Morgunblaðið - 19.01.1964, Page 18

Morgunblaðið - 19.01.1964, Page 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Sunnudagur 19. Jan. 1964 „Hjá Báru“ Ný sending KVÖLDKJÓLAR stuttir KVÖLDKJÓLAR síðir. HERÐASJÖL Spánskar kvöldtöskur (antilop) „Hjá Báru44 Austurstræti 14 NÝ SENDING kvöldkjólar, Jerseykjólar. — Enskar kápur, einnig svartar. Mjög bagstætt verð. Dömubúðin Laufið, Austurstræti 1. íbi'ð oskast Tveggja herb. — Tvennt fullorðið í heimili, reglu- semi, fyrirframgreiðsla ef óskað er. — Vinsam- lega hringið í síma 20378. Ensku kjólarnir Hjúkrunarkonur — Hjúkrunarkonur Hvítu hjúkrunarkvenna slopparnir eru komnir. MUIMIÐ HIÐ HEIMS- ÞEKKTA VÖRUMERKI CHAMPIOIM SETJIÐ NY CHAMPION KRAFTKVEIKJUKERTI í BÍLINN YBAR BIFREIÐAEIGEIMDUR hafið þér athugað, að er gömlu kertin fara að slitna, breytist gangur vélarinnar, aflið minnkar og benzíneyðslan eykst, en þetta gerist svo hæg- fara, að þér verðið ekki var við þessa breytingu fyrst í stað. Hvers vegna borgar sig að kaupa CHAMPION - KRAFTKVEIKJUKERTIN ? Það er vegna þess að CHAMPION-Kraftkveikju- kertin oru með „NICKEL-ALLOY* ‘ neistaodd- um, þola miklu meiri hita og bruna en önnur bifreiðakerti og endast því mun lengur. Endurnýið kertin reglulega Það er smávægilegur kostnaður borið saman við þá auknu benzíneyðslu, sem léleg kerti orsaka. Með ísetningu nýrra CHAMPION- kraftkveikjukerta eykst aflið, ræs- ing verður auðveldari og benzín- eyðslan eðlileg. Það er yður og bifreiðinni í hag að verzia hjá Agli. H.F. EGILL VILHJALMSSON ■ : . * §m Smttafi Raigeymor fyrir báta og brfreiðar. 6 og 12 volta. Margar stærðir. Rafgeymahleðsla og viðgerðir. RAFGEYMABUBIIV Húsi samemaða. Hjólbarðaviðgerðir og sala. Rafgeymahleðsla og sala. — Opið á kvöldin frá kl. 19—23. laugard. og sunnud. ki. 13-23. H jólbarðastöðin Sigtúni 57. — Sími 38315. Óumdeild tœknileg gœði Hagstœtt verð 22/tó££a/kvéiaA A/ Sambandshúsinu Rvik HURÐARSKRÁR UNION innih.utrðaskrár, krómaðar og oxid., nýkomar. Skrár og lamir ávallt fyrir- liggjandi í fjölbreyttu úrvali. LUDVIG STORR Sími 1-33-33 íbúð til leigu ásamt húsnæði fyrir léttan iðnað. 150 þús. kr. lán óskast. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Gott húisnæði — 9845“. ATHUGIÐ að bonð saman við útbreiðslu e«. langtum ód.ýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.