Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.03.1961, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 26. marz 1961 Dagskráin er fjölbreytt Heímsókn í sjónvarps- . i stöðina á Keflavíkur- | l flugvelli | ÁHUGI manna fer nú vaxandi á sjónvarpi hérlendis. Mikill fjöldi^ íslendinga hefur séð sjónvarp og þrátt fyrir andróður ýmissa mæla æ færri móti því, að sjónvarp geti verið mjög gagnlegt, ef rétt er að farið. Flestir þeir íslending- ar, sem horft hafa á sjónvarp, hafa gert það í útlöndum. Enda þótt hér á landi sé starfrækt sjón varpsstöð hafa tiltölulega mjög' ir á viku, venjulega frá 5—12 á kvöldin virka daga, en um helg- ar byrjum við strax klukkan 9 á morgnana. Um 90% af öllu sjón varpsefni er á filmum, sem við fáum frá Bandaríkjunum, 16 mm. filmum. Aðeins stærstu stöðvar meginlandanna nota breiðari filmur. í>au 10%, sem send eru út beint, eru fréttirnar, veðrið svo og nokkrir smábættjr, við- ☆ Sigurður Jónsson og Teitur Albertsson í tæknideildinni. fáir landsmenn fylgzt eð því — og allur almenningur hefur ekki hugmvnd um hvers eðlis það efni er, sem sjónvarpsstöð varnaliðs- ú»s flytur. Fréttamaður Mbl. var fyrir skemmstu suður á Keflavíkur- flugvelli og notaði þá tækifærið til þess að heimsækja útvarps- og sjónvarpSstöðina þar. í>að vita sjálfsagt táir, en við höfðúm þegar eignast íslenzka sjónvarpsmenn. Yfirmaður tækni deildar sjónvarpstöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli er nefmlega íslendingur, Sigurður Jónsson. J>ar vinnur líka annar íslending- ur, Teitur Albertsson og báðir hafa þeir hlotið sína menntun vestur í Bandaríkjunum. * * * ■ — Þetta er 100 watta stöð, seg- ir Sigurður okkur. En samkvæmt fyrirmælum notum við ekki nema helming styrkleikans — og þar að auki hefur sérstökum út- búnaði verið komið hér fyrir til að beina sjónvarpinu út á haf. Við beztu skilyrði, þ. e. a. s. raká- loft, ætti sjónvarpið hér að ná til Reykjavíkur svo að sæmilegt mætti teljast, a m. k. í Vestur- bænum.ef sjónvarpað væri með fullum styrkleika. En hér er allt gert til þess að koma í veg fyrir að Reykvíkingar og aðrir íslend- ingar sjái sjónvarpið, en um á- sítæðuna skal ég ekkert segja. — Við erum nú með 50 feta loftnetsstöng. Hún er ný og lægri en sú gamla. Ætlunih var víst að setja upp 90 feta stöng, en þegar til kom var ekki hægt að fá lengra tré. Þetta er nefnilega ekki járngrindaturn. Það þótti ekki svara kostnaði að reisa svona lágan turn úr járngrind- um. En vegna þess hve loftnets- stöngin er lág eru móttökuskilyrð in hér innan vallarins jafnvel léleg, þegar verst lætur, því veð- urfarið hefur mjög mikil áhrif á sjónvarpssendingar. * * * — Við sjónvörpum hér 58 stund Þarna er verið að sjónvarpa húsmæðraþætti. Þórir Jónsson, yfirmatsveinn, sýnir Sargent Fred Schiele hvernig búa á til íslenzkar pönnukökur — og húsmæðurnar fylgjast sjálfsagt vel með. töl við fólk hér á staðnum og annað því um líkt, segir Sigurð- ur. — Og við þurfum ekki nema 8 menn til að starfrækja þessa stöð, erum yfirleitt 4 á vaktinni. Auð vitað þyrfti að bæta töluverðum starfskröftum við, ef aukið yrði við það sjónvarpsefni, sem við sendum beint út héðan,- — Já, efnið, sem við flytjum — það er mjög fjölbreytt. Mér finnst fréttakvikmyndirnar skemmtilegastar. Þær eru yfir- leitt á hverjum degi — til við- bótar við þessar daglegu fréttir, sem lesnar eru. En við getum t. d. tekið eina laugardagsskrá og farið yfir hana. — Við byrjum þá kl. 9 að morgni með teiknimyndir fyrir börn. Þær eru sýndar i klukku- stund. Síðan kemur annar klukku stunder þáttur, úr dýralíflnu, líka fyrir börnin. Þá kemur hálf tíma saga um Hróaa hött — fyrir stálpaða stráka og loks önnur hálftima mynd, sem heitir Örk- in hans Nóa. Þetta er dýralífs- mynd, en dálítið frábrugðin þeirri fyrri. — Sjónvarpið til hádegis er alltaf helgað börnun- um og ég verð að segja það, að Framh. á bls. 23. «■•» ~T “v b ■ T 3 t.H*- 2 E; ■T « »■ x V X R K R h J ÍL r-A c T u 5 3? "ö R s £ 2 T u R rrr. M E 'tL K u & ••7 1 X ft ii T R 0 % fi /4 tt t5 je »*■* , 0 T 1 5 N 1 R X (A T n ft s s ¥ X 1 N K V X X X t T íí l. k J± N snr 1 'C? 7 1 jg| R-ýáKlílHÍ 7 é > fi V L L 3 X L E tf U 4« K 1 i |r= ■■»"i e x X X & ,,, •t' ó R T 0 a 1 u ~ ín A E3 T ’o s T *•’ R t a »'0-’ R ft1 tc N y X D n ií R rrr X e X T s J=J 'fi 0 fj- "f '0 T D E Cf (X u R '«•<» 1 K U 0 T 4 r m ’fi N 3 P3 9 gj T 0 T t A g 0 T I ýi rf u M ii I;l iv' ■■■ Jfl. T S ■■;;■ t L ftl í F [E M* — Ei Æ K T í5* T 5 X T Ö F R u ■» o; i4 f( rr- X t'1 ¥ ¥ X Pj Æ r L É rrr L 1. 7’ U • • ja. u T • <.—■ S h 'fi L 4y 'fl R 'fi L N 1 R □ R M >-.*í R 4 s •SDJSCJSEinHfaffln 0 □ 0 íi V LD ít J2 Sunnudagskrossgdtan ☆

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.