Morgunblaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.06.1964, Blaðsíða 13
Föstudagur 26. júní 1964 MORGUNBLAÐIÐ 13 melka melka h':V' i Hvítar í 3 erma- lengdum. — 3 flibba snið. — Mislitar í mörgum gerðum. Sportskyrtur úr Nælon og Velour. Skyrtan er SÆNSK úrvals framleiðsla. — Ótrúlega endingargóð, létt í þvotti, flibbi og líningar haldast hálfstífar, þrátt fyrir marga þvotta. lOtsöJiuistaíiir: Reykjavík: Herradeild P. & Ó. Pósthússtr., Laugavegi. Akureyri: J.M.J. herradetid. Akranes: Verzlunin Drífandi. Vestamannaeyjar: Verzl. Sigurbjargar Ólafsdóttur. Keflavík: Verzlunin Funs. Kaupfélagsstjórastarfið hjá Kf. Arnfirð- inga, Bíldudal, er laust til umsóknar nú þegar. Starfinu fylgir gott húsnæði. Umsóknir ásamt. meðmælum, upplýsing- um um fyrri störf og kaupkröfum sendist til formanns félagsins, Jóns G. Jónssonar hreppstjóra, Bíldudal, eða starfsmanna- stjóra Sambands ísl. samvinnufélaga, Jóns Arnþórssonar. Stjórn Kaupfél. Arnfirðinga, Bíldudal. ViNYL Giól'inn rMAX? MimmimmthunmmiiimiluimiiiiiHlnninmitiHmmmimww Til atlra verka Vagn E. Jónsseu Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögntenn Austurstræti 9 Hjólbarðaviðgerðír OPIÐ ALLA DAGA (LlKA LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA) FRA KL. 8 TIL 22. Gúmnúvinnustofan lt/f Skipholtí 36, Keykjnvrk. II. vélstióra vantar á nýjan 230 tonna fiskibát, sem fer til síldveiða í byrjun júlí nk. — Stærri réttind.n nauð- synleg. — Upplýsingar í síma 19198. BUI óskast Nýlegur bíll óskast til kaups. — Til greina kemur fólksbíll, station eða jeppi. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöid, merkt: „Staðgreiðsla — 4648“. Kona óskast til eldhússtarfa og einnig við bakstur. Hafnarbúðir Landsmálafélagið Vörður SUMARFERÐ VARÐAR Sunnudaginn 28. júní 1964 Að þessu sinni er förinni heitið um hinar breiðu by ggðir Árnessýslu, og ekið eins og leið liggur fyrst upp í Svínahraun og farinn nýi vegurinn um Þrengslin og komið á Ölfusveginn skammt frá Hlíðar- dal og ekið inn Ölfus. Hjá Hveragerði er svo snúið austur á bóginn að Selfossi. Frá Selfossi er haldið austur Flóann, hjá Skeggjastöðum, og a svonefndu Flatholti skiftast vegir og verður farið um Skeið- in framhjá Sksiðháholti og Vörðufelli hjá Reykj um og Skeiðárréttum og haldið upp á Sandlækjar- holt framhjá Stóru Laxá að Flúðum. Frá Flúðum liggur svo leiðin upp Hreppa og ekið hjá Brúarhlöð- um yfir Hvítá og haldið að Gullfossi. Frá Gullfossi er svo haldið að Geysir. Frá Geysir verður svo far- mn hmn nýi vegur út í Laugardal, og ekið eftir La ugardalsbyggðinni að endilöngu og komið að Laug- arvatni. Þá verður ekið til Þingvalla og liggur svo 1 eiðin yfir Giábakkahraun hjá Hrafnagjá og komið í Þingvallasveit og ekið svo Mosfellsheiði til Reykj avíkur. Farseðlar seldir ti! klukkan 10 í kvöld. Kunnur leiðsögumaður verður með í förinni Farseðlar verða seldir í Sjálfstæðishúsinu (uppi) og kosta kr. 275,00 (innifalið í verðinu er miðdeg- isveröur og kvöldverður). Lagt veröur af stað frá Sjálfstæðishúsinu kl. 8 árdegis, stundvíslega. Stjórn Varðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.