Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.06.1964, Blaðsíða 11
Laugardagur 13. júní 1964 MOHCUN B LAÐIÐ 11 Staða deildarlii|ijkniBiark€>Biu við Borgarsjúkraliijsið í Fossvogi er laus til umsóknar. Ætlast ej- til að deildarhjúkr- unarkonan gegni stöðu forstöðukonu við Farsótta- húsið, þar til Borgarsjúkrahúsið tekur til starfa. Staðan veitist frá 1. okt. nk. — Umsóknir sendist Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur fyrir 1. ágúst nk. Nánari upplýsingar gefur framkvæmdastjóri nefnd- arinnar, Heilsuverndarstöðinni. Reykjavík, 11. júní 1964. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Suðurnes • • Okukenns'a Kenni akstur á Benz 190. Simi heima 7011 og Aðalstöðinni sími 1015. Vilhjálmur Halldórsson Barði. Glæsi!eg 5 herb. íbúð lil sölu er ný, glæsHeg 5 herb. ibúð víð Álfiamýri. Sér geymsla og þvottahús, sér hiti, bitaveita, tvöfalt gler, harðviðarhurðir og karmar. — Teppi á gólf- um, gott eldhús, gott útsýni, allt sameiginlegt, að mestu frágengið. VETTVANGUR fasteignasala — Bergstaðastr. 14. Söiumaður; Ragnar Tómasson. Viðtalstími í dag kl. 3—6 og á morgun, sunnudag kl. 12—3. Heimasími 11422. Vinsældir Volkswagen hér á landi sanna ótvírætt kosti hans við okkar staðhætti — og varahluti í hann er auðveldara að fá, en í nokkurn annan bíl, af hvaða árgerð sem hann er, vegna þess að Volkswagenútlitið er alltaf eins. Þessvegna getur bíllinn yðar litið út sem nýr væri — enda er endursöluverð Voikswagen viðurkeimt. Ferðist í VOLKSWACEN ALLTAF FJÖLCAR VOLKSWAGEN ............. Það er eitt að kaupa bíl og annað að eiga bíl VOLKSWAGEN er fyrirliggjandi VOLKSWAGENU Laugaregi 170 - 172 - Sími 21240 Áður cn kaupið bíl, þá kynnið yður hvort varahlutir fást í hann og hvað þeir kosta Alla þá hluti sem til eru í Volksw agen getið þér fengið hjá okkur Hvern einasta smáhíut, sem tilheyrir vél eða gírkassa höfum við á lager 7. Olíurofi 8. Loki 9. Strokkur 10. Bulla 11. Olíustilli 12. Kæiihjól 13. Loftloka 14. Blöndungur 15. Rafall 16. Kasthjól 17. Sveifarás 18. Kvistás 19. Oliudæla 20. Olíusáa 21. Olíutrekt 22. Forhitari 23. Bullustöng 24. Rafkerti 25. Mótorlok 26. Vippa 27. Undirlyftustöng 28. Miðstöðvarkútar 29. Hitastillir 30. Undirlyfta Auk þess er hljóðkútur og kúppling innifaiið í verðinu. 1. Skiptiöxull 2. Girkassafesting 3. Skiptihús 4. 4. gírhjól 5. Girkassahús fremra 6. 3. girhjól 7. Olíutappi 8. 2. girhjól 9. aðalöxull fremri 10. 1. gírhjól 11. keiluhjól 12. afturábakgír 13. mismunadrifshjól 14. öxulhjól 15. Kúpplingsleg 16. aðalöxull aftari 17. Kúpplingskló 18. Skiptihjól afturábak 19. Áfyllitappi 20. Afturábaköxull 21. Afturábakgir 22. Kambur 23. AfturöxuU 24. Öxulplötur 25. Mismunadrifhús Auk þess: bremsuskálar, bremsuskór, með borðum og handbremsuvirar. 1. Kælihús 2. Háspennukefli 3. Olíukælir 4. Soggrein 5. Kveikja 6. Benzíndæla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.