Morgunblaðið - 11.02.1961, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 11.02.1961, Blaðsíða 2
2 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 11. febrúar 1961 Fyrsta skrefið til póli- tískrar einingar Evrópu Víta- PARÍS, 10. febr. (Reuter). — Þau sex ríki, sem standa að Evrópumarkaöinum, stigu í dag aö því er margir telja, fyrsta skrefið til póUtískrar sameining. ar. Hófst í morgun toppfundur þessara ríkja og sitja hann auk þeirra de Gauiie frá Frakklandi og Adenauers frá Þýzkal. þeir Amintore Fanfani forsætisráð- herra Italíu, Gaston Eyskens frá Belgíu, Jan de Quay frá Hollandi og Pierre Werner frá Luxem- burg. Tíðari fundir , . . A þessum fyrsta fundi var það Gunnlaugur Blondal. samþykkt að æðstu menn þess- ar.a sex ríkja skyldu hittast miklu oftar en raun hefur verið á. Vor m. a. ákveðið að næsti fundur þeirra skyldi haldinn í maí n.k. Svo virðist sem tillaga de Gaulle frá því í fyrra um sam- eiginlegt landvarnaráð sex ríkj- anna og sameiginlegt fjármála- ráð þeirra hafi nú verið felld r.iður og var einmitt lögð sér- stök áherzla á það í frásögn af fundinum, að sex-ríkin styddu NATO eindregið og vildu ekkert aðhafst sem túlkazt gæti sem nýtt NATO innan NATO. Eyskens studdi Mobutu Gaston Eyskens forsætisráð- herra Belgíu notaði fundinn í dag til að vara við þeim tillög- um sem sagt er að Kennedy for- seti Bandaríkjanna hafi í smíð- um um að her Mobutu 1 Kongó verði afvopnaður. Sagði Eyskens, að slík tillaga myndi stofna hags- munum vestrænna manna í hættu í Kongó og gæti verið að af því leiddi að kommúnistar næðu yfirráðum yfir Kongó. Úfför tormannsins í Crindavík fer fram í dag í DAG fer fram frá Grindarvík- urkirkju, útför Ingibergs Karls- sonar formanns á trillubátnum Amartindur, er fórst í Grinda- vík á dögunum. Hefst athöfnin með húskveðju á heimili aldraðr- ar móður Ingibergs, Guðrúnar Steinsdóttur, í Karlsskála. Hann var fyrirvinna hennar, stoð og stytta. Ingibergur var ákaflega duglegur maður og þó hann væri alla tíð heilsuveill, þótti hann manna ósérhlífnastur til allra verka. Með þrautsegju sinni hafði honum tekizt, að kaupa bræður sína út úr sameignarfélagi um trillubátinn, en tveir þeirra höfðu gerzt meðeigendur að bátnum er Yfirlitssýning á verkum Cunn- laugs Blöndal í DAG verður opnuð mikil yfirlitssýning á verkum Gunnlaugs Blöndal, listmál- ara, í Listasafni ríkisins. Það er menntamálaráð, sem gengst fyrir þessari sýningu, sem gefur gott yfirlit yfir listaferil Gunnlaugs. Samtals eru myndirnar um 150, þær elztu frá 1917, fyrstu myndir listamannsins, og þær yngstu síðan í fyrra. Gunnlaugur Blöndal er fædd- ur 1893. Hann hóf nám í Kaup- mannahöfn árið 1915, var tvö ár í Ósló. Var síðan mörg ár í París við nám, næst tvö ár á Ítalíu og svo aftur í París. — Einnig hefur hann dvalizt á Spáni. Gunnlaugur hefur sýnt mynd- ir sínar víða um lönd. Hann hefur tekið þátt í fjölmörgum samsýningum, jafnvel í hinum fjarlægustu löndum, svo sem í Japan. Vafalaust mun marga fýsa að sjá þessa yfirlitssýningu á verk- um Gunnlaugs Blöndal. Margar fyrirmyndir hans eru úr atvinnu lífinu og íslenzkri náttúru. — Hann hefur líka getið sér frægð fyrir mannamyndir og á sýningunni er mikill fjöldi þeirra. Eins og að líkum lætur eru flest verkanna í einkaeign. Menntamálaráðherra mun flytja ræðu við opnun sýning- arinnar kl. 2 e. h. í dag, en for- maður menntamálaráðs opnar hana. Verður sýningin opin í þrjár vikur, kl. 1—10 virka daga, 10—10 á sunnudögum. — Birgir Kjaran ritar um lista- manninn í sýningarskrá. þeir keyptu hann fyrir nokkrum árum. Þessum áfanga, að eignast bátinn einn hafði hann náð í haust. Ingibergur varð sjómaður þegar á unga aldri og var alltaf á sjónum þegar heilsan leyfði. Hann var dagfarsprúður maður, vinsæll og vel látinn. Hann var borinn og barnfæddur í Grinda- vík. Faðir hans var Ágúst Guð- mundsson formaður og símstöðv- arstjóri í Grindavík sem látinn er fyrir allmörgum árum. Sex bræð- ur og tvær systur, önnur hálf- systir hans eru nú á lífi, ásamt móður sem fyrr segir, en hún er tvígift. Fyrri mann sinn Eirík missti hún í mannskaðaveðri miklu, á skútu við Grindavík, árið 1955. Ingibergur sem var 43 ára verður jarðaður í grafreit þeim úti á Stað í Grindavík, þar sem faðir hans hvílir og fleiri nán ir ættingjar. MARGAR lægðir eru nú á sveimi um norðanvert Atlants haf, enda eru veðurbreyting- ar tíðar og snöggar, en ekki stórkostlegar. Hér á landi er hægviðri á milli tveggja lægða, eins og kortið ber með sér. — Lægðin (990) suður af Grænlandi mun nálgast ísland smám saman og valda suð- lægri átt, en hiti mun þó hald- ast nálægt frostmarki. A Bret landseyjum og Frakklandi er hiti nú um 10 st. og víða þoka. Veðurhorfur kl. 10 í gærkvöldi Allt landið og miðin: — Breytileg átt og víða smáél. Jarðarför dr. Ólafs Lárus- sonar, prófessors, fór fram í gær frá Dómkirkjunni í Reykjavík, að viðstöddum for seta felands og miklu fjöl- menni. Séra Óskar Þorláksson dóm kirkjuprestur jarðsöntg. Dúmkirkjukórinn söng und ir stjórn dr. Páls ísólfssonar •sálmana: Hærra minn Gutf til þín, Víst ertu Jesú kóng ur klór og Allt eins og blómstr ið eina. Þórarinn Guðmundsson lék einleik á fiðlu úr Tannhauser eftir Wagner. Prófessorar Háskólans báru kistuna í kirkju. Frímúarar stóðu heiðurs- vörð í kirkju meðan athöfnin fór fram, og báru kistuna? úr kirkju. Frímúarareglan á fslandi kostaði útförina í heiðursskyni við hinn látna, sem var í níu ár yfirmaður hennar og stjórn andi. (Ljósm.: Vigfús Sigurgeirs.) mínið og IMeytendft- samtökin NEYTENDASAMTöKIN munu á þessu ári gefa út fleiri leiðbein- ingabæklinga en nokkru sinni fyrr, og er það þeim kleift vegna hins stóraukna meðlimafjölda þeirra. Akveðið hafði verið a3 benda mönnum meðal annars á ýmsar staðreyndir varðandi vita- mín, enda má fullyrða, að millj- ónum króna sé varið til kaupa á þeim árlega án þess, að menn geri sé grein fyrir því, hvaða gagn megi af þeim hljóta eða hvaða möguleikar séu fyrir hendi til þess, að þau geri neyt- andanum gagn yfirleitt. Stjórn Neytendasamtakanna ákvað á frrndi sínum 7. þ.m., — að nokkru tilefni —, að fyrsti leiðbeininga- bæklingur samtakanna á þessu ári skyldi fjalla um vitamín. Verður þar byggt á greinum, sem bandarísku Neytendasam- tökin hafa birt í ritum sínum, en hinum«íslenzku er heimilt að birta þær hérlendis. Tilgangurinn með útgáfu þessa bæklings, sem sendur mun með limum samtakanna um næstu mánaðamót, er jafnframt sá að vekja athygli á því, að orðið VITAMÍN er notað á hæpinn hátt bæði hér og erlendis í auglýsinga skyni. í desember s.I. kom út bæklingur Neytendasamtakanna „Um snyrtivörur“, og er þar meðal annars fjallað um hor- mónakrem, en það er að mörgu leyti hliðstætt öðrum vörum, sem hér eru á markaði. Varðarkaffi í Valhöll í dag kl. 3-5 síðd Þrjú tónverk kynnt á hljómleikum Sinfóniusveitarinnar á þriðjudaginn Sinfóníuhljómsveit íslands heldur tónleika í Þjóðleikhús- inu n.k. þriðjudag, og hefjast þeir kl. 20,30. Stjórnandi er pólski hljómsveitarstjórinn Boh- dan Wodiczko, sem hér hefir starfað í vetur og nýtur sívax- andi hylli áheyrenda, og einleik ari á þessum tónleikum er þýzk Ottorino Respighi en hann er að góðu kunnur hér, síðan flutt var eftir hann áhrifamikið tónverk á sinfóníutónleikum fyrr í vet- ur. Þessi svíta er mjög ólík því verki, enda samin fyrir minni hljómsveit og byggð á stefjum eftir ýmis 17. og 18. aldar tón- skáld. Eftir hlé verður leikið „Caprie ur píanóleikari, Hans Jander að r‘° espagnoV" e'ftir rússneska tonskaldið Nikolai Rimsky- nafni. Hann er aðeins þrítugur að aldri, en hefir komið fram (sem einleikari mjög víða um lönd á síðustu árum og hiotið frábæra dóma, einkum fyrir túlkun sína á verkurn Mozarts. Hann er ráðinn hingað í sam- vinnu við Tónlistarfélagið. Verkefnaval á tónleikum Sin- jfóníuhljómsveitarinnar í vetur hefir oft verið næsta nýstárlegt, og er svo einnig nú. Af fjórum verkum, sem flutt verða á þess um tónleikum, hefir aðeins eitt heyrzt hér áður, þ.a. píanókon- sert í d-moll, K. 466, eftir Mozart, sem er eitt af veigamestu verk um hans og sennilega vinsæl- astur af píanókonsertunum. Á undan konsertinum verður leik in svíta, sem ber nafnið „Fugl- Korsakov, mjög glæsilegt og lit ríkt tónverk í spænskum anda, sem gerir ýtrustu kröfiur tií hljómsveitarinnar og einstakra hljóðfæraleikara. Loks er á efnisskránni ameríakt verk, „Spirituals“ eftir Morton Gould. Höfundurinn er, ásamt George Gershwin, einn af upphafsmönn um að hinum svonefnda „sin- fóníska jassi“, og gætir þess nokkuð í þessu verki. Annars á andi þess rætur sínar í þeirri tegund amerískra þjóðlaga, sem nefnd eru „spirituals" og eru sameign hvítra manna og dökkra þar í landi, þótt kunnastir séu „negrasálmarnir". Morton Gould er mikill snillingur í „instrum entation" og færði m.a. í hljóm sveitarbúning sum af þekkáustu arnir“, eftir ítalska tónskáldiðverkum Gershwins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.