Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 13.06.1965, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 13. junx 1965 Okkur vanfar stúlku SVARTAHAFSFERÐ Rúmenía - Svartahafsstrendur - K aupmannahöfn 8. júlí — 22. júlí til að vinna við götun IBM spjalda. Vélritunar- kunnátta æskileg. Þyríti að getað byrjað sem fyrst. Aldur ekki undir 18 ára. — Umsóknareyðublaða má vitja á skrifstofuna, Klapparstíg 25—27. IBM á íslandi 666|G6G6|66|66|666S66666E66666666666|666666 7 7 7 7 7 | 7 7 7 7 ?OTTÓ A. MICHELSEN 7 7 7 7 7 7 7 7 11 a a a KLAPPARSTÍ G 25 - 27 38881888 i|188 PÓSTH. 337 - SÍMI 20560 3 8 8 8 ,8 8 8 9|9 9 9 9 3 3 9 | 9 9 9| 9.9 9 9 9 9 9 9|3 9S| 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 9 |9 9 | ; 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 18 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 J5 36 37 38 39 40 41 42 43 ibm 3061 _______________________ Tökum upp á morgun nýja sendingu af Sumarkápum úr léttum ullarefnum og svampfóðraðar. Tízkuverzlunin uörun Rauðardrstíg 1 Sími 15077. vel snyrtar konur og vandlátar velja snyrtivörur valhöll Laugavegi 25 Húsgögn og heimiiis- tæki tíl sölu Nokkrir notaðir húsmunir og heimilistæki svo sem borðstofuhúsgögn, ísskápur, silfur kaffi og te sett, ljósakrónur, sérstök borð og skápar o. fl. er til sýnis og sölu mánudagskvöldið (14. júní) milli kl. 6 og 9 e.h. í Templarasundi 5 (Þórshamri) neðstu hæð. Svartahafsferð SUF sem farin verður hinn 5. ágúst n.k. er þegar fullskipuð og fólk komið á biðlista. Því hefir verið ákveðið að efna til annarrar Svartahafs- ferðar, sem verður í öllum atriðum eins og hin, en þessi ferð yrði farin hinn 8. júlí n.k. Ferðaáætlunin er sem hér segir: Hinn 8. júlí n.k. efnir SUF til Sumarleyfisferðar til hinnar viðfrægu SVARTAHAFSSTRANDAR, þar sem lofthitinn er venjulega 30 gráður, en sjávarhitinn 25° og seltan er minni en í Miðjarðarhafinu. Flogið verður frá Keflavíkurflugvelli til Málmeyjar í Sví- þjóð og þaðan til CONSTANZA í Rúmeníu, en þá er eftir klukkustundar akstur til baðstrandarinnar. Um margt er að velja eftir að þangað er komið; baða sig í fjórtán daga í sól og sjó, eða fara í margs konar skemmtiferðir, — JAFN- VEL ALLA LEIÐ TIL ISTANBUL. Að þessum tíma liðnum, er aftur haldið til Málmeyjar og þaðán strax heim, eða þá, að lykkja er lögð á leiðina og skundað til Kaupmannahafnar, þar sem dvalið væri næstu viku, áður en flgoið væri heim frá Málmey. Skemmri ferðin kostar kr. 12.985.00, en að viðbættri Hafnarreisunni kr. 15.385.00. Ef þér hafið í huga að slást í förina, þá skuluð þér hafa samband við FERÐASKRIFSTOFUNA LÖND OG LEIÐIR, sem mun gefa yður allar nánari upplýsingar fyrir vora hönd. Samband Ungra Framsóknarmanna Heklubuxur Heklupeysur Heklusokkar í SVEITINA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.