökkum allt minnug þess að þeir, sem guðirnir eiska deyja un-gir. Aldraðri móður þinni, sysfckin- um, tengdafólki og ættmennum auðkenndi i ollum vottum við okkar dýpstu samúð. Far þú í friði, friður guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir alit og allt. Trausti Árnason. KARL Svensson var mjög vin- sæll og vel látinn af öllum, sem hann þekktu, enda drengur góð- ur, hjálpsamur, hlýr og einiæg- ur .í viðmóti. Hann var giaði.r Karl alveg sérstaklega hjá okkur, sem vorum svo heppnir að starfa með hon-um, og það var óskeikul- leiki hans í starfi. Sem fulltrúi hjá fyrirtækju-m Verziunar Ó. Jóhannessonar, var starf hans ákaflega fjölþætt og mikið ná- kvæmnisverk. Ékki minnist ég þess að okkur hafi nokkru sinni tekizt að rekja til hans vill-u, sem máli skipti, og var þó eins _ ._ . og að líkum lætur reynt að finna me? gIoð»m en.uþo undlr niðn þær. Því skyssur hjá öðrum erU , alvorumaður’ trjihneagður, stillr- oft sárabætur þeim sem. áður ur’ þolmn °§ æðrulaUs Kom Þíð hafa gert þær | bezt 1 ljos sioustu arm, er hann Dugnaði hans og eljusemi var ' gekk tvlsvar undir eríiða upp7 viðbrugðið af öllum sem til hans skurði* sem þvi miður báru þo þekktu - ekki tilætlaðan árangur. Karl kvæntist ekki. Bjó hann ! Siðustu árin mun hann sjald- nálega alltaf á heimili systur an hafa gengið heiil til skógar, sinnar og mágs. Tók hann miklu en helt áfram að starfa, svo að ástfóstri við börn þeirra, og var segja til hinztu stundar. þeim á alian hátt, sem bezti ! Island og allt gott ís.enzkt bróðir, svo og börnum þeirra mat nann mikils og iagði stund ungum. á að læra vel og rétt ísle.’zkt Móöur sína heimsótti hann þeg mal> b*ði i ræðu og riti, og tal- ar tækifæri gafst frá miklum aði hann fiestum erlendum störfum. Henni unni hann af mönnum betur íslenzku og var hjarta og ræddi oft um hana við einnig mjög vel ritfær. enda var vini sína. hann vandvirkur í öllum störf- Karl skipti sér lítið af opin- um- berum malum. Þó komst hann , Hann hugsaði og ræddi oft við ekki hjá vegna hæfileika sinna vini sína um vandamál hfsins að vera kosinn endurskoðandi hreppsreiknin-ga. Ein-nig var han-n um margra ára skeið endurskoð- andi sparisjóðsins hér. Fréttarit- og vildi hvarvetr.s leitast við að fi-nna rétta úrlausn. Hann las mikið og hafði yndi af hljórr.jisí, leiklist og öðrum fögrum listum. ari Morgunblaðsins var hann um Hann var mikill vinur barna og árabil. I hændust þau mjög að h >num, Gleðimað-ur var hann í kunn- 1 enda var hann glaður og hlvr við ingjahópi, en kunni sér þó ávallt þau. hóf, enda minnugur margs er J Hann var einstakur soriur móð hann kynntist á æskuárum sín- - ur sinni og studdi hana og um- | styrkti alla tið eftir beztu getu. Um fjármál, var Karli vel < Heimsóttr hann hana, eftn að sýnt, enda las hann allt er han-n náði til u-m hagfræði, viðskipta- fræði o. þ. h. lýarl hafði ákveðið að fara ut- a-n til. fu-ndar við móður sína á stríðinu lauk og samgöngur hóf- ust á ný. svo oft sém hann gat við komið. Hann hafði ákveðið að fara til henn-ar í heimsoxn í haust, en örlögin höguðu því hausti komanda. Lifsþróttur ha-ns | svo, að ha-nn kom til hertnar var svo mikill, að ekki datt hon- um í hug að hann ætti ekki aft- urkvæmt til hins nýja föðurlands síns. Gerði hann ráðstafanir um ferðalag er farið skyldi er hann kæmi til baka. Jæja Kalli min-n. Víst fórst þú fyrr en hann varði bg féks að eins að lifa þar í skamma stund í samvistum hennar og annarra ættingja í hei-malandinu. Með Karli Svenssyni er. geng- inn á braut góður drengur og góður íslendingur, þótt af út- í ferðalag, þót-t svo að það væri j lendu bergi væn brotinn, á of allt annars eðlis en þú bjóst við. ungum aldri að því er oss fá- Um end-urfu-ndi verður því vist | visum mannabörnum virðist En um súki? „en o-ðstír sér góðan ekki að ræða, fyrr en við höfum hvað tjair að tala lagt að baki hina sömu för. j Enginn flýr örlög sín, Kirkjukór Patreksfjarðarkirkju deyr aldregi hveim þakkar þér hjartanlega fyrir allt. Fyrir þína ágætu hæfileika, fyr- ir áhugá þinn og samstarf. Við félagar þínir þar, munum í anda fara með þér yfir versið er þú taldir vera eitt af þeim fegurstu í sálma-bókinni: í gegnu-m móðu og mistur ég mikil undur sé. Eg sé þi-g koma Kristur, með krossins þunga tré. Af e-nnj daggir drjúpa, getr“ segir í Hávamálum. Við, sem þekktum Karl Svens son söknum hans og fáum vart trúað þyí, að ha-nn skuli hafa svo skjótt verið hrifinn burt úr hópi okkar vina sinna, Við söknum þess öll sárt. að fá ekki framar að sjá hið vingjannlega og giaða bros hans og finna hið hlýja 'handtak, hlusta á hann syngja íslenzka og þýzka þjóðsöngva, sjá hann aidrei framar meðal Framh. á bls, 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.