Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 19.03.1963, Blaðsíða 2
2 MORCL’ ISBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. marz 1963 Leit Apache fBugvéEar innar: SVz metra ölduhæð, iti 2 stig, og snjóéi Leitin hafði ekki borið árang- ur í gærkvöldi LEIT að Piper Apache-flug- ( vélinni, sem frá segir í frétt á forsíðu blaðsins, hófst þegar er fréttir bárust til Gander- flugvallar á Nýfundnalandi um að hún væri að missa vélaafl og nauðlenda á sjón- um. Skip og flugvélar á þeim slóðum voru beðin um að svipast um eftir vélinni, en staða sú er hún gaf síðast upp var 55,55 gráður norður breiddar og 51,10 gráður vest ur lengdar. Flugfélagið Flugsýn hafði keypt vél þessa fyrir skemmstu í Connecticut í Bandaríkjunum og hélt flugvélin frá New York heimliðis hinn 16. þ. m. kl. 18.22 og flaug beint til Gander. Frá Gander fór vélin í fyrrinótt (18. marz) kl. 02.33 Og áaetlaði að lenda í Narsarssuak kl. 10.11 í gærmorgun (alMr tímar miðað- ir við ísl. tima). Neyðarskeyti heyrist Kl. 02.52, eða 19 mínútum eftir að vélin fer frá Gander, gefur hún upp stað 52 gráður norður breidd og 51 gráðu vestur lengd og er þá ofar skýjum í 11000 feta hæð og gefur upp næstu arskipið Bravo, sem var statt 35 sjómílur fyrir norðan hana og biður vélin um radarmiðun og vind og segist vera að missa vél- arafl. Hlustunarskilyrði voru mjög slæm á þessum slóðum. Lake Eon heyrir sem fyrr segir í vélinni, en sú stöð er langt inni í landi á Labradorskaga. Var neyðarskeytið sent á 500 kílóriða öldulengd, sem er neyðarbylgja. Björgunarbátur og neyðarsendir Vélinni flugu þeir Stefán Magn ússon flugstjóri og Þórður Úlfars son flugmaður. Var vélin búin tveimur björgunarvestum og björgunarbáti með neyðarsendi- tæki. Hins vegar voru ísvarnar- tæki ekki í flugvélinni, enda er óttast að hún hafi lent í ís- ingu, þótt ekkert verði um það fullyrt. Einkennisstafir vélar- iimar er TF AID. Svæði það, sem vélin var stödd á heyrir undir flugumsjón Gand- er og voru þaðan þegar gerðar nauðsynlegar ráðstafanir til leit- ar. Veður var slæmt á þessum slóðum í gærmorgun. Bravo sendi út svofellt veður kl. 15.00. NA 4 vindstig, rigning, alskýjað í 1500 feta hæð og hiti 2 stig. Klukk an 11.00 hefir veðrið versnað og er þá NNA 7 vindstig, 9 km. skyggni, rigning, en snjókoma var spurt hvort nokkrar fréttir væru af vélinni, og skýrt frá því að Gander hefði lýst yfir neyðar- ástandi. Tvær flugvélar voru farnar til leitar frá flotabæki- stöðinni Argentia á Nýfundna- landi fóru kl. 9.25, og þriðja vél- in fór frá Goose kl. 10.46. Var þá ákveðið leitarsvæði sem mark aðist af 120 mílna radíus frá stað þeim er Apaohe-flugvélin hafði gefið upp og allri venju- legri flugumferð vísað frá því svæði. Leitinni var stjórnað frá flugvellinum á Torbay hjá St. Jothns á Nýfundnalandi. Bravo hafði þegar haldið af stað í rannsóknarleiðangur og var um kl. 10.30 að komast á þær slóðir, sem Apache-vélin gaf upp og tilkjynnti að þar værd þá 5 mílna skyggni, mjög mis- vinda frá 4—5 vindstig og öldu- hæð yfir 5 m. Torbeyflugvöllur biður Bravo þá að sjá um stjóm leitarinnar á svæðinu og hafa umsjón með flugvélum, sem flugu undir 5000 fetum. Loftleiðavél héðan Héðan frá Reykjavík fór Loft leiðflugvélin Snorri Þorfinnsson lkL 15.03 áleiðis til leitarsvæðis- ins undir flugstjórn Magnúsar Guðmundssonar. Vélin fór fram hjá Prince Ghristian á suðurodda Grænlands um kl. 18.00 og var komin laust fyrir kl. 19.00 á leit- arsvæðið. Sólsebur var á leitar- svæðinu kl. 20.28 og hálfrökkur til kl. 21.09 og gat vélin því leitað á svæðinu í um 2 stundir. Kluikkan rúimilega 21 tilkynnti Loftleiðavélin að bún yfirgæfi Narssarssua^ X' Veiurskip „Bravo'' Kortið sýnir staðinn þar sem Piper-Apache flugvélin gaf upp stað þann er hún var að nauðlenda á. Leitarflugvélar komu frá Nýfundnalandi, Labrador og Reykjavík. Veðurskipið Bravo var statt 35 mílur norðan siysstaðarins. Leitarsvæðið er af- markað innan hringsins. Vélin var á leið frá Gander til Narssarssuak á Grænlandi, en ætlaði þaðan til Reykjavíkur. Stefán Magnússon. Þórður Úlfarsson. Loftleiöavél fór frá Gander á sama tíma FRÉTTAMAÐUR Mbl. hafði í gærkveldi tal af 3 Norðmönn- um, Per Stokke, flugstjóra, Áge Pettersen, flugmanni, og Richard Hollekin, vélamanni, sem komið höfðu með Loft- leiðaflugvél til Reykjavíkur í gærmorgun og hitt þá Stefán og Þórð í Gander. Stokke, flugstjóri, kvaðst hafa lent í Gander kl. 01.21 eftir íslenzkum tíma. Var Apache-vélin þar þá og röbb- uðu flugmennirnir á Loftleiða vélinni við Stefán og Þórð, sem eru samstarfsmenn þeirra og kunningjar. Loftleiðaflug- vélin hafði rúmlega klukku- stundar viðdvöl á Gander, og áður en Norðmennimir stigu upp í vélina töluðu þeir við Stefán og Þórð, en þeir voru þá að athuga súrefnistæki, sem þeir höfðu í vél sinni. Var allt í bezta lagi með þau. Er Loftleiðavélin hóf sig til flugs kl. 02.24, heyrðu flug- mennirnir að félagar þeirra á Apache-vélinni báðust leyfis að mega aka út á brautarend- ann og búast til flugtaks og leitarsvæðið og héldi til Gander þar sem bún var í nótt og var talið að bún myndi hefja leit þaðan á ný 1 morgun með birt- ingu. Auk vélanna, sem þátt tóku í leitinni var beðið um aðstoð strandgæzlusikipa, sem eru á þess um slóðum. Munu því skip og fiugvélar búnar radartækjum hafa leitað binnar týndu vélar í alla nótt. Blaðið bafði í gær upplýs- ingar um það eftir öðrum leið- um en frá flugumferðarstjóm- inni, að þeir Stefán og Þórður befðu leitað heimildar í New York að fá að fljúga um Goose- flugvöll tiil Grænlands, en ver- ið synjað um það. Sú leið er styttri en frá Gander og auik þess eru veður talin tryg.gari á þeirri leið. fljúga til Nassarsuak. Hafði Stokke geymt samtal þetta á segulbandi. Er báðar vélarnar voru komnar á loft reyndi loft- skeytamaðurinn að ná sam- bandi við Apache-vélina, en það tókst ekki. Þeir undruð- ust það þó ekki svo mjög, þar sem hlustunarskilyrði voru af ar slæm. Apache vélin tók norðlægari stefnu en vél Loft- leiða, svo að brátt breikkaði bilið milli þeirra. Stokke flugstjóri, sagðist ekki vita hvaða veðurfregniir þeir Stefán og Þórður hafi fengið áður en þeir lögðu af stað frá Gander, en þær upp- lýsingar um veður, sem hann sjálfur bafði voru frá Idle- wild í New York. í þeim sagði, að fyrir austan Halifax væri bjart veður og engin ísing. Hins vegar brá svo við, að eftir um það bil einnar klst. flug frá Gander lenti Loftleiðaflugvélin í talsverðri ísingu, sem hélzt um klst. skeið og missti vélin hraða, en á vélinni eru ísvarnartækL Sem fyrr segir voru skeyta- sarobönd öll mjög slæm í gær og því erfitt um nákvæmar frétt- ir af björgunarstarfinu, vegna þess að sæsimastrengirnir bæði austur og vestur um Atlantsbaf eru slitnir. Loftleiðir, Flugfélag fslands, landhelgisgæzlan og varnarliðið í KeflavLk hafa boðið aðstoð sína við leitina og eru reiðúbúin að senda flugvélar sínar þegar og stjórn leitarinnar óskar. Flug- félag íslands á vél staðsetta i Narsarssuak á Grænlandi. Mjög mikið var að gera hjá flugumferðastjórninni á Reykja- víkurflugvelli í gær, því auk erf- iðra skeytasendinga þurfti hún stöðugt að vera að svara fyrir- spurnum um vélina. Mátti glöggt sjá að valinn maður var í bverju rúmi í flugturninum. staðarákvörðun. Kl. 04.31 er vél- in stödd 52 gráður norður og 53.20 gráður vestur og gefur þá upp næstu staðarákvörðun, sem er 57.30 gráður norður Og 50 Vestur og áætlar að vera þar kL 7.40. Það næsta sem skeður er að Lake Eon heyrir kL 7.35 til flug- vélar, sem segist vera stödd 55,55 gráður norður og 51,10 gráð ur vestur, vera að missa vélaafl (loosing power) og að nauðlenda. Var vélin þá að reyna að ná sambandi við veðuratbugun- hafði verið síðustu klukkustund, alskýjað í 600 feta hæð. Síðari hluta dags í gær var skýjahæð á leitarsvæðinu um 1000 fet, öldu toppar 5% m. á hæð. rigning og skyggni um 9 km. Slæmt samband Mjög slæmt samband var við allar þær stöðvar er flugumferð- arstjórnin á Reykjavíkurvelli þurfti að ná til í gær út af máli þessu og fiétti hún ekki um að vélarinnar væri saknað fyrr en kl. 10.25 í gærmorgun og þá um Goose-flugvöll með símtalL Þá Piper-Apache-flugvél samskonar þeirri, sem saknað er nú.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.