Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 26.08.1965, Blaðsíða 8
8 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtirdagur 26. ágúst 1965 Hilmar Stefánsson bankastjóri ÞANN 17. þessa mánaðair andað- ist að h’eiimili sínu Túngöiu 24 í Reylkjavík, Hilmar Sieflánssan bainikaistjárú Búinaðairbanika ís- lamids, rúimilega 74 ára að alidiri. Hann var fædidiur að Auðlkúliu í Svína'diai 10. miaí 1891, soniur hjónainna Stefáns M. Jónssanar prests á Aiuðkútu og flynri konu hams Þorbjamgar Halldiórsidiótitur frá ÚiLflsstöðiuim í Loðmiu/ndar- fiirði. Séra Stefán M. Jónssom, faðir Hiílimiars var firábær maðiur að útii'ti og sköruingsskap. Hár og þrókinn og svo kempuil&gur, að hiann bar aif öliluim hvar senn hann mætti í fjöilimemni. Hamm var ágaetur söngmaðiur, tónaði prýðilega, og var svo sböruilegur sem prestur og safnaðarleiðtogi, að Okkur sem vorum hans sókn- arböm fammst enginm komast í nánid við hann. Var hamm l'íika elskaður og virtur af öllu fólki í sóknum sínum og hvarvetma í nágrenninu. Hamm sótti eitt sinn um Stoikkseyrarprestalka 11, og fóklk veitingu fyrir því. En þá sóttu hans safnaðarmenn, svo hart að, um að biðja bamm að vera kyrram, að hann hætti við fl'uitninginm og sat kyr á Auð- kúki til æfikxka. Hiknar bankastjóri var yingst- ur aif sonum þessa mikilsvirta k irkj uieiðtoga og 'honum líikastur ai öllium sínum syistkynum. Hann óLst upp á himu þá fjötonenma og mynd'arliega höfðimgjasieitri Auð- kúlu, og stumdiaði á æskiuárum ÖM algemg sveitastörf umdir leiðsögn sírns ágaeta föðurs, hlífði sér tovangi og var jafnam reiðu- búinm til hverra þeiirra erfiðis- venka er nauðsym krafði. Síðam geklk hamn í Gagnfraeðaskólanm á Akureyri og Lauk þaðam prófi 1911. Síðan stundaði hanm nám í Mienmtaskólanum í Reykjaivík, em snóri frá því að Ljúika námi þar. Sá það, að honum mumdi amnað hienta betur, en gerast em- bættismaðúr rilkisins, og sméri því að bamkaimálastarfsemii. Varð og saga hans sliík á þeirri leið, að ihonum reyndist auðvelt, að taika tröppumar hiverja af amn- ari uppá við. Hanrn var starfemaður Bands- bamlkans í Reyikjavík 1917—1930. Árið 1930 var 'hamm um tíma úti- bússtjóri Landsbanikans í Vest- mannaeyj’Uim, en gerðist síðam útibússtjóri sama banka á Sel- fossi 1930—1935. Hann var um hríð gjaldlkeri Söfinuinarsjóðs ís- lamids og í stjórn Eftirlaumasjóðs Lamdsbankams. Og aðaMéfhirðir Lamdlsbankams var hann settur mikiinn hliuita árs 1934. Árið 193i5, þamn 15. septemiber tók hamm svo vdð því stairfi, er varð hams aðal- starf á Mfsleiðimmi, sem banika- stjóri Búnaðarbanika íslands í Reylkjavík. Hefði hamn áreiðam- lega gerngit því til æfiloka. ef eigi hefðu gilt hin fáránlegu lög um aldurshámark embættis- manna. Em þeiirra vegina varð hann að 'hætita nökkiru fyr, og hefiur síðam lifað á eftiirlauinum, sem voru þau sömu og embætitis- laiunin áður. Við Hitonar Steflánsson vorum sveitumgar og æsteuvimir. Höfum oflt starfað saiman og aldrei hef- ir orðið brestur á vináttuinni okkar á milli, emda þó við vær- um lengi, sinn í hvorurn stjórm- málaflakki. Mér hefir verið það miikil gleði hive Hiltomar neyndist farsæll í starfi, sem stjómari í liánsstofmum oklkar landibúmaðar- manna. Þegar hamn tðk við stjóm bamlkams 1935, þá var bamkimn veigalíti'l stofnum með mjög líf- ið fjánmagn. Bn á hinum lainga stjórnartima Hilmars efldist banlk'ijnn ár frá ári, bæði vegna breyttra fjármála í lamdii voru, og fyrir frjálslega og trausta stjóm á ölllum hams málafmuim. Varð það eðlilega mi'kið gleði- eflni fyrir Hitonar bamikastjóra, að fá tækiifæri til að stuðfla að þeim miikitu framförum, sem á hams stjórmarárum urðu í rækt- IVSi nningarorð um landisins ag margvíslegum byggingum og öðrum fram- kvæmdum í öMum héruðum iamdsins. En það voru þó eigi eimgöngu sveitimar, sem nutu góðs af því, að Búmaðarbanktoin varð stór og þróttmilkil stofnun. Hamn hefir stutt veruilega ýmsa aðra atvinnuvegi em landbúmað- inm, og l’íka notið þess, því vegma frjállsl'egrar stjómar hiefir fjár- magnið streyimt inm í bankamn í vaxamdi mæli, bæði frá strjál- byggðinmi og þéttbýlimu. Þetta hefði eigi orðið ef bamikastjórinm og aðrir ráðamenn bamkans hiefðu eigi notið vinsælda og tnausts meðal atonennings. Og milkið Skipti það fyrir aJJa starf- rælksiiu bankans, þegiar það tókst á heppilegum tíma, að koma upp hinu veglega og vandaða hiúsi bankams Austurstræti 5. Var það áreiðamlega eitt af belstu gæfustrikum á lífsferli Hilmars bamkastjána, hive veJ tóJost með þá byggingu. Og nú á bamkimm þetta veglega hús stouJidiaust. efmi öílHiu vemsilafóllki og kunm’ing- urn, hve minningarmiar eru bjart- ar og geðdteJi'dJar um þenina látma sómaima'nn. Eig sem þessar línur rita flyt honum að skilnaði beztu þakkir fyrir langvaramdi persónuáega vináttu. Og fyrir hönd Bamkaráðs Búnaðarbamikans þalkka eg hon- um með kveðju'nni fyrir 'allt hams langa og heiMaríka starf, sem stjómara stofnumaTÍninar á meira en aldarf jórð umgs ttonabili. Konu hans og bömum og ÖM- um aðstamdemduim votita eg ein- læga sarmúð og hiuittaknimgu í til- eifni atf andiáti.hans og úttför. Jón Pálmason. Með Hilmari Stefánssyni er til moldar hniginn mikliil mann- ikostamaður, svipmikMl persónu- leiki og karlmenni í sjón og raun. Nú, þegar þessi sterki stotfn er fallinn er sem umhverfið verði Bn Hilmar Stetfánsson hetfir verið gæf’Uimaður í fieiru en því, að njóba vinsælda og tnausts fyrir stjóm á bamJcanum. Hann var lílka miíkill gæfuimaður í sinu persónulega lítfi. Hann krvæntist þann 20. sepbember 1924 Márgréti Jónsdóttur Adólfs- sonar kaupimianns á Stokkseyri. Er það fögur koma og sköruleg, vinsæl ag í aila staði ágæt, sem eiginicona, móðir og hústfreyja. Hjónabandið hetfur lííka verið fansælt og ásitrílkt. Tvö böm eigmuðúst þau hjónin og eru bæði nú fuikwðin og vel gefin og glæsilegt fóllk. Er það Stefám sem nú er bamJciastjóri Búnaðar- bamJkiams, kvænbur Sigiríði Kjart- ansdóbtur Thors og Þórdís, sem lengstum hefur dvalið í fareldra- húsum. Hilmar Stefánsson vaæ meðal glæsilegustu manna. Fríður sýn- um, vel vaxinn og mikiíM á velli. Svipurinn var góðmam'nlegur og íramlkoman virðuleg. Á ymigri ár- um var hann söngmaður góður og glaðsinna í vioahóp. 1 æsku vamidist hann mikilli gestrismi oig glaðværð hetona á AuðkúLu, og hann héit sama siðmum þar sem hamm var toeimilisfaðir. Frú Mar- grét hefir heldiur eigi diregið þar úr, því alibatf hefir hún verið til sóma og ánægju á skuu beimili og utam þess. Nú þegar leiðimar skilja og þessa lífls saimiverustundir eru liðnar, þá er það mikið ámjægju- svipminna og fátæklegra I okk- ar fámenna þjóðfélagi. En stór- brotfð lífsstarf hans skilur eftir djúp spor, gæfuspor, sem lengi mun verða minnzt. Gróið land, blómlegar sveitir vítt og breitt um byggðir íslands bera vott fyrirhyggju og framsýni þess manns, sem byggði upp og stýrði um áratugaskeið bankastofnun íslenzks landbúnaðar. Hitonar Stefánsson var í eðli sínu fyrst og fremst stórhuga ræktunarmaður. Hann trúði á framtíð landsins af því að hann þekkti gróðurmagn moldar þess. Sjálfur stó’ð hann traustum fót- um í íslenzkri sveitamenningu. Hún var runnin honum í bióð og merg. En þótt það væri lífs- lán hans að hafa milkillhaefa for- ystu um hið nýja landnám í ís- lenzkum sveitum hatfði hann glöggan skilning á þörf þjóðar sinnar fyrir fjöibreyttari bjarg- græðisvegi. Þessvegna mótaðist bankastjórn hans atf víðsýni og alhliða yfirsýn um þjóðarhags- muni. Kjarkur og festa voru höfuð skapgerðareinkenni Hilmras Stef ánssonar. En fraimkoma hans mótaðist jafnframt af góðvild og hjálpsemi. Hann vildi styðja hvert það mál er til heilla horfði fyrir þjóð hans. FreJsi og sjálfstæði landsins var honum ’ hjartfólgið áhugamál. Það kom I m.a. í ljós á örlagastundu lýð- veldisstofnunarinnar er hann gaf sjálf'ur út blað, sem hafði þann til'gang einan að hvetja til trúnaðar og hikleysis í þvi mikla máli. Hiimar Stefétnsson var skap- maður. Þó mótaðist framkoma hans fyrst og fremst af hógværð og ljúfmennsku. Yfirbragð hans var í senn göf'Ugmannflegt og höfðinglegt. Hann var hygginn maður og ráðlhollur, stórhuga en þó varfærinn og rasaði í engu um ráð fram. Til sfliks manns var gott að leita, enda mun sá maður vandfundinn, er þóttist of snjall tM þess að þiggja rá'ð af honum. * Hilmar Stefánsson var mikill 'gæfumaður. Hann naut óskor- aðs trausts og vinsælda í starfi sínu. Ævi hans var annasöm en innihaldsrílk. Hann átti indæla konu og mannvænleg börn. Heimili hans og frú Margrétar var fagurt, og skjólríkt að loknu erfiðu dagsverki. Frú Margrét var honum ómetanJegur lífsföru- nautur. Fyrir hana, börn sdn og barna'börn viidi hann líka allt gera, er í mannlegu valdi stóð. Hann var ættrækinn með af- brigðum og hafði hina fornu frændgarðshugsjón íslendinga mjög í heiðri. Barnabörn þeirra 'hjóna voru sólargeislarnir í lífi hans síðustu æviárin. Þeim helgaði hann sína miklu ástú'ð, umönnun og kærleika fram til hinztu stundar. Ættfólki sínu öllu reyndist hann jafnan holll- vinur. Ástúð þeirra frú Margrét- ar og Hilmars í garð barna okk- ar Ólafar munum við aldrei gleyma. Þeir, sem kynntust Hitonari Stefánssyni eiga um hann fagr- ar minningar einar. Fegurstar og bjartastar eru þær í hugum nánustu ástvina hans, sem þekktu hann bezt og nutu hans lemgst. Þeirra missir er mestur við fráfaM hans. Til þeirra streymir nú hljóðlát samiúð frá frænd'fólki og vinum víðsvegar á landinu. Sterkur stofn er faLlinn, góð- ur drengur er genginn. Um Hilm- ar Stefánsson má segja með slcáldinu úr Klettatfjöllum: Hann „bognar aldrei — brotnar í bylnum stóra seinast“. SigurSur Bjarnason frá Vigur. FUNDUM okkar Hilmars Stef- ánssonar bar fyrst saman fyrir 57 árum, haustið 1908, er við settumst í 1. bekk Gagnfræða- skólans á Akureyri. Hann var einn af þeim mönnum, sem fyrir innri sjónum vorum vaxa jafnt og þétt að manngildi, því nánar sem vér kynnumst þeim. Og nú er hann horfinn héðan inn fyrir tjaldið, sem skilur heimana tvo, bíður fyrir handan hafið. Margar dýrmætar minningar á ég um þennan ágæta dreng- skaparmann. Og þegar ég nú kveð hann um stund og bið hon- um blessunar á þeirri leið, sem hann hefur lagt út á, kemur mér í hug morgunn einn á leið til fjallanna fögru inni á hálendi fslands. Við höfðum áð á Blá- fellshálsi í unaðsfögru veðri og nutum útsýnisins. Framundan loguðu austurfjöllin í skini morgunsólarinnar. Það var fögur og ógleymanleg sjón. Við stóð- um báðir sem heillaðir og horfð um inn í morgunroðann. Ég veit að heimkoma vinar míns Hilmars verður aukin birta, aukin fegurð, aukin. útsýn yfir nýtt sjónarsvið með lifsins fjöll í austri, böðuð í ljómandi geisla dýrð morgunsins. Ekkju hans og öðrum ástvin- um, börnum hans og barnabörn- um flyt ég innilegar samúðar- kveðjur nú við skilnaðinn, sem mörgum reynist svo sár. Sveinn Sigurðsson. ÉG VAR, ýmist í formiðdagsvist, eða eft'irmiðdagsvist, hjá Eim- skipafélaginu, á árunum 1950 til 1953 og hafði hálf mánaðarlaun fyrir vikið. Jafnframt hafði ég komið upp vísi að lögfræðiskrif- stofu á neðrj hæðinni í Uppsöl- um við Aðalstræti. Tekjur mínar af þeirri starfsemi voru strjálar og óvissar, og hrakku stundum ekki fyrir nauðþurftum skrif- stofunnar sjálfrar, hvað þá heíd- ur, að eitthvað væri að hafa i aðra hönd, fynr heimilið og fjölskylduna. Vonarpeningur var þó ávallt framundan, en illa tókst að festa hendur á honum, því viðskiptavinirmr höfðu ekki alltaf fé á reiðum höndum fyrir unna þjónustu. Á öndverðu ári 1952 var fjárhagur minn heldur bágborinn, og þá var það, að ég tók á mig rögg, og ákvað að leita fyrirgreiðólu i lánastofnun. Búnaðarb’ankinn var næsti banki, — og þangað fór ég, til fundar við bankastjórann. Á biðstofunni sat hópur manna, þögull og bíðandi. Mér fannst biðin löng, en loks var kallað upp nafnið mitt, og eg gekk inn í herbergi bankastjór- ans. Mér er enn í fersku minni, hvernig umhorfs var í stofunni, sem mér hafði verið visað inn L Nokkurs kvíða gætti með mér, þar sem ég stóð rétt fyrir innan dyragættina og maulaði: „Góð- an daginn“. Bankastjórinn stóð fram vi<5 götuglugga, og sneri baki vi3 mér. ‘Hann virtist ekki hafa veitt því neina sérstaka athygli, að nýr viðskiptavinur var kommn til viðtals. Örstutta stund hort'ði ég á myndarlegan baksvip bankastjórans, þar sem hann stóð framan við gluggann, og horfði ruður á umferðina í Aust- urstræti, en skyndilega sneri hann sér að mér, og bauð mér sæti, um leið og hann virti m'ig fyrir sér. Ég tyllti mér í sófann, andspænis skrifborði hans. Méí varð strax ljóst, að hér var ég kominn á fund ákveðins og gáf- aðs persónuleika, sem vafalaust hafði lifað tímamót tvenn. Hilmar Stefánsson, banka- stjóri, var óvenju myndarlegur maður á velli, herðibreiður,' breiðleitur og aliur fyrirmann- legur. Hann settist hæglátlega I stólinn sinn, og fasið lýsti íhug- ulum og lífsreyndum manni, sena augsýnilega kunni skil á hlut- verki sínu. Hann var alls vanur bæði nýjum og áður kunnum viðskiptamönnum. „Nú — nú, hvað var erindið?** spurði bankastjóri, og horfði beint framan í mig. „Mig vant- ar peninga", svaraði ég. „Og haldið þér, að þeir fáist hér?“ spurði Hilmar banlcastjóri, una leið og hann stóð upp og opnaðl peningaskáp, sem stóð honum í hægri hönd. Út úr skápnum dró hann stór- an bunka af víxlum, og hampaðl framan í mig. „Allt þetta bíðui afgreiðslu“, sagði hann svo, ea setti víxlabunkann síðan aftui inn í skápinn. „Það eru engii peningar til, og samt er biðstoð an full af fólki“, hélt hann á- fram. „Hvað er petta fóik al gera þarna?“ hélt bankastjóri áfram, og benti fram til biðstofa dyranna. „Ætli það sé ekki konv ið til að bjóða bankanum perv inga!?“ svaraði ég um hæl, o| þá kímdi bankastjórinn örlitið og leit af mér, niður á borðið Það varð augnabliks þögn, o| síðan sagði Hilmar bankastjóri Franuh. á bls. 15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.