Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 04.07.1961, Blaðsíða 18
18 MORCVNBLAÐIÐ Þriðjudagur '4. júlí 1961 Markalaus leik- ur KR og Fram KR og Fram mættust í 1. deild á sunnudagskvöldið. — Leikurinn var heldur af lé- legra taginu, en allharður og Iauk svo að hvorugt liðanna skoraði mark og deildu því stigum. KR sótti mun meira í þessum leik og átti opnari tækifæri. En Fram átti einn- ig sín, þó færri væru. BjargaS á línu Framarar voru mjög ákveðnir í vörn sinni gegn fótfráum lands- liðsframherjum KR. Fengu KR- ingar nú ekki nýtt sem fyrr hið beitta miðjutríó sitt, þó nokkr- um sinnum skylli hurð nserri hælum. Var sókn KR einkum þung í síðari hálfleiknum með nokkrum ágætum skotum sem flugu rétt utan við eða Geir varði af öryggi. Einu sinni stóð svo tæpt að Halldór bakv. Fram fékk forðað marki á marklínunni. (WALFLUTNIN GSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6. III hæð. Jóhannes Lárusson héraðsdómslögmaður lögfræðiskrifstofa-fasteignasala Kirkjuhvoli — Símj 13842. HILMAR FOSS Góð markvarzla Úthlaup Geirs markv. Fram voru oft góð og gerð af öryggi. Greip hann fallega inn í leikinn oft, og stöðvaði upphlaup KR áður en endahnútur yrði á þau rekinn. Átti hann mikinn þátt í AKUREYRINGAR sóttu Hafn- firðinga heim á sunnudaginn og léku við þá leik í 1. deild tslands- mótsins. Auðsóttan sigur fengu Akureyringar og verðskuldaðan. Þeir sýndu yfirleitt þá knatt- spyrnu er í ieiknum sást — skor- uðu 2 mörk í fyrri hálfleik en hvort lið um sig 1 mark í þeim síðar5 svo leik lauk með 3—1 fyrir Akureyri. 2—0 í hálfleik Hafnarfjarðarliðið var í þess- um leik sem fyrri leikjum höfuð- laus her og samstillingu og sam- átak skortir mjög. Hraðinn er oft meiri en liðið ræður við og einn- ig notaðar lang-sendingar um of þessu kærkomna stigi Fram gegn KR. En aftur á móti var hann óþarflega harður einkum einu sinni gegn Þórólfi Beck. Geir, Ragnar og Rúnar voru beztu menn Fram, en framlínan heldur máttlítil. Hjá KR var vörnin sterkari hlutinn en fram- verðirnir og framherjarnir náðu aldrei þeim tökum á leiknum sem svo oft hafa skapað yfir- burði fyrir KR. Dómari var Magnús V. Péturs- son og missti oft tök á leiknum einkum er hann fór að harðna er á leið. sem liðsmenn fá sjaldan nýtt. — Akureyringar voru mun sam- stilltari og meiri heild í þeirra átaki öllu. Eftir um 15 mín. fengu þeir tekið forystuna. Kári og Steingrímur léku upp miðjuna, Kári átti skot sem Karl mark- vörður varði en fékk ekki haldið og Steingrímur fékk auðveldlega skorað. Rétt fyrir hálfleik skoraði Skúli Agústsson annað mark Ak- ureyrar með fallegu skoti af um 18 m færi. En leikurinn fór að langmestu leyti fram milli víta- teiganna — tækifæri sárafá. Hafnfirðingar eignuðust eitt — Akureyringar heldur fleiri m. a. tókst Hafnfirðingum eitt sinn að bjarga á marklínu. 1—1 í síðari hálfleik Er mjög var liðið á leikinn Efnilegur nýliði AKURNESINGAR eru nú einir um það í 1. deildinni að hafa unnið alla sína leiki — eða þrjá talsins. Þeir hafa því tekið for- ystuna með 6 stigum eftir þrjár umferðir. Á sunnudaginn sigr- uðu Skagamenn Valsmenn með 1 marki gegn engu og var sigur Akumesinga fyllilega verðskuld- aður sagði Ríkarður Jónsson í samtali við blaðið í gær. „Það hefi kannski verið réttlátara að Valur hefði skorað 1 mark — en við þá tvö. Skagamenn sýndu án efa betri leik“. Valsmenn sækja Valsmenn náðu undirtökum í leiknum framan af og héldu þeim fyrsta hálftímann. En síðan tókÚ Skagamenn völdin og áttu einkum betri leik Valur í síð- ari hálfleik. Það kom á óvart sagði Ríkarð- ur, að Valsmenn létu Árna Njálsson leika fyrst í miðjutríó- inu og síðar í útherjastöðu. Þótti liðið nýta illa góðan landsliðs- bakvörð með slíkri ráðsmennsku. Skagamenn að sækja sig skoraði Steingrímur 3. markið með skalla og vann að því óáreitt ur þar sem vörn Hafnfirðinga var hætt mótspymu af einhverj- ui misskilningi. Á síðustu sek- úndum leiksins fengu Hafnfirð- ingar skorað. Var Garðar þar að verki með kollspyrnu. Liðin Beztur Hafnfirðinga var Ragn- ar. Hann var lífið í framlínunni meðan hann var þar og batt vörnina meðan hann lék aftur. Karl Jónsson markvörður er þó liði sínu enn meira virði. Hann verður ekki sakaður um mörkin en varði oft mjög laglega. Lítt reyndi á vörn Akureyr- inga en í sóknarlínu voru Kári og Steingrímur lifið og sálin. En það vantar ennþá það fína og beitta í bæði þessi lið — og þá einkum Hafnarfjarðarliðið. i Akraneslibinu Leikurinn í heild var einn af betri leikjum Skagamanna í sum en á síðustu stundu. Ingvar skor- ar. Markið kom að vísu ekki fyrr en á síðustu stundu. Ingvar skor- aði þegar 7—8 mín. voru eftir af leik. Hljóp hann varnarleik- menn af sér með langsendingu frá marki og fékk Björgvin ekki að gert. Annars varði Björgvin með prýði. Einkum tókst honum vel að grípa inn í leikinn og stöðva með því góð upphlaup Skagamanna. Ýms góð tækifæri sköpuðu Skagamenn umfram marktækifærið en mörg ónýtt- ust fyrir illa meðferð. Góður nýliði Reyndur var nýr maður með Akranesliðinu. Er það Björn Finsen tæplega 19 ára knatt- spyrnumaður. Hann lék bakvörð í stað Helga Hannessonar og skil aði stöðunni mjög vel. sagði Rík- harður. Hann hafði mikla og góða yfirvegun í stöðunni langt umfram það sem maður sér hjá reyndarj mönnum. Akureyringar sóttu 2 stig til Hafnarfjarðar Skagamenn unnu verðskuldaðan sigur yfir Val lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstrætj 11 — Sjmi 14824. Lynghaga 4, Símj 19333. I.O.G.T. Stúkan Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8.30 í GT- húsinu. Kosning og innsetning embættismanna- Fréttir af stór- stúkuþinginu. Upplestur og fl. Æt. Samkomur Fíladelfía Almenn samkoma kl. 8. Daníel Glad talar. Einnig tala og syngja tvær finnskar stúlkur. Allir vel- komnir. 5KÍPAUTGCRB KIKISINS BALDUR fer á morgun til Búðarda.— Hjallaness, Króksfjarðarness og Skarðsstöðvar. Vörumóttaka í dag. Skjaldbreið vestur um land til Akureyrar 0. þ. m. Tekið á móti flutningi í dag til áætlunarhafna við Húna- flóa og Skagafjörð svo og til Ólafsfjarðar. — Farseðlar seldir á morgun. Annað skozkt atvinnulið hingað Á MORGUN kemur hingað skozkt atvinnumannralið í knattspyrnu. Það er félagið Dundee og kemur hingað í boði Þróttar. Er þetta loka heimsókn erl. knattspyrnru- liða í ár — og ef til vill sú sterkasta, ef af líkum má ráða. Dundee er mun betra lið en St. Mirren. Dundee náði 8. sæti í skozku deilda- keppninni síðustu en St. Mirren 15. sæti. Dundee hlaut þá 32 stig skoraði 62 mörk gegn 48. Dundee vann báða leiki sína gegn St. Mirr- en með 3—1 og 3—0. Það er því án efa sterkara lið en það sem hingað kom í boði Vals. Dundee er róitgróið félag stofnað 1890. Það á einm full komnasta völl Skotlands, með flóðljósum og yfirbygggð um áhorfendasvæðum sem Leikur við KR á taka 50 þús. manns auk svæða fyrir 17000 óyfirbyggð Dundee hefur víða ferðazt m. a. til flestra landa Vest- ur-Evrópu, tii Israels og Tyrklands, til Suður-Afríku og Rodesíu til Bandaríkj- anna og Kanrada. Forráðamenn Þróttar skýrðu blaðamönnum frá heimsókninni í gær. Kváðu þeir samninga hafa tekizt fljótt og vel um heimsókn- ina fyrir milligöngu formanns KSÍ. Hingað kæmu 16 leik- menn og 4 manna fararstjórn. Búa Skotarnir á Garði en ferðast um í boði Þróttar og Reykjavíkurbæjar. Liðið leikur hér 3 leiki. Mætir það KR nú á fimmtu dagskvöldið. Annar leikur liðsins er á sunnudag og þá gegn Akurnesingum sem fimmtudagskvöld styrkja lið sitt að minnsta kosti 4 mönnum og lokalcik urinm er 11. júní gegn Suð- vesturlandsúrvali. Hugsan- legt er að fjórði leikurinn verði leikinn — en um það vildu Skotar ekki taka í- kvörðun fyrr en eftir að þeir hefðu kynnzt aðstæðum hér. Dundee hefur ýmsum góð- um liðsmöimum á að skipa. Pat Liney markvörður þyk- ir ákaflega traustur. Miðvörð urinn Ian Ure er sagður sterkasti liðsmaðurinn. Hann er títt nefndur til landsliðs- ins skotzka og hefur verið varamaður þess. Hanm er geysisterkur og fljótur. Hef- ur félaginu verið boðið 30 þús. pund fyrir hann — en tilboðinu er og verður hafn- að þar sem Ure er mjög vax- andi leikmaður. Andy Pen- man h. útherji — er sagður aðaldriffjöður framlínunmar. Hann hefur Ieikið bæði í unglingalandsliði Skota og er yngsti maðurinn sem valinn hefur verið í úrvalslið skozku „lígunnar". Hann er aðeins 18 ára gamall. Fleiri eru góðir leikmenn. M. a. má nefna Seith h. fram vörð, sem félagið keypti frá Burnley fyrir ári síðan, Wis- hart, v. framv. sem leikið hef ur í úrvalsliði skozku ligunn ar, Cousin, miðherji eða út- herji sem verið hefur í ung- lingalairdsliði, Gordon Smith miðherji eða útherji sem er einn af frægustu knattspyrnu mönnum Skota og hefur Ieik ið 30 landsleiki og er nýkeypt ur til Dundee og leikur sinn fyrsta leik með liðinu í ís- landsferðinni. Loks er Alan Gilzean miðherji eða innherji sem leikið hefur með ung- lingalandsliðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.