Morgunblaðið - 17.07.1965, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 17.07.1965, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLAÐID Laugardagur 17. júlí 1965 Lokað vegna sumarleyfa til 10. ág. Sögin h.f., Höfðatúni 2. íbúð Vantar 2—3 herb. íbúð 1. október. Uppl. í sírna 36543. Bandaríkjamaður óskar eftir 2ja til 3ja herb. íbúð 1. ágúst, í Keflav. eða nágrenni. Tilboð merkt: „6086“, sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. Vön afgreiðslustúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst. Upplýsingar í síma 16423. Einhleypan skrifstofumann vantar litla íbúð eða gott herbergi strax. Upplýsingar í síma 33622 eftir kl. 6. Óska að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá 1. okt. til 20. maí. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. ágúst, merkt: „6084“. Kona ' óskar eftir einu herb. Og eldhúsi til leigu. Uppl. í síma 23422. Til leigu 6 herb. íbúð á góðum stað í Austurbænum er til leigu strax. Tiiboð sendist afgr. Mbl., merkt: „íbúð — 6083“ Mótatimbur óskast í stærðunum 1x6 og 114x4. — Upplýsing- ar í símum 32504 og 53333. Tannlækningastofa mín verður lokuð til 1. sept. vegna sumarleyfa. Engilbert Guðmundsson, tannlæknir. Húseigendur Gerumgamla glugga bjarta og nýtízkulega. Smíðum opnanleg fög og setjum í, ásamt tvöföldu gleri. Stór og smá verk. Sími 37009. að auglýsing i útbreiddasta blaðinu borgar sig bezt. Þessi mynd er tekin innan úr Skálholtskirkju. Riskupinn yfir íslandi, herra Sigurbjnrn Einarsson sést í predikunarstólnum. Innri-Njarðvíkurkirkja Messa kl. 10. Séra Björn Jónsson. Mosfellsprestakall Barnamessa í Brautarbolti kl. 2. Séra Bjarni Sigurðsson. Hal 1 grímskirk ja Engin messa. Neskirkja Guðsþjónusta kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan I Hafnarfirði Messa kl. 10:30. Séra Krist- inn Stefánsson. Reynvallaprestakall Messa að Saurbæ kl. 10:30. Séra Kristján Bjarnason. Bústaðaprestakall Guðsþjónusta í Dómkirkj- unni tol. 11. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson predikar. Séra Ólafur Skúlason. Elliheimilið Grund Útskálaprestakall Guðsþjónusta kl. 10. f.h. Messa að Útskálum kl. 2. Ólafur Ólafsson prédikar. Séra Guðmundur Guðmunds- Heimilisprestur. son. með fyrirgreiðslu meðan á sumar- leyfum stendur. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins í Reykjavík feir í 8 dajga skemm/tiferð Þeir, sem vona á Drottinn, fá nýj- i an kraft (Jes. 40. 31). f dag er laugardagur 17. Júlí 1965 og er það 198. dagur ársins. Eftir lifa 167 dagar. Alexius. Árdegisflæði kl. 08:43. Síðdegisfiæði kl. 20:58. Næturvörður í Reykjavík vik- una 17.—24. júli 1965 er í Reykja víkur Apóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavíkur, sími 18888. Slysavarðsíofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sóUr- hringinn — simi 2-12-30. Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur: Á skrifstofu- tíma 18222, eftir lokun 18230. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga frá kl. 13—16. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði i júlimán- uði 1965: 7/7 Ólafur Einarsson, 8/7 Eiríkur Björnsson, 9/7 Guð- mundur Guðmundsson. 10/7 Jósef Ólafsson. 10—12/7 Guð- ur Einarsson, 14/7 Eiríkur Björns son, 15/7 Guðmundur Guðmunds son, 16/7 Jósef Ólafsson, 17/7 Eirikur Björnsson. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa viija blóð í Blóóbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriSjudaga, fimmtudaga og fbstudaga frá kl. 9—11 f.h. og 2—4 eJl. MIÐVIKUDAGA fri kl. £—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á miS- vikudögum, vegitá kvöldtámans. Holtsopótek, Garðsapótek, Sogm veg 108, Laugfarnesapótek off Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9.------7., nema laugardaga frá kl. 9 — 4 og helgi daga frá kl. 1 — 4. 21. júlí. Allair upplýsingar f Verzlun- inni Helma, Hafnarstræti, sími 13491. Aðgöngumiðar verða seldir félagskon- um á föstudag geng íramvísun skir- teina. Gjafabréf sundlaugarsjóðs Skála- túnsheimilisins fást í Bókabúð Æsk- unnar, Kirkjuhvoli, á skrifstofu Styrkt arfélags vangefinna, Skólavörðustíg 18 og hjá framkvæmdanefnd sjóðsins. Ferðanefnd Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík efnir til skemmtiferðar í Borgarnes og um Borgarfjörðinn n.k. sunnudag, 18 júlí. Farið ; verður frá Fríkixkjunni kh>8.30 f.h. Farmiðár eru seldir í Verzlunimni Bristol. Nánari upplýsingar í. símum 18789, 12306 og 23944. Óháði söfnuðurinn. Sunnudaginn 18. júli kl. 9 að morgnl fer safiiaðar- fólk í skemmtiferðalag. Leiðin, sem farin verður, er um Kaldadál og víða um Borgarfjarðarhérað. Farseðl- ar seldir hjá Andrési Andréssyni, Laugaveg 3. Konur Keflavík! Orlöf húsimæðra verður að Hlíðardalsskó'Ja um miðjan ágúst. Nánari upErfýsingar veittar í símum 2030 ; 2068 og 1-695 ki. 7—8 e.h. til 25. júlí. — Orlofsnefndin. Borgarbókasafn Reykjavíkur er lokað vegna sumarleyfa til þriðjudagsins 3. ágúst. Smavarningur f Brennugjá á Þingvöllum voru galdramenn brenndir á 17. öld. Munu hafa verið brenndir þama 8—10 manns alls. Brunnin bein frá þeim tima hafa fundist þarna. Líflát manna á þessum stöð- um fór fram um þingtimann. CAMAIT og GOTT Háa-Þóra heitir fjall hæst á Þorgeirsfirði. Oddur kjagaði einsamaJl á þann háa jöklastall. SÖFN i Listasafn fslands er oþið tlla daga frá kl. 1.30 — 4. Ásgrímssafn, Bergstaða, stræti 74, er opið alla daga í júlí og ágúst, nema laugar- daga, frá kl. 1,30 — 4. Listasafn Einars Jónssonar opi'ð aiia daga frá kl. 1:30—4. Minjasafn Reykjavíkurborg ax, Skúlatúni 2, opið daglega frá kl, 2—4 e.h. nema mánu daga. Þjóðminjasafnið er opið alla laga frá kl. 1,30 — 4. ÁRBÆJARSAFN opið dag- lega, nema mánudaga kl. 2.30 — 6.30. Strætisvagnaferðir kl. 2.30, 3,15 og 5,15, tU baka 4,20, 6,20 og 6,30. Aukaferðir um helgar kl. 3, 4 og 5. Spakmœli dagsins Sérhver staðreynd er beíur studd af tveim, þrem góðum vita 1 um en þusund röksemdum. KrUtileg umkomi TerOur I sam- komusalnum Mjóuhiið 1€. SunaiucLags- kvöldiB 1«. júH U. 8. AUt fólk hjart- I anlega vetkomið. Fri Mæór&styrksBefnd. Hvíldarvika lCæðrastyrksnefndar að HtaSgeróar- fcoti í Mosfriissveit verSur 30. ágúst. Umaófcn sendist nefndúmi sem fyrs*. 1 Allar nánari uppiýsingar í sima 14349 daglega miHi X—4. KveaféUgasambaBd íslaads: Sfcrií- j atofan verður lokuö um trma vegna j aumarleyfa og eru konur viiwamleg- ast beönar aö snúa sér til foirnanm amnbandstns, írú Helgu Magnúsdóttur | á BiifcmtoðuDO. aum un Brúartaml 70 ára er í dag Vilhjálm.ur ; Kristjánsson, Háteigsvegi 25. Hann, hefir starfað um 40 ára skeið hjá Eimskip. Hann ver'öur að heiman í dag. j í dag verða gefin saman í j hjónaband af séra Bimi Jónssyni ungfrú Oddrún GucSfinnsdóttir og Gestur Guðmundsson, bíl- stjóri, Baidursgötu 4. Keflavík. í dag verða gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Fran-k M. Halldórssyni, ungfrú Valbjörg Bára Hrólfsdóttir, Hlíð- 1 arvag 29. Kópavogi og Gunnar Már Gíslason. Álfhólsvegi 136 j Kópavogi. Heimili þeirra verður . að Bræðraborgarstíg 23. í dag verða gefin saman í hjónaband í Landakotskirkju j ungfrú Erna Ármannsdóttir j Frakkastíg 26B og Raymond G. ■ Murphy. Meriden Conn. USA. ÍKÉTTIR r X •íh’ LúðrasveiUn „SVANUK“ Ietkzr á áwtwveUL StJórajukdi Jöa Sigurðuooa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.