Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.04.1965, Blaðsíða 23
y Laugardagur 3. april 1965 MORCU NBLAÐIÐ 23 Síml 50184 Ungir elskendur Stórfengleg kvikmynd i CinemaScope, gjörð af fjórum kvikmyndasnillingum, þeim F. Truffaut; S. Ishihara; ■ M. Ophiils og A. Wajda, um sama efnið í París, Tokíó, Miinchen og Varsjá. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. F rumskógavítið Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. KOPAVOGSBIO Sími 41985. Hrossið með hern- aðarleyndarmálin (Follow that Horse) Afar spennandi og bráðfynd- in, ný, brezk gamanmynd. David Tomlinson Cecil Parker Sýnd kl. 5, 7 og 9. Magnús Thorlaeius hæstaréttarlögmaður Málflutningsskrifstofa Aðalstræti 9 — Sími J-1875 Iheodór S. Georgsson málflutningsskrifstofa llverfisgötu 42, III. hæð. Sími 17270. Húseigendaféiag Reykjavíkur Skrifstofa á Grundarstig 2 A Simi 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Síml 50249. Arabíu-Lawrente 7 Oscarsverðlaun. OFARABIA TECHNICOIOR* | SUPER PANAVISION 70«~| Stórkostlegasta kvikmynd, sem tekin hefur verið. Sýnd kl. 5 og 9. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum biöðum. IJtgerðarmenn Til sölu eru skreiðarhjallar á bezta stað fyrir „Italiener“-skreið sunnan Hafnarfjarðar. Einnig glerkúlur, pólex-tóg, steinar, net og fleira til netja úthalds. Norvindi-vinda 4ra tonna í mjög góðu lagi. Upplýsingar í símum 51699 og 10478. Blaðburðarfólk óskast til blaðburðar á Digranesvegi, Kópavogi. HÓTEL BORG okkar vlnsœla KALDA BORÐ kl. 12.00, elnnig alls- konar heitir réttir. ♦ ♦ Hádegisverðarmúsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Söagkona Guðjóns Pálssonar Janis Carol SÚLNASALUR HOT4L 5A4A HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS, SÖNGVARAR ELLÝ OG RAGNAR OPIÐ í KVÖLD . BORÐPANTANIR EFTIR KL. 4 í SÍMA 20221 Aflaleysi og atvinnulítið á Ólafsflrði Ólafsfirði, 26. marz. H É R í Ólafsfriði er nú algert aflaleysi, þegar gefið hefur á sjó. Hefur ísinn, sem er hér úti fyrir, hamlað því að hægt hafi verið að þreifa fyrir sér. Stærri bát- arnir eru nú allir farnir til Suð- urlands, nema vb. Guðbjörg og nokkrir minni bátar, sem hafa lagt net, en orðið að taka þau upp margoft vegna íssins. Ólafsfirðingar byggja afkomu sína að langmestu leyti á sjávar- afurðum, svo að hér er nú lítil atvinna og atvinnuhorfur mjög slæmar. Fólk hefur farið héðan í atvinnuleit, og er talið, að um tvö hundruð manns sé í burtu í atvinnu annars staðar. Hér er lítill snjór, en frost hafa verið hér mikil, 14—20 stig undanfarna daga, svo að höfnina og fjörðinn hefur lagt, og erfitt hefur verið að komast á bátum um höfnina. — J. Á. Bannaðar bifreiðastöður og stöðumælar Akveðið hefur verið að banna bifreiðastöður norðan megin Sól- vallagötu, norðan megin Holts- götu og á ónefndri götu sunnan Bændahallarinnar og norðan Há- skólabíóis við HagaDorg. Þá hefur umferðarneifnd feng- ið samþykkt að settir verði upp stöðumælar á nokkrum götuim í gamla bænum, þ.e. á Vatnsstíg, milli Hverfisgötu og Laugavegar, á Vitastíg, milli Hverfisgötu og Grettisgötu, á Hverfisgötu frá húsinu nr. 70. að nr. 92 og á Skólavörðustíg, frá Óðinsgötu að Týsgötu. Hámarksstöðutími verði ein klukkustund og stöðu- gjald 1 kr. fyrir hverjar byrj- aðar 15 mínútur. Kjamorkusprenging Washington, 26. marz (NTB) Bandaríska kjarnorku- málanefndin tilkynnti i dag að vísindamenn hafi sprengt litla kjarnorkusprengju neð- anjarðar á Nevada auðninni í morgun. Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonar. Söngvarar: Sigga Maggy og Björn Þorgeirss. •Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. INGÓLFSCAFÉ CÖMLU DÁNSARNIR í kvöld kL 9 Hljómsveit: JÓHANNESAR EGGERTSSONAR leikur. Aðgöngumiðasala £rá kl. 8. — Sími 12826. leika trá 9—1 LIHDARBÆR GÖMLUDANSA KLÚ BBURINN Gömlu dansarnir Garðar, Guðmundur, Rútur og Svavur leika. DANSSTJÓRI: Siguvður Runólfsson. Húsið opnað kl. 8,30. Lindarbær er að Lindar- götu 9, gengið inn frá Skuggasundi. Sími 21971. Ath.; Aðgöngumiðar seld- ir kl. 5—6. tn fl 03 rÖ 3 1 o S. K. T. S. K. T. C ÚTT Ó! ELDRI DANSARNIR í KVÖLD KL. Hljómsveit: Joce M. Riba. Dansstjóri: Helgi Ilelgason. Söngkona: VALA BÁRA Ásadans Góð verðlaun. Miðasala hefst kl. 8. S. K. T. M s i-< *— • SU 5» 3 ai P >-* 3 Sími 13355. S. K. T.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.