Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 04.05.1965, Blaðsíða 19
J Þriðjudagur 4. maí 1965 MORGU N BLAÐID 19 T œkifœriskaup nœstu viku WILKINSON Sjóstakkar. Fiskisvuntur (stórar). Veiði'kápur — Vöðlur — tíminn er að koma. Kápur á börn og unglinga í mörgum stærðum og margt fleira. AÐALSTRÆTI 16 (við hliðina á bílasölunni). Það er alveg hárrétt, að eng- inn rakstur jafnast á við þann, sem fæst með góðu blaði, og ekkert rakvélablað jafnast á við WILKINSON SWORD. Heildsölubirgðir: II. Qlafsson & Bernhöft Bílstjóri óskasf Símar 19790, þrjár línur. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í eldhús Vífilsstaðahælis. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 51858. Skrifstofa ríkisspítalanna. Veiðileyfi Örfá veiðileyfi til sölu á vatnasvæði Ölfusár—Hvítár dagana 12.—21. ágúst 1965. Uppl. gefur Hinrik Þórðarson sími 20082 næstu kvöld eftir kl. 8. Óskum eftir að ráða ungan mann til vöruútkerslu. Þarf helzt að vera vanur og geta byrjað strax. Upplýsingar á skrifstofunni milli kl. 5 og 7 í dag (ekki í síma). GLOBLS hf. Vatnsstíg 3. Laugarnesbúar Reykvíkingar í gær var opnuð skóvinnustofa að Hrísa- teig 47. Fljót afgreiðsla — Vönduð vinna. Gerum við d meðan beðið er Mikið úrval af plast og teak hælum. Sprautum skó í öllum litum. Reynið viðskiptin. Skóvinnustofan Hrísateig 47. VERZLAMR TIL SÖLIJ Tvær verzlanir, sem verzla með vefnaðarvörur og snyrtivörur til sölu. Báðar í leiguhúsnæði, nálægt miðbænum. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. FYRIRTÆKI ÖSKAST Höfum kaupendur að ýmiskonar fyrirtækjum, iðn- fyrirtækjum, matvöruverzlunum, þvottahúsum, efna laugum og fleiru. MIÐBORG Eignasala - Lækjartorgi - Sími 21286 Járnsmiðir og lagtækir aðstoðarmenn óskast strax Vélsmiðjan Járn Síðumúla 15 Sími 34200 Lagtækir iðnaðarmenn óskast til verksmiðjustarfa nú þegar Runtal —Ofnar hf. Síðumúla 15 Símor 35555 — 34200 RÖNDÖTTAR PEYSUR c- FALLEGIR LITIR BERGNESsL Bárugötu 15 — Sími 21270. Forðist óeðlilegt hjólbarðaslit. Látið hjólsjána leysa vandann. — Pantið tíma — SVEIIMIM EGILSSOIM H F. Laugavegi 105. — Sími 22468. alta ★ Óvenju fagur og samræmdur gólfflötur. ★ ★ Ekkert viðhald. Ekkert gólflagningarefni hefur sem eru úr kvartsi, unnu í Norð- annað eins slitþol og alta skífui ur Noregi. Tvær stærðir fyrir- fyrirliggjandi. G. S. JÍJLÍUSSOIM, Þingholtsstræti 15 — Sími 22149.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.