Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.05.1964, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ r Föstudagur 15. mai 1964 I Nælon regnkápur Enskar sumarkápur Terylene kápur Laugavegi 116 Bróðir okkar JÓN HINRIKSSON írá Akureyri, andaðist að heimili sinu Lindargötu 63 13. þ. m. Jarðarförin auglýst síðar. Systkini hins látna. Faðir minn MAGNÚS G. PÉTURSSON sjómaður frá Flateyri, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 3 e.h. Fyrir hönd systkinanna. Pétur J. Magnússon. Eiginmaður minn ODDUR CARL THORARENSEN apótekari eldri verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 16. þ.m. kl. 2 e.h. Gunnlaug Thorarensen. J Utför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa KJARTANS RÓSINKRANZ GUÐMUNDSSONAR Mánagötu 2, Isafirði, verður gerð frá ísafjarðarkirkju, laugardaginn 16. þ.m. og hefst með húskveðju frá heimili hins látna kl. 14.00.. Eiginkona, synir, tengdasynir og barnaböm. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu vegna andláts og jarðarfarar HELGU JÓNSDÓTTUR Veghúsastíg 3. Þuríður Arnadóttir, Jónína Amadóttir, Gunnlaugur Sheving, Jón S. Helgason, Hálfdán Helgason. Hjartans þakklæti til allra þeirra, er auðsýndu okk ur samúð og hlýhug við andlát og jarðarför elskaðrar eiginkonu minnar LILJU HANNESDÓTTUR Safamýri 52. Jóhann Vilhjálmsson, dætur, tengdasonur og barnabörn. Hjartans þakkir sendum við öllum þeim, hær og fjær sem glöddu okkur með heimsóknum, gjöfum og skeytum á 60 og 70 ára afmælum okkar, og gerðu okkur daginn ógleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. Jóhanna Magnúsdóttir og Guðmundur Stefánsson, Eiskifirði. ÖUum þeim, er heiðruðu mig á 85 ára afmæli mínu 9. maí sl. með heimsóknum og heiilaóskaskeytum og á annan hátt gerðu mér daginn ógleymanlegan, sendi ég mínar beztu þakkir. Sigurlína H. Daðadóttir, Hrafnistu. Hjartanlega þakka ég öllum, sgm sýndu mér vináttu á áttræðisafmæli mínu og gerðu mér daginn ógleyman- legan. Eirikur Loftsson, Steinsholti. I Félagslíf Reyhjavíkurmót 1. flokks á Melavelli föstud. 15. maí kl. 21,16. — Þróttur—'Fram. Mótanefndin Aðalfundur Fimleikafélags Hafnarfjarð- ar verður haldinn miðvikudag inn 20. maí í Sjálfstæðislvús- inu í Hafnarfirði og hefst kl. 20. — Fundarefni: Venjuleg aðaifundarstörf. Félagar úr Litla ferðaklúbbnum Þar sem allir miðar í hvita- sunnuferðina eru uppseldir höfum við ákveðið að bæta við nokkrum sætum vegna mikilla eftirspurna. Uppl. í síma 36228 eftir kl. 6 á kvöld in. . Farfuglar — Ferðafólk Hvítasunnuferð. — Skemmti- og skógarferð í Þórsmörk um hvítasunhnna. Farmiðasala er að Lindar- götu 50 á kvöldin kl. 8,30—10 og í verzluninni Húsið Klapp- arstíg 27. Farfuglar.' LJÓSMYND ASTOFAN LOFTUR hf. Ingólfsstræii b. Pantíð txma i suna 1-47-72 einaK oq plÖtUK ° S. Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. Bifreið til sölu PEUGEOT DIESEL 5 manna, model 1962 í mjög góðu lagi til sölu. — Til greina kemur þægilegt lán til atvinnubílstjóra. Sigurður Steindórsson, Bifreiðastöð Steindórs. N macliii* dagsl KLÆÐIST FÖTUM FRÁ OKKUR j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.