Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 05.01.1965, Blaðsíða 23
r Þriðjudagur 5. Janftar 1965 MQRGU NBLADIÐ 23 Sími 50184 Höllin Ný dönsk stórmynd í litum. Sagan hefur komið út á ís- lenzku, undir nafninu Herra- garðurinn. SCHWART2 REICHHARDT LONE HERTZ ÍMtrWHon: AHKER Sýnd kl. 7 og 9. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. KðPAVOCSBÍfi Súni 41985. Hetjur á háska- stund mchard widmark rvi ' | OEOBGE CHAKIRIS BRTKNEK Stórfengleg ag afar spenn- andi, ný, amerísk mynd í lit- um og Panavision, er lýsir starfi hinna fljúgandi björg- unarmanna, sem leggja líf sitt í hættu til þess að standa við einkunnarorð sín, „Svo aðrir megi lifa“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 50249, PCASENTERB* S0DME.S3OVOG CHARME LONE HERTZ DIRCH PRSSER * MALENE SCHWRRTZ CCNCSAT AP ANNELISE REENBERG Bráðskemmtileg, ný dönsK söng- og gamanmynd, gerð eftir óperettunni með sama nafni. Sýnd hér í Iðnó og síðar í Þjóðleikhúsinu við feikna vinsældir. Sýnd kl. 6.50 og 9. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu ln crlre E-|SA^A Nýir skenimtikraftar Los Irunakos skemmta á Mímisbar og Grillinu í kvöld. Austfirðingamótið 7 9 6 5 verður í Sigtúni 16. janúar. Nánar auglýst síðar. Stjórn Austfirðingafélagsms í Reykjavík. Fasteignin Laufásvegur 3 er til sölu ef viðunandi tilboð fæst. — Eignarlóð. Nánari upplýsingar veita: Sveinbjiirn Jónsson, hæstaréttarlögmaður, Garða- stræti 40, 2. hæð, sími 11535 og Jón Bjamason, hæstaréttarlögmaður, Skólavörðu- stíg 3A, súni 11344. Kartóflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Kiddabúðirnar Atvinna óskast Ungur, reglusamur maður með kunnáttu í ensku og dönsku, óskar eftir atvinnu. — Margt kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. jan- úar, merkt: „9800“. LAUGAVEGI 59..slmi 18478 VANDERVELL -^Vélalegur^y Ford amerisKur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda - Gaz '59 Opel. flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford D>esel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6 Simi 15362 og 19215. VILHJALMUR ÁBNASON hrl. TÓMAS ÁRNASON hdl. LOGFRÆÐISKBIFSTOFA IðHaðarbankahtisiiHi. Símar Z4C3S og 1C3D7 óflDANSLEIkrUQ KL21 Jk * PÓÁscaSía lOPIO 'A HVERJU kVÖLDIf SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ Tónleikar I Háskólabíói, fimmtudaginn 7 janúar kl. 21,00. STJÓRNANDI: Igor Buketoff. EINLEIKARI: Nadia Stankovitch. • EFNISSKRÁ: Buxtehude/Chavez: Chaconna. Beethoven: Sinfónía nr. 4 op. 60. Chopin: Píanókonsert nr. 1 op. 11. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 16 og bókaverzl. Lárus- ar Blöndal, Skólavörðustíg og VesturverL Á Munið jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna Angliu og gesti þeirra í Sigtúni, miðvikudaginn 6. janúar kL 3 e.h. Góðfúslega hafið félagsskírteini með. * Nefndin. Kvenfélag Ásprestakalls heldur Jólaskemmtun fyrir börn í Laugarásbíói á morgun miðvikudag 6. janúar kl. 2 e.h. Sýndur verður helgileikur undir stjórn Hauks Ágústssonar; Ómar Ragnarsson og jólasveinar koma í heimsókn, kvikmyndasýning, söngur. Aðgöngumiðasala við innganginn frá kl. 1. STJÓRNIN. JÖLATRÉ SKIPSTJÓRA- og STÝRIMANNA- FÉLAGIÐ ALDAN, og STÝRIMANNA FÉLAG ÍSLANDS — halda jólatrésfagnað sinn í Lídó, miðvikudaginn 6. janúar kl. 3 e.h. Dansleikur fyrir fullorðna hefst kl. 9. Aðgöngumiðar fást hjá eftirtöldum mönnum: Guðjón Pétursson, Höfðavík, sími 15334. Jón B. Einarsson, Laugateig 6, sími 32707. Kolbeinn Finnsson, Vesturgötu 41, sími 13940. Þorvaldur Árnason, Kaplaskjólsvegi 45 sími 18211. Hörður Þórhallsson, Fjölnisvegi 18, sími 12823. Andrés Finnbogason, Hrísateigi 19, sími 36107. Batur til sölu 87 rúmlesta bátur, byggður 1960, er til sölu. — Báturinn er með Alpha-Dieselvél 350/385 ha. Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. Hárgreiðslusveinar Hárgrejðsustofa í fullum gangi og á góðum stað í bænum til sölu. Hentugt fyrir tvær að vinna sam- an. Selst með góðum kjörum. — Upplýsingar í síma 20083. f

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.