Morgunblaðið - 31.05.1961, Page 21

Morgunblaðið - 31.05.1961, Page 21
Miðvlkudagur 31. mal 1961 M ORGVISBLAÐ1Ð 21 O Wluátad Sön OSLO o. nt ááen C7____'vn BERGEN Fyrir þúsund árum, sigldu norsku víkingarnir skipum sínum til íslands og námu hér land. í áratugi hafa O. Mustad & Sön, Osló og O. Nilssen & Sön A/S, Bergen, séð íslenzkum sjómönnum, afkomend- um norsku víkinganna, fyrir úrvals veiðarfærum. í dag sendum við norsku þjóðinni kveðjur okkar og bjóð- um þjóðhöfðingja Norðmanna, hans hátign Olav V. Nor- egskonung VELKOMINN TIL ÍSLANDS lís & KAABER II A M — J E R N traktorgrafa Norska HAM-JERN grafan og FORDSON MAJOR traktor eru byggð hvort fyrir annað. HAM-JERN grafan er áföst við traktor- inn og flutningur milli vinnustaða er því mjög auðveldur. HAM-JERN grafan er afkastamikil og sterkbyggð. Tilvalin við skurðgröft, húsgrunnagröft o. fl. Með dráttarvélinni getum vér einnig útvegað ýtublað að framan Útflytjendur: MAS K / N FORRETN ! Umboðsmenn á íslandi: Vatnsstíg 3 — Sími 17930

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.