Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.06.1964, Blaðsíða 5
Laugardagur 27. júní 1964 MORGUNBLADIÐ 5 Rusl fyrirfinnst ekki Svo er verið að tala um að unga kynslóðin taki ekki íil lirndinni! Á þess,iri uiynd er lítil dama að smula stéttina heima lijá sér og mætti vera mörgum til fyrir- myndar. Sveinn okkar Þormóðsson rændist til að smella á hana mynd um daginn uppi á Akranesi, þegar hann för Jvangað i sambandi við 100 ára afmælið. Svei mér þá alla daga, sagði Steinn, ég held að þarna sé bara ekkert rusl eftir! Mætti það líka vera öðrum til tyrirmyndar, því að okkur er sagt, að ruslhreinsuriin í Reykjavík standi enn yfir. Illuti í Síldarsöltunarstöð Til sölu er nú þegar % hluti í síldar- söltunarstöð á Austurlandi. — Þeir, sem áhuga hefðu á þessu sendi nöfn sín til afgr. Mbl. fyrir 3. júlí nlt., merkt: „Síldar- söltunárstöð — 4740“. Sundnámskeið Nýtt sundnámskeið að hefjast í sundlaug Austur- bæjarskólans. — Innritun í síma 15-15-8 í dag frá kl. 2—6. — Aðeins þessi eini sími. JÓN INGI GUÐMUNDSSON sundkennari. Blómasýningin í Listamannaskálanum 27. júní til 5. júlí. * Opið daglega kl. 2—10. „Finnið vini yðar meðal blómanna“. Leiðrétting f dagbókinni i gær urðu þau mis- tök, að niður íeil nafn Ljósmynda- ctofu ÞÓRIS undir þremur myndum af brúðhjónum, beim Önnu og Skúla, Ásu og Stefáni. og Halldóru og Jó- hanni. Eru hlutaðeigendur beðnir vel- virðingar. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl 08:00 í dag. Vélin er væntan'.eg aftur til Rvíkur kl. 22:20 í kvöld. Skýfaxi fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 0o:20 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:50 í kvöld. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2. ferðir), ísa- fjarðar, Skógarsands, Vestmannaeyja <2 ferðir) og Egiisstaða. Á morgun til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f,: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri og Osló kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Snorri Sturluson er vænlanlegur frá Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 23:00. Fer til NY kl. 00:30. Þorfinnur karls- efni er væntaulegur frá Luxemborg kl. 24:00. Fer til NY kl. 01:30. Eim&kipafélag Keykjavíkur h.í.: Kaila er í Flekkefjord. Askja er á Jeið til Austfjaiða frá Cagliari. Skipaútgerð rikisins: Hekla fer frá Rvik kl. 18:00 í kvöld til Norðurlanda. Esja fer frá Rvik í dag austur um land í hringfevð. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 13:00 til Þ>orláks- hafnar, frá Þorlákshöfn fer skipið kl. 17:00 til Vestm. Þyrill er á leið írá Rvík til Sigiufjarðar og Húsa- víkur. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vestur um iand til Akureyrar. Herðubreið er a Austfjörðum á norðurleið. Kaupskip h.f.: Hvítanes er væntan- legt j kvöld til Portugal frá Spáni. H.f. Jöklar: Drangjökull er á leið frá London til Rvíkur. Hofsjökull ! kemur til Sven lborg í dag, fer þaðan til Rússlan.is og Hamborgar. Lang- jökull fer frá Montreal í dag áleiðis til London Vatnr.jökull kemur tii Hvíkur í dag frá London. Hafskip n.f.: Laxá fer frá Hull í dag til Rvíkur. Selá fór frá Vestmannaeyj- vim 25. þm. til ^iull og Hamborgar. Beest er í Keflavík Birgitte Frellsen iór frá Stettin 23. þm. til Rvíkur. LAUGARDAGUR Áætlunarferðir frá B.S.Í. í Rvík. AKUREYRI, kl. 8:00 JJISKUPSTUNGUR, kl. 13:00 BORGARNES, kl. 14.00 FLJÓTSHLÍÐ, kl. 13:30 GNÚPVERJAR, kl. 14:00 CÍRUNDARFJÖRÐUR, kl. 10:00 GRINDAVÍK, 13:00, og 19:00 HÁLS í KJÓS, kl 13:30 HVERAGERÐl, kl. 14:30 KEFLAVIK, kl. 13:15, 15:15, 19:00 24:00. KIRKJUBÆJARKLAUSTRl 13:30 LAUGARVATN, kl. 13:00 Landssveit, kl. 14:00 * LJÓSAFOSS, kl. 13:00 Mosfellssveit, tu. 7:15, 12:45, 14:15 Gulbrúðkaup eiga í dag hjón- in Sigurjóna Magnúsdóttir og Magnús Jónsson, Reynimel 50. Þau eru að heiman. 80 ára er í dag Þorbjörg Hanni- balsdóttir, Vahargerði 8, Kópa- vogi. Þann 15. júní s.l. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Margrét Pálsdóttir, flugíreyja, Mánagötu 23, og Valur Valsson, stúdent, Reynimel 58. 16:20, 18:00, 23:15 ÓLAFSVÍK, Rl. 13:00 REYKHOLT, kl. 14:00 SANDUR, kl. 13:00 STAFHOLTSTUNGUR, kl. 14:00 SKEGGJASTAÐIR, kl. 15:00 STYKKISHÓLMUR, kl. 13:00 UXAHRYGGiR kl. 14:00 VESTUR—LANDEYJAR, kl. 14:00 VÍK, kl. 13:30 ÞINGVELLIR, kl. 13:30 og 16:30. ÞYKKVABÆR, kl. 13:00 ÞORLÁKSHÖFN, kl. 14:30 ÞVERARHLÍÐ, kl. 14:00 SUNNUDAGUR Áætlunarferðir fra B.S.Í. Akureyri kl. 8 tO Akranes kl. Biskupstungur kl. 13.00 um Lauga- vatn Borgarnes kl. 21.00 Fljótshlíð kl. 21.30 Grindafik kl. 19.00 23.30 Háls 1 Kjós kl. P.0<- 13.30 23.15 Hveragerði kl. 22.00 Keflavík kl. 13.15 15.15 19.00 24.00 Laugarvaln kl. 1.1.00 Landssveit kl. 21.00 Ljósafoss kl. 10.00 20.00 Mosfellsveit ki. £ 00 12.45 14.15 1«.20 18.00 19.30 23.16 Þingvellir kl. 13 30 16.30 Þorlákahófn kl. 22.00 Nýlega voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni ungfrú Edda Ágústsdóttir og Halldór Ingólfsson. Heimili þeirra verð ur að Snorrabraut 50. (Ljós- mynd Donald lngólfsson). 17. júní opiriberuðu trúlofun sína Sigríður G. Þormar Engi- hlíð 7 og Einar Valgeir Tryiggva- son stúdent, Miðdal Mosfellssveit. 17. júní opmberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Garðarsdóttir tannsmiður Hiaðaveg 8. Selfossi o.g Örn Einarsson Garði Hruna- mannah.reppi Árnessýslu. 17. júní opinberuðu trúlofun sina ungfrú Stefanía Viglunds- dóttir Hringbraut 46 Hafnarfirði og Heligi Guðnvundsson, Kviindis- felli Tálknafirði. Sýning i Listasafni íslands i tilefni af Listahátíðinni lýkur sunnudaginn 28. jún. Hún er opin frá 1:30—10. Óvenju :;óð aðsókn hefur verið aS sýningunni. Nakkrar myndir hafa selit. Spíral - hitadúnkur fyrir 8 íbúðir til sölu að Kaplaskjólsvegi 53. Tækifæris verð. Sýning í dag á fjölbreyttum skreytingum á GARÐYRKJUSÝNINGUNNI í UISTAMANNASKÁUANUM. Við gefum ölium, sem þangað koma happdrættis- kort. (3 vinningar — Blóm fyrir 500 krónur, hver vinningur). — Dregið verður við lok sýning- arinnar. Verzlun til sölu á bezta stað í bórginni. — Lítill vörulager. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 5. júlí, merkt; _ „Laugavegur — 4741“. Til sölu Góð 4ra—5 herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Laugar- nesveg. Ný standsett. — Laus strax. Gott raðhús, með 2ja og 5 herb. ibúðum við Laugalæk. Glæsileg 3ja herb. kjallara íbúð í nýju húsi við Álftamýri. Sér þvottahús og geymsla. Hitaveita. Harðviðarinnréttingar. Mjög fjölbreytt úrval íbúða og einbýlishúsa til- búnar og í smíðum. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455. *

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.