Morgunblaðið - 21.07.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.07.1963, Blaðsíða 4
4 MORCVNBLAÐÍÐ Sunnudagur 21., júlí 1963. Timbur til sölu Stærðir 2x4, 9 fet. yUppl. í síma 36000. Kaupum Iesnar bækur og bókasöfn. Bókin Klappa stíg 26, sími 10680. TIL SÖLU nýlegur Evinrude utan- borðsmótor 5% ha Tilb. merkt. „Góður mótor — 5441“, sendist fyrir sunnu- dag ÍBÚÐ ÓSKAST Kona með tvo stálpaða drengi óskar eftir 2ja — 3ja herb. íbúð Uppl. í síma 36608 Félagslíi Ferðafélag Islands ráðgerir eftirtaldar sumarleyfisferðir á næstunni. 27. júlí hefjast 2 ferðir, 5 daga ferð um Skaga fjörð og suður Kjöl. 6 daga ferð inn á Fjallabaksveg syðri yfir Mælifellssand í Eldgjá, Jökuldali.i, Kýlinga og Land mannalaugar. 7. ágúst hefst 12 daga ferð um Miðlandsöræfin, afar fjöl breytt hálendisferð. 10 ágúst hefst 9 daga ferð norður um land í Herðubreið- arlindir og Öskju. Nánari uppl í skrifstofu félagsins Túngötu 5, sími 19533 og 11798. Somkomur Hjálpræðisherinn Sunnudag. kl. 11 helgunar- samkoma. Major Driveklepp talar kl 4 útisamkoma. Kl. 8,30 kvöldsamkoma Kapt Otterstad talar. Hermenn taka þátt í samkomunum. Allir velkomn- ir. Fíladelfía, Hátúni 2. Brotning brauðsins kl. 10,30 f.h. Almenn útisamkoma í Laugardal kl. 2. ef veður leyf ir. Að Hátúni 2 kl. 8,30 Guð mundur Markússon talar. Bræðraborgarstígur 34 Samkoma í kvöld kl. 8,30. Allir velkomnir. Málflutningsstofa Guðlaugur Þorlaksson, Einar B Guðmundsson, Guðmundur Pétursson. Aðalstræti 6, 3. hæð. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Simi 111 11. Þórshamri við Templarasunú Kcflavík - Suðurnes Servis þvottavélar minni gerð með óg án suðu, nýkomnar Stapafell Keflavík — Sími 1730. Magnús Thorlacius hæstarettarlogmaður. Málflutnlngsskrifstofa. Vðalstræti 9 — Simi 1-1875 í dag er 202. dagur ársins. Sunnudagur 21. júlí. Árdegisflæði kl. 06:34 Síðdegisflæði kl. 18:58 Næturvörður í Reykjavík vik- una 20.—27. júlí er í Laugavegs- apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 20.—27. júlí er Jón Jóhann- esson. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Jón K. Jóhannsson, aðra nótt: Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgldaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 taugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð iífslns svara i síma 10000. FRETTASIMAR MJBL. — eftir tukun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Frá Náttúrulækningafélagi Reykja- víkur. Grasaferð N.L.F.R. er ákveðin laugardaginn 27. júlí nk. kl 8 árdeg- is N.L.F.-búðinni Týsgötu 8. Farið verður á Arnarvatnsheiðt. Menn hafi með sér ferðaútbúnað og nesti til tveggja daga. Áskriftarlistar eru i skrifstofunni Laufásvegi 2. sími 16371 og N.L.F.-búðinni, sími 10263. Fólk tilkynni þátttöku sem ailra fyrst eða í siðasta lagi á þriðjudagskvöld. Stjórnin. Kvenfélagskonur Garðalireppi! Farið verður í skemmtiferð í Þjórs- árdal, sunnudaginn 28. iúlí. Þátttaka tilkynnist fyrir'n.k. miðvikudagskvöld í síma 50837 eða 51065. Ferðanefndin. Kvenfélag Hallgrimskirkju fer sína árlegu skemmtiför þriðjudaginn 23. júlí. Farið verður í Þórsmörk. Upp- lýsingar í símum 14442 og 13593. Gjöfum til Kristniboösins í Konsó er veitt móttaka á þórsgötu 4 og í húsi K.F.U.M. og K. við Amtmanns- stíg. í BLAÐINU í dag birtist aug- í lýsing frá Útvegsbanka ís-/ lands um að tvær deildirl muni á mánudag flytja í Hafnarhvol. Innheimtudeild bankans og hagfræðingadeild munu verða þar til húsa á sjöttu hæð með- an unnið verður að hinum í stórfelldu framkvæmdum, sem bankinn hefur hafið fyrir nokkrum mánuðum. i Við Austurstræti og Lækj- / artorg er unnið sleitulaust að / byggingu stórhýsis á vegum Útvegsbanka íslands, sem í framtíðinm mun vinna að bættri fyrirgreiðslu og þjón- ustu fyrir íbúa höfuðborgar- innar í hvers konar banka- viðskiptum. Myndin var tekin í fyrradag af framkvæmdum við hina nýju byggingu Útvegsbank- i ans. 1 Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Rvíkur frá Lenin- grad. Askja hefur væntanlega farið frá Stettin í gær áleiðis til íslands. Hafskip h.f.: Laxá fór í gær frá Skotlandi til Gdansk. Rangá lestar í Þorlákshöfn. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 22:40 í kvöld. Skýfaxi er væntanleg til Rvíkur í dag kl. 16:55 frá Bergen, Osló og Kaup- mannahöfn. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 1 fyrra málið. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:40 annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. Á morgun til Akur- Au&vitað fer það ekki milli mála, að pálmar hjálmar er snöggtum meira skáld og séní en jón sá kári, sem Vikan hefur gert kvað mest veður útaf undanfarið. Jobbi er alveg brandsjúr á því, að bœði kvað snertir myndrænu. lystrœna tjáningu og símbólikk þá er hjálmár mörgþúsund sinn- um klárari en flestir þeir, sem við listrœna iðju fást á ísaköldulandi um þessar mundir. Við menningarvitarnir (margir hafa gleymt því að það er málaséníið og nýyrðasmiðurinn Jobbi sem uppdagaði þetta ágæta orð) ég Kristmann og Helgisæm og Fúsi Daðason og fleiri og fleiri vitum náttúrlega fullvel að dagur sigurðsson er furðu ebbnilegur og svo eru ýmsir fleiri sem vinna ötullega ár og síð að nýsköpun Ijóðsins og hafa kastað á braut öllu ytra skrúði og málflúri, en þó . . . Ég er alveg vita kvœtsjúr á því að það verður pálmár sem blívur, þegar hinir allir liggja ösku orpnir á haug gleymskunnar, meiraaðseija jónkári og dagur. Nýjasta Ijóð pálmars hjálmárs er ekki lánt, en í reisn sinni og lystrænni hófstillíng minnir það á gríska meist- ara eins og til að mynda Móllíer og Göta. Hjálmár rétti það að mér áður en hann hélt norður á vit rauðátunnar og hafísjakanna (Kauptryggíng plús fríar ferðir plús frítt húsnœði plús frítt fæði) og fer Ijóðið hér á eftir, og má hundur heita í hausinn á Jobba ef Muller og Gylfi þurin ekki minnstakosti viku tilað skrifa jabbngóðan dikt. pálmar hjálmár skáld: kryddljóð no. 0033. bleiklaxar stórfiskar sauðnaut í vatni tímans x tímans vatni ári minn kári vitmanni mannviti núerútiveðurvott á þurru landi og korríró eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar Hornafjarðar Fagur hóismýrar, Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða. Skipadeiid S.Í.S.: Hvassafell losar á Austfjörðum. Arnarfell er væntanlegt til Neskaupstaðar 22. þ.m. Jökull er i Rvík. Dísarfell fór 18. þ.m. frá Siglufirði til Helsingfors og Aabo. Litlafell er væntanlegt til Ryíkur í dag. Heigafell fór 13. þ.m. frá Sumds- vall til Taranto. Hamrafell fór 16. þm. frá Batumi til Rvíkur. Stapafell fór í gær frá Rvík til Norðurlands- hafna. Atlandique er væntanlegt í dag til Kópaskers. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. Söfnin ÁRBÆJARSAFN er apið daglega kl. 2.—6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJAVÍKURBORG- AR Skúatúni 2, opið daglega frá ki. 2—4 e.h. nema mánudaga. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR er lokað vegna sumarleyfa til 6. ágúst. ÞJÓÐMINJASAFNIB er opið alla daga kl. 1.30—4. TÆKNIBÓKASAFN ÍMSÍ er opið alla virka daga frá 13—10 nema laug- ardaga. LISTASAFN fSLANDS er opið alla daga kl. 1,30—4. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl 74 er opið alla daga í júlí og ágúst nema laugardag Kl. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið daglega kl. 1.30—3,30. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ, Haga- torgi 1 er opið alla virka flaga nema laugardaga kl. 10—12 og i—6. Strætia vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. Teiknari J. MORA JÚMBÓ og SPORI Jumbó og Spori höfðu enn ekki vakn að til meðvitundar eftir höggið, sem „greifinn“ hafði veitt þeim að óvör- um. Þeir hefðu áreiðanlega legið lengur í dái, ef fata með ísköldu vatni hefði ekki vakið þá á mjög óþægileg- an hatt. — Ó,.. .ó ... höfuðið,... ó, stundi Jumbó og þreifaði á stórri kúlu á erm ínu. — Ó, höfuðið á mér líkg, kveinaði Spori, ég vona svo sannarlega, að mig sé að dreyma. — Ég skal nú ábyrgjast, að svo er aldeilis ekki, svaraði höfðingi rauð- skinnanna. '— Við komumst snarla á snoðir um, að þið höfðuð flúið og nú skal ég sjá um, að slíkt komi ekki fyrir aftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.