Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.10.1960, Blaðsíða 17
Sunnuðagur 9. nlct. 1960 MORC.rnVTtTAfílÐ 17 ■ - • 4? 'í." • .YV^-- •V" •-'• v y. '<••••■ ’ v: neðanjarðarlestinni P •\"v^.r'.r.,,v.”vrn’ Á þessu svæði eru rifjaðir upp fyrir mönnum ýmsir atburðir úr borgarastyrjöldinn. Frelsisl tSUMÁR var opnaö mikiö skemmtisvœöi í New York ríki í Bandaríkjunum — nœr 80 hektarar aö stœrö. Hlaut þaö nafniö „Free- domland“ —' Frelsisland. — Má þaö kallast eins konar „sögulegt safn“ undir berum himni — og er vissulega ein- stœtt í sihni röö. — / „Frels- islandY' veröur hin stutta, en viöburöaríka saga Banda- ríkjanna Ijóslifandi fyrir augum skoöandans. — Dansk ur blaöamaöur, frá „Fkstra- blaöinu“, heimsótti „Frelsis- land“ skömmu eftir aö þaö var opnaö jyrir almenning og skrifaöi um það, sem fyrir augun bar, í blaö sitt. Veröa hér birtir lauslega þýddir kaflar úr þeirri grein. þar með þann eld, sem lagði Chicago í rúst. — Það, sem áður var harmleikur heillar stórborgar, er nú fyrsta flokks dægradvöl: Með jöfnu milli- bilip berst ópið: „Eldur! Eld- ur!“ út yfir Chicago-svæðið í Frelsislandi — og slökkviliðs- menn í fullum skrúða drífur á vettvang — með hinar hand- snúnu slökkvidælur sínar . . . Logarnir læöast um „borg- ina“, espast œ meir — og áhorfendurnir eru látnir taka þátt % björgunarstarfinu. Börnunum gefst kostur á aö aöstoöa viö aö snúa dœlunum — og eftir nokkurn tíma tek- ur eldurinn loks aö láta und- an síga, eins og vatnssúlurn- ar ynnu raunverulega bug á honum . . . En raunverulega eru það nokkrir menn, er sitja í róleg- heitum inni í eldtraustu her- bergi, sem stjórna eldinum með einföldum handtökum. uninni fylgir ómetanleg, sögu- leg fræðsla Þegar maður hef- ur ferðazt um þá tæplega 80 hektara lands, sem svæðið nær yfir, hefir maður ekki að- eins kynnzt helztu einkennum hins margbreytta landslags í Bandaríkjunum í smækkaðri mynd, heldur hefur maður einnig kynnzt stuttri, en við- burðarríkri sögu þeirra. Maður getur ferðazt í farar- tækjum frá hinum ólíkustu tímum — og gerist margt á — alveg eins og gerðist hinn hryllilega aprílmorgun 1909 . . Mest spennandi fannst mér þó aö feröast meö fljótabátn- um. Viö hverja bugöu á leiö- inni má búast viö „árás Indí- ána“. Skipstjórinn mundar skammbyssuna — og ekki viröist veita af, þvi aö úr skógarþykkninu á bökkunum senda „Rauöskinnar“ kveöj- ur sínar. Brýr brotna, tré — Austrið vill ekki standa vestrinu að baki. Sú regla gildir einnig á meginlandi Ameríku. — Eftir að „sólskins ríki“ Kaliforníu kom sér upp hinu fræga „Disney-landi“, hefur New York-ríki dreymt um þá stund, er það gæti aft- ur náð forystuhlutverki sínu, frá þeim tíma, er Coney Is- land var „heimsins mesta“ á sínu sviði. Og sú stund rann upp fyrir nokkru, þegar hlið- unum að „Frelsislandi“ var lokið upp. — Frelsisland er ekki aðeins „stærst í heimi“ — nær 80 hektarar, á móti rúmum 50 hektörum Disney- lands — heldur er það einasta skemmtisvæði í heimi, sem getur auglýst, að þar brenni heil borg — Chicago — á mínútna fresti! Kýrin hennar fru O’Leary í steikjandi sumarhita ist ég í ,frá miðju Manhattan, 150 göt- ur til norðurs og áfram til Bronx til þess að skoða verkið. — Chicago var jivi miður ekki í standi til að brenna þann daginn — eitt- hvað hafði úr lagi gengið í tólum þeim og tækjum, sem „stjórna“ brunanum. Ég varð því að láta mér nægja að skoða reyksvartar rústirnar — og gægjast inn í hlöðuna, þar sem gamla kýrin hennar frú O’Leary sparkaði í olíu- lugtina árið 1871 — og kveikti Mörgum þykir skemmtilega hrollvekjandi að heimsækja „Draugaborgina“ — sem byggð er eintómum beinagrindum. „Bardagi viö Indíúna" Frelsisland er að ýmsu leyti talsvert frábrugðið flestum öðrum opinberum skemmti- svæðum — því með skemmt- slíkum ferðum. Þegar maður ekur t. d. um götur New York- borgar í Kádilják módel 1909, getur maður hæglega orðið vitni að bankaráni. Vegalengd ir eru litlar. Með hestdregnum sporvögnum er hægt að kom- ast á fimm mínútum frá New York til Chicago — og á ein- um sjö mínútum þýtur maður með nákvæmri eftirmynd Santa Fé-hraðlestarinnar til Franciseo, þar sem húsin hrynja með brauki og bramli Skipstjórinn á vatnabátnum skiptist á skotum við Indíána, sem liggja í leyni í kjarrinu á bakkanum (hvítu hringirnir) — og litli drengurinn heldur fyrir eyrun, þykir líklega nóg um hvað leikurinn er raun- veruiegur. klofna og frá leyndum hátöl- urum heyrast alls konar hljóö skógarins. Aöeins á einum staö ríkir þögn — og þar er hún alger- lega einráö. Þaö er í „Ghost City“ — Draugaborginni, en þar eru íbúarnir líka eintóm- ar beinagrindur! Á vígvöllusn borgarastxíðsins Þarna getum við líka heim- sótt vígvelli borgarastyrjald- arinnar — í hestvögnum'stríðs fréttaritaranna. Og ekki vant- ar þar ógnir raunveruleikans'. Særðir og dauðir liggja þarna allt um kring, púðurtunnur springa í loft upp, járnbraut- arlestir fara af sporinu o. s. frv. — — En við komumst heilu og höldnu gegnum allar mannraunir — um það er séð á æðstu stöðum — og sjáum loks, er sá stóri atburður ger- ist, að hershöfðingjarnir Lee og Grant takast í hendur . . . — ★ — ' - Þaö er vissulega ómetan- legt fyrir sögukennarana aö geta fariö meö nemendur sína í heimsókn í Frelsisland — sú ferö er áreiöanlega á viö margar venjulegar kennslu- stundir. „Fljúgandi diskui" En það er ekki bara fortíð- in, sem þarna öðlast líf á ný. Seinna meir verður líka hægt að fara í geimferð frá Frelsis- landi — í „fljúgandi diski“, sem hefur sig í nokkurra metra hæð yfir „Gervitungla- borgina“, með hreyfanlegar gangstéttir og bílabrautir og fjarstýrðar bifreiðir. — Þeg- ar maður hefst á loft, sér mað- ur gegnum lítil „kýraugu“, • hvernig „jörðin“ fjarlægist smám saman, þar til hún er orðin á stærð við fótbolta. — Það eru kvikmyndir, teknar úr eldflaugum frá Canaveral- höfða, sem gera þessar sjón- hverfingar svo eðlilegar. - Mörg fleiri furöuverk get- ur aö líta í Frelsislandi. Má raunar segja, aö lúnn fátæki feröamaöur geti þarna veitt sér aö feröast stranda milli i Bandaríkjunum — skoöaö bœöi landslag, eins og þaö gerist í hinum ýmsu hlutum þess víölenda ríkis, og lifaö aö nokkru sögulega atburði, svo sem drepiö hefur veriö á hér. — Þegar Disneyland í Kaliforníu var opnaö, var þaö táliö einstákt í sinni röð sem skemmtisvæöi fyrir almenn- ing — og vissulega er þaö fádœma glœsilegt og skemmti legt aö skoöa þaö. En ékki er Frelsisland síöra, enda varö aösókn að þessu skemmtisvœöi þegar í staö gífurleg. Þaö gefur liugmynd um aösóknina, aö aöálakve’g- urinn, sem liggur til Frelsis- lands, seig um sex senti- metra fyrsta hálfa mánuö- inn, sem svœðiö var opiö almenningi! ....Þar sem fortíöin öðlast líf — og harmleikir liðins tíma verða dægradvöl dagsins ■ dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.