Morgunblaðið - 05.08.1961, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 05.08.1961, Blaðsíða 11
Laugardagur 5. ágúsí 1961 MOR'GVNnr. AÐ1Ð li Sovét-Rússlond Stærsta nýlenduveldi fyrr og síðar VIÐ fslendingar ættum að eiga aiuðvelt með að setja okikur í 6por undirotoaðra þjóða, vegna 6Ög,u okikar. — íslendiinigiar gleðj ast því í hvert sinn er þeir heyra að gomliu nýleaiduveldin hafa losað um töikin,, og að nýtt sjálf etætt ríki hafi bætzlt í hóp þeirra, : sem fyrir voru. — Og undanfarin I ár höfðum við oft getað tekið þátt í gleði þjóða, sem hlotið haf,a sjálfstæði. Hér er einkium um að ræða , Siandssvæði, sem áður hafa lotið stjórn ýmissa ríkja Vestur- Evrópu. — Yfirleitt hefur þessi ■ iþróun farið friðsaimlega og vin- saimlega fram, þóft uindantekn- ángar finnist, þar sem mannvíg og ógnaretjórn hafa tekið við, • oft að beinní eða óbeinni til- hlutan kommúnista. f í í mörgum tilfelluim hatfia hin íiýju rí'ki tekið upp náið sam- hand við hið gamla nýlenduveldi Og eru brezku og fröneku rí'kja- samveidin þess skýr dæmi. — 3>asisi tvö ríki hafa bæði lagt á [það milkla áherzlu að þjálfa inn ’ íædda menn 1 þeim stjórnarhátt uim sem menning nútímans fcrefst, og háekólar og aðrar menmtaetofnanir þeirra hafa um langt árabil staðið opnar stú- dentum úr nýlendum og fyrr- verandi nýlendum og koma ríf- legir námsstyrkir þeim víða til hjálpar. Nú er svo komið, að flest lönd og landssvæði, sem áður lutu hinum gömlu nýlendu- veldum V-Evrópu hafa hlotið sjálfstæði eða eru í þann veg- inn að öðlast það. En heyrir þá nýlendustefnan tfortíðinni til? — Er séð fyrir endann á undirökun þjóða og þjóðfLokikia? >ví miður verður að svara þessum spumingum neit- andi. — Á sama tíma og Bret- ar, Fralfekar o. fl. veita nýlendum BÍnum fullt frelsi og sjálfstæði, mennta unigmenni landanna og hjálpa til að byggja upp atvinnu vegi þeirra, er til nýlenduveldi, sem ekki einungis virðir að vett ugi þesaa þróun og heldur sínum gömlu nýlendum í helviðjum and legrar og efniahaigslegrar kúgun- ar ófrelsis og arðráns, heldur hef ur það á síðustu árum undirokað mörg þjóðlönd til viðbótar og hneppt íbúa þeirna í fjötra. i Allir sem eiltthvað hafa fylgzt með gangi heimsmálanna vita að hér er átt við Sovét-Rússland. (Rauða-Kína hefur einnig unn- ið sér verðugan sess í þessu til- liti). Allir vita hvemig fór fyrir Baltneslku löndunum þrernur — eða Finnlandi, Rúmeníu, Pól- Oiandi og Téklkóslóvaikíu. — Færri vita uoi nýlendurnar í Asíu og Evrópu, sem um liangan aldur hafa lotið Rússum. — Margir hafa gleymt eða e. t. v. kæra sig ekki um að muna baráttu (þessana þjóða fyrir frelsi sínu. Sáraifáir hugðu að því, að Rúss- land vafið dýrðarljóma hins sig- ursæla eftir lolk heimsstyrjaldar- innar síðari, bældi niður á hinn grim'in ilegasta hátt uppreisnir á meðal Múhammeðstrúarmanma í Asíunýlendum sínum eða fram- kæmi hreinsanir í Úkraníu og víðar, er hundruð þúsunda •— jafnvel milljónir manna voru drepnar eða herleiddar til freð- mýra N orður-Rússlands og Bíberíu (að þessar hreinsanir hafi átt sér stað, hefur sannazt svo að um munar af síðustu manntalsskýrslum Sovétveldis- ins ). Enginn þarf heldur að halda, lað mjög ýktar frásagmir af „hagstæðum" lánum Rússlands til þjóða A»íu og AfrJku séu sprottki af mammkærleilk eða hjálpfýsi — öðru nær — þar é bak við leynist vandlega hugs- uð sitefna í þá átt að ná tang- arhaldi á þe«sum þjóðum. — í þessu sambandi skyldu menn og minnast þess, sem segir um ann an stað, að öllu auðveldara er að fá þar innigöngu en komast aftur í burtu. — Þeir sem einu sinni kjósa eða fá á annan hátt yfir sig kommúnistastjórnarfar, fá ekki að söðla um aftur. — Ef þörf er á námari rökum til að sanna þær fullyrðimgar, sem tæpt er á hér að framan, að Sovét-Rússlamd reki hreinrækt- aða nýlenduetefnu, eru liítil vand kvæði að finna þeim stað í rúss- neskum verzlunarskýrslum, og skýrslum frá fylgirílkjum þeirra. En lestur þeirra staðfestir full- komlega, að nýlendusitefna Rússa sé að vísu frábrugðin stefnu Vestur-Evrópuríkjanma í þeim efnum eins og hún var en jiafn- framt mun ómannúðlegri. Við skuilum þá líta nolklkru nánar á viðskipti Moskvu við lepprJkin. Skýrslur sýmia, svo að ekiki verður um villzt, að leppríkin fá minma fyrir þær vörur. sem þau selja til Rússlands, en heims- markaðurinn býður — gildir þetta bæði um hráefni alls. komar og vélar. — Hið sama gild ir um vörukaup leppríkjanna frá Rússlandi — þau verður að greiða hærra verði en vestræn lönd þurfa að greiða fyrir vör- ur, sem þau flytja inn frá Rúss- landi. Þannig greiddu lepprJkin á ár imiu 1958 að jafnaði 12% meira fyrir vörur frá Sovótrikjunum en vestræn rJki þurftu að borga fyrir samskonar vörur þaðam. — Svipaða sögu segja skýrslur frá árunum 1956 og 1957. — Dálítið eru fylgiríkin misjafnlega með- höndluð. Verst er farið með Ungverjaland, Búlgaríu og Al- baníu, sem þurfa að greiða 16 —24% yíirverð. Póiland slepp- ur með 5%, en Rúmenía og Tékkóslóvakía með 10-—11%. ÖUu óhagstæðari eru útflutn ingsmál þessara landa. Á árinu 1957 munidu lepprJkin hafa néð 21% hænra verði fyrir vörur ’símar á mörkuðum vestræmna landa en það sem Rússar borg- uðu. Skýrslur þessar sýna einn- ig, að jafnvel Finnar og Egyptar nutu óhagstæðra kjiara í viðskipt um sínum austur á bóginm — þ. e. fengu minma fyrir útflutning Þetta er nýja áætlunarbifreiðin, sem Norðurleið hf. hefur fengið og er sérstaklega útbúin til þess að ekki þurfi að stanza neins staðar á leiðinni milli Reykjavíkur og Akur- eyrar. Salerni er í bílnum og bílfreyjur geta borið fram mat. (Ljósm.: St. E. Sig.) sinn þangað og þurftu að borga innflutninig sinaii þaðam hærra verið en ríkti á heimsmarkaðn- um. Rússiar ráða yfir nær 40 ný- lendum, auik fylgiríkjanna. Alls nær þetta veldi (fylgiríkin með- talin) yfir tæplega 17 milljónir ferkílómetra lands og um 190 milljónir íbúa og er því eitt hið stærsta sem sögur fara af í heim inum. Heimsveldi (imperium) Rússa er því í dag enn stærra en á dögurni hins hataða Zars. Lœknisráð vikunnar Practicus ritar um: GALLSTEINAR eru tíður sjúk dómur, en um 90% þeirra koma ekki í ljós. Áætlað er, að um 10% allra karlmanna og 20% allra kvenna yfir 25 ára séu með gallsteina. Þeir eru tíðastir hjá eldra fólki. En eins og áður er sagt, aðeins eínn tíundi hluti manna fær ein- kenni. Steinarnir eru af mörgum tegundum, sumir þeirra eru nokkrir stórir steinar í gall- blöðrunni, en aðrir fjöldi smárra steina (mesti steina- fjöldi, sem fundist hefur, eru um 14.000 í einni gallblöðru. Orsakir steinamyndunarinn ar er ekki fullljós, og vert er að minnast þess, að gallið inniheldur svo mikið af upp- leystum efnum, að ekki þarf þó afar sjaldgæft. Sumir kyn- flokkar fá sjaldan gallsteina, t.d. svertingjar og Japanir. Helztu einkenni sjúkdóms- ins er „gallsteinaköstin". Þau geta komið eftir fituríkar og stórar móltíðir, mikla líkam- lega áreynslu og tíðir. Köst- in korna oftast á nóttunni. Þau byrja yfirleitt sem magaverk ur, og sársaukinn flyzt síðan til gallblöðrunnar og eykst um leið. í köstunum leggur sárs- aukann stundum í átt að hægri öxlinni, öfugt við sárs- auka af völdum blóðtappa í hjartanu; hinn síðarnefnda leggur upp í vinstri öxl. Þegar verkirnir eru mestir, eru þeir nær óþolandi. Sjúklingarnir milli. Algengustu fylgisjúkdómar eru bólga í gallblöðrunni, gall ganginum og briskirtlinum. Ef bólgan í gallblöðrunni er á háu stigi er hætta á að hún springi og valdi lífhimnubólgu. Ef stórir steinar komast niður í þarmana, stífla þeir stund- um garnifnar. Talið er vera samhengi milli krabbameins í gall’blöðru og gallsteina, 70— 90 af hundraði þeirra, sem hafa krabbamein í gallblöðru hafa haft steina áður. Yfirleitt er reiknað með, að 3—14% sjúklinga með gallsteina eigi ■ eftir að fá krabbamein í gall- blöðruna, hafi hún ekki verið tekin áður. 1SP' Mliil Sl Nokkrar gerðir gallsteina. Gallsteina miklar breytingar á styrkleika þess, til að steinar falli út. Bólgur í gallblöðrunni ýta und ir steinamyndun. Steinarnir eru oftast í gallblöðrunni, sem er staðsett rétt undir eða bak við hægra rifjabogann. Þeir finnast einnig oft í gallgangin- um. Fyrir kemur, að þeir finn ast inni í sjálfri lifrinni, en þar myndast gallið. Gallsteinar íylgja stundum offitu, barn- eignum, sýkursýki, bráðri briskirtilsbólgu og æðakölk- un. Algengustu orsakir eru taldar: truflanir á efnaskipt- um, truflun á gallrennsli og bólgur. Gallsteinar geta fund- izt 1 börnum, jafnvel ó- fullburða fóstrum, en það er eru oftast órólegir, andstuttir og þjáðir. Köstunum getur stundum fylgt smávegis gula, einnig getur þvag orðið dökkt og hægðir ljósar. Kviðurinn er oftast aumur á bletti undir hægri rifjaboganum meðan á kastinu stendur og á . eftir. Lengd kastanna er breytileg, allt frá nokkrum mínútum upp í margar klukkustundir, eða jafnvel daga. Það er einkennandi, að milli kastanna eru sjúklingamir lausir við allan sársauka. Tíðni kastanna er afar breyti- leg, stundum fá menn mörg köst sama dag, en stundum geta liðið mánuðir eða ár á Nú orðið deyja menn afar sjaldan af völdum gallsteina, þegar það kemur fyrir hafa þeir leitt af sér fleiri sjúk- dóma. í köstunum eru gefin lyf, sem dvaga úr samdrætti vöðv anna í veggjum gallgangs og -blöðru. í verstu kóstunuin neyðast nienn til að gefa mor- fín eða önnur álíka sterk deyfi lyf, en læknura er eðlilega illa við þá nauðsyn, því að hætta er á að sjúklingurinn venjist á lyfið, ef köstin verða mjög langvarandi. Mikilvægt atriði í meðferðinni er, að sjúkling- urinn liggi með heita bakstra og neyti aðeins fitusnauðrar fæðu. Séu köstin tíð og slæm verð ur að grípa til uppskurðar, er þá gallblaðran yfirleitt tekin burtu. (Aktuel-press-studio — Einka réttur Mbl.). Að hér sé um nýlendur a8 ræða sést bezt á því, hvemig Rússar hafa byggt efniahagskerfi þeirra upp. í Moskvu er gjarn- an talað um ,,lýðveldi“, en láit- um rússnes/kiar hagslkýrslui tala. Samlcvæmt þeim em þessi „lýðveldi“ eða nýlendur fyrst og fremst skipulagðar sem hrávom- fraimleiðendur fyrir Rússland sjálft. Þannig koma 90% allra baðmullarþarfa Rússa úr Mið- Así'unýlendum þeirra, 60% al málm- og kolafr aml ei ðslunn i, 75% úran.framleiðslunar og meira en 50% uliarframieiðsl- unnar. Þegtar litið er á helztu útflutn- ingsafurðir Rússa kemur í ljós, að þær koma flestar frá nýlend- unum eða leppríkjumum — nær öll olían, mangan, baðmull o. fl. Þammig sést ljóslega, að það eru nýlendumar og lepprJkin, sem sjá stærsta nýlendiuveldi heims fyrir flestum þess hráefnisþörf- um og afurðum til gjialdeyris- öflunar og leggja því ómældam sikerif til þunigaiðnaðar og hem- aðarmált'tar þess. Um þessi atriði þola kommún- istar ekki að rætt sé og af þeim sökum sýndi Krúsjeff sjálfur hörfcu rússneskra skóhæla í sal- arkyrmum Sameinuðu þjóðanna, er þessi mál bar þar á góma sl. haust. (Tölulegar upplýsiinigar úr Neue Zúrcher Zeitung og frá Rand Corporation). Enginn prestur sækir um Bíldudal BÍLDUDAL, 3. ágúst — Héðan eru gerðir út 2 bátar á snurvoð og hafa aflað sæmilega, upp í 30 körfur af kola yfir nóttina og 2 lestir af fiski. Þriðji báturiim er að útbúa sig. Héðan róa tvær trillur og hef- ur afli þeirra verið ágætur. Eitt nýtt' íbúðarhús er hér 1 smíðum. Engin vinna í matvæla- iðjunni. Hór er prestslaust, presturinn fór í byrjun júní og hefur enginn sótt um embættið enn. Eru menn mjög óánægðir með það. Tómas Guðmundsson prestur á Patreks- firði hefur þjónað hér og er fólk ið mjög ánægt með það, það er að sjálfsögðu aðeins bráðabirgða lausn. Verið er sæmilegt, heyskapur víðast hvar yrjaður og gengur ágætlega. — Hannes. Brú á Noruurá AKRANESI, 3. ágúst. — Krist- leifur Jóhannesson, brúarsmið- ur, og flokkur hans hóf sumar- starfið á því að fullgera brúna á Hítará. Og núna er hann að smíða 50—60 m langa brú yfir Norðurá hjá Króki, sem er framarlega í Norðurárdal. Er hflS hAOflKrn -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.