Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.11.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 29. nóv. 1962 MORGUNBLAÐIÐ 5 HVE löng er lús? Þessu getur hvert bam í Thailandi svarað: Eins löng og átta nit. Til skamrns tíma voru hárs lifandi, hélt hann fram fyrir skemmstu í háskólafyririestri, með góðri umhyggju og að- hlynningu getur það vaxið og þróazt. Ef það verður fyrir aðkasti getur það dáið. Einn af áum hans, Ram Kamhaeng, sem einnig var konungur, samdi stafróf lands 32 Iýs i einni hórsbreidd breiddir, lýs og hrísgrjón al- gengustu mælieiningar í Thai landi. Stærðfræði og eðlis- fræði urðu á þenna hátt vit- anlega flóknar vísindagreinar t.d. var eitt atóm 1/64 úr hársbreidd. Átta atóm í röð eru sama sem eitt mólekúi, og átta mólekúl eru svo aftur sama og eirn hársbreidid. Ut frá þessum frumeiningum var svo byggt upp snjallt kerfi. Átta hársbreiddir jafngiltu einu niti, átta nit einni lús, átta lýs einu hrísgrjóni, tvö hrísgrjón jafngiltu svo einu „Krabiad“ og tvær „Krab- iödur“ einni fingurbreidd, sem til samræmingar við metrakerfi var talin 25 mm. Þetta kerfi hefur verið lyk- illinn að ölium lengdarein- ingum, síðan stjórnarvöldin fyrir 90 árum tóku það upp í fræðslukerfi landsins. Atóm mólekúl, hársbreiddir og lýs urðu þannig þekktar stærð- ir, en hrísgrjónið var þó al- mennasta og vinsælasta lengd- areiningin — atóm og móle- kúi eru ósýnileg og jafnvel til þess að sjá nit þarf skarpa sjón, en hrísgrjón eru dagleg fæða í Thailandi. Upprunalega mun hrís- grjónið líka hafa verið frum- einingin í rúmmálskerfinu, en aigengari — og jafnvel enn frekar einkennandi fyr- ir afstöðu þjóðarinnar — var einiingin lúka. Lúkan var mið uð við 100 hrísgrjón. Fjórar lúkur af hrísgrjónum var ein kanna, tíu könnur einn kútur, 20 kútar jafngiltu einum haug og fjórir haugar síðan einu hlassi. Þessar mælieiningar standa nú höllum fæti fyrir metra- kerfinu og þessar breytingar eru í nánu sambandi við alla málþróunina. Konungur Thai- lands — Phumipol Adulyadej — hefur látið orð falla um hreinleika málsins. Málið er ins. Það var árið 1283. Mestu breytingarnar, sem síðan hafa orðið, voru fyrir tilstilli Bandaríkjamanns, sem var fæddur í Thailandi, Edwin McFarland. Hann bjó til rit- vél, sem var aðlöguð thai- lenzku, en til þess varð hann að skilja útundan tvö rittákn. Táknin, sem hann sleppti eru nú að mestu horfin úr málinu. Enskan er einnig farin að njóta mikilla vinsælda í Thai- landi, og hefur nú æ meiri áhrif á thailenzkuna, enda er enskukunnátta naðusynleg til að öðlazt vel borgaðar stöð ur. Margir spá þess vegna thai- lenzkunni bráðri hnignun. Prófessor einn þar í landi lagði fyrir skemmstu mál- þrautir fyrir 10.000 stúdenta og var bezta afrekið 15 stig, en hins vegar fengu aðeins 128 yfir 8 stig. Ekki er vit- að hvert hámarkið_var. Phumipol Adulyadej, konungur Thailands, sem núna herst fyrir að viðhalda gömlum thailenzkum einkennum í máli og þjóðlífi, ásamt drottningu sinni Sirikit. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug Millilandaflugvéain Skýfaxi fer til Glasgow og Kaupmannaiiafnar kl. 07:45 i fyrramáliS Innanlandsflug: í dag er áætlaS að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. Á morgun er áætlað að fljúga tii Akureyrar (2 ferðir), Fag- urhólsmýrar, ísafjarðar, Hornafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. L,oftleiðir: Þorfinnur Karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 08.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 09.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 23.00. Fer tU NY kl. 00.30. H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar- foss er á leið til Dublin, Dettifoss er í NY, Fjallfoss er á leið til Kaup- mannahafnar, Goðafoss er á leið tU Fáskrúðsfjarðar og Eskifjarðar, Guli- foss er á leið tU Kaupmannahafnar, Lagarfoss fer frá Hafnarfirði i dag, Eeykjafoss er 1 Kotka, SeHoss er á leið tU Rotterdam, Tröllafoss er á leið tU Huli, Tungufoss er á leið tU HuU. Skipadeild S.f.S.: Hvassafell er I Haugesund, Arnarfell er á leið tU Grimsby og Reykjavíkur, Jökulfell er á leið tU Reykjavíkur, Dísarfell er i Borgarnesi, LitlafeU er I Bends- burg, HelgafeU er á leið tU Riga, HamrafeU kemur til Batumi 1. des! Stapafell kemur á morgun tU Rvík. Hafskip: Laxá er í Dale. Rangá fór gegnum Njörvasund 25 þ.m. á ieið tU NapóU. Eimskipafélag Reykjavikur H.f.: Katla er á leið tU Reykjavikur, Askja er á leið tU Faxaflóahafna. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1 Keykjavík, Esja er á Austfjöröum t norðurleið, Herjólfur er í Reykja- vik, Þyrill kemur til Karlsham Iaug- ardaginn 1. des., Skjaldbreið fer frá Reykjavík i dag vestur um land tU Akureyrar, Herðubreið fer frá Vest- mannaeyjum I dag til Hornafjarðar. H.f. Jöklar: Drangajökuil fer í dag frá Flekkefjord tU Reykjavíkur, Lang jökull er á leið til íslands, Vatna- jökull er i Reykjavik. Læknar fiarveiandi Jónas Sveinsson verður fjarver- andi til 3. desember. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. á Akureyri og í Eyjafirði AFGREIÐSLA Morgunblaðs- ins á Akureyri er eðlilega aðalmiðstöð fyrir dreifingu blaðsins í Eyjafirði, vegna hinna greiðu samgangna milli Akureyrar og bæjanna við Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs- afgreiðslunnar á Akureyri er 1905 og er Stefán Eiríksson umboðsmaður blaðsins. Aðrir umboðsmenn Morg- unblaðsins, sem annast dreif- ingu þess í bæjum og kaup- túnum við Eyjafjörð, eru: Haraldur Þórðarson í Ólafs- firði, Tryggvi Jónsson á Dal- vík, Sigmann Tryggvason í Hrísey og á Hjalteyri Ottó Þór Sigmundsson. Gullbrúffkaup ei.ga í dag rnerk- ishjónin Elínborg Jónsdóttir og Guðjón Benediktsson, Gunnans sundi 7. Hafnarfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Matthildur K. Jónisdótt- ir, Njálsgötu 20, og Einar Ólafs- son, Tómasarhaga 21. Sextugur er í dag Björn Bjarnason, bóndi að Efra-Seli, Landmannahreppi. Hann er stadd ur í dag að heimili dóttur sinn- ar að Kjartansgötu 5 í Borgar- nesi. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Jóhanna Óskarsdóttir, Skipa- sundi 20, og Sigurður Ámunda- son, Aðalstræti 16. Heimili þeirra er að Álftamýri 8. Morgunblaðið tekur á móti gjöf- um til Alsírsötn- unar Rauða krossins Vinnupláss óskast Má vera skúr eða kjallari 40—50 ferm. Upphitun æskileg. Uppl. eftir 7 síðd. íbúð Óska eftir 2 herb. og eld- húsi. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Strax — 3099“. Sími 19798. ddýr krnanáttfðt Smásala. — Laugavegi 81. Barnapeysur Vestur-þýzkar, á 1—6 ára. Austurstræti 12. Húsgagnabólstrarar Óskum að ráða verkstjóra á bólsturverkstæði. Væntanlegum umsækjendum mundi vera gefin kostur á eignarhluta í fyrirtækinu. Umsóknirnar verða skoðaðar sem trúnaðarmál. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist afgr. Mbl., merkt: „3366“, M/S HELGAFELL Lestar vörur til Reykjavíkur á eftirfarandi höfnum: Riga um 5. desember. Leningrad um 7. desember. Hamborg um 12. desember. Flutningur óskast tilkynntur til umboðsmanna vorra á viðkomandi stað eða til skrifstofunnar í Reykjavík. Skipadeild S í S. 5 herb. íbúðir á 1. hæð á fögrum stað til sölu við Háaleitisbraut nr. 40. — Sér hitamæling fyrir hverja íbúð. Nánari upp- lýsingar í síma 16155. * Hafnarfjörður 3ja—4ra herb. íbúð óskast til leigu nú þegar. — Upplýsingar hjá Jóni Gíslasyni, sími 50565. FOKHELT HÚS TIL SÖLU í HAFIMARFIRÐI Hér með er óskað eftir kauptilboðum í húsið nr. 14 við Háabarð í Hafnarfirði í því ástandi sem það er nú. — Húsið er nú fokhelt, múrhúðað utan, þak járn- klætt og gluggar eru með tvöföldu gleri. Með kauptilboðum skal fylgja: 1) vottorð skattsofu (skattstjóra) um efnahag 2ja síðustu ára, ásamt 2) vottorð manntalsskrifstofu (eða bæjar- stjóra) um fjölskyldustærð. 3) í kauptilboði skal og tilgreina hve mikil útborgunargéta er. Tilboðum ásamt framantöldum gögnum sé skilað í skrifstofu Húsnæðismálastofnunar ríkisins, Lauga- vegi 24, 3. hæð fyrir kl. 12 á hádegi föstudaginn 7. desember n.k. Húsnæðismálastofnun rikisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.