Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 11.12.1964, Blaðsíða 19
Föstudegur 11. des. 1964 MCRGUNBLAÐIÐ 19 FORSETI íslands hefur ný- lega sæmt nokkra Finna heiff- ursmerki islenzku Fálkaorff- unnar. Afhenti Árni Tryggva son sendiherra íslands í Stokk hólmi og Helsingfors, heiðurs merkin 4. des. sl. Var myndin hér aff ofan tekin viff þaff taekifæri. Á henni eru taliff frá vinstri: Skrifstofustjóri Olli Auero, frú Auero, Áke Frey, skrifstofustjóri, frú Ellen Juuranto, Árni Tryggva son, sendiherra, frú Anita Hallama, Kurt Juuranto, affalræðismaður og Sigrún Tryggvason, sendiherrafrú. — Jölauppskriftir Framhald af bls. 13. soðnum eða steiktum, og væri ekki úr vegi að reyna hana út á jólamatarafigangana. SÍLD f SOÐNUM KRYDDLEGI 2 saltsíldar, 1 Ví> dl sykur, 114 dl vatn, 1 dl edik. 12 piparkorn, 5 nagulnaglar, 1 lárviðarlauf, 1 laukur, 1 tsk dill. Hreinsið, sláið og flakið síldina'og brytjið hana í mjó- ar ræmur. Blandið saman öllu kryddinu, sjóðið það, kælið það og hellið því yfir síldina. STERK KARRÝSÓSA 1 lítill laukur, 50 g smjör- líki, 14 msk hrísmjöl, 14 msk kókósmjöl, 1 epli, 1 msk rúsínur, 1 msk sulta eða syk- ur, 1 tsk karrý, 14 dl tómat- lögur eða 2 tómatar, 2 tsk chutney, 1 tsk sýróp, safi úr einni sítrónu, 14 1 kjötsoð. Brúnið smátt brytjaðan lauk, hrísmjöl og kókósmjöl í smjörlíkinu. Brytjið niður epli og látið út í, ásamt rúsín- um, sultu, karrý, tómat ,sýr- ópi, sítrónusafa og soði. Sjóð- ið í 5 mínútur. Blandið þá I ! chutney og sósulit ef þurfa þykir. Prýðilegt er að brytja leifar af kjöti út í þetta eða nota það á soðin hrísgrjón eða soðin eða steiktan fisk. Jólakort barn- anna í Lyngási ÉG vildi vekja athygli fólks á nokkrum mjög skemmtilegum og óvenjulegum jólakortum, sem' ég hef rekizt á í búðum hér í borg. Þetta eru kort, sem Styrkt- arfélag vangefinna gefur út í ár, teiknuð af börnunum sjálfum í Lyngási. Kortin vildi ég hvetja fólk til að kaupa af þremur ástæðum: 1. þau eru bráð- skemmtileg. og listræn í sér, 2. þau eru svo vel prentuð að ber af, og 3. þau eru seld vangefnum börnum til styrktar. Barbara Árnason. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Þíng leyst upp d Ceylon Colombo, 9. desember, NTB Forsætisráðherra Ceylon, frú Sirimavo Bandiararuaike, kunn- gerði í dag, að þinig yrði leyst upp 1. desember og kosningar haldnar 24. marz n.k. Er þetta gert vegna þess að stjóim frú- arinnar beið ósigur við atkvæða greiðslu s.l. fimmtudag vegna þess að bandameam hernnar í — SUS-síðan Framh. af bls. 23 myndirnar um kjarnorkuflota At lantshafsbandalagsins. Er stefnt að því, að þessar greinargerðir geti m.a. orðið umræðugrund- völlur á sérstökum fundum eða ráðstefnum um þessi efni. ■Á Gott samstarf — Hvernig er samstarf full- trúa hinna þriggja stjórnmála- flokka, sem að Varðbergsfélög- unum standa? — Ég hygg, að margir hafi ver- ið vantrúaðir á það, þegar fyrsta Varðbergsfélagið var stofnað ár- ið 1961, að samstarf þessara að- ila gæti orðið til frambúðar, eins og stjórnmálabaráttunni hér á landi er háttað. Þess vegna hafa sumir látið í ljós undrun yfir því, hve vel hefur tekizt til um samvinnu ungra sjálfstæðis- manna, framsóknarmanna og jafnaðarmanna innan vébanda Varðbergsfélaganna. Að mínu áliti er þessi undrun ekki rétt- mæt, því að mér virðist, að það væri í rauninni meira undrunar- efni, ef fulltrúar hinna þriggja lýðræðisflokka landsins gætu ekki komið sér saman um grund- vallaratriði utanríkismálanna, sem lýðræðisflokkar í flestum löndum telja sjálfsagt að leitast við að skapa sem heilsteyptasta þjóðareiningu um. Að vísu kann enn að vera of snemmt að full- yrða, að Verðbergsfélögin séu komin yfir sitt reynslutímabil. En ríki eftirleiðis sá samstarfs- og samkomulagsvilji innan félag- anna, sem þar hefur til þessa ríkt, er ekki ástæða til annars en fyllstu bjartsýni um framtíð þeirra og starf. þinginu höfðu genigið í lið með stjómarandsitöðuninl og sakaö stjómina um að framfylgja ein- ræðisleguim stjómarháttum. Nýjar hljómplötur — nýkomnar U| verfátónar Hverfisgötu 50 í. k. ' % '< wv A'wnyiwt Minnisstæðasta gjöfin er Parker Löngu eftir viðtöku gjafarinnar, þá mun yðar minnzt af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun, PARKER er sá penni, sem verður notaður og glaðst yfir um arabil og er hugljúf minning um úrvals gjöf um leið og hann er notaður. PARKER pennar eru lofaðir af fagmönnum fyrir hið stílhreina útlit, þekktir heimshorn- anna á milli fyrir beztu skrifhæfni. Veljið PARKER penna til gjafa ( eða eignar). Veljið varanlega gjöf. PARKER penni er lífstíðareign. Önnumst allar myndatökur, i-| hvar og hvenær y ll y 1 sem óskað er. j—' LJÓSMYNDASTOFA ÞÓRIS LAUGAVEG 20 B . SÍKM 15-6 0-2 P A R K E R Auðkenni: Örvarmerkið — Parker merkið. Parker pennar frá kr. 106.00 til kr. 2,856.00. FRAMLEIÐENDUR EFTIRSÓTT ASTA SKRIFFÆRIS HEIMS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.