Morgunblaðið - 11.07.1961, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 11.07.1961, Blaðsíða 17
Þriðjuðagur 11. júli 1961 MORGUNBLAÐIÐ 17 Mjög nýtízkulegt og skemmtilegt eínbýlishús á bezta stað í Silfurtúni til sölu. Húsið selzt í fokheldu ástándi — á hagkvæmu verði. Upplýsingar gefur « Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9 — Sími 14400 H afnarfjörður og nágrenni Skrifstofa vor í Hafnarfirði er flutt að Strandgötu 25. Olíufélagið Skeljungur hf. Umboðið 1 Hafnarfirði — Sími 50326 A simi' 3V333 iVAUT TIL LElGUi V/dsk'oýlur Xvanabtlar Drattarbílar Tlutningauagnar þuN6flVINNUV£LAR7r simí 34333 Pottaplcnfur í þúsunda ali, ódýrar. Gróðrarstöðin við Miklatorg. Símar 22-8-22 og 1977Ö. ígæKss Notlð Sólskinssápu við öll hreinlætis- verk heimilisins. Allt harðleikið nudd er hrein- asti óþarfi. ■’-'-hvfnUitf; llafdttr félfum og máluðum veggjura hreinum og björt- um með Sól- gkinssápu. Notið Sólskinssápu til þess að gera matarílát yðar tandurhrein að nýju. Viö öll hremlœtisverk er þessi sápa bext Segið ekki sápa — heldur Sunlight-sápa Notið hina freyðandi Sólskinssápu við heimilisþvottinn, gólfþvott og á málaða veggi, í stuttu máli við öll þau störf, þar sem sápa og vatn koma til greina. Hin freyðandi Sólskinssápa fjarlægir þrálátustu óhreinindi á svipstundu, án nokkurs nudds. Munið að Sólskinssápan fer einnig vel með hendur yðar. X-S 1499/ EN-8845-40 Sparið peningana kaupið í fyrramálið: kvenkjólar Enskt poplin. Tízkusnið og litir — Seldir fyrir aðeins 595.— Gjörið svo vel og lítið í gluggana .(Smásala) — Laugaveg 81 Til solu mokkar 5 herb. íbúðir ásamt sér þvottahúsi fyrir hverja íbúð á hæðinni. — íbúðirnar eru í fjölbýlis- húsi við Háaleitisbraut. — Húsið er í byggingu. Allar upplýsingar gefur Agnar Guðmundsson ,sími 32052 eftip kl. 7 á, kvöldin. Tízkuskólinn hefir opnað að Laugavegi 133 og mun annast tilsögn í öllu því, sem tilheyrir kven- legri framkomu og indisþokka. Skólinn mun starfa allt áfið og eru upplýsingar gefnar frá kl. 1 daglega í síma 18758. TÍZKUSKÓLINN Laugavegi 133, 4. hæð Verzlunarstjóri — Nýtízku fataverzlun Fullkomin nýtízku fataverzlun í nágrenni Reykjavíkur vill ráða reyndan og ábyggi- legan verzlunarstjóra. — Reynsla í faginu æskileg. Gott kaup í boði. — Tilboð merkt „1. ágúst — 122“, sendist afgr. Mbl. sem fyrst. Jörðin • • Ondverðarnes í Grímsnesi er til sölu ef viðunandi verðtilboð fæst. Upplýsingar gefa undirritaðir, hvor um sig, er einnig veita verðtilboðum viðtöku fyrir 20. þ.m. PÁLL S. PÁLSSON, hæstaréttarlögmaður Bankastræti 7 og GUÐLAUGUR EINARSSON Málflutningsstofa — Freyjugötu 37 5 herb. íbúðarhœð 1. hæð í Mávahlíð til sölu. Sérinngangur. Sérhita- v veita. Tvöfalt gler í gluggum. Bílskúrsréttindi. — Laust strax — Lág útborgun. STEINN JÖNSSON, hdl. lögfræðistofa — fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951 Clœsileg hœð til sölu í tvíbýlishúsi við Safamýri. Hæðin er 144 ferm., 6 herbergi, eldhús með borðkrók, bað, skáli o. fl. Sér þvottahús á hæðinni. Stór bílskúr upp- steyptur. Hæðin er seld uppsteypt með járni á þaki eða lengra komin. Mjög fagurt útsýni. Hagstætt verð, ef samið er strax. ÁRNI STEFÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Sími 14314 Ódýrt

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.