Morgunblaðið - 07.10.1964, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.10.1964, Blaðsíða 12
MORGU N BLAÐID Miðvikudagur 7. okt. 1964 BÍLSKÚR Óskum eftir að leigja rúmgóðan bflskúr. Uppl. í síma 35900 eftir kl. 7 í kvöld. Úrum i Við höfum því ávallt mikið og gott úrval. En við verzlum einungis með viðurkennd svissnesk merki. Við seljum líka Vekjaraklukkur og Ferðaklukkur Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstíg 2A Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla daga, nema laugardaga. Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinss. hrl. og Einar Viðar, hdl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406 _______________________ Theodór $. Ceorgsson málflutningsskrifstofa. Hverfisgötu 42, III. hæð. I.O.C.T. Stúkan Mínerva nr. 172 Fyrsti fundur vetrarins verð ur í kvöld kl. 8.30 í GT-hús- inu. Æt. Félagslíf Glímufélagið Ármann Glímudeild Æfingar hefjast í kvöld, miðvikudag, kl. 9. Glímu- menn, yngri sem eldri eru hvattir til að fjölmenna. Æfingar fullorðinna verða í vetur sem hér segir: Miðviku- daga kl. 9—10.30 sd. og laugar daga kl. 7—9.30 sd. Kennari verður Sigurður H. Jóhanns- son. Æfingatímar drengja verða auglýstir síðar. Glímudeild Ármanns. íbúðir óskast Stórf einbýlishús Höfum kaupanda að einbýlishúsi nýju eða tilbúnu undir tréverk. Má vera í Kópavogi. 6 — 7 svefn- herbergi og bílskúr nauðsynleg. Gamalt hús Óskum eftir eldra einbýlishúsi. Má þurfa veru- legrar viðgerðar. Má vera 3—6 herbergi. Rúmgóð ibúð 7—8 herb/ íbúð eða einbýlishús óskast. Ekki mjög Austarlega í bænum. Hœð í tvíbýlishúsi Höfum kaupanda að góðri 4—5 herbergja hæð í tví eða þríbýlishúsi. Æskilegt að bílskúr fylgL Tilbúið undir fréverk 4—5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk óskast nú þegar. Má vera í Kópavogi. Góð útborgun. MIOBORG Eignasala Lækjartorgi — Sími 21285. Merki Europa. Góðar klukkur — Gott verð. Við höfum greiða og örugga viðgerðaþjónustu. Úrsmiðir — Gullsmiðir. Jön Sigmiinösson Skoripripaverzlun „Fagur gripur er æ til yndis" OKKUR VANTAR STRAX stúlku vana skrifstofustörfum. Upplýsnigar á skrifstofunni. Vélaverkstæði SIG. SVEINBJÖRNSSONAR Skúlatúni 6 — Sími 15753. Nokkrir menn gefa fengið fast fœði Upplýsingar í síma 18408. Vön skrifstofustúlka óskar eftir vellaunuðu starfi strax. Uppl. í síma 176-70 í dag og næstu daga. íbúð óskast Vil taka á leigu 2—3 herb. íbúð. Tvennt í heimili. — Uppl. í síma 17670. |H BÆJARFÉLÖG-VERKTAKAR wit INTERNATIONAL DROTT LOADER Vélskófla 4-in-l á beltum með skurðgröfu eða scarifier aftaná, ef vill. Þyngd samtals 6,3 tonn. Fjölhæf og afkastamikil t.d. við ámokstur, gatna- gerð, byggingar, símvirkjun, rafvirkjun o. fl. Hagstætt verð og greiðslu- skilmálar. Nánari upplýsingar gefur VÉLADEILD BLAÐADREIFING FYRIR ! Morgunblaðið þarf þegar í stað að ráða fólk til blaðadreifingar í þessi blaðahverfi: ★ Laufásvegur hærri númer — Aðalstræti og Garðastræti — Miðbær — Laugavegur lægri númer — Sörlaskjól — Fossvogsblettir — Suðurlan dsbraut — Sigtún. Gjörið svo vel að hafa samband við afgreiðslu Morgunblaðsins. sími 22480. Simi 10880 FLUGKENNSLA 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.