Morgunblaðið - 07.07.1965, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 07.07.1965, Blaðsíða 18
18 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 7. júlí 1965 EMmwm Afar spenaandi og viðburða- rík, ný, japönsk æfintýra- mynd í litum og Cinema Scope. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 1C ára. Félagslíf Farfuglar — Ferðafólk’ 10.—11. júli; ferð 1 Land- mannalaugar. í sambandi við þessa ferð gefst fólki kostur á að dvelja í Laugum til næstu helgar. — 17.—25. júlí 9 daga sumarleyfisferð um Vestur-Skaftafellssýslu. í ferð ina er aetlaður rúmur tími, enda margt fagurra staða á leiðinni, td. Mýrdalur, Hjör- leifshöfði, Skaftárdaiur, Lóma gnúpur, Núpsstaðaskógur, — Grænalón og Súlutindar. Sið- ast en ekki sízt má nefna Lakagíga ef fært verður; — Upplýsingar á skrifstofunni, Laufásvegi 41, milli kl. 8 og 10 á kvöldin. Sími 24950. Farfuglar. TONABÍÓ Hreindýrin. Útreiðartúr frá Skarði á Landi 10.—11. júlt Upplýsing ar í sima 13499; Austurstr. 9, alla daga milli 7—9 e.h. imimTs ± MIKiSiNS M.s. Herðubreið fer austur um land í hring- ferð 13. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Hornafjarðar, Djúpav!kur, — Breiðdalsvikur, Stöðvarfjarð- ar, Mjóafjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð- ar, Þórshafnar og Kópaskers. — Farseðlar seldir á mánu- dag.____________________ Sími 31182. ISLENZKUR TEXTI (The Pink Panther) Heimsfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í lit- um og Technirama. Hin stór- snjaJla kvikmyndasaga hefur verið framhaldssaga í Vísi að undanförnu. Myndin hefur hvarvetna hlotið metaðsókn. David Niven Peter Sellers Claudia Cardinale. Sýnd kl. 5 og 9 — Hækkað verð. ☆ STJÖRNUDffí Simi 18936 UéU Barn götunnar Geysispennandi og áhrifarík amerísk kvikmynd um lífs- baráttuna í skuggahverfi stór borgar. Burl Ives Shelley Winters James Darren Sýnd kl 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Bíll — Skuldabréf Vil kaupa góðan 5—6 manna bíl með 5 ára skuldabréfi. Tilboð er greini aldur og tegund send ist Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Bíll — 7976". GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður hórshamrj við Templarasund 4ra sæta bólsftruð dagst.sett Nýkomið sænskt áklæði. Harðviðar-dag- stofusett — 4 gerðir svefnsófa — Látil skrifborð með bókahillu. — Fallegur svefn sófi með skápum. — Vegghúsgögn — Borð- stofuhúsgögn. Húsgagnaverzlun KÓPAVOGS Álfhólsvegi 11 — Slmi 40897. Rýmingarsala — Rýmingarsala Á Rýmingarsölunni nýtt úrval af kápum, verð kr. 1200.— til 1500.—, Plíseraðir kjólar á kr. 400.—, Unglingakjólar í fjöl- breyttu úivali á kr. 450.— — Allt nýjar enskar vörur. — FATNAÐUR, Skólavörðustíg 3. — tslenxkur texti — Ein bezta gamanmynd sem gerð hefur verið: Karlinn kom líka Úrvalsmynd frá Rank í litum. Aðalhlutverk: James Robertson Justic Leslie Phillips Stanley Baxter Sally Smith Leikstj.: Peter Graham Scott Sýnd kl. 5, 7 og 9 AUra síðasta sinn. Islenzkur texti. Húsnæði óskast Bandarísk hjón, barnlaus, — óska að taka á leigu 4—5 herb. !búð eða einbýlishús, á Suður- nesjum. Svar sendist afgr. Mbl. í Keflavík fyrir 15. júlí, merkt: „Borgaralegur starfs- maður — 832“. Nýkomið Karhnanna- sandalar ódýrir, margar gerðir Rúmensku karlmonnaskórnir ódýru og góðu, svartir, brúnir Verð kr. 355,00 — Póstsendum — SKÓVERZLUNIN Framnesveg 2. Smnkomnr Almennar samkoinur Boðun fagnaðarerindisins að Hörgshlið 12, Reykjavík í kvöld kl. 8 (miðvikudag). Kristniboðshúsið Betanía. Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30. Tveir ræðumenn. — F órnarsamkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samb. ísl. kristniboðsfélaga. Sœflugnasveitin (The Fighting Seabees) Hörkuspennandi og viðburða rík, amerísk striðsmynd. Aðalhlutverk: John Wayne, Sosan Hayward Dennis O’Keefe. Bör.nuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HLÉGARÐS BÍÓ Heitar ástríður Sýnd kl. 9 Bönnuð innan 16 ára. HOTEL BORG okkar vinsæla KALDA BORÐ er á hverjum dcgi kl. 12.00, einnig allskonar heitir réttir. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútai púströr o. fl. varahlutir margar gerðir bifreiða Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. 7/7 sölu Ferguson-loftpressa, ásamt 45 hp. Bolinder dieselvél. — Ahöld til sandblásturs og sink húðunar geta fylgt. BÍLA- OG BÚVÉLASALAN við Miklatorg. Sími 23136. Kaupum allskonar málma á hæsta verði. Sunj 11544. 'Áfangastaður hinna fordœmdu („Champ der Verdammten") Mjög spennandi og viðburða- rík, þýzk CinemaScope-lit- mynd. Christiane Nielsen Hellmuth Lange — Danskir textar — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. LAUGARAS ■*» Símj 32075 og 38150. Ný amerisk stórmynd í litum með hinum vinsælu leikurum Troy Donahue Conme Stevens Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15 Borgartúni. TEXTI ANNAST alls konar merkingar og skreytingar á munum úr ryð- fríu stáli, t.d. öskubökkum og fi„ fyrir veitingahús og ein- staklinga. — Upplýsingar að Skarphéðinsgötu 14, eftir kl. 6 síðdegis. Takið eftir Óska eftir að kaupa eftirtalin tæki í kjotverzlun: 1 kæliborð, 1 kjötsög, 1 áleggshnííur og 1 vigt. Upplýsingar i síma 41303 og 40240. Ca. 200-300 mz lagerpláss óskast Óskum að taka á leigu gott húsnæði á jarðhæð, ca. 200 — 300 ferm., sem vörugeymslu fyrir snyxti- legar vörur. — Upplýsingar í síma 2-44-20. íbúð til leigu Vönduð, ný íbúð til leigu. íbúðin er um 90 ferm., 3 herbergi á 2. hæð í fjölbýlishúsi. Tiiboð sendist blaðinu fyiir 10. þ.m. merkt: „Fellsmúli“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.