Morgunblaðið - 04.04.1965, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 04.04.1965, Blaðsíða 7
Sunnudagur 4. apríl 1965 MORCUNBLAÐIÐ 7 Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum. Útborganir írá 200 til 1360 þús. kr. 2ja herb. íbúð á 4. hæð ásamt 1 herbergi í risi, við Hjarðar haga. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Gunnars M. Guðmundss. Austurstræti 9 Símar 21410 og 14400 Til sölu 3ja herb. íbúðir víðsvegar í bænum. 3ja herb. nýleg íbúð, 90 ferm. við Kaplaskjólsveg. Harð- viðarinnréttingar. — Teppi fylgja. Svalir móti suði'i. 4ra herb. efri hæð við Mela- IL SÖLU^ HÖFXJIVI verið beðnir að út- vega eftirtaldar eignár: 2— 3 herb. íbúð í Norðurmýri eða Hlíðunum. 2jia herb. íbúð sem næst mið- bænum. Stóra íbúð með bílskúr, marg ir staðir koma til greina. Tvær 4ra herb. íbúðir í V- borginni. 3— 4 herb. íbúð í Háaleitis- hverfi. Iðnaðar- og verzlunarhús 6-10 þús. rúmm. Iðnaðar- og verzlunarhús, — 3—500 ferm. sem næst mið borginni. Ólafur W- Þorgrímssc i hæst ar éttar lögm aðu r Til sýnis og sölu m. a. 3. Nýr veitingaskáli við fjölfarna leið milli Norður- og Suðurlands. — Hagstæð lán áhvílandi. EIGNABLAND 1500 til 2 þús. ferm. við Varmá í Reykjahverfi í Mos fellssveit. GRIPAHÚS 70 til 80 ferm. hlaðið úr steini, ásamt erfðafestulandi í Mosfellsdal. Kosta jörð í nágrenni borgarinnar fæst í skiptum fyrir íbúðir eða hús í Reykjavík eða Kópa- vogi. Íbtíðir - Hiis Höfum á boðstólum 2—7 herb. íbúðir og heil hús í Reykjavík o.g nærliggjandi byggðarlögum. ATHUGIÐ! A skrifstofu okkar eru til sýnis Ijós- myndir af flestum þeim tasteignum, sem við höf- um í umboðssölu. Sjóner söguríkari Nýjaíasteignasalan Laugavog 12 - Sími 24300 ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að 2, 3, 4 og 5 herb. hæð- um. Útb. frá 200—800 þús. Hiifum kaupendur að 6—8 herb. íbúðum, eini- býlishúsum og raðhúsum. — Útb. frá 700—1400 þus. Til sölu 2jia herb. kjallaraibúð við Mávahlíð. 2ja herb. hæð við Rauðarár- stíg. Sér 3ja herb. jarðhæð við Bergstaðastræti. 3ja herb .jarðhæð við Álf- heima. 3ja herb. hæðir við Bergþóru götu og Eskihlíð. Góð kjalLaraíbúð, 3 herb. við Blönduhlíð. Ný 4 herb. hæð við Ásbraut. Glæsileg ný 4 herb. 4. hæð, endaíbúð við Álftamýri. — Smekkleg, vönduð harðvið arinnrétting í eldhúsi og svefnherb. íbúðin stendur anð. Ný, vönduð 5 herb. efri hæð, með sérhitaveitu við Ból- staðahlíð. Nýleg 5 herb. 1. hæð sér í Vesturbænum. Hálf húseign með 3 og 4 herb. íbúðum, við Kirkjuteig. Nýleg 5—6 herb. sér hæð við Lindarbraut, Seltjarnarnesi. Stórgiæsileg sér 6 herb. hæð 160 fermetra. Glæsilegt einbýlishús, fokhelt, við Hagaflöt, Garðahreppi. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. T/7 sölu m.a. Nýtt hús í SilfurtúnL 8 herb. hús við Bakkagerði. 7 herb. íbúð við Nýbýlaveg. 6 herb. íbúð við Bugðulæk. 5 herb. ibúð við Álfheima. 4raherb. íbúð við Ljósheima. 3ja herb. íbúðir í úrvali. Lóðir og allskonar eignir. fastenaschn tl Tjarnargötu 14. Símar 23987 og 20625. Til sölu 2 herb. íbúð í smíðum við Ljósheima. Góð 3ja herb. íbúð við Sól- heima. Góð 3 herb. íbúð við Kapla- skjólsveg. Nýleg 4 herb. íbúð í Kópa- vogi. Fjölbýlishús. Fagurt útsýni. Góð 5 herb. íbúð í Vesturbæn um. Glæsileg 5 herb. 140 ferm. íbúð við Grænuhlíð. Húsa & íbúðasalan Laugavegi 18, III, haeð, Sími 18429 Eftir skrifstofutíma sími 30634 Stavangerflint Norska leirtauið er komið. Mikið úrval af eldföstum formum og pottum. Testell, kaffikönnur. Kökudiskar, matarstell og ýmislegt nýtt. Barnasettin með umferða- merkjunum. Sýnishorn af nýjum litum komin. Pantanir teknar. Ódýra hitakannan Fíllinn komin aftur. Stálborðbúnaður í gjafa- kössum, 24 stk. á kr. 378,00. Myndskreyttir barnadiskar og bollar. Gjafavörur í miklu úrvali. Heimilistækin, ryksugur, — þvottapottar og strauvélar með kr. 600,00 útborgun, — og kæliskápar með kr. 800,- útborgun og mánaðargreiðsl um. Þorsteinn Bergmann G j af avöruver zlun Laufásvegi 14 Simi 17-7-71 Vörubifrciðastjérar athugii) Höfum fyrirliggjandi aur- hlífar í öllum stærðum á vörubíla. Sendum gegn póst- kröfu um allt land. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Sími 22256. IIGNASAIAN HHK .1 AVIK INGÓLFSSTRÆTI 9. T/7 sölu Góð 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. Sérinng. Hita- veita. 2ja herb. kjallanaíbúð í Klepps holti. Sérinng. Hagstæð lán áhvílandi. Útb. kr. 230 þús. Vönduð 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Miðbæinn. Nýjar innréttindagr. Teppi fylgja. 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti. Sérinng., sérhiti. Útb. kr. 200—250 þús. 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Efstasund. 1. veðr. laus. Vönduð nýleg 4ra herb. íbúð við Álfheima. Teppi fylgja. 1. veðr. laus. 4ra herb. jarðhæð á Teigun- um. Allt sér. Vönduð ný 5 herb. íbúð við Háaleitisbraut. 5 herb. hæðir við Grænuhlíð, Engihlíð, Lyngbrekku, Ný- býlaveg, Skipholt, Hjarðar- haga og víðar. Glæsileg 5—6 herb. íbúð við Lindarbraut. Allt sér. Bíl- skúrsréttindi. Teppi fylgja. Hús við Sólvallagötu, 4 herb. og eldhús á 1. hæð; 4 herb. í risi, 2 herb. og eldhús í kjallara. Glæsilegt nýtt einbýlishús við Hlaðbrekku. Innbyggður bíl j skúr. Hús við Borgarholtsbraut, 4 j herb. og eldh. á 1. hæð. 3 herb. í risi. Ræktaður garð- ur. Bílskúr fylgir. EIGNASAIAN IHYK.IAViK ÞORÐUR G. HALLDÓRSSON INGÓLFSSTRÆTl 9. Símar 19549 og 19191. Kl. 7,30—9 sími 51566. HÖFUM FJÁRSTERKAN KAUPANDA að stórri og vandaðri hæð, helzt með allt sér og bílskúr. Mjög há útborgun. T/7 sölu m.a. 2ja herb. íbúð, 70 ferm. í lítið niðurgröfnum kjallara í A- borginni. Útb. aðeins kr. 215 þús, 4ra herb. góð rishæð í Hlíð- unum. 3 herb. hæð í Miðbænum, ný- standsett, með vönduðum innréttingum og öllu sér. Einbýlishús við Kleppsveg. — 80 ferm. í ágætu standi. — Mjög góð kjör. 5 herb. vönduð íbúð á hæð við Eskihlíð. Glæsilegt útsýni. Vönduð einbýlishús við Grens * ásveg og rétt við Iðngarða. Glæsilegar hæðir í smíðum í Kópavogi, — þar af ein 140 ferm. með allt sér, með mjög hagstæðum lánum. ALMENNA FASTEIGNASALAH LINDARGATA 9 SÍMI 21150 Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai pústior o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Simi 24188. braut. Góðar innréttingar. Teppi fylgja. Garður frá- genginn og skiptur. 4ra—5 herb. ný íbúð við Safa- mýri. Harðviðarinnrétting- ar. Teppi fylgja. Tvennar svalir. 4ra—5 herb. íbúðir við Fögru- brekku og Nýbýlaveg, Kópa vogi. 6—7 herb. íbúðir í Austurborg inni. Hús með 2 íbúðum við Garðs- enda, Hvammsgerði, Hlíðar gerði. t Hafnarfirði 3ja herb. risíbúð ofan við Sólvang. 4000 ferm. lóð fylgir. Einbýlishús við Reykjanes- braut. 60 ferm. garður frá- genginn. Lítið einbýlishús á góðri lóð við Vesturbraut. Einbýlishús í Miðbænum. Einbýlishús í Silfurtúni. 3 herb. íbúð við Löngufit í GarðahreppL FASTEIGNASALAN Hí & EIGI\!IR BANKASTRÆTI 6 Símar 16637 og 18828 Heimasímar 40863 og 22790. Fasteigna- og verðbréfaviðskifti Austurstræti 14, Sími 21785 Helgarsími 33963. Stórholti 1. — Sími 21630. Fyrirliggjandi Perform hárlagningarvökvi, Pestex skordýraeitur, spray OKO skordýraeitur, spray. Tru-Gel hárkrem. Veet háreyðingarkrem. Tannburstar, ódýrir. Tannburstahylki, ódýr. Naglaburstar, 2 gerðir, ódýrir. Dömubindi — Lilju. Dömubindi — Silkesept. Dömubindi — Reni. Bómull í plastpokum 20 gr. 25 gr., 50 gr., 100 gr. og 200 gr. Plastlím í glösum. Air Flush lykteyðir. 3—5 herb. íbúð óskast til leigu nú þegar eða síðar. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „íbúð — Góð staða •— 7106“. Góð skrifsloíuSierberiji 2 mjög góð skrifstofuherbergi eru til leigu í mið- bænum. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7101“. Til leigu 6 herbergja íbúð til leigu nú þegar eða síðar. Upplýsingar um væntanlegan leigjanda sendist Morgunblaðinu fyrir 8. þ.m. merkt: „6 herbergi — 7108“. Húsnæði til leigu 240 ferm. hæð í nýju steinhúsi í Austurborginni er til leigu frá 1. maí nk. hentugt fyrir iðnaðarrekstur. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 10. apríl n.k., merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 7109“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.