Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.01.1965, Blaðsíða 19
Laugardagur 9. janúar 1965 MORCUNBLAÐIB 19 Simi 50184 Höllin Ný dönsk stórmynd í litum. Sagan hefur komið út á ís- lenzku, undir hafninu Herra- garðurinn. ^ \ dansh herregárdshomedie i farver eft QAlbHenrih Cavlings romanfraHJEMMET V MALEME SCHWARTJ 2 ItPOUL REICHHAROT *. %».. LONE HERTZ instruWtion ANKER Sýnd kl. 7 og 9. Músin sem öskraði Gamanmyndm fræga með Peter Sellers Sýnd kl. 5. iflPAVflGSOÍÓ 3úni 41985. Hetjur á háska- stund ■ luvtiAiw wiwnAKn ruL I OEOBGE CHAKIRIS BRYNtíEH Stórfengleg og afar spenn- andi, ný, amerísk mynd í lit- um og Panavision, er lýsir starfi hinna fljúgandi björg- unarmanna, sem leggja líf sitt í hættu til þess að standa við einkunnarorð sín, „Svo aðrir megi lifa“. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 50249. S0OME .SJOVOG CHRRME LONE HERTZ _ DIRCH PRSSER * MALENE SCHWRRTZ cewtswT nr ANNEUSE REENBERG Bráðskemmtileg, ný dönsk söng- og gamanmynd, gerð eftir óperettunni með sama nafni. Sýnd hér í Iðnó og síðar í Þjóðleikhúsinu við feikna vinsældir. Sýnd kl. 4.50, 7 og 9.10. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu IJtgerðarmenn Viljum taka á leigu góðan 70—100 lesta bát á kom- andi vetrarvertíð. Upplýsingar í símum 17250 og 17440. Ath. auk venjulegra flokka eru einnig 5-manna ISokkar Lœrið tolmól erlendra þjóða í fómennum flokkum Enska-danska-þýzka-franska-spanska-rússneska Mólakunnótta er öllum nauðsynleg sfmí 3-7908 15 GERÐIR. Brúnir - Svartir Rauðir - Bláir ALDREI BETRI. Verksm. M Hf. VILHJALMUR ÁRNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl. LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA IðflaðarbankahtiSinu. Símar 24633 oj 10307 Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Innritun nýrra nemenda REYKJAVÍK: Innritun í dag og á.morgun frá kl. 2—7 í síma 2-0-3-4-5 og 10-11-8. — Athug- ið að ekki er hægt að ábyrgjast að allir komist að sem vilja. KÓPAVOGUR: Innritun barna fer fram í síma 10-11-8 frá kl. 10—12 f.h. og 7—9 e.h. laugar dag og sunnudag. HAFNARFJÖRÐUR: Ekki hægt að bæta við byrjendum. KEFLAVÍK: Innritun laugardag og sunnudag frá kl. 3—7 í síma 2097. Cömlu dansarnir Hljómsveit Karl Lillendahl Söngkona: Berta Möiler. Astralska söngkonan JUDY CANNOR syngur. Borðpantanir eftir kl. 4. — Sími 35355 — Opið ■ kvöld ing6lfs-café GÖMLU DANSARNIR í kvöld. Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 12826. Þjóðdansafélag Reykjavíkur Kennslan hefst aftur mánudaginn 11. janúar. — Nýtt námskeið fyrir byrjendur í gömlu dönsunum kl. 8. Klukkan 9 og 10 verða framhaldsflokkar í gömlu dönsunum. Innritun daglega frá kl. 5—7 í síma 12-5-07 og í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu á mánudaginn frá kl. 7. Kennsla í öðrum flokkum er á sama tíma og var fyrir jóL Þjóðdansafélagið. Ásvallagötu 69 Símar 21515 og 21516 Kvöidsími: 33687. 4 herbergja íbúð í Hátúni 8 Höfum verið beðnir að selja 4ra herb. ibúð í Hátúni 8 (háhýsi við innanverðan Laugaveg, austasta hús- ið). íbúðin er 4 herbergi, eldhús og baðherbergi, á- samt rúmgóðum borðkrók. Allar innréttingar úr harðviði, teppi á gólfum fylgja, sér hitaveita, dyra- sími og lyfta. — Wottavélar í sameign. — Húsið er fullgert utan og innan og sérlega vandað. íbúðinni fylgja rimlatjöld fyrir öllum gluggum. Talið við okkur um helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.